Fleiri fréttir Zlatan hetjan í sigri Milan á Roma Zlatan Ibrahimovic skoraði bæði mörk AC Milan í 2-1 heimasigri á Roma í dag. Milan heldur því áfram vænu forskoti á toppi deildarinnar. 24.3.2012 19:08 Dalglish kennir þreytu um tap Liverpool gegn Wigan Kenny Dalglish þurfti að horfa upp á lærisveina sína tapa gegn Wigan á heimavelli í dag. Dalglish segir menn sína þreytta eftir tvo síðustu leiki liðsins. 24.3.2012 18:43 Real Madrid kjöldró Baskana frá San Sebastian Meistaraefnin í Real Madrid endurheimtu sex stiga forskot sitt á toppi spænsku deildarinnar í knattspyrnu með 5-1 heimasigri á Real Sociedad. 24.3.2012 18:30 Barcelona vann mikilvægan sigur á Mallorca Lionel Messi var í aðalhlutverki að vanda í 2-0 útisigri Barcelona á Mallorca í dag. Börsungar spiluðu stóran hluta seinni hálfleiks manni færri. 24.3.2012 00:01 Man. City í toppsætið eftir jafntefli gegn Stoke Manchester City skrikaði fótur í titilbaráttunni í ensku úrvalsdeildinni en liðið náði aðeins 1-1 jafntefli gegn Stoke á Britannia. 24.3.2012 00:01 Eyjólfur Héðinsson með sigurmark SönderjyskE Eyjólfur Héðinsson og Hallgrímur Jónasson voru í byrjunarliði SönderjyskE sem vann 2-1 útisigur á AaB í Alaborg í efstu deild danska boltans í dag. 24.3.2012 19:24 Markalaust í Íslendingaslagnum í norska boltanum Fjórir Íslendingar komu við sögu í markalausu jafntefli Hönefoss og Lilleström í fyrstu umferð norska boltans í dag. 24.3.2012 19:15 Bayern München minnkaði forskot Dortmund Bayern München vann 2-1 sigur á Hannover 96 á Allianz-leikvanginum í München í dag. Forskot Dortmund á toppnum er því aðeins tvö stig en þýsku meistararnir sækja Köln heim á morgun. 24.3.2012 17:27 Svarthvítur Jesús á Akureyri Akureyringum og nærsveitungum brá vafalítið í brún í miðbæ Akureyrar í gærkvöldi þar sem svo virtist sem heilagur Jesús Kristur væri mættur til leiks. Þegar betur var að gáð var um Björn Jónsson, knattspyrnumann úr KR, að ræða. 24.3.2012 16:00 Alfreð lagði upp mark og fyrsti bikarinn í hús Alfreð Finnbogason var í byrjunarliði Helsingborgar þegar liðið lagði AIK í Ofurbikarnum, viðureign landsmeistaranna og bikarmeistaranna, í sænska boltanum í dag. 24.3.2012 14:50 Pepe fékk tveggja leikja bann | Ramos slapp með skrekkinn Spænska knattspyrnusambandið hafði í nógu að snúast í gær þegar agabrot leikmanna og forsvarsmanna Real Madrid í jafnteflinu gegn Villareal í vikunni voru til umræðu. 24.3.2012 13:15 KR-ingurinn og Leiknismaðurinn báðust afsökunar samdægurs Leikmaður KR í 3. flokki karla, sem var í vikunni dæmdur í þriggja leikja bann fyrir kynþáttafordóma í garð leikmanns Leiknis, bað hann afsökunar samdægurs. Þetta kemur fram á fotbolti.net 24.3.2012 11:45 Markaleysi og tvö töp í röð hjá Íslandsmeisturunum Íslandsmeistarar Stjörnunnar töpuðu 2-0 gegn Eyjakonum í viðureign liðanna í Lengjubikarnum en leikið var í Kórnum í gærkvöldi. 24.3.2012 11:00 Þetta tilboð var brandari Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR, segir lánstilboð Sogndal í Skúla Jón Friðgeirsson hafa verið hlægilegt. Honum líst mjög illa á þá þróun að norsk lið vilji fá bestu íslensku strákana lánaða fyrir litlar upphæðir. 24.3.2012 08:00 Arsenal óstöðvandi | Liverpool tapaði heima gegn Wigan Skemmtiferðasigling Arsenal í ensku úrvalsdeildinni heldur áfram en liðið lagði Aston Villa að velli 3-0 í dag. Ófarir Liverpool halda áfram en liðið lá 1-2 gegn Wigan á Anfield. 