Fleiri fréttir Ferguson: Spiluðu eins og meistarar Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að sínir menn hafi spilað eins og meistarar þegar að liðið gerði 1-1 jafntefli við Blackburn í gær. 20.4.2008 12:49 Gerrard tæpur fyrir Meistaradeildina Rafa Benitez, stjóri Liverpool, hefur greint frá því að Steven Gerrard er tæpur fyrir fyrri viðureign liðsins gegn Chelsea í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. 20.4.2008 12:40 Toni tryggði Bayern bikarmeistaratitilinn Bayern München varð í kvöld þýskur bikarmeistari í knattspyrnu eftir sigur á Dortmund, 2-1, í framlengdum leik. 19.4.2008 20:26 Enn eitt jafnteflið hjá Barcelona Real Madrid gæti náð ellefu stiga forystu á toppi spænsku deildarinnar á morgun eftir að Barcelona gerði markalaust jafntefli við Espanyol á heimavelli. 19.4.2008 20:00 Veigar Páll skoraði í sigri Stabæk Stabæk vann í dag sigur á Noregsmeisturum Brann, 3-0, og kom sér þar með á topp norsku úrvalsdeildarinnar. 19.4.2008 18:50 Tevez bjargaði stigi fyrir United Manchester United tapaði dýrmætum stigum í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar en getur þó þakkað fyrir eitt stig er liðið gerði jafntefli við Blackburn. 19.4.2008 18:09 Eiður Smári í byrjunarliði Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Barcelona sem mætir Espanyol í spænsku úrvalsdeildinni í dag. 19.4.2008 18:00 Eggert skoraði í sigri Hearts Eggert Gunnþór Jónsson skoraði eitt marka Hearts í 3-2 sigri liðsins á St. Mirren í skosku úrvalsdeildinni í dag. 19.4.2008 16:56 Jóhannes Karl lék í sigri Burnley Burnley vann í dag 1-0 sigur á Southampton í ensku B-deildinni í knattspyrnu. Jóhannes Karl Guðjónsson kom inn á sem varmaður í liði Burnley á 64. mínútu. 19.4.2008 16:29 Fram og ÍA í undanúrslit Fram og ÍA komust áfram í undanúrslit Lengjubikarkeppni karla og mæta þar Val og Breiðabliki. 19.4.2008 16:08 Allt um leiki dagsins: Mikilvægur sigur Bolton Bolton náði að lyfta sér úr fallsæti í ensku úrvalsdeildinni þökk sé gríðarlega mikilvægum 1-0 sigri á Middlesbrough í dag. 19.4.2008 15:59 Fabregas vill vera áfram hjá Arsenal Cesc Fabregas sagði eftir sigurinn á Reading í dag að hann vonaðist til að framtíð hans væri hjá Arsenal. 19.4.2008 14:53 Eiður Smári í hópi Börsunga Eiður Smári Guðjohnsen er í leikmannahópi Barcelona sem mætir grannliði sínu í Espanyol í Barcelona í kvöld. 19.4.2008 14:30 Öruggt hjá Arsenal gegn Reading Arsenal vann afar öruggan sigur á Reading í dag, 2-0, og hefðu getað skorað mun fleiri mörk. Reading á því enn harða fallbaráttu fyrir höndum. 19.4.2008 13:38 Ronaldo: United rétta félagið fyrir mig Cristiano Ronaldo segir að Manchester United sé rétta félagið fyrir sig en hann hefur enn og aftur verið orðaður við Real Madrid. 19.4.2008 13:17 Leikmenn Boavista farnir í verkfall Talsmaður leikmannasamtakanna í Portúgal hefur staðfest að leikmenn Boavista séu farnir í verkfall. Þeir hafa ekki fengið borguð laun í tvo mánuði og ætla því ekki að mæta til leiks gegn Nacional Madeira í úrvalsdeildinni á sunnudaginn. 