Fleiri fréttir Valskonur skelltu Blikum á Hlíðarenda í gær - myndasyrpa Kvennalið Vals og Breiðabliks áttust við í Lengjubikar kvenna á gervigrasvellinum á Hlíðarenda í gær. Valur vann leikinn 5-0 með mörkum frá Kristínu Ýr Bjarnadóttur (2 mörk), Hallberu Guðnýju Gísladóttur, Dóru Maríu Lárusdóttur og Rakel Logadóttur. 23.3.2010 08:15 Pedro hjá Barcelona: Lionel Messi er betri en Diego Maradona Pedro Rodriguez, liðsfélagi Lionel Messi hjá Barcelona, sparar ekki hrósið á Argentínumanninn eftir átta mörk hans á síðustu átta dögum. Pedro Rodriguez talaði um félaga sinn í viðtalið við spænska blaðið Marca. 22.3.2010 23:45 Meiðslavandræði AC Milan aukast - Pato með rifinn vöðva Alexandre Pato, framherji AC Milan, verður frá keppni í næstu leikjum eftir að hann reif vöðva í fæti í leik liðsins í ítölsku úrvalsdeildinni um helgina. 22.3.2010 23:15 Kristín Ýr með tvö í 5-0 sigri Vals á Blikum Kristín Ýr Bjarnadóttir skoraði tvö mörk fyrir Val þegar liðið vann 5-0 sigur á Breiðabliki á gervigrasvellinum að Hlíðarenda í kvöld en leikurinn var í A-deild Lengjubikarsins. 22.3.2010 22:55 Fernandez tekur við landsliði Ísrael Franska goðsögnin Luis Fernandez hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari Ísraels frá og með 1. maí og fram yfir undankeppni EM 2012. 22.3.2010 20:30 Inter á eftir Vargas Inter ætlar að bjóða Fiorentina 20 milljónir evra og markvörðinn Emiliano Viviano í skiptum fyrir vinstri vængmanninn Juan Vargas. 22.3.2010 19:45 Enn eitt áfallið fyrir Ernu Björk - óttast um slitin krossbönd Þjálfari kvennaliðs Breiðabliks óttast að Erna Björk Sigurðardóttir, fyrirliði Breiðabliks og byrjunarliðsmaður í íslenska kvennalandsliðinu, sé með slitin krossbönd. Erna Björk meiddist á landsliðsæfingu um helgina. Vefmiðillinn Sport.is greindi frá þessu í dag. 22.3.2010 19:00 Wenger: Fólk tekur okkur ekki alvarlega Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að þó svo lið hans standi afar vel að vígi í baráttunni um enska meistaratitilinn njóti það enn takmarkaðrar virðingar. Þess utan séu menn ekki enn farnir að taka liðið alvarlega. 22.3.2010 18:15 Markvörður Juve barði í borð og handleggsbraut sig Antonio Chimenti, markvörður Juventus, spilar ekki fótbolta á næstunni eftir að hafa handleggsbrotið sig á afar klaufalegan hátt svo ekki sé nú meira sagt. 22.3.2010 17:30 Aquilani er ekki að fara frá Liverpool Umboðsmaður Ítalans Alberto Aquilani segir ekkert hæft í þeim orðrómi að skjólstæðingur sinn snúi aftur til Ítalíu næsta sumar. 22.3.2010 16:45 Moggi: Mourinho er allt of strangur Gamli Juventus-maðurinn, Luciano Moggi, er ekki alls kostar sáttur við það hvernig Jose Mourinho, þjálfari Inter, fer með ungstirnið Mario Balotelli þessa dagana. 22.3.2010 16:00 Styttist í Van Persie Hollendingurinn Robin Van Persie er byrjaður að æfa á nýjan leik en þó ekki af fullum krafti. Hann stefnir á að spila á ný áður en tímabilinu lýkur. 