24.3.2012 00:01 Markalaust í Lundúnarslagnum á Brúnni Chelsea og Tottenham gerðu markalaust jafntefli í Lundúnarslag á Stamford Bridge í dag. Leikmenn Tottenham naga sig vafalítið handarbökin en liðið fékk frábær færi til þess að tryggja sér sigur í leiknum. 24.3.2012 00:01 Redknapp: Mesta vitleysan sem ég hef heyrt Harry Redknapp, stjóri Tottenham, gefur lítið fyrir þær kenningar að Tottenham sé að missa dampinn í ensku úrvalsdeildinni vegna umræðunnar um að hann sé að fara að taka við enska landsliðinu eða vegna pressunnar á að liðið tryggi sér sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili. 23.3.2012 23:30 Hjartastopp Muamba minnti Roy Hodgson á atvikið með Solbakken Roy Hodgson, stjóri West Bromwich Albion, sagði frá því á blaðamannafundi í dag að atvikið með Bolton-manninn Fabrice Muamba á laugardaginn var hafi rifjað upp slæmar minningar frá því þegar hann var þjálfari FC Kaupmannahafnarliðsins og Stale Solbakken hneig niður á æfingu. 23.3.2012 22:45 Petr Cech: Tottenham-leikurinn á morgun er lykilleikur fyrir okkur Petr Cech, markvörður Chelsea, hefur tjáð sig um mikilvægi leiks helgarinnar en Chelsea tekur á móti Tottenham á Stamford Bridge í hádegisleik ensku úrvalsdeildarinnar á morgun. Chelsea er fyrir leikinn fimm stigum á eftir Tottenham sem situr í fjórða og síðasta sætinu sem gefur þátttökurétt í Meistaradeildinni. 23.3.2012 18:45 Sir Alex ánægður með samvinnu Jonny Evans og Rio Ferdinand Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, er ánægður með framlag miðvarðarins Jonny Evans til enska liðsins á þessu tímabili en United hefur treyst meira á Evans í forföllum fyrirliðans Nemanja Vidic. 23.3.2012 18:15 Koscielny hrósar Van Persie fyrir varnarvinnuna Hollendingurinn Robin Van Persie er ekki bara skila mörkum og stoðsendingum til Arsenal-liðsins því liðsfélagi hans Laurent Koscielny sá ástæðu til þess að vekja athygli á því að hollenski framherjinn eigi þátt í bættum varnarleik liðsins. 23.3.2012 17:30 Þjálfari Hoffenheim: Ég reikna með því að fá Gylfa aftur í sumar Gylfi Þór Sigurðsson hefur vakið mikla athygli fyrir frábæra frammistöðu sína í ensku úrvalsdeildinni eftir áramót og í framhaldinu hafa spekingar og fjölmiðlamenn verið að velta því fyrir sér að hann fari í stærra lið í ensku úrvalsdeildinni á næstu tímabili. 23.3.2012 17:00 Kallaði andstæðing helvítis negrakúk og var laminn fyrir vikið Það sauð upp úr í 3. flokks leik á milli KR og Leiknis á dögunum. Leikmaður KR kallaði þá leikmann Leiknis af erlendum uppruna "helvítis negrakúk". Leiknismaðurinn brást við með því að ganga í skrokk á KR-ingnum. 23.3.2012 16:52 Gylfi átti eitt flottasta mark umferðarinnar og var líka valinn í úrvalsliðið Gylfi Þór Sigurðsson var maðurinn á bak við frábæran 3-0 útisigur Swansea City á Fulham í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi og forráðamenn ensku úrvalsdeildarinnar hafa líka verðlaunað íslenska landsliðsmanninn sem skoraði tvö fyrstu mörk velska liðsins í leiknum. 23.3.2012 14:15 Ferguson í sálfræðihernaði | örvænting hjá Man City? Sir Alex Ferguson knattspyrnustjóri Englandsmeistaraliðs Manchester United er klókur þegar kemur að sálfræðihernaðinum sem þarf að nota í baráttunni um meistaratitilinn. Hinn þaulreyndi Ferguson sendi grannaliðinu Manchester City "kveðju“ í gegnum fjölmiðla í dag þar sem hann segir að Man City sé að fara á taugum og Man Utd eigi nóg af "skotfærum“ fyrir lokasprettinn á deildarkeppninni. 