18.4.2008 22:40 Valsmenn og Blikar í undanúrslitin Íslandsmeistarar Vals tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum Lengjubikarsins í knattspyrnu þegar þeir báru sigurorð af Keflvíkingum 2-0 í Egilshöllinni. Pálmi Rafn Pálmason kom Val á bragðið eftir 20 mínútur og Dennis Bo Mortensen innsiglaði sigur þeirra rauðklæddu á 78. mínútu. 18.4.2008 21:25 Hvetur Frakka til að slökkva á sjónvarpinu Raymond Domenech, landsliðsþjálfari Frakka í knattspyrnu, skorar á landa sína að horfa ekki á Ólympíuleikana í Peking ef þeir vilji mótmæla ofríki kínverskra stjórnvalda gangnvart Tíbetum. 18.4.2008 19:56 Ferguson: Sigur kemur okkur í frábæra stöðu Sir Alex Ferguson segir að sigur sinna manna í Manchester United gegn Blackburn á morgun kæmi liðinu í mjög góða stöðu í baráttunni um meistaratitilinn. 18.4.2008 18:15 Ferill Maldini á enda? Vera má að goðsögnin Paolo Maldini hjá AC Milan hafi spilað sinn síðasta leik fyrir félagið, en hann meiddist á læri á æfingu liðsins í gær og er talinn tæpur fyrir síðustu leiki Milan á leiktíðinni. 18.4.2008 17:23 Benitez lætur Megson ekki stjórna sér Rafael Benitez gefur lítið fyrir þær beiðnir Gary Megson, stjóra Bolton, um að stilla upp sínu sterkasta liði gegn Fulham á morgun. 18.4.2008 16:05 Veigar Páll vill fara til Þýskalands Veigar Páll Gunnarsson, leikmaður Stabæk í Noregi, segist vilja halda á önnur mið þegar núverandi tímabili lýkur í norsku úrvalsdeildinni. 18.4.2008 15:18 Tíu bestu knattspyrnumenn Íslands Nú er endanlega komið í ljós hvaða tíu knattspyrnumenn hafa verið útnefndir tíu bestu leikmenn landsins frá upphafi. 18.4.2008 14:23 Tíu bestu og verstu félagaskipti tímabilsins Tímabilið í ensku úrvalsdeildinni er senn á enda og er dómur fallinn um hvaða leikmannakaup félaga reyndust skynsamleg eða hreinlega algjört flopp. 18.4.2008 12:43 Calderon: Schuster fer hvergi Ramon Calderon sagði í útvarpsviðtali að Bernd Schuster verði áfram knattspyrnustjóri Real Madrid á næsta keppnistímabili. 18.4.2008 12:23 Búið spil hjá Luis Figo Luis Figo kemur ekki frekar við sögu á tímabilinu og eru líkur á því að ferill hans hjá Inter sé lokið. 18.4.2008 12:09 Carrick og Brown framlengja Sir Alex Ferguson hefur staðfest að þeir Rio Ferdinand, Michael Carrick og Wes Brown hafa allir framlengt samning sinn við Manchester United. 18.4.2008 11:37 KR hefur yngst um sjö ár Athyglisverð grein má finna á stuðningsmannasíðu KR, krreykjavik.is, þar sem fjallað er um meðalaldur KR-liðsins í fyrra og nú á undirbúningstímabilinu. 18.4.2008 11:28 Mark Romario kjörið hið besta í sögu Barcelona (myndbönd) Á dögunum stóð spænska dagblaðið El Mundo Deportivo fyrir kosningu á heimasíðu sinni um hvert væri besta mark Barcelona frá upphafi. Brasilíumaðurinn Romario hafði vinninginn. 18.4.2008 10:56 Fátt um svör hjá Avram Grant Avram Grant var heldur fámáll á blaðamannafundi eftir leik Chelsea og Everton í gær sem fyrrnefnda liðið vann, 1-0. 18.4.2008 10:13 Skiljo farinn heim Ivica Skiljo hefur komist að samkomulagi um starfslok við knattspyrnudeild Keflavíkur og hefur hann haldið heim á leið til Svíþjóðar. 