22.3.2010 15:30 Park vill skora meira - ekki keyptur til að selja treyjur Kóreumaðurinn Ji-sung Park segir það hafa verið stórkostlega tilfinningu að skora sigurmarkið gegn Liverpool um helgina. Ekki hafi skemmt fyrir að skora markið fyrir framan Stretford End. 22.3.2010 15:00 Riera sagður vera á leið til CSKA Moskva Hermt er í breskum fjölmiðlum í dag að Spánverjinn Albert Riera verði sendur frá Liverpool til Moskvu og það strax í þessari viku. Mun CSKA Moskva vera til í að taka á móti honum. 22.3.2010 14:30 Carragher bjartsýnn á að Liverpool nái fjórða sætinu Jamie Carragher segir að leikmenn Liverpool séu ekki af baki dottnir þrátt fyrir tapið gegn Man. Utd um helgina og séu enn bjartsýnir á að geta náð hinu mikilvæga fjórða sæti í deildinni. 22.3.2010 14:00 Mancini ekki á leið til Juventus Hinn ítalski stjóri Man. City, Roberto Mancini, hafnar því með öllu að hann sé á leið til Juventus í sumar eins og orðrómur var um helgina. 22.3.2010 12:45 Wenger: Við erum í sterkri stöðu Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að lið sitt sé í sterkri stöðu í baráttunni um enska meistaratitilinn og krefst þess að leikmenn sínir haldi einbeitingu. 22.3.2010 12:15 Eiði hampað fyrir góðan leik Góður leikur Eiðs Smára Guðjohnsen með Tottenham um helgina gegn Stoke hefur vakið athygli og fær Eiður lofsamlega dóma í blöðunum fyrir frammistöðuna. 22.3.2010 11:00 Portsmouth sektað um eina milljón punda Það á ekki af enska úrvalsdeildarfélaginu Portsmouth að ganga en félagið hefur nú verið sektað um eina milljón punda af deildinni fyrir að brjóta ýmsar reglur á tímabilinu. 22.3.2010 10:30 Neville ætlar sér að komast í landsliðið Phil Neville, leikmaður Everton, hefur lýst því yfir að hann muni berjast grimmilega fyrir sæti í enska landsliðinu á HM í sumar. 22.3.2010 10:00 Sigur Íslands í Kórnum - Myndasyrpa Um 300 áhorfendur voru mættir í Kórinn í gær til að horfa á vináttulandsleik Íslands og Færeyja. Íslenska liðið var að mestu skipað leikmönnum sem spila hér heima. 22.3.2010 07:30 Messi með flugeldasýningu - myndband Lionel Messi hefur skorað 11 mörk í síðustu 5 leikjum Barcelona. Hann skoraði þrennu gegn Real Zaragoza á sunnudagskvöld og sýndi og sannaði að hann er besti fótboltamaður heims. 22.3.2010 03:15 Sam Allardyce ánægður með táninginn sinn Sam Allardyce, stjóri Blackburn, var ánægður með varnarmanninn Phil Jones sem spilaði sinn fyrsta úrvaldsdeildar leik í 1-1 jafntefli gegn Chelsea í dag. 21.3.2010 23:45 Benitez: Skrýtinn vítaspyrnudómur Rafael Benitez, stjóri Liverpool, var ekki hrifinn af „dýfu" Antonio Valencia, leikmanns Manchester United, er hann fískaði víti í leik liðanna í dag sem endaði með 2-1 sigri United. 21.3.2010 22:45 Leonardo: Breytti miklu að missa Pato af velli AC Milan missteig sig í titilbaráttunni er liðið gerði 1-1 jafntefli við Napoli fyrr í kvöld. Hinn brasilísku þjálfari Milan, Leonardo, vill meina að meiðsli framherjans, Alexanders Pato, hafi sett strik í reikninginn. 