23.3.2012 13:30 Podolski stóðst læknisskoðun hjá Arsenal - kostar 10,9 milljónir punda James Olley , blaðamaður London Evening Standard, hefur heimildir fyrir því að þýski landsliðsmaðurinn Lukas Podolski sé búinn að ganga frá fjögurra ára samningi við Arsenal og verði tilkynntur sem nýr leikmaður liðsins í byrjun næstu viku. Olley setti þetta fram á twitter-síðu sinni í dag. 23.3.2012 12:45 UEFA greiðir um 17 milljarða kr. til félagsliða vegna EM 2012 Stærstu knattspyrnuliðin í Evrópu fá háa greiðslu frá Knattspyrnusambandi Evrópu á þessu ári vegna Evrópumóts karlalandsliða sem fram fer í Póllandi og Úkraínu í sumar. Alls skipta stærstu liðin um 17 milljörðum kr. á milli sín eða sem nemur um 83 milljónum punda. 23.3.2012 11:15 Brasilíumaðurinn David Luiz er orðaður við Barcelona David Luiz er vinsæll á meðal stuðningsmanna Chelsea þrátt fyrir að hann hafi gert ótal mistök frá því hann kom til liðsins frá Benfica í Portúgal. Varnarmaðurinn er nú orðaður við stórlið Barcelona á Spáni. Samkvæmt frétt Daily Mail gæti Barcelona boðið allt að 35 milljónir punda eða sem nemur 7 milljörðum kr í hinn 24 ára gamla Brasilíumann. 23.3.2012 09:45 Vonandi fyrst til að vinna Margrét Lára Viðarsdóttir komst í gær í undanúrslit Meistaradeildarinnar með þýska liðinu Turbine Potsdam. Margrét Lára spilaði sinn fyrsta leik eftir meiðsli og vill ekki tjá sig um umdeild ummæli þjálfara síns hjá Potsdam. 23.3.2012 07:45 Sogndal vill fá Skúla Jón Norsk félög halda áfram að kroppa í bestu leikmenn Pepsi-deildarinnar því samkvæmt heimildum Vísis er úrvalsdeildarliðið Sogndal á eftir Skúla Jóni Friðgeirssyni, varnarmanni KR. 22.3.2012 23:11 Rooney handleggsbraut níu ára dreng Níu ára gamall stuðningsmaður Man. Utd varð fyrir því óhappi að handleggsbrotna þegar skot Wayne Rooney í upphitun fyrir leik Man. Utd og Wolves fór beint í hendina á honum. 22.3.2012 23:30 Jóhann Berg skoraði er AZ féll úr leik í bikarnum Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í AZ Alkmaar eru úr leik í hollenska bikarnum eftir svekkjandi tap í framlengdum leik gegn Heracles. 22.3.2012 22:17 Kristján Finnbogason tryggði Íslandi sigur á Skotum Íslenska U-17 ára lið er í fínum málum í milliriðli EM eftir flottan sigur á Skotum, 1-0, í kvöld. 22.3.2012 21:39 Juve og Bayern hafa áhuga á Adriano Tækifæri Brasilíumannsins fjölhæfa hjá Barcelona, Adriano, hafa verið af skornum skammti og líklegt að hann yfirgefi herbúðir félagsins í sumar. Þessi 27 ára leikmaður hefur verið ellefu sinnum í byrjunarliði Barcelona í vetur og er alls ekki sáttur við hvað hann fær lítið að spila. 22.3.2012 19:30 Guðmundur lánaður til Start Miðjumaðurinn sterki, Guðmundur Kristjánsson, mun ekki leika með Breiðablik í sumar því hann hefur verið lánaður til norska félagsins Start. 22.3.2012 18:38 Sérstök Real Madrid lúxuseyja plönuð í Persaflóanum Spænska stórliðið Real Madrid hefur tilkynnt um plön sín að útbúa sérstaka lúxuseyju í Sameinuðu arabísku furstadæmunum þar verður útbúinn griðastaður fyrir fjölmarga stuðningsmenn Real Madrid í þessum heimshluta. 22.3.2012 18:15 Draumur Rio: Að vera búnir að vinna deildina fyrir City-leikinn Rio Ferdinand, varnarmaður Manchester United, vonast til þess að United verði búið að tryggja sér enska meistaratitilinn fyrir leikinn á móti nágrönnunum í Manchester City sem fer fram á heimavelli City 3. apríl. 