18.4.2008 10:02 Rúnar Kristinsson Var valinn efnilegastur á Íslandsmótinu 1987 en fór ekki atvinnumennsku fyrr en 1994 eftir að hafa orðið bikarmeistari með KR. Átti langan og gæfusaman atvinnumannaferil þar sem hann lék í Svíþjóð, Noregi og Belgíu. 18.4.2008 09:00 Kalmar á toppinn í Svíþjóð Kalmar komst í kvöld á toppinn í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu þegar það lagði Íslendingalið Sundsvall 2-0 á útivelli. 17.4.2008 23:13 Bröndby í úrslitin Bröndby tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik dönsku bikarkeppninnar þegar liðið vann 2-0 sigur á Midtjylland í síðari viðureign liðanna í undanúrslitum. Stefán Gíslason var að venju í liði Bröndby í kvöld og mætir liðið Esbjerg í úrslitum keppninnar. 17.4.2008 23:03 Baráttusigur hjá Chelsea Chelsea minnkaði forskot Manchester United á toppi ensku úrvalsdeildarinnar niður í tvö stig í kvöld þegar það lagði Everton 1-0 á útivelli. Það var Michael Essien sem skoraði sigurmarkið á 41. mínútu. 17.4.2008 21:12 Messi vill halda Ronaldinho Argentínumaðurinn Leo Messi hjá Barcelona segist helst vilja halda félaga sínum Ronaldinho í herbúðum Barcelona áfram, en Brasilíumaðurinn er nú orðaður við AC Milan á Ítalíu. 17.4.2008 20:10 KR-ingar óhressir með Skagamenn KR-ingar eru óánægðir með vinnubrögð Skagamanna sem vilja fá markvörðinn Kristján Finnbogason lánaðan í Landsbankadeildinni í sumar. Þetta kom fram í íþróttafréttum Stöðvar 2 í kvöld. 17.4.2008 18:45 Hvern vantar í hóp tíu bestu? Á morgun verður uppljóstrað hér á Vísi hver er tíundi og síðasti knattspyrnumaðurinn sem á heima í hópi tíu bestu leikmanna landsins frá upphafi. 17.4.2008 16:30 Zlatan heim til Svíþjóðar Zlatan Ibrahimovic fer á morgun heim til Svíþjóðar þar sem hann mun freista þess að ná sér góðum af hnémeiðslum sem hafa verið að hrjá hann. Tímabilið er sennilega búið hjá honum. 17.4.2008 16:00 Bjarni frá í 6-9 mánuði Bjarni Þór Viðarsson er að öllum líkindum með slitið krossband í hné og verður af þeim sökum frá í allt að 6-9 mánuði. 17.4.2008 15:28 Abidal vill ekki spila Eric Abidal hefur beðið Frank Rijkaard, stjóra Barcelona, að kippa sér út úr byrjunarliðinu vegna þess að hann er óánægður með eigin frammistöðu. 17.4.2008 14:24 Hicks vill bjóða Benitez framlengingu Tom Hicks, annar eiganda Liverpool, segir í samtali við fréttastofu Sky að hann vilji bjóða Rafael Benitez knattspyrnustjóra eins árs framlengingu á samningi hans ef Hicks tekst að kaupa George Gillett út úr félaginu. 17.4.2008 14:11 Kristinn stóðst prófið í Sviss Kristinn Jakobsson stóðst öll þau próf sem lögð voru fyrir hann í æfingabúðum dómaranna sem koma til með að starfa við Evrópumeistaramótið í Austurríki og Sviss í sumar. 17.4.2008 13:36 Haraldur Freyr ósáttur hjá Álasundi Haraldur Freyr Guðmundsson segir í viðtali við Aftenposten í dag að hann hafi verið mjög ósáttur við að hann missti sæti sitt í byrjunarliði Álasunds. 17.4.2008 13:01 Samningaviðræður Berbatov og Tottenham ganga hægt Enskir fjölmiðlar halda því fram að allar líkur séu á því að Dimitar Berbatov fari frá Tottenham í sumar þar sem viðræðum hans og félagsins um nýjan samning gangi illa. 17.4.2008 12:08 Sjá næstu 50 fréttir
