Viggó og Andri fjarlægjast fallsvæðið | Enn eitt tap Daníels og félaga Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 2. desember 2021 19:45 Viggó Kristjánsson skoraði sex mörk fyrir Stuttgart í kvöld. Getty/Tom Weller Af þeim þremur leikjum sem voru að klárast í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta voru Íslendingar í eldlínunni í tveimur þeirra. Viggó Kristjánsson var markahæsti maður Stuttgart er liðið vann fjögurra marka sigur gegn Minden, 35-31, og Daníel Þór Ingason og félagar hans í Balingen töpuðu sínum ellefta leik á tímabilinu gegn Leipzig, . Stuttgart byrjaði leikinn af miklum krafti, en fyrstu fimm mörk leiksins voru þeirra. Liðið hélt þessari fimm marka forystu út hálfleikinn og þegar gengið var til búningsherbergja var staðan 20-15. Meira jafnræði var með liðunum í seinni hálfleik, en heimamenn í Stuttgart náðu þó mest átta marka forskoti. Minden náði að klóra aðeins í bakkann, en að lokum varð sjögurra marka sigur Stuttgart staðreynd, 35-31. Viggó Kristjánsson var sem fyrr segir markahæstur heimamanna með sex mörk, og Andri Már Rúnarsson skoraði tvö fyrir Stuttgart. Liðið situr nú í 14. sæti deildarinnar með níu stig eftir 13 leiki. Minden situr hins vegar á botninum með aðeins tvö stig. 💙 HEIMSIEG 🤍Die WILD BOYS gewinnen mit 35:31 gegen @gwdminden und sichern sich ✌🏻 ganz wichtige Punkte!🥳Danke an alle Zuschauer, die uns heute in der Arena unterstützt haben!📣@liquimoly_hbl #TVBGWD #gostuttgart #wildboys #heimsieg #immerweiter pic.twitter.com/DOTWv226nR— TVB Stuttgart (@tvbstuttgart) December 2, 2021 Þá þurftu Daníel Þór Ingason og félagar hans í HBW Balingen-Weilstetten að sætta sig við sjö marka tap gegn Leipzig, 31-24. Mikið jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik og að honum loknum var staðan 16-15, Leipzig í vil. Heimamenn í Leipzig tóku svo öll völd á vellinum í seinni hálfleik og unnu að lokum öruggan sjö marka sigur, 31-24. Daníel og félagar sitja í næst neðsta sæti deildarinnar með sex stig eftir 14 leiki, 12 stigum á eftir Leipzig sem situr í áttunda sæti. Þýski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Grindavík á lífi eftir dramatíska endurkomu Körfubolti Í beinni: Valur - Afturelding | Leikur upp á líf og dauða Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Juventus-parið hætt saman Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Sjá meira
Stuttgart byrjaði leikinn af miklum krafti, en fyrstu fimm mörk leiksins voru þeirra. Liðið hélt þessari fimm marka forystu út hálfleikinn og þegar gengið var til búningsherbergja var staðan 20-15. Meira jafnræði var með liðunum í seinni hálfleik, en heimamenn í Stuttgart náðu þó mest átta marka forskoti. Minden náði að klóra aðeins í bakkann, en að lokum varð sjögurra marka sigur Stuttgart staðreynd, 35-31. Viggó Kristjánsson var sem fyrr segir markahæstur heimamanna með sex mörk, og Andri Már Rúnarsson skoraði tvö fyrir Stuttgart. Liðið situr nú í 14. sæti deildarinnar með níu stig eftir 13 leiki. Minden situr hins vegar á botninum með aðeins tvö stig. 💙 HEIMSIEG 🤍Die WILD BOYS gewinnen mit 35:31 gegen @gwdminden und sichern sich ✌🏻 ganz wichtige Punkte!🥳Danke an alle Zuschauer, die uns heute in der Arena unterstützt haben!📣@liquimoly_hbl #TVBGWD #gostuttgart #wildboys #heimsieg #immerweiter pic.twitter.com/DOTWv226nR— TVB Stuttgart (@tvbstuttgart) December 2, 2021 Þá þurftu Daníel Þór Ingason og félagar hans í HBW Balingen-Weilstetten að sætta sig við sjö marka tap gegn Leipzig, 31-24. Mikið jafnræði var með liðunum í fyrri hálfleik og að honum loknum var staðan 16-15, Leipzig í vil. Heimamenn í Leipzig tóku svo öll völd á vellinum í seinni hálfleik og unnu að lokum öruggan sjö marka sigur, 31-24. Daníel og félagar sitja í næst neðsta sæti deildarinnar með sex stig eftir 14 leiki, 12 stigum á eftir Leipzig sem situr í áttunda sæti.
Þýski handboltinn Mest lesið Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 95-92 | Grindavík á lífi eftir dramatíska endurkomu Körfubolti Í beinni: Valur - Afturelding | Leikur upp á líf og dauða Handbolti Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Brynjar Karl svarar fyrir sig: „Ég má ekki verja mig opinberlega“ Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Juventus-parið hætt saman Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Sjá meira
Leik lokið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita