Fleiri fréttir Óskabyrjun Murphy og Leeds Mark á lokamínútunni tryggði Leeds 2-1 sigur á Brighton í 1. umferð Championship-deildarinn á Englandi í dag. 3.8.2013 19:51 "Fabregas þarf að ákveða sig“ Gerardo Martino, nýr þjálfari Barcelona, segir að Cesc Fabregas þurfi að taka ákvörðun um það hvort hann vilji ganga í raðir Manchester United. 3.8.2013 19:15 Hjólhestaspyrnumark Pálma Rafns í jafntefli | Myndband Húsvíkingurinn Pálmi Rafn Pálmason skoraði stórglæsilegt mark fyrir lið sitt Lilleström í 2-2 jafntefli gegn Viking í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 3.8.2013 18:17 Reina varði víti í jafntefli Arsenal Arsenal og Napólí skildu jöfn 2-2 í Emirates-bikarnum í knattspyrnu í Lundúnum í dag. 3.8.2013 17:14 Reyndu að fá Þjóðhátíðarleiknum frestað Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, sagði í viðtali á Stöð 2 Sport eftir 2-1 sigur sinna manna gegn ÍBV í Pepsi-deild að íslensku liðunum í Evrópukeppnum þyrfti að sýna meiri skilning. 3.8.2013 16:23 „Þetta er óþolandi“ Hermann Hreiðarsson, þjálfari ÍBV, var hundfúll í viðtali við Stöð 2 Sport að loknu 2-1 tapi síns liðs gegn FH í Pepsi-deild karla í dag. 3.8.2013 16:12 Stig hjá Kára og Birni Bergmann Björn Bergmann Sigurðarson og Kári Árnason voru í byrjunarliðum liða sinna í 1. umferð ensku C--deildarinnar í knattspyrnu í dag. 3.8.2013 16:04 Gylfa og félögum slátrað Gylfi Þór Sigurðsson lék allan leikinn með Tottenham sem steinlá 5-2 í æfingaleik gegn AS Monaco en leikið var í smáríkinu í kvöld. 3.8.2013 15:44 Sölvi Geir keyptur og sigur í hús FC Ural, rússneska liðið sem Sölvi Geir Ottesen gekk til liðs við í vikunni, vann í dag sinn fyrsta sigur í deildinni á tímabilinu. 3.8.2013 15:32 Á fjórða þúsund manns á Hásteinsvelli 3.024 áhorfendur fylgjast með viðureign ÍBV og FH í 14. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í Eyjum. Um áhorfendamet er að ræða í Eyjum. 3.8.2013 15:18 Fríða skoraði eitt af fjórum Hólmfríður Magnúsdóttir var á skotskónum með Avaldsnes í 4-1 útisigri á Amazon Grimstad í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 3.8.2013 15:12 Finna þá nísku á sjónvarpsupptöku "Það eru allir í stuði og ekkert vesen komið upp ennþá," segir Örn Hilmisson yfirmaður öryggisgæslu á viðureign ÍBV og FH á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum. 3.8.2013 15:00 „Hún er eiginkona mín“ BBC sjónvarpsstöðin fylgdist með stuðningsmönnum íslenska kvennalandsliðsins á Evrópumóti kvennalandsliða í Svíþjóð í sumar. 3.8.2013 14:00 Stóð á verði á meðan formaðurinn pissaði "Þetta var ákveðin upplifun. Ég kunni nú samt ekki við að taka myndir af þessu," segir Borghildur Sigurðardóttir formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks. 3.8.2013 13:18 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - FH 1-2 | FH tók þrjú stig í Eyjum FH vann 2-1 sigur á ÍBV í 14. umferð Pepsi-deildar karla á Hásteinsvelli í dag. 3.024 áhorfendur fylgdust með gangi mála í Eyjum. 3.8.2013 12:33 Samkeppni Gylfa minnkar | Dempsey vestur um haf Á vefsíðu ESPN er greint frá því að bandaríski landsliðsmaðurinn Clint Dempsey sé á leið í raðir Seattle Sounders frá Tottenham Hotspur. 