Ferguson: Spiluðu eins og meistarar Sir Alex Ferguson, stjóri Manchester United, segir að sínir menn hafi spilað eins og meistarar þegar að liðið gerði 1-1 jafntefli við Blackburn í gær. 20.4.2008 12:49
Gerrard tæpur fyrir Meistaradeildina Rafa Benitez, stjóri Liverpool, hefur greint frá því að Steven Gerrard er tæpur fyrir fyrri viðureign liðsins gegn Chelsea í undanúrslitum Meistaradeildar Evrópu. 20.4.2008 12:40
Toni tryggði Bayern bikarmeistaratitilinn Bayern München varð í kvöld þýskur bikarmeistari í knattspyrnu eftir sigur á Dortmund, 2-1, í framlengdum leik. 19.4.2008 20:26
Enn eitt jafnteflið hjá Barcelona Real Madrid gæti náð ellefu stiga forystu á toppi spænsku deildarinnar á morgun eftir að Barcelona gerði markalaust jafntefli við Espanyol á heimavelli. 19.4.2008 20:00
Veigar Páll skoraði í sigri Stabæk Stabæk vann í dag sigur á Noregsmeisturum Brann, 3-0, og kom sér þar með á topp norsku úrvalsdeildarinnar. 19.4.2008 18:50
Tevez bjargaði stigi fyrir United Manchester United tapaði dýrmætum stigum í toppbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar en getur þó þakkað fyrir eitt stig er liðið gerði jafntefli við Blackburn. 19.4.2008 18:09
Eiður Smári í byrjunarliði Barcelona Eiður Smári Guðjohnsen er í byrjunarliði Barcelona sem mætir Espanyol í spænsku úrvalsdeildinni í dag. 19.4.2008 18:00
Eggert skoraði í sigri Hearts Eggert Gunnþór Jónsson skoraði eitt marka Hearts í 3-2 sigri liðsins á St. Mirren í skosku úrvalsdeildinni í dag. 19.4.2008 16:56
Jóhannes Karl lék í sigri Burnley Burnley vann í dag 1-0 sigur á Southampton í ensku B-deildinni í knattspyrnu. Jóhannes Karl Guðjónsson kom inn á sem varmaður í liði Burnley á 64. mínútu. 19.4.2008 16:29
Fram og ÍA í undanúrslit Fram og ÍA komust áfram í undanúrslit Lengjubikarkeppni karla og mæta þar Val og Breiðabliki. 19.4.2008 16:08
Allt um leiki dagsins: Mikilvægur sigur Bolton Bolton náði að lyfta sér úr fallsæti í ensku úrvalsdeildinni þökk sé gríðarlega mikilvægum 1-0 sigri á Middlesbrough í dag. 19.4.2008 15:59
Fabregas vill vera áfram hjá Arsenal Cesc Fabregas sagði eftir sigurinn á Reading í dag að hann vonaðist til að framtíð hans væri hjá Arsenal. 19.4.2008 14:53
Eiður Smári í hópi Börsunga Eiður Smári Guðjohnsen er í leikmannahópi Barcelona sem mætir grannliði sínu í Espanyol í Barcelona í kvöld. 19.4.2008 14:30
Öruggt hjá Arsenal gegn Reading Arsenal vann afar öruggan sigur á Reading í dag, 2-0, og hefðu getað skorað mun fleiri mörk. Reading á því enn harða fallbaráttu fyrir höndum. 19.4.2008 13:38
Ronaldo: United rétta félagið fyrir mig Cristiano Ronaldo segir að Manchester United sé rétta félagið fyrir sig en hann hefur enn og aftur verið orðaður við Real Madrid. 19.4.2008 13:17
Leikmenn Boavista farnir í verkfall Talsmaður leikmannasamtakanna í Portúgal hefur staðfest að leikmenn Boavista séu farnir í verkfall. Þeir hafa ekki fengið borguð laun í tvo mánuði og ætla því ekki að mæta til leiks gegn Nacional Madeira í úrvalsdeildinni á sunnudaginn. 18.4.2008 22:40