21.3.2010 22:00 Lescott meiddist illa gegn Fulham Enski landsliðmaðurinn og leikmaður Manchester City, Joleon Lescott, meiddist illa á læri í leik liðsins gegn Fulham í dag. Roberto Mancini, stjóri City, staðfesti þetta eftir leikinn í dag. 21.3.2010 21:30 Ancelotti: Þetta verður miklu erfiðara núna Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, segir að titilvonir liðsins hafi minnkað eftir 1-1 jafntefli liðsins gegn Blackburn í dag. 21.3.2010 20:30 AC Milan gerði jafntefli gegn Napoli AC Milan tapaði dýrmætum stigum í toppbaráttunni á Ítalíu en þeir gerðu 1-1 jafntefli á móti Napoli í kvöld. 21.3.2010 19:49 David James kann vel að meta Capello David James, markvörður Portsmouth, segir að Fabio Capello, landsliðsþjálfari englendinga hafi öðlast virðingu leikmanna með því að vera óhræddur við að segja hlutina eins og þeir eru. 21.3.2010 19:00 Chelsea gerði jafntefli á Ewood Park Blackburn og Chelsea gerðu í dag jafntefli í ensku úrvalsdeildinni 1-1. Chelsea er nú fjórum stigum á eftir Manchester United sem trónir á toppnum en Lundúnaliðið á leik inn. 21.3.2010 17:52 Heiðar skoraði í tapleik Cardiff vann 3-1 sigur gegn Watford í ensku 1. deildinni í dag. Heiðar Helguson lék allan leikinn fyrir Watford og skoraði mark liðsins í blálokin. 21.3.2010 17:25 Sterkur útisigur City gegn Fulham Manchester City vann 2-1 útisigur á Fulham í dag. Eftir sigurinn er City í fimmta sæti deildarinnar, tveimur stigum fyrir ofan Liverpool og tveimur stigum á eftir Tottenham 21.3.2010 17:10 Allt það helsta frá stórleiknum á Old Trafford - myndband Hægt er að sjá svipmyndir úr öllum leikjum ensku úrvalsdeildarinnar hér á Vísi. Meðal annars er hægt að sjá úr stórleik Manchester United og Liverpool. 21.3.2010 16:34 Fletcher: Börðumst fyrir stigunum þremur „Þetta var erfiður leikur og kannski ekki mikið um flottan fótbolta," sagði Darren Fletcher, miðjumaður Manchester United, eftir sigurinn gegn Liverpool í dag. 21.3.2010 16:30 Mourinho hefur áhuga á að taka við Liverpool Jose Mourinho, þjálfari Inter, er sagður hafa áhuga á að koma aftur til Englands og taka við stjórastöðunni á Anfield. 21.3.2010 16:00 United á toppinn eftir sigur gegn Liverpool Manchester United sigraði Liverpool 2-1 í hörkuleik á Old Trafford í dag. Leikurinn byrjaði fjörlega því Fernando Torres skoraði glæsilegt skallamark á fimmtu minútu leiksins eftir sendigu frá Dirk Kuyt. 21.3.2010 15:30 FC Bayern að undirbúa tilboð í Nicklas Bendtner Samkvæmt Sunday Times er þýskaliði FC Bayern að undirbúa tilboð næsta sumar í Danska framherjann, Nicklas Bendtner, sem leikur með Arsenal. 21.3.2010 15:00 Afmælisbarnið Ronaldinho hefur trú á sínu liði Afmælisbarn dagsins Ronaldinho, leikmaður AC Milan, hefur trú á að lið sitt geti stolið titlinum af nágrönnum sínum í Inter Milan. 21.3.2010 14:30 Öruggur 2-0 sigur Íslands á Færeyjum Ísland vann sannfærandi 2-0 sigur á Færeyjum í vináttulandsleik í Kórnum. Matthías Vilhjálmsson, fyrirliði FH, og Kolbeinn Sigþórsson, leikmaður AZ Alkmaar, skoruðu mörkin. 