3.8.2013 10:42 Þóttist ekki ætla að borða sushi í mánuð Hótun Hallberu Guðnýjar Gísladóttur um að sturta lukkudýri landsliðsins í klósettið eftir stórt tap gegn Svíum rataði inn á borð dýraverndunarsamtaka. Lærða húsmóðirin fullyrðir að gullfiskurinn Sigurwin lifi góðu lífi. Hún vill að Sigurður Ragnar haldi á 3.8.2013 10:00 Með próf í að leggja á borð og vinda tuskur Landsliðskonan Hallbera Guðný Gísladóttir er þekkt fyrir að slá á létta strengi og er óhrædd við að fíflast. Hún fór létt með vígsluathöfnina hjá sænska liði sínu Piteå í fyrra þar sem hún átti að syngja lag. 3.8.2013 09:00 Aðeins tvær lengri sigurgöngur í allri bikarsögunni Stjörnumenn stöðvuðu þrettán leikja sigurgöngu KR-inga í Garðabænum á fimmtudagskvöldið. 3.8.2013 08:00 Ég held að þeir verði steinsofandi á þessum tíma ÍBV og FH mætast í dag á Hásteinsvellinum í Vestmannaeyjum í 14. umferð Pepsi-deildar karla og er þetta í fyrsta sinn sem spilað er á miðri Þjóðhátíð. 3.8.2013 06:00 Wenger: Fótboltaheimurinn orðinn algjörlega galinn Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segir eltingarleik Real Madrid við Gareth Bale hjá Tottenham gera grín að nýjum rekstrarreglum Knattspyrnusambands Evrópu. 2.8.2013 23:15 Redknapp: Bale mun springa út hjá Real Madrid Fyrrum stjóri Tottenham Harry Redknapp telur að Gareth Bale myndi blómstra hjá Real Madrid en leikmaðurinn hefur verið orðaður frá Tottenham til spænsku risana í allt sumar. 2.8.2013 22:30 Barcelona fór illa með Santos í kvöld Barcelona tryggði sér sigur í hinum árlega leik um Joan Gamper bikarinn í kvöld með því rúlla yfir brasilíska félagið Santos á Camp Nou. Barcelona vann leikinn 8-0 en liðið keypti einmitt Neymar, stærstu stjörnu Santos, fyrr í sumar. Cesc Fàbregas skoraði tvö mörk eftir að hafa komið inn á sem varamaður og Neymar lagði upp sitt fyrsta mark fyrir Börsunga. 2.8.2013 21:28 Luis Suarez leitar allra leiða til að losna Luis Suarez, framherji Liverpool, er ekki sáttur við að fá ekki að fara til Arsenal og BBC hefur heimildir fyrir því að Úrúgvæmaðurinn sé að pæla í því að leggja inn formlega félagsskiptabeiðni. Það fylgir fréttinni á BBC að það sé jafnvel möguleiki á því Suarez fari með málið fyrir dómstóla fái hann sig ekki lausan. 2.8.2013 20:42 Kolbeinn náði ekki að skora í öruggum sigri Kolbeinn Sigþórsson var ekki meðal markaskorara Ajax í kvöld þegar liðið vann 3-0 sigur á Roda JC í fyrsta leik tímabilsins í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fyrsta umferðin klárast síðan um helgina og þá verða fleiri íslenskir leikmenn á ferðinni. 2.8.2013 20:07 Fyrrum félag Arons Einars í slæmri stöðu Svo virðist sem enska knattspyrnuliðið Coventry sé á leiðinni í gjaldþrot og 15 stig verði dregin af liðinu fyrir komandi átök í þriðju efstu deild Englands. 2.8.2013 19:15 Hallgrímur og félagar misstu af stigunum í lokin Hallgrímur Jónasson og félagar í SönderjyskE máttu sætta sig við fyrsta tapið á tímabilinu þegar liðið heimsótti Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Midtjylland vann leikinn 2-1 og er áfram með fullt hús á toppnum. 2.8.2013 18:29 Fyrirliði Lazio í hálfs árs bann Knattspyrnumaðurinn Stefano Mauri, fyrirliði Lazio, var í dag dæmdur í hálfs árs keppnisbann fyrir að taka þátt í að hagræða úrslitum í ítalska boltanum. 2.8.2013 18:00 Fowler og Carragher æfa þessa dagana með Liverpool Goðsögnin Robbie Fowler er mættur aftur á æfingasvæði Liverpool en hann æfir með liðinu fyrir heiðursleik Steven Gerrard sem fram fer á Anfield á laugardaginn. 