Fleiri fréttir

Gerrard: Liverpool verður að halda Luis Suarez

Steven Gerrard, fyrirliði Liverpool, segir að það sé nauðsynlegt fyrir félagið að halda Úrúgvæmanninum Luis Suarez innan sinna raða en Liverpool hafnaði 40 milljón punda tilboði Arsenal í leikmanninn á dögunum.

Liverpool bauð 21 milljón punda í Brassa

BBC segir frá því í kvöld að enska úrvalsdeildarfélagið Liverpool hafi boðið 21 milljón enskra punda í brasilíska sóknarmanninn Diego Costa sem spilar með Atletico Madrid á Spáni.

Aldrei fleiri félagsskipti í júlíglugganum

Knattspyrnusamband Íslands segir frá því á heimasíðu sinni í dag að íslensk félög hafi sett nýtt met í félagsskiptum í júlíglugganum en síðasti dagur félagaskipta var í gær miðvikudaginn 31. júlí.

Enn meiri spenna í 1. deildina | Djúpmenn unnu Grindavík

BÍ/Bolungarvík setti enn meiri spennu í toppbaráttu 1. deildar karla eftir 3-1 sigur á Grindavík í kvöld. BÍ/Bolungarvík komst fyrir vikið í hóp fimm liða sem eru með 25 eða 24 stig í efstu sætum deildarinnar.

Turnbull farinn til Doncaster

Markvörðurinn Ross Turnbull er genginn til liðs við Doncaster en hann hefur verið á mála hjá Chelsea síðan árið 2009 og þá ávallt sem varamarkvörður.

Sigríður María með þrennu í flottum sigri á Moldavíu

KR-ingurinn Sigríður María Sigurðardóttir skoraði þrjú mörk og Blikinn Esther Rós Arnarsdóttir átti þátt í fjórum mörkum þegar íslenska 17 ára landslið kvenna í fótbolta vann 6-0 sigur á Moldavíu í undankeppni EM í dag.

"Flugið hingað var rándýrt"

"Við erum með takmarkaðan fjárhag. Flugið hingað var rándýrt. Ég held að atvinnumennska sé ekki á dagskrá hjá okkur en við höldum í vonina."

Soldado boðinn velkominn á White Hart Lane

"Það er heiður að tilkynna að Tottenham hefur komist að samkomulagi við Valencia um félagaskipti Roberto Soldado," segir á heimasíðu enska úrvalsdeildarfélagsins.

Dingong Dingong í KR

Markvörðurinn François Ebenezer Dingong Dingong hefur gengið til liðs við KR. Dingong hefur æft með karlaliði félagsins undanfarnar vikur.

Sölvi samdi til tveggja ára

Miðvörðurinn Sölvi Geir Ottesen er genginn í raðir rússneska félagsins FC Ural. Sölvi staðfesti þetta við íþróttadeild en hann skrifaði undir tveggja ára samning.

Sótti ráð í smiðju Norðmanna

"Ég ræddi við þjálfara Hödd sem mætti Aktobe. Hann gaf mér nokkur góð ráð sem ég ætti að geta nýtt mér," segir Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks.

Vænir bitar til Framara

Karlalið Fram í efstu deild í knattspyrnu fékk til liðs við sig tvo öfluga leikmenn á lokadegi félagaskiptagluggans í gær.

Kryfur lík á milli leikjanna

Varnarmaðurinn Kristján Hauksson fagnaði marki sínu gegn uppeldisfélaginu Fram vel og innilega. Hann segir komu Ásgeirs Barkar Ásgeirssonar hafa haft mikil áhrif. Tók skóna af hillunni eftir tíu daga umhugsun.

Sjá næstu 50 fréttir