21.3.2010 13:48 Liverpool ætlar að eyða í sumar Enska úrvaldsdeildarliðið Liverpool ætlar að eyða peningum í leikmannakaup í sumar. Það er ljóst að ummæli leikmanna sem birst hafa í fjölmiðlum upp á síðkastið eru að hafa áhrif plön félagsins næsta sumar. 21.3.2010 13:30 Van Persie mætir aftur til æfinga Robin van Persie, sóknarmaður Arsenal, mun byrja aftur að æfa af krafti í vikunni eftir erfið ökklameiðsli sem hafa haldið honum frá í marga mánuði. Hann vonast til að geta spilað aftur áður en tímabilinu lýkur. 21.3.2010 12:00 Ferdinand: Kominn tími til að vinna Liverpool „Við höfum tapað síðustu þremur leikjum fyrir Liverpool. Þeir leikir hafa ekki alveg farið eins og við lögðum upp. Það er allt hægt að bæta og nú er kominn tími á að við vinnum þá." 21.3.2010 10:30 Dowie: Þetta er grimmur leikur „Fótbolti er grimmur leikur," segir Iain Dowie sem stýrði Hull í fyrsta sinn í gær. Liðið er að berjast fyrir lífi sínu í deildinni en tapaði 3-2 fyrir Hermanni Hreiðarssyni og félögum í Portsmouth. 21.3.2010 09:30 Wenger: Hungrið og hæfileikarnir til staðar Lundúnaliðin Arsenal og West Ham eiga ólíku gengi að fagna. Arsenal skaust á topp deildarinnar með 2-0 sigri á Hömrunum í gær þrátt fyrir að vera einum færri allan seinni hálfleikinn. 21.3.2010 08:30 Messi með þrennu í sigri Barcelona Barcelona sigraði í kvöld Zaragoza 4-2 og fór Lionel Messi mikinn í liði Barcelona að venju. Messi fiskaði vítaspyrnu, skoraði þrjú mörk og þar á meðal eitt eftir glæsilegt einstaklingsframtak. 21.3.2010 21:53 Sjá næstu 50 fréttir
Valskonur skelltu Blikum á Hlíðarenda í gær - myndasyrpa Kvennalið Vals og Breiðabliks áttust við í Lengjubikar kvenna á gervigrasvellinum á Hlíðarenda í gær. Valur vann leikinn 5-0 með mörkum frá Kristínu Ýr Bjarnadóttur (2 mörk), Hallberu Guðnýju Gísladóttur, Dóru Maríu Lárusdóttur og Rakel Logadóttur. 23.3.2010 08:15
Pedro hjá Barcelona: Lionel Messi er betri en Diego Maradona Pedro Rodriguez, liðsfélagi Lionel Messi hjá Barcelona, sparar ekki hrósið á Argentínumanninn eftir átta mörk hans á síðustu átta dögum. Pedro Rodriguez talaði um félaga sinn í viðtalið við spænska blaðið Marca. 22.3.2010 23:45
Meiðslavandræði AC Milan aukast - Pato með rifinn vöðva Alexandre Pato, framherji AC Milan, verður frá keppni í næstu leikjum eftir að hann reif vöðva í fæti í leik liðsins í ítölsku úrvalsdeildinni um helgina. 22.3.2010 23:15
Kristín Ýr með tvö í 5-0 sigri Vals á Blikum Kristín Ýr Bjarnadóttir skoraði tvö mörk fyrir Val þegar liðið vann 5-0 sigur á Breiðabliki á gervigrasvellinum að Hlíðarenda í kvöld en leikurinn var í A-deild Lengjubikarsins. 22.3.2010 22:55
Fernandez tekur við landsliði Ísrael Franska goðsögnin Luis Fernandez hefur verið ráðinn landsliðsþjálfari Ísraels frá og með 1. maí og fram yfir undankeppni EM 2012. 22.3.2010 20:30
Inter á eftir Vargas Inter ætlar að bjóða Fiorentina 20 milljónir evra og markvörðinn Emiliano Viviano í skiptum fyrir vinstri vængmanninn Juan Vargas. 22.3.2010 19:45