2.8.2013 17:15 Fulham hækkar boð sitt í Bent Samkvæmt heimildum Sky Sports hafa forráðamenn enska kattspyrnuliðsins Fulham hækkað boð sitt í Darren Bent frá Aston Villa. 2.8.2013 16:30 Newcastle festir kaup á frönskum framherja Enska knattspyrnuliðið Newcastle hefur fest kaup á franska framherjanum Bafetimbi Gomis frá Lyon. 2.8.2013 15:45 Lennon tjáir sig ekki um hugsanlega komu Alfreðs Neil Lennon, knattspyrnustjóri Celtic í Skotlandi, neitað að tjá sig um þann orðróm að Alfreð Finnbogason sé jafnvel á leiðinni til liðsins frá Heerenveen. 2.8.2013 15:00 Tryggvi Guðmundsson mun lýsa leik ÍBV og FH Stórleikur ÍBV og FH í Pepsi-deild karla fer fram á Hásteinsvelli klukkan tvö á morgun en hin árlega Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum fer fram um helgina. 2.8.2013 14:15 Rétt skref fyrir Fabregas að koma til Manchester United Spánverjinn David De Gea, markvörður Manchester United, hvetur Cesc Fabregas, leikmanns Barcelona, að ganga í raðir Englandsmeistaranna. 2.8.2013 13:30 "Ég er Íslendingur og verð það áfram” Eins og greint hefur verið frá í vikunni ákvað knattspyrnumaðurinn Aron Jóhannsson að leika fyrir bandaríska landsliðið þar sem leikmaðurinn fæddist í Bandaríkjunum og bjó þar fyrstu þrjú ár ævi sinnar. 2.8.2013 13:30 Redknapp ætlar strax aftur upp með QPR Englendingurinn Harry Redknapp, knattspyrnustjóri QPR, ætlar sér ekkert annað en úrvalsdeildarsæti á ný eftir að félagið féll úr deildinni í vor. 2.8.2013 13:18 Tólf daga viðræður milli United og Real Madrid um Ronaldo Enskir fjölmiðla greina margir hverjir frá því í dag að Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, sé jafnvel á leiðinni til síns gamla félags Manchester United. 2.8.2013 12:45 Soldado efast um að leika við hlið Bale Roberto Soldado efast um að hann fái tækifæri til þess að leika við hlið Gareth Bale hjá Tottenham á næstu leiktíð en Soldado gekk í raðir Spurs frá Valencia í vikunni. 2.8.2013 12:00 Aktobe hafnaði beiðni Blika að leika á Kópavogsvelli Síðari leikur Breiðabliks og Aktobe í forkeppni Evrópudeildarinnar fer fram á Laugardalsvelli þann 8. ágúst í næstu viku. 2.8.2013 11:15 „Fyrsta markmið að haldast heill“ "Ég var virkilega svekktur í maí þegar tímabilinu lauk. Ég var nýkominn á fullt á nýjan leik," segir landsliðsframherjinn Kolbeinn Sigþórsson. 2.8.2013 10:30 Frábærar vörslur hjá Gulla í Kasakstan Breiðablik tapaði fyrri leik sínum gegn Aktobe frá Kasakstan 1-0. Eftir hetjulega frammistöðu Blika skoruðu heimamenn sigurmarkið á 90. mínútu úr vítaspyrnu. 2.8.2013 09:52 "Menn fara beint af eyjunni ef leikurinn tapast” "Það ættu í raun öll bæjarfélög að fá heimaleik þegar einhverskonar bæjarhátíð er í gangi. Það má nefna írska daga upp á Skaga í þessu sambandi,“ sagði Hermann Hreiðarsson, þjálfari ÍBV, í viðtali við þá Harmageddon-bræður á útvarpsstöðinni X-977 í gær. 2.8.2013 09:45 Stelpurnar okkar standa í stað Afar litlar breytingar urðu á stöðu landsliða á styrkleikalista FIFA sem birtur var í morgun. 2.8.2013 09:15 Skemmtilegt og krefjandi verkefni að koma liðinu á HM Sigurði Ragnari Eyjólfssyni stendur til boða að halda áfram starfi sem þjálfari kvennalandsliðs Íslands. 2.8.2013 07:00 Ekki enn haft samband við Grétar "Ég heyri að tyrknesk lið hafa áhuga en ég veit voðalega lítið,“ segir Gunnar Heiðar Þorvaldsson hjá Norrköping. Sænskir fjölmiðlar fjalla um áhuga tyrkneska félagsins á framherjanum sem hefur skorað grimmt í Svíþjóð. 2.8.2013 06:30 Sjá næstu 50 fréttir
