Fleiri fréttir

Wilshere áminntur af UEFA

Jack Wilshere, miðjumaður Arsenal í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, hefur verið áminntur af Evrópska knattspyrnusambandinu (UEFA).

Birkir Bjarnason lánaður Pescara

Íslenski landsliðsmaðurinn Birkir Bjarnason hefur verið lánaður til Pescara sem leikur í efstu deild ítalska boltans. Aftonbladet greinir frá þessu.

Maradona rekinn frá As Wasl

Diego Maradona hefur verið vikið úr starfi sem knattspyrnustjóri Al Wasl í Dubai Sameinuðu arabísku furstadæmunum.

Banni Mourinho fyrir augnpotið aflétt

Jose Mourinho mun stýra Real Madrid í leikjunum tveimur gegn Barcelona í ágúst þar sem Spánarmeistararnir mæta sigurvegaranum úr Konungsbikarnum.

Elia valdi Werder Bremen

Hollendingurinn Eljero Elia er kominn aftur til Þýskalands eftir stutta dvöl hjá Juventus á Ítalíu. Werder Bremen keypti hann af Juve.

Chico Flores til liðs við Swansea

Spænski miðvörðurinn Jose Manuel Flores er genginn til liðs við enska úrvalsdeildarfélagið Swansea frá ítalska félaginu Genoa.

Solo féll á lyfjaprófi en fer samt á ÓL

Bandaríski kvennalandsliðsmarkvörðurinn Hope Solo má teljast heppin að fá að spila á ÓL í London eftir að hún féll á lyfjaprófi. Bandaríska lyfjaeftirlitið lét sér nægja á slá á puttana á henni.

Bronckhorst vildi ekki verða aðstoðarlandsliðsþjálfari

Giovanni van Bronckhorst, fyrrum leikmaður Arsenal og Barcelona, hefur hafnað boði hollenska landsliðsþjálfarans, Louis van Gaal, um að verða hluti af þjálfarateymi hollenska liðsins. Hann vill frekar vera unglingaþjálfari hjá Feyenoord.

Cameron líklega á leiðinni til Stoke

Samkvæmt heimildum Sky Sports þá er Stoke City nálægt því að ganga frá kaupum á Geoff Cameron, varnarmanni Houston Dynamo í bandarísku MLS-deildinni.

Lloris líklega á leið til Spurs

Tottenham leggur nú höfuðáherslu á að tryggja sér þjónustu franska landsliðsmarkvarðarins, Hugo Lloris, og er til í að greiða Lyon um 14 milljónir punda fyrir markvörðinn.

PSG ekki á eftir Van Persie og Pirlo

Menn bíða enn eftir því að hið nýríka franska félag, PSG, rífi almennilega upp veskið en þjálfari félagsins, Carlo Ancelotti, heldur merkilega fast um budduna þó þykk sé.

Rodgers útilokar ekki að lána Andy Carroll

Gengi framherjans Andy Carroll í herbúðum Liverpool hefur ekki gengið sem skildi síðan hann var keyptur á væna fjárhæð, 35 milljónir punda, frá Newcastle.

Glæsimörk Alfreðs og Pálma Rafns

Alfreð Finnbogason og Pálmi Rafn Pálmason voru á skotskónum með liðum sínum í sænsku og norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld.

Tíu Fjölnismenn náðu í stig gegn Þór

Fjölnismenn styrktu stöðu sína í 2. sæti 1. deildar karla í knattspyrnu með markalausu jafntefli gegn Þór. Fjölnismenn léku manni færri stærstan hluta leiksins.

Gylfi Þór mættur til æfinga hjá Tottenham

André Villas-Boas stýrði sinni fyrstu æfingu sem knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur í London í dag þangað sem Gylfi Þór Sigurðsson var að sjálfsögðu mættur.

Alfreð tryggði Helsingborg stig gegn Hirti Loga

Alfreð Finnbogason skoraði sitt níunda mark á leiktíðinni þegar hann tryggði Helsingborg 1-1 jafntefli á útivelli gegn IFK Gautaborg. Mark Alfreðs var af glæsilegri gerðinni, beint úr aukaspyrnu á 85. mínútu.

Ferdinand: Ummæli Terry særðu mig

Réttarhöld í máli Antons Ferdinand gegn John Terry hófust í London í dag. Terry er sakaður um að hafa haft kynþáttafordóma í frammi gagnvart Ferdinand í viðureign QPR og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni í október síðastliðnum.

Cavani og Suarez með Úrúgvæ í London

Framherjarnir Luis Suarez hjá Liverpool og Edinson Cavani, leikmaður Napoli, verða skærustu stjörnur knattspyrnulandsliðs Úrúgvæ á Ólympíuleikunum í London í sumar.

Donovan valinn í stjörnuliðið tólfta árið í röð

David Beckham og Thierry Henry verða í stjörnuliði MLS-deildarinnar sem mun mæta Chelsea í stjörnuleik MLS-deildarinnar þann 25. júlí næstkomandi. Líkt og í öðrum bandarískum íþróttum eru það aðdáendurnir sem velja í liðið. Það er aftur á móti þjálfari liðsins sem velur byrjunarliðið.

Cleverley stefnir á ÓL-gull

Hinn ungi miðjumaður Man. Utd, Tom Cleverley, er spenntur fyrir Ólympíuleikunum en þar verður hann í eldlínunni með breska fótboltaliðinu.

Keita farinn til Kína

Kínverska félagið Dalian Aerbin hefur staðfest að félagið sé búið að gera tveggja og hálfs árs samning við miðjumanninn Seydou Keita.

Ganso ætlar ekki að spila aftur fyrir Santos

Brasilíski landsliðsmaðurinn Ganso segist ekki ætla að spila fyrir Santos á nýjan leik en hann er farinn í fýlu þar sem Neymar fær alla athyglina hjá félaginu.

Réttarhöldin yfir Terry hefjast í dag

John Terry, fyrirliði Chelsea, mun eyða deginum í réttarsal en þá hefjast loksins réttarhöld yfir honum vegna meints kynþáttaníðs í garð Anton Ferdinand, leikmanns QPR.

Fiorentina vill kaupa Chamakh

Svo gæti farið að framherjinn Marouane Chamakh yfirgefi herbúðir Arsenal á næstunni en ítalska félagið, Fiorentina, er búið að gera tilboð í hann.

Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Grindavík 0-3

Grindvíkingar komust í kvöld í undanúrslit Borgunar-bikarsins eftir öruggan 3-0 sigur á heimamönnum í Víkingi. Pape Mamadou Faye, Alexander Magnússon og Ray Anthony Jónsson sáu um markaskorunina fyrir sitt lið í leiknum.

Wenger: Ég mun ekki breytast

Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, segist ekki ætla að breyta áherslum sínum á leikmannamarkaðnum í sumar, þrátt fyrir ósætti áhangenda liðsins.

Sjá næstu 50 fréttir