Fleiri fréttir Villas-Boas telur Tottenham sterkari Þrátt fyrir að vera að missa sinn besta mann telur Andre Villas-Boas að Tottenham sé sterkara en í fyrra. Framtíð Gareth Bale hefur verið helsta umræðuefni fjölmiðla síðustu vikur en á sama tíma hefur Tottenham fengið til sín fjöldan allan af leikmönnum. 1.9.2013 13:00 Kolbeinn spilaði í jafnteflisleik Kolbeinn Sigþórsson byrjaði inná í 1-1 jafntefli Ajax gegn Groningen í hollensku úrvalsdeildinni í dag. 1.9.2013 12:38 Allegri hefur áhuga á Kaka Brasilíumaðurinn Kaka var áður fyrr efstur á lista yfir menn sem andstæðingar þyrftu að stöðva. Í dag er hann hinsvegar aðeins varaskeifa í stjörnuliði Real Madrid og ætlar að finna sér nýtt lið í félagsskiptaglugganum. 1.9.2013 11:00 Liverpool verður að berjast um fjórða sætið Rio Ferdinand, miðvörður Man. Utd, hefur tekið það að sér að kynda bálið fyrir stórleikinn gegn Liverpool í dag. 1.9.2013 10:30 Isco og Ronaldo afgreiddu Athletic Bilbao Real Madrid vann öruggan 3-1 sigur á Athletic Bilbao á Santiago Bernebau í dag. Real Madrid hefur nú unnið alla þrjá leiki sína á tímabilinu. 1.9.2013 09:45 Barcelona sigraði á Mestalla | Messi með þrennu í fyrri hálfleik Barcelona komst aftur í efsta sæti spænsku úrvalsdeildarinnar með 3-2 sigri á Valencia á Mestalla í kvöld. Lionel Messi átti stórleik og skoraði þrennu í fyrri hálfleik. 1.9.2013 00:01 Giroud tryggði Arsenal sigur Arsenal hefur verið með gott tak á Tottenham á heimavelli sínum undanfarin ár og á því varð engin breyting í dag. Þá vann Arsenal góðan 1-0 sigur. Bæði lið eru með sex stig í deildinni eftir leikinn. 1.9.2013 00:01 Liverpool sigraði Man Utd | Þriðji 1-0 sigurinn í röð Liverpool sigraði Manchester United í stórleik dagsins á Anfield en leiknum lauk með 1-0 sigri heimamanna. Þetta var þriðji 1-0 sigur Liverpool í röð í deildinni. 1.9.2013 00:01 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Breiðablik - Fylkir 1-4 Fylkir skellti Breiðabliki 4-1 í Kópavogi í kvöld í Pepsí deild karla í fótbolta. Fylkir var 3-1 yfir í hálfleik en staðan eftir átta mínútna leik var 2-1. 1.9.2013 00:01 Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: FH - Víkingur 2-2 FH-ingar og Víkingur Ólafsvík gerðu 2-2 jafntefli í átjándu umferð Pepsi-deildarinnar. 1.9.2013 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Stjarnan 0-2 Ólafur Karl Finsen tryggði Stjörnunni sigur á Keflavík í annað skipti í sumar er liðin mættust suður með sjó í kvöld. Ólafur Karl skoraði eina mark leiksins er liðin mættust í Garðabænum fyrr í sumar. 1.9.2013 00:01 Frestað á Akranesi Búið er að fresta öðrum leik í Pepsi-deild karla. Nú er búið að blása af leik ÍA og KR sem átti að hefjast klukkan 18.00. 1.9.2013 00:01 Búið að fresta leik ÍBV og Vals | Valsmenn eru í Eyjum Ekki fer heil umferð fram í Pepsi-deild karla í kvöld því búið er að fresta leik ÍBV og Vals sem átti að hefjast klukkan 17.00. Það er ekki búið að gera það formlega en það verður gert klukkan 16.00 að því er heimildir Vísis herma. 