Óskabyrjun Murphy og Leeds Mark á lokamínútunni tryggði Leeds 2-1 sigur á Brighton í 1. umferð Championship-deildarinn á Englandi í dag. 3.8.2013 19:51
"Fabregas þarf að ákveða sig“ Gerardo Martino, nýr þjálfari Barcelona, segir að Cesc Fabregas þurfi að taka ákvörðun um það hvort hann vilji ganga í raðir Manchester United. 3.8.2013 19:15
Hjólhestaspyrnumark Pálma Rafns í jafntefli | Myndband Húsvíkingurinn Pálmi Rafn Pálmason skoraði stórglæsilegt mark fyrir lið sitt Lilleström í 2-2 jafntefli gegn Viking í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 3.8.2013 18:17
Reina varði víti í jafntefli Arsenal Arsenal og Napólí skildu jöfn 2-2 í Emirates-bikarnum í knattspyrnu í Lundúnum í dag. 3.8.2013 17:14
Reyndu að fá Þjóðhátíðarleiknum frestað Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, sagði í viðtali á Stöð 2 Sport eftir 2-1 sigur sinna manna gegn ÍBV í Pepsi-deild að íslensku liðunum í Evrópukeppnum þyrfti að sýna meiri skilning. 3.8.2013 16:23
„Þetta er óþolandi“ Hermann Hreiðarsson, þjálfari ÍBV, var hundfúll í viðtali við Stöð 2 Sport að loknu 2-1 tapi síns liðs gegn FH í Pepsi-deild karla í dag. 3.8.2013 16:12
Stig hjá Kára og Birni Bergmann Björn Bergmann Sigurðarson og Kári Árnason voru í byrjunarliðum liða sinna í 1. umferð ensku C--deildarinnar í knattspyrnu í dag. 3.8.2013 16:04
Gylfa og félögum slátrað Gylfi Þór Sigurðsson lék allan leikinn með Tottenham sem steinlá 5-2 í æfingaleik gegn AS Monaco en leikið var í smáríkinu í kvöld. 3.8.2013 15:44
Sölvi Geir keyptur og sigur í hús FC Ural, rússneska liðið sem Sölvi Geir Ottesen gekk til liðs við í vikunni, vann í dag sinn fyrsta sigur í deildinni á tímabilinu. 3.8.2013 15:32
Á fjórða þúsund manns á Hásteinsvelli 3.024 áhorfendur fylgjast með viðureign ÍBV og FH í 14. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í Eyjum. Um áhorfendamet er að ræða í Eyjum. 3.8.2013 15:18
Fríða skoraði eitt af fjórum Hólmfríður Magnúsdóttir var á skotskónum með Avaldsnes í 4-1 útisigri á Amazon Grimstad í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. 3.8.2013 15:12
Finna þá nísku á sjónvarpsupptöku "Það eru allir í stuði og ekkert vesen komið upp ennþá," segir Örn Hilmisson yfirmaður öryggisgæslu á viðureign ÍBV og FH á Hásteinsvelli í Vestmannaeyjum. 3.8.2013 15:00
„Hún er eiginkona mín“ BBC sjónvarpsstöðin fylgdist með stuðningsmönnum íslenska kvennalandsliðsins á Evrópumóti kvennalandsliða í Svíþjóð í sumar. 3.8.2013 14:00
Stóð á verði á meðan formaðurinn pissaði "Þetta var ákveðin upplifun. Ég kunni nú samt ekki við að taka myndir af þessu," segir Borghildur Sigurðardóttir formaður knattspyrnudeildar Breiðabliks. 3.8.2013 13:18
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: ÍBV - FH 1-2 | FH tók þrjú stig í Eyjum FH vann 2-1 sigur á ÍBV í 14. umferð Pepsi-deildar karla á Hásteinsvelli í dag. 3.024 áhorfendur fylgdust með gangi mála í Eyjum. 3.8.2013 12:33
Samkeppni Gylfa minnkar | Dempsey vestur um haf Á vefsíðu ESPN er greint frá því að bandaríski landsliðsmaðurinn Clint Dempsey sé á leið í raðir Seattle Sounders frá Tottenham Hotspur. 3.8.2013 10:42
Þóttist ekki ætla að borða sushi í mánuð Hótun Hallberu Guðnýjar Gísladóttur um að sturta lukkudýri landsliðsins í klósettið eftir stórt tap gegn Svíum rataði inn á borð dýraverndunarsamtaka. Lærða húsmóðirin fullyrðir að gullfiskurinn Sigurwin lifi góðu lífi. Hún vill að Sigurður Ragnar haldi á 3.8.2013 10:00