22.3.2012 17:30 Mourinho blótaði framan í spænsku þjóðina Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, er í vandræðum eftir leik Real Madrid í gærkvöldi en lærisveinar hans gerðu þá 1-1 jafntefli við Villarreal og töpuðu þá dýrmætum stigum í titilbaráttunni við Barcelona. Mourinho var einn af þremur Real-mönnum sem fengu að líta rauða spjaldið en það er þó ekki rauða spjaldið sem fór mest fyrir brjóstið á spænsku þjóðinni. 22.3.2012 16:00 Mancini: Nasri getur orðið eins og Xavi fyrir Manchester City Roberto Mancini, stjóri Manchester City, hefur mikla trú á Frakkanum Samir Nasri en Nasri skoraði sigurmark City í stórleiknum á móti Chelsea í gærkvöldi. Manchester City lenti undir í leiknum en tryggði sér mikilvæg þrjú stig í toppbaráttunni með því að skora tvö mörk á lokakaflanum. 22.3.2012 15:30 Valdano: Maradona var meiri listamaður á vellinum en Messi Jorge Valdano, fyrrum liðsfélagi Diego Maradona í argentínska landsliðinu, bar saman argentínsku snillingana Diego Maradona og Lionel Messi í viðtali í spænsku blaði í morgun. Mmargir hafa lýst því yfir að Messi sé orðinn besti knattspyrnumaður sögunnar þótt að hann sé enn bara 24 ára gamall. 22.3.2012 15:00 FIFA ætlar að borga allar tryggingar fyrir leikmenn í landsleikjum Sepp Blatter, forseti FIFA, hefur lofað því að Alþjóðaknattspyrnusambandið muni í framtíðinni borga allar tryggingar fyrir leikmenn þegar þeir spila með landsliðinum sínum. Þetta er útspil hjá FIFA í deilunni við evrópsku stórliðin sem hafa verið í herferð gegn of mörgum landsleikjum. 22.3.2012 14:00 Margrét Lára og félagar í undanúrslit Meistaradeildarinnar Margrét Lára Viðarsdóttir og félagar hennar í þýska liðinu Turbine Potsdam tryggðu sér sæti í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í dag með 3-0 útisigri á rússneska liðinu Rossiyanka í seinni leik liðanna í átta liða úrslitum keppninnar. Turbine Potsdam vann fyrri leikinn 2-0 og þar með samanlagt 5-0. 22.3.2012 12:54 Misstir þú af enska boltanum í gær? | öll mörkin eru á Vísi Það var mikið um að vera í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöld þar sem að flest af toppliðum deildarinnar stóðu í ströngu. Manchester City landaði 2-1 sigri á heimavelli gegn Chelsea og munar aðeins einu stigi á Manchester United og Man City sem eru í tveimur efstu sætum deildarinnar. QPR stal senunni í gær með 3-2 sigri gegn Liverpool og er hægt að skoða öll mörkin úr leikjunum á sjónvarpshluta Vísis. 22.3.2012 11:45 Redknapp er enn bjartsýnn þrátt fyrir mótlætið Harry Redknapp, knattspyrnustjóri Tottenham, telur að liðið eigi enn góða möguleika á að ná þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar á ný. Erkifjendur Tottenham, lið Arsenal, þokaði sér upp í þriðja sætið í gær með 1-0 sigri á útivelli gegn Everton á meðan Tottenham rétt marði jafntefli gegn Stoke á heimavelli, 1-1. 22.3.2012 11:15 Thierry Henry kíkti í heimsókn til Fabrice Muamba Thierry Henry, fyrrum leikmaður Arsenal, gerði sér ferð frá New York í Bandaríkjunum til þess að heimsækja fyrrum liðsfélaga sinn Fabrice Muamba sem er á sjúkrahúsi í London. Muamba fékk hjartaáfall í leik með enska úrvalsdeildarliðinu Bolton s.l. laugardag og Henry lét ekki vita af ferðalagi sínu og mætti óvænt í heimsókn. 22.3.2012 09:45 Sjá næstu 50 fréttir
