Fleiri fréttir

Löng bið Elínar Mettu á enda

Valskonan Elín Metta Jensen skoraði tvö langþráð mörk í 6-0 sigri Vals á HK/Víkingi í Pepsi-deild kvenna í gærkvöldi. Elín Metta er áfram önnur markahæst í deildinni, nú með 14 mörk, en hún var engu að síður búin að bíða lengi eftir marki.

Öll félagsskipti ensku úrvalsdeildarliðanna

Félagsskiptaglugginn í Evrópu er nú lokaður og að venju gekk mikið á síðustu klukkutímana fyrir lokun. Það hafa orðið talsverðar breytingar á leikmannahópum liðanna í ensku úrvalsdeildinni í sumarglugganum og því ekki úr vegi að skoða hverjir hafa komið og farið hjá úrvalsdeildarliðunum tuttugu.

Moyes missti af Coentrao

Manchester United gerði tilraun til þess að fá Fabio Coentrao að láni frá Real Madrid rétt áður en félagaskiptaglugganum í Evrópu var lokað í gærkvöldi.

Ensku félögin hafa aldrei eytt meiru

Félögin í ensku úrvalsdeildinni settu nýtt met með því að eyða 630 milljónum punda eða 118 milljörðum íslenskra króna í sumarglugganum en félagsskiptaglugginn lokaði seint í gærkvöldi.

Arftaki Eriksen fundinn

Hollenska knattspyrnuliðið hefur fest kaup á nýjum leikmanni sem á að leysa Christian Eriksen af hólmi en danski miðjumaðurinn gekk í raðir Tottenham Hotspur frá Ajax í síðustu viku.

Tottenham missir miðjumann í fjórar vikur

Miðjumaðurinn Etienne Capoue meiddist illa á ökkla í tapi Tottenham á móti Arsenal í ensku úrvalsdeildinni um helgina og nú er orðið ljóst að meiðslin eru það alvarleg að Capoue verður frá keppni næstu fjórar vikurnar.

Fernando til Everton - Fellaini til Man. United?

Everton hefur náð samkomulagi við Porto um að kaupa brasilíska miðjumanninn Fernando á 15 milljón punda eða 2,8 milljarða íslenskra króna. Þessi kaup opna dyrnar fyrir Belgann Marouane Fellaini að fara til Manchester United. Enskir miðlar búast við að félögin ná að ganga frá báðum þessum kaupum áður en glugginn lokar.

Breiðablik og FH skildu jöfn

Breiðablik og FH skildu jöfn í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu í kvöld en leikurinn fór fram á Kópavogsvelli.

Þessir hafa verið þeir dýrustu í heimi síðustu 53 árin

Gareth Bale varð í gær dýrasti knattspyrnumaður heims þegar Real Madrid keypti hann frá Tottenham á rúmar 85 milljónir punda. Þetta er í fimmta sinn í röð sem Real Madrid menn gerir leikmann að þeim dýrasta í heimi en dýrasti leikmaður heims hefur spilað í búningi spænska stórliðsins síðan árið 2000.

Juan Mata orðaður við bæði Liverpool og PSG

Juan Mata, 25 ára miðjumaður Chelsea, gæti verið á förum frá félaginu en enskir, franskir og spænskir fjölmiðlar hafa verið að hlera ýmislegt um Spánverjann á síðustu klukkutímum.

Cardiff að tryggja sér þjónustu Odemwingie

Það varð ekkert að því að Alfreð Finnbogason yrði liðsfélagi landa síns Arons Einars Gunnarssonar hjá enska úrvalsdeildarliðinu Cardiff City eins og orðrómur var um í síðustu viku. Cardiff ætlar að leysa framherjamál sín með Peter Odemwingie.

Ekki lengur pláss fyrir Borini á Anfield

Fabio Borini, ítalski framherjinn hjá Liverpool, er á leiðinni til landa síns Paolo Di Canio á láni samkvæmt fréttum í enskum fjölmiðlum. Sunderland fær Borini á láni út þetta tímabil.

Birkir til Sampdoria

Ítalska knattspyrnufélagið Sampdoria hefur tilkynnt á heimasíðu sinni að landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason sé orðinn leikmaður liðsins.

Arsenal reynir að fá Demba Ba á láni

Arsenal ætlar að láta til sín taka á lokadegi félagsgluggans en Sky Sports hefur heimildir fyrir því að Arsene Wenger sé að reyna að fá Demba Ba á láni. Fyrr í dag náði Arsenal samkomulag við Real Madrid um kaup á þýska miðjumanninum Mesut Özil.

Bale er byrjaður að læra spænsku - myndir

Gareth Bale var í dag kynntur til sögunnar sem leikmaður Real Madrid. Hann er dýrasti leikmaður knattspyrnusögunnar en kaupverðið er 100 milljónir evra eða tæplega 16 milljarðar íslenskra króna.

Pepsi-mörkin: Blautt innslag frá Eyjum

"Það verður að viðurkennast að það rignir stundum í Vestmannaeyjum," segir Sighvatur Jónsson í upphafi stórskemmtilegs innslags síns í Pepsi-mörkunum í gær en Sighvatur fjallaði þá um ástæður þess að ekkert varð af leik ÍBV og Vals í 18. umferð Pepsi-deildar karla.

AC Milan fær Kaka ókeypis

Brasilíski miðjumaðurinn Kaka mun ganga í raðir AC Milan á nýjan leik. Kaka hélt frá Mílanó til Real Madrid fyrir fjórum árum.

Helgin í enska boltanum á aðeins sex mínútum

Þriðja umferð ensku úrvalsdeildarinnar fór fram um helgina og tveir stærstu leikirnir voru á sunnudeginum þar sem Liverpool vann Manchester United og Arsenal fagnaði sigri í Norður-London slagnum á móti Tottenham.

Mesut Özil vill ekki fara til Arsenal

Mesut Özil, þýski landsliðsmiðjumaðurinn hjá Real Madrid, hefur gefið það út að hann vilji ekki að yfirgefa Real Madrid samkvæmt frétt á vefsíðu spænska blaðsins Marca.

Sonur Tim Cahill söng þjóðsönginn

Tim Cahill, miðjumaður New York Red Bulls mun líklegast seint gleyma gærkvöldinu. Í fjarveru Thierry Henry fékk Cahill fyrirliðabandið.

Ancelotti: Coentrao fer hvergi

Carlo Ancelotti, stjóri Real Madrid hefur staðfest að Fabio Coentrao verði áfram hjá Real Madrid. Coentrao hefur verið orðaður við Tottenham, Chelsea og Manchester United en hann verður hjá Real allaveganna fram í janúar.

Demichelis genginn til liðs við Manchester City

Martin Demichelis er genginn til liðs við Manchester City en talið er að City greiði fjórar milljónir punda fyrir krafta hans. Þetta er í þriðja sinn sem hann mun vinna með Manuel Pellegrini, þjálfara Manchester City eftir tíma þeirra hjá River Plate og Malaga.

Eiður má fara | Lenti upp á kant við þjálfarann

Club Brugge hefur gefið Eiði Smára Guðjohnsen grænt ljós að fara frá félaginu fyrir lok félagsskiptagluggans. Samkvæmt forseta Club Brugge, Bart Verhaege eru lið í Tyrklandi og Rússlandi sem hafa sýnt Eiði áhuga.

Özil orðaður við Arsenal

Sífellt heyrist hærri raddir að Mesut Özil, leikmaður Real Madrid sé á leiðinni til Arsenal. Óvissa er um framtíð Özil sem er 24 ára landsliðsmaður Þýskalands.

Bale: Draumur minn að rætast

Gareth Bale skrifaði bréf á opinbera síðu Tottenham þar sem hann þakkar fyrir árin sex hjá félaginu.

Þór/KA vann á Selfossi

Akureyringar gerðu sér góða ferð suður og unnu 2-1 sigur gegn Selfyssingum í Pepsi deild kvenna í dag. Liðin voru jöfn að stigum fyrir leikinn í fimmta og sjötta sæti.

Bale orðinn dýrasti leikmaður allra tíma

Tottenham birti rétt í þessu tilkynningu á heimasíðu sinni þar sem fram kemur að Gareth Bale sé genginn til liðs við Real Madrid. Bale hefur verið orðaður við Real Madrid í allt sumar og fékk þá ósk sína loks uppfyllta að komst til félagsins.

AZ Alkmaar misstu af þremur stigum á lokametrunum

Jóhann Berg Guðmundsson var í byrjunarliði AZ Alkmaar í 1-1 jafntefli gegn Vitesse í hollensku úrvaldsdeildinni. Aron Jóhannsson byrjaði á bekknum en kom inná þegar rúmlega 70 mínútur voru búnar af leiknum.

Matti Vill með stórleik í 7-0 sigri

Matthías Vilhjálmsson átti stórleik fyrir Start í 7-0 slátrun á Sandnes Ulf í norsku deildinni í dag. Matthías var á skotskónum og setti þrjú mörk í leiknum.

Sjá næstu 50 fréttir