Með próf í að leggja á borð og vinda tuskur Landsliðskonan Hallbera Guðný Gísladóttir er þekkt fyrir að slá á létta strengi og er óhrædd við að fíflast. Hún fór létt með vígsluathöfnina hjá sænska liði sínu Piteå í fyrra þar sem hún átti að syngja lag. 3.8.2013 09:00
Aðeins tvær lengri sigurgöngur í allri bikarsögunni Stjörnumenn stöðvuðu þrettán leikja sigurgöngu KR-inga í Garðabænum á fimmtudagskvöldið. 3.8.2013 08:00
Ég held að þeir verði steinsofandi á þessum tíma ÍBV og FH mætast í dag á Hásteinsvellinum í Vestmannaeyjum í 14. umferð Pepsi-deildar karla og er þetta í fyrsta sinn sem spilað er á miðri Þjóðhátíð. 3.8.2013 06:00
Wenger: Fótboltaheimurinn orðinn algjörlega galinn Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segir eltingarleik Real Madrid við Gareth Bale hjá Tottenham gera grín að nýjum rekstrarreglum Knattspyrnusambands Evrópu. 2.8.2013 23:15
Redknapp: Bale mun springa út hjá Real Madrid Fyrrum stjóri Tottenham Harry Redknapp telur að Gareth Bale myndi blómstra hjá Real Madrid en leikmaðurinn hefur verið orðaður frá Tottenham til spænsku risana í allt sumar. 2.8.2013 22:30
Barcelona fór illa með Santos í kvöld Barcelona tryggði sér sigur í hinum árlega leik um Joan Gamper bikarinn í kvöld með því rúlla yfir brasilíska félagið Santos á Camp Nou. Barcelona vann leikinn 8-0 en liðið keypti einmitt Neymar, stærstu stjörnu Santos, fyrr í sumar. Cesc Fàbregas skoraði tvö mörk eftir að hafa komið inn á sem varamaður og Neymar lagði upp sitt fyrsta mark fyrir Börsunga. 2.8.2013 21:28
Luis Suarez leitar allra leiða til að losna Luis Suarez, framherji Liverpool, er ekki sáttur við að fá ekki að fara til Arsenal og BBC hefur heimildir fyrir því að Úrúgvæmaðurinn sé að pæla í því að leggja inn formlega félagsskiptabeiðni. Það fylgir fréttinni á BBC að það sé jafnvel möguleiki á því Suarez fari með málið fyrir dómstóla fái hann sig ekki lausan. 2.8.2013 20:42
Kolbeinn náði ekki að skora í öruggum sigri Kolbeinn Sigþórsson var ekki meðal markaskorara Ajax í kvöld þegar liðið vann 3-0 sigur á Roda JC í fyrsta leik tímabilsins í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta. Fyrsta umferðin klárast síðan um helgina og þá verða fleiri íslenskir leikmenn á ferðinni. 2.8.2013 20:07
Fyrrum félag Arons Einars í slæmri stöðu Svo virðist sem enska knattspyrnuliðið Coventry sé á leiðinni í gjaldþrot og 15 stig verði dregin af liðinu fyrir komandi átök í þriðju efstu deild Englands. 2.8.2013 19:15
Hallgrímur og félagar misstu af stigunum í lokin Hallgrímur Jónasson og félagar í SönderjyskE máttu sætta sig við fyrsta tapið á tímabilinu þegar liðið heimsótti Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni í dag. Midtjylland vann leikinn 2-1 og er áfram með fullt hús á toppnum. 2.8.2013 18:29
Fyrirliði Lazio í hálfs árs bann Knattspyrnumaðurinn Stefano Mauri, fyrirliði Lazio, var í dag dæmdur í hálfs árs keppnisbann fyrir að taka þátt í að hagræða úrslitum í ítalska boltanum. 2.8.2013 18:00
Fowler og Carragher æfa þessa dagana með Liverpool Goðsögnin Robbie Fowler er mættur aftur á æfingasvæði Liverpool en hann æfir með liðinu fyrir heiðursleik Steven Gerrard sem fram fer á Anfield á laugardaginn. 2.8.2013 17:15