1.9.2013 00:01 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Þór - Fram 1-1 Fram mætti á Þórsvöllinn þar sem þeir spiluðu við heimamenn í Þór í rigningunni á Akureyri. Liðin skildu jöfn, 1-1, í frekar bragðdaufum leik. Ármann Pétur Ævarsson kom heimamönnum yfir en Hólmbert Aron Friðjónsson jafnaði fyrir gestina. 1.9.2013 00:01 Vidal óstöðvandi gegn Lazio Juventus var í miklu stuði í kvöld og þá sérstaklega Arturo Vidal er liðið rúllaði yfir Lazio, 4-1. 31.8.2013 20:39 Zlatan er enn að láta Guardiola heyra það Zlatan Ibrahimovic hefur gefið fjölmörg viðtöl um samskipti sín við þjálfarann Pep Guardiola og hann er líka búinn að gefa út bók þar sem hann gerir þau mál vel upp. Engu að síður er hann enn að tjá sig um þjálfarann. 31.8.2013 20:00 Rooney sagður vera tæpur fyrir leikinn á morgun Wayne Rooney meiddist á höfði á æfingu Man. Utd í morgun og óvissa er með þátttöku hans í leiknum gegn Liverpool á morgun. 31.8.2013 19:46 Björn Bergmann á skotskónum Björn Bergmann Sigurðarson átti fínan leik fyrir Wolves í dag er liðið vann góðan útisigur, 1-3, á Port Vale. 31.8.2013 16:17 Víkingar gefast ekki upp Víkingur Reykjavík hefur ekki sagt sitt síðasta orð í baráttunni um Pepsi-deildarsætið. Liðið lagði BÍ/Bolungarvík, 3-0, í dag. 31.8.2013 15:51 Man. Utd mun ekki fá De Rossi Það ætlar ekki að ganga hjá David Moyes, stjóra Man. Utd, að kaupa leikmann áður en glugginn lokar. Moyes hefur reynt við marga en ekki haft erindi sem erfiði. 31.8.2013 15:15 Þurfti að ná í kærastann út á flugvöll Freyr Alexandersson var ráðinn landsliðsþjálfari kvenna í gær og fyrrum þjálfari liðsins, Sigurður Ragnar Eyjólfsson, skrifar skemmtilegan pistil á heimasíðu sína í tilefni af þessum tímamótum. 31.8.2013 13:00 Auðvitað koma upp öðruvísi mál hjá stelpunum Freyr Alexandersson var í gær ráðinn landsliðsþjálfari kvenna til tveggja ára. Hann tekur við liðinu af Sigurði Ragnari Eyjólfssyni sem náði mögnuðum árangri með liðið. Freyr segir að það sé lítill munur á því að þjálfa stráka og stelpur en hann þjálfar karlallið Leiknis í 1. deild karla. 31.8.2013 10:00 Moyes mætir í risaslag á Anfield David Moyes gerir sína tólftu tilraun til að leggja Liverpool að velli á útivelli. 31.8.2013 09:00 Yrði ekkert hissa ef við fengjum eitt eða þrjú stig á móti Sviss Landsliðsþjálfarinn yrði ekki hissa ef Ísland næði sigri gegn Sviss ytra eftir viku. 31.8.2013 08:00 Máni mætir "sínu“ liði á morgun Heil umferð fer fram í Pepsi-deild karla á morgun en eftir hana verða aðeins fjórar umferðir eftir og þær verða allar spilaðar eftir ellefu daga landsleikjahlé. 31.8.2013 07:30 Það er enn töframáttur í fótum Eiðs Smára Eiður Smári Guðjohnsen gæti leyst Alfreð Finnbogason af hólmi en Alfreð mun líklega ekki geta spilað gegn Sviss. 31.8.2013 06:00 Palace byrjað að safna stigum Nýliðar Crystal Palace fengu í dag sín fyrstu stig í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið skellti Sunderland, 3-1, á heimavelli. 31.8.2013 00:01 Negredo og Toure sáu um Hull Manchester City vann fínan 2-0 sigur á Hull City í hádegisleik enska boltans. Það var vandræðagangur á City lengi vel en liðinu tókst þá að landa þrem stigum. 