Fleiri fréttir

Grönkjær tryggði FCK sigur

Viborg klúðraði 2-0 forystu gegn FC Kaupmannahöfn í dönsku úrvalsdeildinni í kvöld en síðarnefnda liðið vann á endanum 3-2 sigur.

Rosenborg vann Lyn

Rosenborg vann í kvöld 2-1 sigur á Lyn í lokaleik fyrstu umferðar norsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir að Lyn komst marki yfir í leiknum.

Sundsvall tapaði fyrir Helsingborg

Ari Freyr Skúlason, Hannes Sigurðsson og Sverrir Garðarsson voru allir í byrjunarliði GIF Sundsvall sem tapaði fyrir Helsingborg í fyrstu umferð sænsku úrvalsdeildarinnar í kvöld, 3-0, á heimavelli.

Lehmann númer eitt hjá Löw

Joachim Löw, landsliðsþjálfari Þýskalands, segir að Jens Lehmann sé enn fyrsti valkostur til að verja mark Þjóðverja á EM í sumar.

Eigendur Liverpool sitja ekki saman á Emirates

Þeir Tom Hicks og George Gillett, eigendur Liverpool, verða báðir meðal áhorfenda á leik Liverpool og Arsenal í Meistaradeildinni á miðvikudag en munu ekki sitja saman.

Grétar Rafn: Ég var heppinn

Grétar Rafn Steinsson segir í samtali við enska fjölmiðla að hann hafi verið heppinn að sleppa við alvarleg meiðsli eftir að leikmaður Arsenal, Abou Diaby, tæklaði hann í leik Bolton og Arsenal um helgina.

Totti ekki með Roma gegn United

Það hefur nú verið staðfest að Francesco Totti, fyrirliði og markahæsti leikmaður Roma, verður ekki með þegar að hans menn taka á móti Manchester United í fyrri viðureign liðanna í fjórðungsúrslitum Meistaradeildar Evrópu annað kvöld.

Ronaldo er leikmaður 32. umferðar

Í þriðja skiptið á tímabilinu er Cristiano Ronaldo leikmaður umferðarinnar hér á Vísi en hann skoraði fyrsta markið og lagði upp þrjú í 4-0 sigri Manchester United á Aston Villa um helgina.

Real bætir í forskotið

Real Madrid vann í kvöld góðan 3-1 sigur á Sevilla í leik helgarinnar á Spáni. Meistarar Real eru fyrir vikið komnir með sex stiga forskot á toppnum.

Garðar skoraði gegn Brann

Garðar Jóhannsson skoraði annað marka Fredrikstad í kvöld þegar liðið lá 4-2 fyrir Noregsmeistunum Brann í fyrstu umferðinni í norsku úrvalsdeildinni.

Benitez hrósar landa sínum

Rafa Benitez stjóri Liverpool hrósaði markaskoraranum Fernando Torres eftir að hann skoraði sigurmark Liverpool í dýrmætum sigri þess á erkifjendunum í Everton í dag.

Sorgardagur fyrir Tottenham

Gus Poyet, aðstoðarstjóri Tottenham, var ekki ánægður með frammistöðu sinna manna í dag þegar þeir steinlágu heima fyrir Newcastle.

Grant: Við vorum heppnir

Avram Grant stjóri Chelsea viðurkenndi að hans menn hefðu haft heppnina með sér í dag þegar þeir lögðu Middlesbrough 1-0 á Stamford Bridge. Gestirnir fengu mörg færi í leiknum en náðu ekki að nýta þau.

Þetta var frábær sigur

Kevin Keegan knattspyrnustjóri var að vonum ánægður með sína menn í dag þegar þeir burstuðu Tottenham 4-1 og færðu Keegan fyrsta útsigur sinn síðan hann tók við liðinu.

Liverpool vann borgarslaginn

Liverpool vann í dag verðskuldaðan 1-0 sigur á grönnum sínum í Everton í ensku úrvalsdeildinni. Liðið hefur því styrkt stöðu sína í fjórða sæti deildarinnar og hefur fimm stiga forskot á granna sína.