Fulham hækkar boð sitt í Bent Samkvæmt heimildum Sky Sports hafa forráðamenn enska kattspyrnuliðsins Fulham hækkað boð sitt í Darren Bent frá Aston Villa. 2.8.2013 16:30
Newcastle festir kaup á frönskum framherja Enska knattspyrnuliðið Newcastle hefur fest kaup á franska framherjanum Bafetimbi Gomis frá Lyon. 2.8.2013 15:45
Lennon tjáir sig ekki um hugsanlega komu Alfreðs Neil Lennon, knattspyrnustjóri Celtic í Skotlandi, neitað að tjá sig um þann orðróm að Alfreð Finnbogason sé jafnvel á leiðinni til liðsins frá Heerenveen. 2.8.2013 15:00
Tryggvi Guðmundsson mun lýsa leik ÍBV og FH Stórleikur ÍBV og FH í Pepsi-deild karla fer fram á Hásteinsvelli klukkan tvö á morgun en hin árlega Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum fer fram um helgina. 2.8.2013 14:15
Rétt skref fyrir Fabregas að koma til Manchester United Spánverjinn David De Gea, markvörður Manchester United, hvetur Cesc Fabregas, leikmanns Barcelona, að ganga í raðir Englandsmeistaranna. 2.8.2013 13:30
"Ég er Íslendingur og verð það áfram” Eins og greint hefur verið frá í vikunni ákvað knattspyrnumaðurinn Aron Jóhannsson að leika fyrir bandaríska landsliðið þar sem leikmaðurinn fæddist í Bandaríkjunum og bjó þar fyrstu þrjú ár ævi sinnar. 2.8.2013 13:30
Redknapp ætlar strax aftur upp með QPR Englendingurinn Harry Redknapp, knattspyrnustjóri QPR, ætlar sér ekkert annað en úrvalsdeildarsæti á ný eftir að félagið féll úr deildinni í vor. 2.8.2013 13:18
Tólf daga viðræður milli United og Real Madrid um Ronaldo Enskir fjölmiðla greina margir hverjir frá því í dag að Cristiano Ronaldo, leikmaður Real Madrid, sé jafnvel á leiðinni til síns gamla félags Manchester United. 2.8.2013 12:45
Soldado efast um að leika við hlið Bale Roberto Soldado efast um að hann fái tækifæri til þess að leika við hlið Gareth Bale hjá Tottenham á næstu leiktíð en Soldado gekk í raðir Spurs frá Valencia í vikunni. 2.8.2013 12:00
Aktobe hafnaði beiðni Blika að leika á Kópavogsvelli Síðari leikur Breiðabliks og Aktobe í forkeppni Evrópudeildarinnar fer fram á Laugardalsvelli þann 8. ágúst í næstu viku. 2.8.2013 11:15
„Fyrsta markmið að haldast heill“ "Ég var virkilega svekktur í maí þegar tímabilinu lauk. Ég var nýkominn á fullt á nýjan leik," segir landsliðsframherjinn Kolbeinn Sigþórsson. 2.8.2013 10:30
Frábærar vörslur hjá Gulla í Kasakstan Breiðablik tapaði fyrri leik sínum gegn Aktobe frá Kasakstan 1-0. Eftir hetjulega frammistöðu Blika skoruðu heimamenn sigurmarkið á 90. mínútu úr vítaspyrnu. 2.8.2013 09:52
"Menn fara beint af eyjunni ef leikurinn tapast” "Það ættu í raun öll bæjarfélög að fá heimaleik þegar einhverskonar bæjarhátíð er í gangi. Það má nefna írska daga upp á Skaga í þessu sambandi,“ sagði Hermann Hreiðarsson, þjálfari ÍBV, í viðtali við þá Harmageddon-bræður á útvarpsstöðinni X-977 í gær. 2.8.2013 09:45
Stelpurnar okkar standa í stað Afar litlar breytingar urðu á stöðu landsliða á styrkleikalista FIFA sem birtur var í morgun. 2.8.2013 09:15
Skemmtilegt og krefjandi verkefni að koma liðinu á HM Sigurði Ragnari Eyjólfssyni stendur til boða að halda áfram starfi sem þjálfari kvennalandsliðs Íslands. 2.8.2013 07:00
Ekki enn haft samband við Grétar "Ég heyri að tyrknesk lið hafa áhuga en ég veit voðalega lítið,“ segir Gunnar Heiðar Þorvaldsson hjá Norrköping. Sænskir fjölmiðlar fjalla um áhuga tyrkneska félagsins á framherjanum sem hefur skorað grimmt í Svíþjóð. 2.8.2013 06:30