31.8.2013 00:01 Markaþurrð í enska boltanum Það var ekki beint boðið upp á flugeldasýningu í leikjum dagsins í enska boltanum. Það kom ekki mark í neinum leik fyrr en eftir 68 mínútur og mörkin í leikjunum sem hófust klukkan 14.00 voru ekki fleiri en þrjú. 31.8.2013 00:01 Í beinni: Cardiff City - Everton Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Cardiff City og Everton í ensku úrvalsdeildinni. 31.8.2013 13:30 Ribéry söng sigursöngva með stuðningsmönnunum í stúkunni Franck Ribéry var í aðalhlutverki í kvöld þegar Bayern München tryggði sér Ofurbikar Evrópu eftir sigur á Chelsea í vítakeppni. Ribéry skoraði annað marka Bayern í leiknum sjálfum og var síðan einn af fimm leikmönnum þýska liðsins sem skoruðu í vítakeppninni. 30.8.2013 22:34 Mourinho: Betra liðið tapaði í kvöld Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, var aðeins nokkrum sekúndum frá því að landa fyrsta titlinum í kvöld eftir að hann snéri aftur á Stamford Bridge þegar Chelsea tapaði í vítakeppni á móti Bayern München í leiknum um Ofurbikar Evrópu í Prag. 30.8.2013 22:25 Petr Cech: Þetta var grimmur endir Petr Cech og félagar hans í Chelsea voru sekúndum frá því að vinna Ofurbikar Evrópu í kvöld en urðu að lokum að sætta sig við tap fyrir Bayern München eftir vítakeppni. Bæjarar skoruðu jöfnunarmarkið með síðustu spyrnu framlengingarinnar og unnu síðan vítakeppnina 5-4. 30.8.2013 21:53 KR og ÍA berjast um sæti í Pepsi-deildinni KR og ÍA, tvö af stórveldum íslenskrar kvennaknattspyrnu á árum áður, mætast í ár í úrslitakeppni 1. deildar kvenna en í boði er sæti í Pepsi-deild kvenna á næstu leiktíð. 30.8.2013 21:45 Bayern vann Ofurbikarinn í vítakeppni Bayern München er meistari meistaranna í Evrópu eftir 5-4 sigur á Chelsea í vítakeppni í leiknum um Ofurbikar Evrópu í Prag í kvöld en þetta er árlegur leikur á milli Evrópumeistaraliðanna frá síðustu leikíð. 30.8.2013 20:45 Tottenham búið að kaupa Christian Eriksen frá Ajax Tottenham tilkynnti í kvöld að félagið væri búið að kaupa Danann Christian Eriksen frá Ajax en með því eykst samkeppnin enn frekar fyrir íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson. Kauðverðið er talið vera í kringum 11 milljónir punda. 30.8.2013 20:18 Guðlaugur Victor tryggði NEC jafntefli Guðlaugur Victor Pálsson og félagar í NEC gerðu 1-1 jafntefli við NAC Breda í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld en íslenski miðjumaðurinn tryggði sínum mönnum stig í þessum leik. 30.8.2013 19:51 Pepsi-mörkin: Átta Blikar komu við boltann fyrir sigurmark Rohde Nichlas Rohde tryggði Blikum 2-1 sigur á Stjörnunni í Pepsi-deild karla í fótbolta í gær og Hörður Magnússon og félagar í Pepsi-mörkunum fóru nánar yfir þetta mikilvæga mark sem kom eftir frábært samspil hjá Blikum. 30.8.2013 19:39 Pepsi-mörkin: Cristiano Ronaldo-hreyfingin hans Emils Atla Hörður Magnússon fór yfir leik KR og Vals í Pepsi-deild karla í fótbolta í Pepsi-mörkunum í gær ásamt þeim Hjörvari Hafliðsyni og Tómasi Inga Tómassyni. KR-ingar unnu þarna sinn fimmta leik í röð í deildinni og náðu fjögurra stiga forskoti á toppi deildarinnar. 