Zlatan hetjan í sigri Milan á Roma Zlatan Ibrahimovic skoraði bæði mörk AC Milan í 2-1 heimasigri á Roma í dag. Milan heldur því áfram vænu forskoti á toppi deildarinnar. 24.3.2012 19:08
Dalglish kennir þreytu um tap Liverpool gegn Wigan Kenny Dalglish þurfti að horfa upp á lærisveina sína tapa gegn Wigan á heimavelli í dag. Dalglish segir menn sína þreytta eftir tvo síðustu leiki liðsins. 24.3.2012 18:43
Real Madrid kjöldró Baskana frá San Sebastian Meistaraefnin í Real Madrid endurheimtu sex stiga forskot sitt á toppi spænsku deildarinnar í knattspyrnu með 5-1 heimasigri á Real Sociedad. 24.3.2012 18:30
Barcelona vann mikilvægan sigur á Mallorca Lionel Messi var í aðalhlutverki að vanda í 2-0 útisigri Barcelona á Mallorca í dag. Börsungar spiluðu stóran hluta seinni hálfleiks manni færri. 24.3.2012 00:01
Man. City í toppsætið eftir jafntefli gegn Stoke Manchester City skrikaði fótur í titilbaráttunni í ensku úrvalsdeildinni en liðið náði aðeins 1-1 jafntefli gegn Stoke á Britannia. 24.3.2012 00:01
Eyjólfur Héðinsson með sigurmark SönderjyskE Eyjólfur Héðinsson og Hallgrímur Jónasson voru í byrjunarliði SönderjyskE sem vann 2-1 útisigur á AaB í Alaborg í efstu deild danska boltans í dag. 24.3.2012 19:24
Markalaust í Íslendingaslagnum í norska boltanum Fjórir Íslendingar komu við sögu í markalausu jafntefli Hönefoss og Lilleström í fyrstu umferð norska boltans í dag. 24.3.2012 19:15
Bayern München minnkaði forskot Dortmund Bayern München vann 2-1 sigur á Hannover 96 á Allianz-leikvanginum í München í dag. Forskot Dortmund á toppnum er því aðeins tvö stig en þýsku meistararnir sækja Köln heim á morgun. 24.3.2012 17:27
Svarthvítur Jesús á Akureyri Akureyringum og nærsveitungum brá vafalítið í brún í miðbæ Akureyrar í gærkvöldi þar sem svo virtist sem heilagur Jesús Kristur væri mættur til leiks. Þegar betur var að gáð var um Björn Jónsson, knattspyrnumann úr KR, að ræða. 24.3.2012 16:00
Alfreð lagði upp mark og fyrsti bikarinn í hús Alfreð Finnbogason var í byrjunarliði Helsingborgar þegar liðið lagði AIK í Ofurbikarnum, viðureign landsmeistaranna og bikarmeistaranna, í sænska boltanum í dag. 24.3.2012 14:50
Pepe fékk tveggja leikja bann | Ramos slapp með skrekkinn Spænska knattspyrnusambandið hafði í nógu að snúast í gær þegar agabrot leikmanna og forsvarsmanna Real Madrid í jafnteflinu gegn Villareal í vikunni voru til umræðu. 24.3.2012 13:15
KR-ingurinn og Leiknismaðurinn báðust afsökunar samdægurs Leikmaður KR í 3. flokki karla, sem var í vikunni dæmdur í þriggja leikja bann fyrir kynþáttafordóma í garð leikmanns Leiknis, bað hann afsökunar samdægurs. Þetta kemur fram á fotbolti.net 24.3.2012 11:45
Markaleysi og tvö töp í röð hjá Íslandsmeisturunum Íslandsmeistarar Stjörnunnar töpuðu 2-0 gegn Eyjakonum í viðureign liðanna í Lengjubikarnum en leikið var í Kórnum í gærkvöldi. 24.3.2012 11:00
Þetta tilboð var brandari Kristinn Kjærnested, formaður knattspyrnudeildar KR, segir lánstilboð Sogndal í Skúla Jón Friðgeirsson hafa verið hlægilegt. Honum líst mjög illa á þá þróun að norsk lið vilji fá bestu íslensku strákana lánaða fyrir litlar upphæðir. 24.3.2012 08:00
Arsenal óstöðvandi | Liverpool tapaði heima gegn Wigan Skemmtiferðasigling Arsenal í ensku úrvalsdeildinni heldur áfram en liðið lagði Aston Villa að velli 3-0 í dag. Ófarir Liverpool halda áfram en liðið lá 1-2 gegn Wigan á Anfield. 24.3.2012 00:01