Valsmenn og Blikar í undanúrslitin Íslandsmeistarar Vals tryggðu sér í kvöld sæti í undanúrslitum Lengjubikarsins í knattspyrnu þegar þeir báru sigurorð af Keflvíkingum 2-0 í Egilshöllinni. Pálmi Rafn Pálmason kom Val á bragðið eftir 20 mínútur og Dennis Bo Mortensen innsiglaði sigur þeirra rauðklæddu á 78. mínútu. 18.4.2008 21:25
Hvetur Frakka til að slökkva á sjónvarpinu Raymond Domenech, landsliðsþjálfari Frakka í knattspyrnu, skorar á landa sína að horfa ekki á Ólympíuleikana í Peking ef þeir vilji mótmæla ofríki kínverskra stjórnvalda gangnvart Tíbetum. 18.4.2008 19:56
Ferguson: Sigur kemur okkur í frábæra stöðu Sir Alex Ferguson segir að sigur sinna manna í Manchester United gegn Blackburn á morgun kæmi liðinu í mjög góða stöðu í baráttunni um meistaratitilinn. 18.4.2008 18:15
Ferill Maldini á enda? Vera má að goðsögnin Paolo Maldini hjá AC Milan hafi spilað sinn síðasta leik fyrir félagið, en hann meiddist á læri á æfingu liðsins í gær og er talinn tæpur fyrir síðustu leiki Milan á leiktíðinni. 18.4.2008 17:23
Benitez lætur Megson ekki stjórna sér Rafael Benitez gefur lítið fyrir þær beiðnir Gary Megson, stjóra Bolton, um að stilla upp sínu sterkasta liði gegn Fulham á morgun. 18.4.2008 16:05
Veigar Páll vill fara til Þýskalands Veigar Páll Gunnarsson, leikmaður Stabæk í Noregi, segist vilja halda á önnur mið þegar núverandi tímabili lýkur í norsku úrvalsdeildinni. 18.4.2008 15:18
Tíu bestu knattspyrnumenn Íslands Nú er endanlega komið í ljós hvaða tíu knattspyrnumenn hafa verið útnefndir tíu bestu leikmenn landsins frá upphafi. 18.4.2008 14:23
Tíu bestu og verstu félagaskipti tímabilsins Tímabilið í ensku úrvalsdeildinni er senn á enda og er dómur fallinn um hvaða leikmannakaup félaga reyndust skynsamleg eða hreinlega algjört flopp. 18.4.2008 12:43
Calderon: Schuster fer hvergi Ramon Calderon sagði í útvarpsviðtali að Bernd Schuster verði áfram knattspyrnustjóri Real Madrid á næsta keppnistímabili. 18.4.2008 12:23
Búið spil hjá Luis Figo Luis Figo kemur ekki frekar við sögu á tímabilinu og eru líkur á því að ferill hans hjá Inter sé lokið. 18.4.2008 12:09
Carrick og Brown framlengja Sir Alex Ferguson hefur staðfest að þeir Rio Ferdinand, Michael Carrick og Wes Brown hafa allir framlengt samning sinn við Manchester United. 18.4.2008 11:37
KR hefur yngst um sjö ár Athyglisverð grein má finna á stuðningsmannasíðu KR, krreykjavik.is, þar sem fjallað er um meðalaldur KR-liðsins í fyrra og nú á undirbúningstímabilinu. 18.4.2008 11:28
Mark Romario kjörið hið besta í sögu Barcelona (myndbönd) Á dögunum stóð spænska dagblaðið El Mundo Deportivo fyrir kosningu á heimasíðu sinni um hvert væri besta mark Barcelona frá upphafi. Brasilíumaðurinn Romario hafði vinninginn. 18.4.2008 10:56
Fátt um svör hjá Avram Grant Avram Grant var heldur fámáll á blaðamannafundi eftir leik Chelsea og Everton í gær sem fyrrnefnda liðið vann, 1-0. 18.4.2008 10:13
Skiljo farinn heim Ivica Skiljo hefur komist að samkomulagi um starfslok við knattspyrnudeild Keflavíkur og hefur hann haldið heim á leið til Svíþjóðar. 18.4.2008 10:02