30.8.2013 19:30 Héldu út manni færri Birkir Már Sævarsson og félagar í Brann unnu 1-0 heimasigur á nágrönnum sínum í Sogndal í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en Brann-liðið lék manni færri síðustu 23 mínútur leiksins. 30.8.2013 19:06 Tóku Gunnar Heiðar af velli og fengu á sig tvö mörk Gunnar Heiðar Þorvaldsson og félagar í Konyaspor töpuðu 1-2 á heimavelli á móti Kasimpasa í tyrknesku úrvalsdeildinni í kvöld eftir að hafa verið yfir í 74 mínútur í leiknum. 30.8.2013 18:59 Arnór og félagar á toppinn eftir endurkomusigur Arnór Smárason og félagar í Helsingborg komust á toppinn í sænsku úrvalsdeildinni eftir 4-2 heimasigur á Brommapojkarna í kvöld. Helsingborg skoraði tvö síðustu mörkin sín á síðustu sex mínútum leiksins. 30.8.2013 18:58 Tap hjá Ara og félögum í níu marka leik Ari Freyr Skúlason og félagar í OB urðu að sætta sig við fyrsta tapið á tímabilinu í kvöld þegar liðið lá 3-6 á heimavelli á móti AGF í uppgjöri liðanna í 2. og 3. sæti dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. AGF tók annað sætið af OB með þessum sigri. 30.8.2013 18:23 Velskur dómari dæmir leik Breiðabliks og Fylkis Velski dómarinn Kris Hames mun dæma leik Breiðabliks og Fylkis í Pepsi-deild karla sem fram fer sunnudaginn á Kópavogsvelli en þetta kemur fram á heimasíðu Knattspyrnusambands Íslands. 30.8.2013 17:24 Pepsi-mörkin: Dansinn hjá Óla Kristjáns Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, fagnaði langþráðum sigri í Pepsi-deildinni í gærkvöldi þegar Blikar unnu 2-1 sigur á Stjörnunni á Kópavogsvellinum en þetta var fyrsti deildarsigur Breiðabliksliðsins í ágústmánuði. 30.8.2013 16:47 Sjá næstu 50 fréttir
Villas-Boas telur Tottenham sterkari Þrátt fyrir að vera að missa sinn besta mann telur Andre Villas-Boas að Tottenham sé sterkara en í fyrra. Framtíð Gareth Bale hefur verið helsta umræðuefni fjölmiðla síðustu vikur en á sama tíma hefur Tottenham fengið til sín fjöldan allan af leikmönnum. 1.9.2013 13:00
Kolbeinn spilaði í jafnteflisleik Kolbeinn Sigþórsson byrjaði inná í 1-1 jafntefli Ajax gegn Groningen í hollensku úrvalsdeildinni í dag. 1.9.2013 12:38
Allegri hefur áhuga á Kaka Brasilíumaðurinn Kaka var áður fyrr efstur á lista yfir menn sem andstæðingar þyrftu að stöðva. Í dag er hann hinsvegar aðeins varaskeifa í stjörnuliði Real Madrid og ætlar að finna sér nýtt lið í félagsskiptaglugganum. 1.9.2013 11:00
Liverpool verður að berjast um fjórða sætið Rio Ferdinand, miðvörður Man. Utd, hefur tekið það að sér að kynda bálið fyrir stórleikinn gegn Liverpool í dag. 1.9.2013 10:30
Isco og Ronaldo afgreiddu Athletic Bilbao Real Madrid vann öruggan 3-1 sigur á Athletic Bilbao á Santiago Bernebau í dag. Real Madrid hefur nú unnið alla þrjá leiki sína á tímabilinu. 1.9.2013 09:45
Barcelona sigraði á Mestalla | Messi með þrennu í fyrri hálfleik Barcelona komst aftur í efsta sæti spænsku úrvalsdeildarinnar með 3-2 sigri á Valencia á Mestalla í kvöld. Lionel Messi átti stórleik og skoraði þrennu í fyrri hálfleik. 1.9.2013 00:01
Giroud tryggði Arsenal sigur Arsenal hefur verið með gott tak á Tottenham á heimavelli sínum undanfarin ár og á því varð engin breyting í dag. Þá vann Arsenal góðan 1-0 sigur. Bæði lið eru með sex stig í deildinni eftir leikinn. 1.9.2013 00:01