Newcastle burstaði Tottenham

Newcastle vann í dag annan leik sinn í röð í ensku úrvalsdeildinni í fyrsta skipti síðan í desember þegar liðið burstaði Tottenham 4-1 á útivelli eftir að hafa lent undir 1-0.

Carvalho tryggði Chelsea sigur

Varnarmaðurinn Ricardo Carvalho var hetja Chelsea í dag þegar mark hans tryggði liðinu nauman 1-0 sigur á Middlesbrough á Stamford Bridge. Carvalho skoraði markið með skallla snemma leiks eftir aukaspyrnu Wayne Bridge, en gestirnir áttu þrjú skot í stangirnar á marki Chelsea í leiknum.

Ronaldo vill verða sá besti í heimi

Portúgalinn Cristiano Ronaldo segist ólmur vilja ná sér í viðurkenninguna besti knattspyrnumaður í heimi. Hann hefur skoraði 35 mörk í síðustu 35 leikjum fyrir Manchester United og fáir leikmenn hafa verið í öðru eins formi í vetur.

Totti missir líklega af leiknum við United

Francesco Totti, fyrirliði Roma, mun að öllum líkindum missa af fyrri leik liðsins gegn Manchester United í 8-liða úrslitum Meistaradeildarinnar á þriðjudaginn. Hann meiddist á læri í deildarleik í gær og því verða Rómverjar líklega án síns markahæsta manns í leiknum mikilvæga.

Slæmt tap hjá Barcelona

Barcelona mistókst í kvöld að saxa á forskot Real Madrid á toppi spænsku úrvalsdeildarinnar. Liðið náði 2-0 forystu snemma leiks gegn Betis en þurfti að sætta sig við 3-2 tap eftir góðan endasprett heimamanna.

United á siglingu

Manchester United styrkti stöðu sína á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld þegar liðið tók Aston Villa í kennslustund á Old Trafford 4-0. Wayne Rooney skoraði tvívegis og Carlos Tevez og Cristiano Ronaldo bættu við sitt hvoru markinu.

Þetta var hræðileg leiktíð

Paul Jewell knattspyrnustjóri Derby sem féll úr ensku úrvalsdeildinni í dag, skóf ekki af hlutunum í samtali við BBC í dag. Derby féll úr úrvalsdeildinni þrátt fyrir 2-2 jafntefli við Fulham.

Ótrúleg endurkoma hjá Arsenal - Derby féll og setti met

Mikið fjör var í leikjum dagsins í ensku úrvalsdeildinni þar sem hæst bar viðureign Bolton og Arsenal. Bolton náði 2-0 forystu í leiknum og Arsenal missti mann af velli með rautt í fyrri hálfleik, en náði samt að vinna frækinn 3-2 sigur.

Bolton yfir gegn Arsenal - Grétar í sviðsljósinu

Nú er kominn hálfleikur í leikjunum sex sem standa yfir í ensku úrvalsdeildinni. Grétar Rafn Steinsson hefur heldur betur verið í sviðsljósinu í leik Bolton og Arsenal þar sem heimamenn í Bolton hafa yfir 2-0 í hálfleik.

Mourinho neitar viðræðum við Inter

Jose Mourinho hefur sent frá sér yfirlýsingu í gegn um portúgalska miðla þar sem hann tekur alfarið fyrir fréttir þess efnis að hann hafi verið í viðræðum við forráðamenn Inter um að taka við liðinu í sumar.

Sex leikir í ensku úrvalsdeildinni klukkan 15

Sex leikir eru á dagskrá í ensku úrvalsdeildinni núna klukkan 15. Grétar Rafn Steinsson er í eldlínunni með Bolton sem tekur á móti Arsenal og Ívar Ingimarsson er í byrjunarliði Reading sem tekur á móti Blackburn.