Markalaust í Lundúnarslagnum á Brúnni Chelsea og Tottenham gerðu markalaust jafntefli í Lundúnarslag á Stamford Bridge í dag. Leikmenn Tottenham naga sig vafalítið handarbökin en liðið fékk frábær færi til þess að tryggja sér sigur í leiknum. 24.3.2012 00:01
Redknapp: Mesta vitleysan sem ég hef heyrt Harry Redknapp, stjóri Tottenham, gefur lítið fyrir þær kenningar að Tottenham sé að missa dampinn í ensku úrvalsdeildinni vegna umræðunnar um að hann sé að fara að taka við enska landsliðinu eða vegna pressunnar á að liðið tryggi sér sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili. 23.3.2012 23:30
Hjartastopp Muamba minnti Roy Hodgson á atvikið með Solbakken Roy Hodgson, stjóri West Bromwich Albion, sagði frá því á blaðamannafundi í dag að atvikið með Bolton-manninn Fabrice Muamba á laugardaginn var hafi rifjað upp slæmar minningar frá því þegar hann var þjálfari FC Kaupmannahafnarliðsins og Stale Solbakken hneig niður á æfingu. 23.3.2012 22:45
Petr Cech: Tottenham-leikurinn á morgun er lykilleikur fyrir okkur Petr Cech, markvörður Chelsea, hefur tjáð sig um mikilvægi leiks helgarinnar en Chelsea tekur á móti Tottenham á Stamford Bridge í hádegisleik ensku úrvalsdeildarinnar á morgun. Chelsea er fyrir leikinn fimm stigum á eftir Tottenham sem situr í fjórða og síðasta sætinu sem gefur þátttökurétt í Meistaradeildinni. 23.3.2012 18:45
Sir Alex ánægður með samvinnu Jonny Evans og Rio Ferdinand Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, er ánægður með framlag miðvarðarins Jonny Evans til enska liðsins á þessu tímabili en United hefur treyst meira á Evans í forföllum fyrirliðans Nemanja Vidic. 23.3.2012 18:15
Koscielny hrósar Van Persie fyrir varnarvinnuna Hollendingurinn Robin Van Persie er ekki bara skila mörkum og stoðsendingum til Arsenal-liðsins því liðsfélagi hans Laurent Koscielny sá ástæðu til þess að vekja athygli á því að hollenski framherjinn eigi þátt í bættum varnarleik liðsins. 23.3.2012 17:30
Þjálfari Hoffenheim: Ég reikna með því að fá Gylfa aftur í sumar Gylfi Þór Sigurðsson hefur vakið mikla athygli fyrir frábæra frammistöðu sína í ensku úrvalsdeildinni eftir áramót og í framhaldinu hafa spekingar og fjölmiðlamenn verið að velta því fyrir sér að hann fari í stærra lið í ensku úrvalsdeildinni á næstu tímabili. 23.3.2012 17:00
Kallaði andstæðing helvítis negrakúk og var laminn fyrir vikið Það sauð upp úr í 3. flokks leik á milli KR og Leiknis á dögunum. Leikmaður KR kallaði þá leikmann Leiknis af erlendum uppruna "helvítis negrakúk". Leiknismaðurinn brást við með því að ganga í skrokk á KR-ingnum. 23.3.2012 16:52
Gylfi átti eitt flottasta mark umferðarinnar og var líka valinn í úrvalsliðið Gylfi Þór Sigurðsson var maðurinn á bak við frábæran 3-0 útisigur Swansea City á Fulham í ensku úrvalsdeildinni um síðustu helgi og forráðamenn ensku úrvalsdeildarinnar hafa líka verðlaunað íslenska landsliðsmanninn sem skoraði tvö fyrstu mörk velska liðsins í leiknum. 23.3.2012 14:15
Ferguson í sálfræðihernaði | örvænting hjá Man City? Sir Alex Ferguson knattspyrnustjóri Englandsmeistaraliðs Manchester United er klókur þegar kemur að sálfræðihernaðinum sem þarf að nota í baráttunni um meistaratitilinn. Hinn þaulreyndi Ferguson sendi grannaliðinu Manchester City "kveðju“ í gegnum fjölmiðla í dag þar sem hann segir að Man City sé að fara á taugum og Man Utd eigi nóg af "skotfærum“ fyrir lokasprettinn á deildarkeppninni. 23.3.2012 13:30