Liverpool sigraði Man Utd | Þriðji 1-0 sigurinn í röð Liverpool sigraði Manchester United í stórleik dagsins á Anfield en leiknum lauk með 1-0 sigri heimamanna. Þetta var þriðji 1-0 sigur Liverpool í röð í deildinni. 1.9.2013 00:01
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: Breiðablik - Fylkir 1-4 Fylkir skellti Breiðabliki 4-1 í Kópavogi í kvöld í Pepsí deild karla í fótbolta. Fylkir var 3-1 yfir í hálfleik en staðan eftir átta mínútna leik var 2-1. 1.9.2013 00:01
Umfjöllun, viðtöl, einkunnir og myndir: FH - Víkingur 2-2 FH-ingar og Víkingur Ólafsvík gerðu 2-2 jafntefli í átjándu umferð Pepsi-deildarinnar. 1.9.2013 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Keflavík - Stjarnan 0-2 Ólafur Karl Finsen tryggði Stjörnunni sigur á Keflavík í annað skipti í sumar er liðin mættust suður með sjó í kvöld. Ólafur Karl skoraði eina mark leiksins er liðin mættust í Garðabænum fyrr í sumar. 1.9.2013 00:01
Frestað á Akranesi Búið er að fresta öðrum leik í Pepsi-deild karla. Nú er búið að blása af leik ÍA og KR sem átti að hefjast klukkan 18.00. 1.9.2013 00:01
Búið að fresta leik ÍBV og Vals | Valsmenn eru í Eyjum Ekki fer heil umferð fram í Pepsi-deild karla í kvöld því búið er að fresta leik ÍBV og Vals sem átti að hefjast klukkan 17.00. Það er ekki búið að gera það formlega en það verður gert klukkan 16.00 að því er heimildir Vísis herma. 1.9.2013 00:01
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Þór - Fram 1-1 Fram mætti á Þórsvöllinn þar sem þeir spiluðu við heimamenn í Þór í rigningunni á Akureyri. Liðin skildu jöfn, 1-1, í frekar bragðdaufum leik. Ármann Pétur Ævarsson kom heimamönnum yfir en Hólmbert Aron Friðjónsson jafnaði fyrir gestina. 1.9.2013 00:01
Vidal óstöðvandi gegn Lazio Juventus var í miklu stuði í kvöld og þá sérstaklega Arturo Vidal er liðið rúllaði yfir Lazio, 4-1. 31.8.2013 20:39
Zlatan er enn að láta Guardiola heyra það Zlatan Ibrahimovic hefur gefið fjölmörg viðtöl um samskipti sín við þjálfarann Pep Guardiola og hann er líka búinn að gefa út bók þar sem hann gerir þau mál vel upp. Engu að síður er hann enn að tjá sig um þjálfarann. 31.8.2013 20:00
Rooney sagður vera tæpur fyrir leikinn á morgun Wayne Rooney meiddist á höfði á æfingu Man. Utd í morgun og óvissa er með þátttöku hans í leiknum gegn Liverpool á morgun. 31.8.2013 19:46
Björn Bergmann á skotskónum Björn Bergmann Sigurðarson átti fínan leik fyrir Wolves í dag er liðið vann góðan útisigur, 1-3, á Port Vale. 31.8.2013 16:17
Víkingar gefast ekki upp Víkingur Reykjavík hefur ekki sagt sitt síðasta orð í baráttunni um Pepsi-deildarsætið. Liðið lagði BÍ/Bolungarvík, 3-0, í dag. 31.8.2013 15:51
Man. Utd mun ekki fá De Rossi Það ætlar ekki að ganga hjá David Moyes, stjóra Man. Utd, að kaupa leikmann áður en glugginn lokar. Moyes hefur reynt við marga en ekki haft erindi sem erfiði. 31.8.2013 15:15
Þurfti að ná í kærastann út á flugvöll Freyr Alexandersson var ráðinn landsliðsþjálfari kvenna í gær og fyrrum þjálfari liðsins, Sigurður Ragnar Eyjólfsson, skrifar skemmtilegan pistil á heimasíðu sína í tilefni af þessum tímamótum. 31.8.2013 13:00