Rúnar Kristinsson Var valinn efnilegastur á Íslandsmótinu 1987 en fór ekki atvinnumennsku fyrr en 1994 eftir að hafa orðið bikarmeistari með KR. Átti langan og gæfusaman atvinnumannaferil þar sem hann lék í Svíþjóð, Noregi og Belgíu. 18.4.2008 09:00
Kalmar á toppinn í Svíþjóð Kalmar komst í kvöld á toppinn í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu þegar það lagði Íslendingalið Sundsvall 2-0 á útivelli. 17.4.2008 23:13
Bröndby í úrslitin Bröndby tryggði sér í kvöld sæti í úrslitaleik dönsku bikarkeppninnar þegar liðið vann 2-0 sigur á Midtjylland í síðari viðureign liðanna í undanúrslitum. Stefán Gíslason var að venju í liði Bröndby í kvöld og mætir liðið Esbjerg í úrslitum keppninnar. 17.4.2008 23:03
Baráttusigur hjá Chelsea Chelsea minnkaði forskot Manchester United á toppi ensku úrvalsdeildarinnar niður í tvö stig í kvöld þegar það lagði Everton 1-0 á útivelli. Það var Michael Essien sem skoraði sigurmarkið á 41. mínútu. 17.4.2008 21:12
Messi vill halda Ronaldinho Argentínumaðurinn Leo Messi hjá Barcelona segist helst vilja halda félaga sínum Ronaldinho í herbúðum Barcelona áfram, en Brasilíumaðurinn er nú orðaður við AC Milan á Ítalíu. 17.4.2008 20:10
KR-ingar óhressir með Skagamenn KR-ingar eru óánægðir með vinnubrögð Skagamanna sem vilja fá markvörðinn Kristján Finnbogason lánaðan í Landsbankadeildinni í sumar. Þetta kom fram í íþróttafréttum Stöðvar 2 í kvöld. 17.4.2008 18:45
Hvern vantar í hóp tíu bestu? Á morgun verður uppljóstrað hér á Vísi hver er tíundi og síðasti knattspyrnumaðurinn sem á heima í hópi tíu bestu leikmanna landsins frá upphafi. 17.4.2008 16:30
Zlatan heim til Svíþjóðar Zlatan Ibrahimovic fer á morgun heim til Svíþjóðar þar sem hann mun freista þess að ná sér góðum af hnémeiðslum sem hafa verið að hrjá hann. Tímabilið er sennilega búið hjá honum. 17.4.2008 16:00
Bjarni frá í 6-9 mánuði Bjarni Þór Viðarsson er að öllum líkindum með slitið krossband í hné og verður af þeim sökum frá í allt að 6-9 mánuði. 17.4.2008 15:28
Abidal vill ekki spila Eric Abidal hefur beðið Frank Rijkaard, stjóra Barcelona, að kippa sér út úr byrjunarliðinu vegna þess að hann er óánægður með eigin frammistöðu. 17.4.2008 14:24
Hicks vill bjóða Benitez framlengingu Tom Hicks, annar eiganda Liverpool, segir í samtali við fréttastofu Sky að hann vilji bjóða Rafael Benitez knattspyrnustjóra eins árs framlengingu á samningi hans ef Hicks tekst að kaupa George Gillett út úr félaginu. 17.4.2008 14:11
Kristinn stóðst prófið í Sviss Kristinn Jakobsson stóðst öll þau próf sem lögð voru fyrir hann í æfingabúðum dómaranna sem koma til með að starfa við Evrópumeistaramótið í Austurríki og Sviss í sumar. 17.4.2008 13:36
Haraldur Freyr ósáttur hjá Álasundi Haraldur Freyr Guðmundsson segir í viðtali við Aftenposten í dag að hann hafi verið mjög ósáttur við að hann missti sæti sitt í byrjunarliði Álasunds. 17.4.2008 13:01
Samningaviðræður Berbatov og Tottenham ganga hægt Enskir fjölmiðlar halda því fram að allar líkur séu á því að Dimitar Berbatov fari frá Tottenham í sumar þar sem viðræðum hans og félagsins um nýjan samning gangi illa. 17.4.2008 12:08