Podolski stóðst læknisskoðun hjá Arsenal - kostar 10,9 milljónir punda James Olley , blaðamaður London Evening Standard, hefur heimildir fyrir því að þýski landsliðsmaðurinn Lukas Podolski sé búinn að ganga frá fjögurra ára samningi við Arsenal og verði tilkynntur sem nýr leikmaður liðsins í byrjun næstu viku. Olley setti þetta fram á twitter-síðu sinni í dag. 23.3.2012 12:45
UEFA greiðir um 17 milljarða kr. til félagsliða vegna EM 2012 Stærstu knattspyrnuliðin í Evrópu fá háa greiðslu frá Knattspyrnusambandi Evrópu á þessu ári vegna Evrópumóts karlalandsliða sem fram fer í Póllandi og Úkraínu í sumar. Alls skipta stærstu liðin um 17 milljörðum kr. á milli sín eða sem nemur um 83 milljónum punda. 23.3.2012 11:15
Brasilíumaðurinn David Luiz er orðaður við Barcelona David Luiz er vinsæll á meðal stuðningsmanna Chelsea þrátt fyrir að hann hafi gert ótal mistök frá því hann kom til liðsins frá Benfica í Portúgal. Varnarmaðurinn er nú orðaður við stórlið Barcelona á Spáni. Samkvæmt frétt Daily Mail gæti Barcelona boðið allt að 35 milljónir punda eða sem nemur 7 milljörðum kr í hinn 24 ára gamla Brasilíumann. 23.3.2012 09:45
Vonandi fyrst til að vinna Margrét Lára Viðarsdóttir komst í gær í undanúrslit Meistaradeildarinnar með þýska liðinu Turbine Potsdam. Margrét Lára spilaði sinn fyrsta leik eftir meiðsli og vill ekki tjá sig um umdeild ummæli þjálfara síns hjá Potsdam. 23.3.2012 07:45
Sogndal vill fá Skúla Jón Norsk félög halda áfram að kroppa í bestu leikmenn Pepsi-deildarinnar því samkvæmt heimildum Vísis er úrvalsdeildarliðið Sogndal á eftir Skúla Jóni Friðgeirssyni, varnarmanni KR. 22.3.2012 23:11
Rooney handleggsbraut níu ára dreng Níu ára gamall stuðningsmaður Man. Utd varð fyrir því óhappi að handleggsbrotna þegar skot Wayne Rooney í upphitun fyrir leik Man. Utd og Wolves fór beint í hendina á honum. 22.3.2012 23:30
Jóhann Berg skoraði er AZ féll úr leik í bikarnum Jóhann Berg Guðmundsson og félagar í AZ Alkmaar eru úr leik í hollenska bikarnum eftir svekkjandi tap í framlengdum leik gegn Heracles. 22.3.2012 22:17
Kristján Finnbogason tryggði Íslandi sigur á Skotum Íslenska U-17 ára lið er í fínum málum í milliriðli EM eftir flottan sigur á Skotum, 1-0, í kvöld. 22.3.2012 21:39
Juve og Bayern hafa áhuga á Adriano Tækifæri Brasilíumannsins fjölhæfa hjá Barcelona, Adriano, hafa verið af skornum skammti og líklegt að hann yfirgefi herbúðir félagsins í sumar. Þessi 27 ára leikmaður hefur verið ellefu sinnum í byrjunarliði Barcelona í vetur og er alls ekki sáttur við hvað hann fær lítið að spila. 22.3.2012 19:30
Guðmundur lánaður til Start Miðjumaðurinn sterki, Guðmundur Kristjánsson, mun ekki leika með Breiðablik í sumar því hann hefur verið lánaður til norska félagsins Start. 22.3.2012 18:38
Sérstök Real Madrid lúxuseyja plönuð í Persaflóanum Spænska stórliðið Real Madrid hefur tilkynnt um plön sín að útbúa sérstaka lúxuseyju í Sameinuðu arabísku furstadæmunum þar verður útbúinn griðastaður fyrir fjölmarga stuðningsmenn Real Madrid í þessum heimshluta. 22.3.2012 18:15
Draumur Rio: Að vera búnir að vinna deildina fyrir City-leikinn Rio Ferdinand, varnarmaður Manchester United, vonast til þess að United verði búið að tryggja sér enska meistaratitilinn fyrir leikinn á móti nágrönnunum í Manchester City sem fer fram á heimavelli City 3. apríl. 22.3.2012 17:30