Enn eitt áfallið fyrir Ernu Björk - óttast um slitin krossbönd Þjálfari kvennaliðs Breiðabliks óttast að Erna Björk Sigurðardóttir, fyrirliði Breiðabliks og byrjunarliðsmaður í íslenska kvennalandsliðinu, sé með slitin krossbönd. Erna Björk meiddist á landsliðsæfingu um helgina. Vefmiðillinn Sport.is greindi frá þessu í dag. 22.3.2010 19:00
Wenger: Fólk tekur okkur ekki alvarlega Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að þó svo lið hans standi afar vel að vígi í baráttunni um enska meistaratitilinn njóti það enn takmarkaðrar virðingar. Þess utan séu menn ekki enn farnir að taka liðið alvarlega. 22.3.2010 18:15
Markvörður Juve barði í borð og handleggsbraut sig Antonio Chimenti, markvörður Juventus, spilar ekki fótbolta á næstunni eftir að hafa handleggsbrotið sig á afar klaufalegan hátt svo ekki sé nú meira sagt. 22.3.2010 17:30
Aquilani er ekki að fara frá Liverpool Umboðsmaður Ítalans Alberto Aquilani segir ekkert hæft í þeim orðrómi að skjólstæðingur sinn snúi aftur til Ítalíu næsta sumar. 22.3.2010 16:45
Moggi: Mourinho er allt of strangur Gamli Juventus-maðurinn, Luciano Moggi, er ekki alls kostar sáttur við það hvernig Jose Mourinho, þjálfari Inter, fer með ungstirnið Mario Balotelli þessa dagana. 22.3.2010 16:00
Styttist í Van Persie Hollendingurinn Robin Van Persie er byrjaður að æfa á nýjan leik en þó ekki af fullum krafti. Hann stefnir á að spila á ný áður en tímabilinu lýkur. 22.3.2010 15:30
Park vill skora meira - ekki keyptur til að selja treyjur Kóreumaðurinn Ji-sung Park segir það hafa verið stórkostlega tilfinningu að skora sigurmarkið gegn Liverpool um helgina. Ekki hafi skemmt fyrir að skora markið fyrir framan Stretford End. 22.3.2010 15:00
Riera sagður vera á leið til CSKA Moskva Hermt er í breskum fjölmiðlum í dag að Spánverjinn Albert Riera verði sendur frá Liverpool til Moskvu og það strax í þessari viku. Mun CSKA Moskva vera til í að taka á móti honum. 22.3.2010 14:30
Carragher bjartsýnn á að Liverpool nái fjórða sætinu Jamie Carragher segir að leikmenn Liverpool séu ekki af baki dottnir þrátt fyrir tapið gegn Man. Utd um helgina og séu enn bjartsýnir á að geta náð hinu mikilvæga fjórða sæti í deildinni. 22.3.2010 14:00
Mancini ekki á leið til Juventus Hinn ítalski stjóri Man. City, Roberto Mancini, hafnar því með öllu að hann sé á leið til Juventus í sumar eins og orðrómur var um helgina. 22.3.2010 12:45
Wenger: Við erum í sterkri stöðu Arsene Wenger, stjóri Arsenal, segir að lið sitt sé í sterkri stöðu í baráttunni um enska meistaratitilinn og krefst þess að leikmenn sínir haldi einbeitingu. 22.3.2010 12:15
Eiði hampað fyrir góðan leik Góður leikur Eiðs Smára Guðjohnsen með Tottenham um helgina gegn Stoke hefur vakið athygli og fær Eiður lofsamlega dóma í blöðunum fyrir frammistöðuna. 22.3.2010 11:00
Portsmouth sektað um eina milljón punda Það á ekki af enska úrvalsdeildarfélaginu Portsmouth að ganga en félagið hefur nú verið sektað um eina milljón punda af deildinni fyrir að brjóta ýmsar reglur á tímabilinu. 22.3.2010 10:30