Rangers hafði betur í Glasgow-einvíginu

Gömlu erkifjendurnir í Celtic og Rangers áttust við á Ibrox vellinum í Glasgow í skosku úrvalsdeildinni í dag. Það voru þeir bláklæddu í Rangers sem höfðu betur í þetta sinn 1-0 með marki Kevin Thomson og hafa fyrir vikið sex stiga forskot á granna sína á toppi deildarinnar.

Mourinho er í viðræðum við Inter

Jose Mourinho er í viðræðum við Inter um að gerast næsti knattspyrnustjóri ítalska félagsins. Þetta er haft eftir ráðgjafa hans í viðtali við Reuters fréttastofuna. Mourinho er 44 ára gamall og hætti störfum hjá Chelsea í fyrra.

Kallström vill til Everton

Kim Kallström segist vera tilbúinn að yfirgefa franska liðið Lyon og ganga til liðs við Everton í Englandi. Þessi sænski landsliðsmaður hefur leikið 60 leiki með Lyon en hann gekk til liðs við félagið eftir HM 2006.

U19 landslið kvenna vann í Dublin

U19 landslið kvenna vann Írland 1-0 í æfingaleik sem fram fór í Dublin í dag. Leikurinn var fyrri leikur liðanna af tveimur en sá seinni verður á sunnudaginn.

Úrslitaleikurinn 2010 á Spáni

Búið er að ákveða að úrslitaleikur Meistaradeildar Evrópu árið 2010 verður á heimavelli Real Madrid, Bernabeu vellinum. Englendingar vonuðust til að leikurinn yrði á Wembley vellinum en urðu ekki að ósk sinni.

Tim Cahill úr leik

Staðfest hefur verið að Tim Cahill, miðjumaður Everton, leikur ekki meira á þessu tímabili. Gömul meiðsli hafa tekið sig upp hjá þessum 28 ára ástralska leikmanni.

Stuðningsmenn halda tryggð við Derby

Svo gæti farið að Derby County félli úr úrvalsdeildinni á morgun ef liðið tapar fyrir Fulham og önnur úrslit fara á versta veg. Liðið hefur ekki unnið leik síðan það vann sinn fyrsta og eina leik í september í fyrra.

Gilberto er of massaður

Brasilíumaðurinn Gilberto hefur ekki komið mikið við sögu hjá Tottenham síðan hann var keyptur frá Hertha Berlin á 2 milljónir punda í janúar.

Benitez gagnrýndi mig í körfubolta

Spænski landsliðsmaðurinn Alvaro Arbeloa segist ekki hafa átt sjö dagana sæla þegar hann hóf að leika með Liverpool. Hann segist hafa verið lengi að venjast ströngum starfsaðferðum knattspyrnustjórans Rafa Benitez.

Írar hafa áhuga á bróður Wayne Rooney

Forráðamenn írska knattspyrnusambandsins hafa mikinn áhuga á því að tryggja sér þjónustu John Rooney, yngri bróður Wayne Rooney hjá Manchester United.

Olsen vill að Laudrup taki við landsliðinu

Morten Olsen, landsliðsþjálfari Dana í knattspyrnu, segist gjarnan vilja sjá Michael Laudrup taka við starfi sínu þegar hann hættir. Laudrup stýrir Getafe á Spáni og hefur náð fínum árangri.

Gillett getur ekki starfað með Hicks

George Gillett segist ekki geta starfað með meðeiganda sínum Tom Hicks og viðurkennir að samstarf þeirra hafi verið erfitt að undanförnu. Saman eiga þeir knattspyrnufélagið Liverpool.

Benfica í viðræðum við Queiroz?

Fjölmiðlar í Portúgal halda því fram í dag að forráðamenn Benfica séu í viðræðum við Carlos Queiroz aðstoðarstjóra Manchester United um að taka við stjórastöðunni hjá portúgalska félaginu.

Macherano gengst við kærunni

Argentínumaðurinn Javier Mascherano hjá Liverpool hefur gengist við kæru aganefndar enska knattspyrnusambandsins vegna rauða spjaldsins sem hann fékk gegn Arsenal á dögunum.

Sjá næstu 50 fréttir