Mourinho blótaði framan í spænsku þjóðina Jose Mourinho, þjálfari Real Madrid, er í vandræðum eftir leik Real Madrid í gærkvöldi en lærisveinar hans gerðu þá 1-1 jafntefli við Villarreal og töpuðu þá dýrmætum stigum í titilbaráttunni við Barcelona. Mourinho var einn af þremur Real-mönnum sem fengu að líta rauða spjaldið en það er þó ekki rauða spjaldið sem fór mest fyrir brjóstið á spænsku þjóðinni. 22.3.2012 16:00
Mancini: Nasri getur orðið eins og Xavi fyrir Manchester City Roberto Mancini, stjóri Manchester City, hefur mikla trú á Frakkanum Samir Nasri en Nasri skoraði sigurmark City í stórleiknum á móti Chelsea í gærkvöldi. Manchester City lenti undir í leiknum en tryggði sér mikilvæg þrjú stig í toppbaráttunni með því að skora tvö mörk á lokakaflanum. 22.3.2012 15:30
Valdano: Maradona var meiri listamaður á vellinum en Messi Jorge Valdano, fyrrum liðsfélagi Diego Maradona í argentínska landsliðinu, bar saman argentínsku snillingana Diego Maradona og Lionel Messi í viðtali í spænsku blaði í morgun. Mmargir hafa lýst því yfir að Messi sé orðinn besti knattspyrnumaður sögunnar þótt að hann sé enn bara 24 ára gamall. 22.3.2012 15:00
FIFA ætlar að borga allar tryggingar fyrir leikmenn í landsleikjum Sepp Blatter, forseti FIFA, hefur lofað því að Alþjóðaknattspyrnusambandið muni í framtíðinni borga allar tryggingar fyrir leikmenn þegar þeir spila með landsliðinum sínum. Þetta er útspil hjá FIFA í deilunni við evrópsku stórliðin sem hafa verið í herferð gegn of mörgum landsleikjum. 22.3.2012 14:00
Margrét Lára og félagar í undanúrslit Meistaradeildarinnar Margrét Lára Viðarsdóttir og félagar hennar í þýska liðinu Turbine Potsdam tryggðu sér sæti í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í dag með 3-0 útisigri á rússneska liðinu Rossiyanka í seinni leik liðanna í átta liða úrslitum keppninnar. Turbine Potsdam vann fyrri leikinn 2-0 og þar með samanlagt 5-0. 22.3.2012 12:54
Misstir þú af enska boltanum í gær? | öll mörkin eru á Vísi Það var mikið um að vera í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gærkvöld þar sem að flest af toppliðum deildarinnar stóðu í ströngu. Manchester City landaði 2-1 sigri á heimavelli gegn Chelsea og munar aðeins einu stigi á Manchester United og Man City sem eru í tveimur efstu sætum deildarinnar. QPR stal senunni í gær með 3-2 sigri gegn Liverpool og er hægt að skoða öll mörkin úr leikjunum á sjónvarpshluta Vísis. 22.3.2012 11:45
Redknapp er enn bjartsýnn þrátt fyrir mótlætið Harry Redknapp, knattspyrnustjóri Tottenham, telur að liðið eigi enn góða möguleika á að ná þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar á ný. Erkifjendur Tottenham, lið Arsenal, þokaði sér upp í þriðja sætið í gær með 1-0 sigri á útivelli gegn Everton á meðan Tottenham rétt marði jafntefli gegn Stoke á heimavelli, 1-1. 22.3.2012 11:15
Thierry Henry kíkti í heimsókn til Fabrice Muamba Thierry Henry, fyrrum leikmaður Arsenal, gerði sér ferð frá New York í Bandaríkjunum til þess að heimsækja fyrrum liðsfélaga sinn Fabrice Muamba sem er á sjúkrahúsi í London. Muamba fékk hjartaáfall í leik með enska úrvalsdeildarliðinu Bolton s.l. laugardag og Henry lét ekki vita af ferðalagi sínu og mætti óvænt í heimsókn. 22.3.2012 09:45