Neville ætlar sér að komast í landsliðið Phil Neville, leikmaður Everton, hefur lýst því yfir að hann muni berjast grimmilega fyrir sæti í enska landsliðinu á HM í sumar. 22.3.2010 10:00
Sigur Íslands í Kórnum - Myndasyrpa Um 300 áhorfendur voru mættir í Kórinn í gær til að horfa á vináttulandsleik Íslands og Færeyja. Íslenska liðið var að mestu skipað leikmönnum sem spila hér heima. 22.3.2010 07:30
Messi með flugeldasýningu - myndband Lionel Messi hefur skorað 11 mörk í síðustu 5 leikjum Barcelona. Hann skoraði þrennu gegn Real Zaragoza á sunnudagskvöld og sýndi og sannaði að hann er besti fótboltamaður heims. 22.3.2010 03:15
Sam Allardyce ánægður með táninginn sinn Sam Allardyce, stjóri Blackburn, var ánægður með varnarmanninn Phil Jones sem spilaði sinn fyrsta úrvaldsdeildar leik í 1-1 jafntefli gegn Chelsea í dag. 21.3.2010 23:45
Benitez: Skrýtinn vítaspyrnudómur Rafael Benitez, stjóri Liverpool, var ekki hrifinn af „dýfu" Antonio Valencia, leikmanns Manchester United, er hann fískaði víti í leik liðanna í dag sem endaði með 2-1 sigri United. 21.3.2010 22:45
Leonardo: Breytti miklu að missa Pato af velli AC Milan missteig sig í titilbaráttunni er liðið gerði 1-1 jafntefli við Napoli fyrr í kvöld. Hinn brasilísku þjálfari Milan, Leonardo, vill meina að meiðsli framherjans, Alexanders Pato, hafi sett strik í reikninginn. 21.3.2010 22:00
Lescott meiddist illa gegn Fulham Enski landsliðmaðurinn og leikmaður Manchester City, Joleon Lescott, meiddist illa á læri í leik liðsins gegn Fulham í dag. Roberto Mancini, stjóri City, staðfesti þetta eftir leikinn í dag. 21.3.2010 21:30
Ancelotti: Þetta verður miklu erfiðara núna Carlo Ancelotti, stjóri Chelsea, segir að titilvonir liðsins hafi minnkað eftir 1-1 jafntefli liðsins gegn Blackburn í dag. 21.3.2010 20:30
AC Milan gerði jafntefli gegn Napoli AC Milan tapaði dýrmætum stigum í toppbaráttunni á Ítalíu en þeir gerðu 1-1 jafntefli á móti Napoli í kvöld. 21.3.2010 19:49
David James kann vel að meta Capello David James, markvörður Portsmouth, segir að Fabio Capello, landsliðsþjálfari englendinga hafi öðlast virðingu leikmanna með því að vera óhræddur við að segja hlutina eins og þeir eru. 21.3.2010 19:00
Chelsea gerði jafntefli á Ewood Park Blackburn og Chelsea gerðu í dag jafntefli í ensku úrvalsdeildinni 1-1. Chelsea er nú fjórum stigum á eftir Manchester United sem trónir á toppnum en Lundúnaliðið á leik inn. 21.3.2010 17:52
Heiðar skoraði í tapleik Cardiff vann 3-1 sigur gegn Watford í ensku 1. deildinni í dag. Heiðar Helguson lék allan leikinn fyrir Watford og skoraði mark liðsins í blálokin. 21.3.2010 17:25
Sterkur útisigur City gegn Fulham Manchester City vann 2-1 útisigur á Fulham í dag. Eftir sigurinn er City í fimmta sæti deildarinnar, tveimur stigum fyrir ofan Liverpool og tveimur stigum á eftir Tottenham 21.3.2010 17:10
Allt það helsta frá stórleiknum á Old Trafford - myndband Hægt er að sjá svipmyndir úr öllum leikjum ensku úrvalsdeildarinnar hér á Vísi. Meðal annars er hægt að sjá úr stórleik Manchester United og Liverpool. 21.3.2010 16:34
Fletcher: Börðumst fyrir stigunum þremur „Þetta var erfiður leikur og kannski ekki mikið um flottan fótbolta," sagði Darren Fletcher, miðjumaður Manchester United, eftir sigurinn gegn Liverpool í dag. 21.3.2010 16:30
Mourinho hefur áhuga á að taka við Liverpool Jose Mourinho, þjálfari Inter, er sagður hafa áhuga á að koma aftur til Englands og taka við stjórastöðunni á Anfield. 21.3.2010 16:00
United á toppinn eftir sigur gegn Liverpool Manchester United sigraði Liverpool 2-1 í hörkuleik á Old Trafford í dag. Leikurinn byrjaði fjörlega því Fernando Torres skoraði glæsilegt skallamark á fimmtu minútu leiksins eftir sendigu frá Dirk Kuyt. 21.3.2010 15:30
FC Bayern að undirbúa tilboð í Nicklas Bendtner Samkvæmt Sunday Times er þýskaliði FC Bayern að undirbúa tilboð næsta sumar í Danska framherjann, Nicklas Bendtner, sem leikur með Arsenal. 21.3.2010 15:00
Afmælisbarnið Ronaldinho hefur trú á sínu liði Afmælisbarn dagsins Ronaldinho, leikmaður AC Milan, hefur trú á að lið sitt geti stolið titlinum af nágrönnum sínum í Inter Milan. 21.3.2010 14:30
Öruggur 2-0 sigur Íslands á Færeyjum Ísland vann sannfærandi 2-0 sigur á Færeyjum í vináttulandsleik í Kórnum. Matthías Vilhjálmsson, fyrirliði FH, og Kolbeinn Sigþórsson, leikmaður AZ Alkmaar, skoruðu mörkin. 21.3.2010 13:48
Liverpool ætlar að eyða í sumar Enska úrvaldsdeildarliðið Liverpool ætlar að eyða peningum í leikmannakaup í sumar. Það er ljóst að ummæli leikmanna sem birst hafa í fjölmiðlum upp á síðkastið eru að hafa áhrif plön félagsins næsta sumar. 21.3.2010 13:30
Van Persie mætir aftur til æfinga Robin van Persie, sóknarmaður Arsenal, mun byrja aftur að æfa af krafti í vikunni eftir erfið ökklameiðsli sem hafa haldið honum frá í marga mánuði. Hann vonast til að geta spilað aftur áður en tímabilinu lýkur. 21.3.2010 12:00
Ferdinand: Kominn tími til að vinna Liverpool „Við höfum tapað síðustu þremur leikjum fyrir Liverpool. Þeir leikir hafa ekki alveg farið eins og við lögðum upp. Það er allt hægt að bæta og nú er kominn tími á að við vinnum þá." 21.3.2010 10:30
Dowie: Þetta er grimmur leikur „Fótbolti er grimmur leikur," segir Iain Dowie sem stýrði Hull í fyrsta sinn í gær. Liðið er að berjast fyrir lífi sínu í deildinni en tapaði 3-2 fyrir Hermanni Hreiðarssyni og félögum í Portsmouth. 21.3.2010 09:30
Wenger: Hungrið og hæfileikarnir til staðar Lundúnaliðin Arsenal og West Ham eiga ólíku gengi að fagna. Arsenal skaust á topp deildarinnar með 2-0 sigri á Hömrunum í gær þrátt fyrir að vera einum færri allan seinni hálfleikinn. 21.3.2010 08:30
Messi með þrennu í sigri Barcelona Barcelona sigraði í kvöld Zaragoza 4-2 og fór Lionel Messi mikinn í liði Barcelona að venju. Messi fiskaði vítaspyrnu, skoraði þrjú mörk og þar á meðal eitt eftir glæsilegt einstaklingsframtak. 21.3.2010 21:53