Auðvitað koma upp öðruvísi mál hjá stelpunum Freyr Alexandersson var í gær ráðinn landsliðsþjálfari kvenna til tveggja ára. Hann tekur við liðinu af Sigurði Ragnari Eyjólfssyni sem náði mögnuðum árangri með liðið. Freyr segir að það sé lítill munur á því að þjálfa stráka og stelpur en hann þjálfar karlallið Leiknis í 1. deild karla. 31.8.2013 10:00
Moyes mætir í risaslag á Anfield David Moyes gerir sína tólftu tilraun til að leggja Liverpool að velli á útivelli. 31.8.2013 09:00
Yrði ekkert hissa ef við fengjum eitt eða þrjú stig á móti Sviss Landsliðsþjálfarinn yrði ekki hissa ef Ísland næði sigri gegn Sviss ytra eftir viku. 31.8.2013 08:00
Máni mætir "sínu“ liði á morgun Heil umferð fer fram í Pepsi-deild karla á morgun en eftir hana verða aðeins fjórar umferðir eftir og þær verða allar spilaðar eftir ellefu daga landsleikjahlé. 31.8.2013 07:30
Það er enn töframáttur í fótum Eiðs Smára Eiður Smári Guðjohnsen gæti leyst Alfreð Finnbogason af hólmi en Alfreð mun líklega ekki geta spilað gegn Sviss. 31.8.2013 06:00
Palace byrjað að safna stigum Nýliðar Crystal Palace fengu í dag sín fyrstu stig í ensku úrvalsdeildinni í dag er liðið skellti Sunderland, 3-1, á heimavelli. 31.8.2013 00:01
Negredo og Toure sáu um Hull Manchester City vann fínan 2-0 sigur á Hull City í hádegisleik enska boltans. Það var vandræðagangur á City lengi vel en liðinu tókst þá að landa þrem stigum. 31.8.2013 00:01
Markaþurrð í enska boltanum Það var ekki beint boðið upp á flugeldasýningu í leikjum dagsins í enska boltanum. Það kom ekki mark í neinum leik fyrr en eftir 68 mínútur og mörkin í leikjunum sem hófust klukkan 14.00 voru ekki fleiri en þrjú. 31.8.2013 00:01
Í beinni: Cardiff City - Everton Boltavakt Vísis er með beina lýsingu frá viðureign Cardiff City og Everton í ensku úrvalsdeildinni. 31.8.2013 13:30
Ribéry söng sigursöngva með stuðningsmönnunum í stúkunni Franck Ribéry var í aðalhlutverki í kvöld þegar Bayern München tryggði sér Ofurbikar Evrópu eftir sigur á Chelsea í vítakeppni. Ribéry skoraði annað marka Bayern í leiknum sjálfum og var síðan einn af fimm leikmönnum þýska liðsins sem skoruðu í vítakeppninni. 30.8.2013 22:34
Mourinho: Betra liðið tapaði í kvöld Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Chelsea, var aðeins nokkrum sekúndum frá því að landa fyrsta titlinum í kvöld eftir að hann snéri aftur á Stamford Bridge þegar Chelsea tapaði í vítakeppni á móti Bayern München í leiknum um Ofurbikar Evrópu í Prag. 30.8.2013 22:25
Petr Cech: Þetta var grimmur endir Petr Cech og félagar hans í Chelsea voru sekúndum frá því að vinna Ofurbikar Evrópu í kvöld en urðu að lokum að sætta sig við tap fyrir Bayern München eftir vítakeppni. Bæjarar skoruðu jöfnunarmarkið með síðustu spyrnu framlengingarinnar og unnu síðan vítakeppnina 5-4. 30.8.2013 21:53
KR og ÍA berjast um sæti í Pepsi-deildinni KR og ÍA, tvö af stórveldum íslenskrar kvennaknattspyrnu á árum áður, mætast í ár í úrslitakeppni 1. deildar kvenna en í boði er sæti í Pepsi-deild kvenna á næstu leiktíð. 30.8.2013 21:45
