Fleiri fréttir

Blikar enn með fullt hús stiga

Breiðablik er enn með fullt hús stiga í riðli tvö í A-deild Lengjubikars karla eftir 2-1 útisigur gegn Þór frá Akureyri í dag.

Arnar Pétursson: Ég er stoltur af stelpunum

A-landslið kvenna vann frábæran sjö marka sigur á Tyrklandi fyrr í dag. Ísland var með yfirhöfnina alveg frá fyrstu mínútu en lokatölur voru 29-22. Arnar Pétursson, þjálfari liðsins, var virkilega sáttur með frammistöðu liðsins. 

Gott gengi Arsenal heldur áfram

Arsenal vann 3-2 útisigur á Watford í fyrri leik dagsins í ensku úrvalsdeildinni. Leikurinn var einkar fjörugur og mörkin í glæsilegri kantinum.

„Þeim er alveg sama hvað þeir sprengja, þetta eru villi­­menn“

Roland Eradze, fyrrverandi landsliðsmarkvörður Íslands og núverandi þjálfari úkraínska meistaraliðsins HC Motor, kom til Íslands frá Úkraínu á föstudaginn eftir átta daga ferðalag frá borginni Zaporizhzhia. Hann ræddi við fréttastofu Stöðvar 2 og Vísis um átökin og ferðalagið.

Álaborg marði Kolding

Álaborg rétt marði sigur gegn Kolding í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í dag, lauk leiknum með 31-30 sigri Álaborgar.

Seinni bylgjan: „Stjörnu­menn neituðu bara að koma sér inn í leikinn“

Fyrir leik Vals og Stjörnunnar í Olís-deild karla í handbolta var búist við öruggum sigri Valsmanna þar sem þeir höfðu unnið fjóra leiki í röð á meðan Stjarnan hafði tapað fjórum í röð. Að því sögðu hafði Patrekur Jóhannesson unnið Snorra Stein Guðjónsson í síðustu níu leikjum þeirra.

Talið að Ron­aldo missi af Manchester-slagnum

Cristiano Ronaldo var hvergi sjáanlegur er leikmenn Manchester United hittust á Lowry-hótelinu í gærkvöld til að undirbúa sig fyrir stórleik dagsins er þeir mæta Englandsmeisturum Manchester City á Etihad-vellinum. Alls vantaði fjóra leikmenn sem væru öllu jafna í hóp liðsins.

Stór­feng­legur LeBron setti met er Lakers vann loks leik

Alls fóru sex leikir fram í NBA-deildinni í körfubolta í nótt. Einn bar höfuð og herðar yfir aðra en Los Angeles Lakers vann Golden State Warriors þökk sé lygilegri frammistöðu LeBron James. Þá steig Spence Dinwiddie upp hjá Dallas Mavericks í fjarveru Luka Dončić.

Ótrúlegt sjálfsmark Phils Döhler

„Það var mark skorað í þessum leik. Mark tímabilsins,“ sagði stjórnandi Seinni bylgjunnar, Stefán Árni Pálsson, um sjálfsmarkið sem Phil Döhler skoraði í leik FH gegn KA í gær.

Tvö töp í seinustu þrem hjá PSG

Franska stórveldið Paris Saint-Germain hafði ekki tapað leik í fyrstu 24 deildarleikjum sínum á tímabilinu, en eftir 1-0 tap gegn Nice í kvöld hefur liðið nú tapað tveimur af seinustu þrem.

Jón Axel og félagar töpuðu naumlega

Jón Axel Guðmundsson og félagar hans í Crailsheim Merlins máttu þola naumt fimm stiga tap, 101-96, er liðið heimsótti Bonn í þýsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.

Viðar kom inn af bekknum í góðum sigri

Viðar Ari Jónsson og félagar hans í Honvéd unnu góðan 4-2 sigur er liðið tók á móti Debrecen í ungversku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Liverpool vann sjöunda deildarleikinn í röð

Liverpool heldur sigurgöngu sinni í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta áfram, en liðið hefur nú unnið sjö deildarleiki í röð eftir 1-0 sigur gegn West Ham í kvöld.

Pavel: Þakið á þessu liði er mjög hátt

Pavel Ermolinskij var sýnilega mjög ánægður með sína menn í dag og úrslitin sem Valur náði í gegn Keflvíkingum. Valsmenn voru með undirtökin lengi vel í seinni hálfleik eftir jafnan fyrri hálfleik og uppskáru að lokum 88-74 sigur sem lyftir þeim upp í fjórða sæti deildarinnar og nær Keflavík.

Þýsku meistararnir töpuðu stigum

Þýskalandsmeistarar Bayern München þurftu að sætta sig við 1-1 jafntefli er liðið tók á móti Bayer Leverkusen í þýsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag.

ÍA vann Fjölni í Lengjubikranum

ÍA fékk Fjölnismenn í heimsókn á Akranes í riðli númer 2 í A deild nú fyrr í dag. Skemmst er frá því að segja að Akurnesingar sigruðu nágranna sína úr Grafarvogi með þremur mörkum gegn einu.

Leeds tapaði fyrsta leiknum undir stjórn Marcsh

Leicester City vann góðan sigur, 1-0, á Leeds United í hádegisleik ensku úrvalsdeildarinnar í dag. Leikurinn var sá fyrsti sem Leeds leikur undir stjórn hins nýráðna kanttspyrnustjóra, Jesse Marsch.

Sjá næstu 50 fréttir