Bayern vann Ofurbikarinn í vítakeppni Bayern München er meistari meistaranna í Evrópu eftir 5-4 sigur á Chelsea í vítakeppni í leiknum um Ofurbikar Evrópu í Prag í kvöld en þetta er árlegur leikur á milli Evrópumeistaraliðanna frá síðustu leikíð. 30.8.2013 20:45
Tottenham búið að kaupa Christian Eriksen frá Ajax Tottenham tilkynnti í kvöld að félagið væri búið að kaupa Danann Christian Eriksen frá Ajax en með því eykst samkeppnin enn frekar fyrir íslenska landsliðsmanninn Gylfa Þór Sigurðsson. Kauðverðið er talið vera í kringum 11 milljónir punda. 30.8.2013 20:18
Guðlaugur Victor tryggði NEC jafntefli Guðlaugur Victor Pálsson og félagar í NEC gerðu 1-1 jafntefli við NAC Breda í hollensku úrvalsdeildinni í kvöld en íslenski miðjumaðurinn tryggði sínum mönnum stig í þessum leik. 30.8.2013 19:51
Pepsi-mörkin: Átta Blikar komu við boltann fyrir sigurmark Rohde Nichlas Rohde tryggði Blikum 2-1 sigur á Stjörnunni í Pepsi-deild karla í fótbolta í gær og Hörður Magnússon og félagar í Pepsi-mörkunum fóru nánar yfir þetta mikilvæga mark sem kom eftir frábært samspil hjá Blikum. 30.8.2013 19:39
Pepsi-mörkin: Cristiano Ronaldo-hreyfingin hans Emils Atla Hörður Magnússon fór yfir leik KR og Vals í Pepsi-deild karla í fótbolta í Pepsi-mörkunum í gær ásamt þeim Hjörvari Hafliðsyni og Tómasi Inga Tómassyni. KR-ingar unnu þarna sinn fimmta leik í röð í deildinni og náðu fjögurra stiga forskoti á toppi deildarinnar. 30.8.2013 19:30
Héldu út manni færri Birkir Már Sævarsson og félagar í Brann unnu 1-0 heimasigur á nágrönnum sínum í Sogndal í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld en Brann-liðið lék manni færri síðustu 23 mínútur leiksins. 30.8.2013 19:06
Tóku Gunnar Heiðar af velli og fengu á sig tvö mörk Gunnar Heiðar Þorvaldsson og félagar í Konyaspor töpuðu 1-2 á heimavelli á móti Kasimpasa í tyrknesku úrvalsdeildinni í kvöld eftir að hafa verið yfir í 74 mínútur í leiknum. 30.8.2013 18:59
Arnór og félagar á toppinn eftir endurkomusigur Arnór Smárason og félagar í Helsingborg komust á toppinn í sænsku úrvalsdeildinni eftir 4-2 heimasigur á Brommapojkarna í kvöld. Helsingborg skoraði tvö síðustu mörkin sín á síðustu sex mínútum leiksins. 30.8.2013 18:58
Tap hjá Ara og félögum í níu marka leik Ari Freyr Skúlason og félagar í OB urðu að sætta sig við fyrsta tapið á tímabilinu í kvöld þegar liðið lá 3-6 á heimavelli á móti AGF í uppgjöri liðanna í 2. og 3. sæti dönsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta. AGF tók annað sætið af OB með þessum sigri. 30.8.2013 18:23
Velskur dómari dæmir leik Breiðabliks og Fylkis Velski dómarinn Kris Hames mun dæma leik Breiðabliks og Fylkis í Pepsi-deild karla sem fram fer sunnudaginn á Kópavogsvelli en þetta kemur fram á heimasíðu Knattspyrnusambands Íslands. 30.8.2013 17:24
Pepsi-mörkin: Dansinn hjá Óla Kristjáns Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, fagnaði langþráðum sigri í Pepsi-deildinni í gærkvöldi þegar Blikar unnu 2-1 sigur á Stjörnunni á Kópavogsvellinum en þetta var fyrsti deildarsigur Breiðabliksliðsins í ágústmánuði. 30.8.2013 16:47