Fleiri fréttir

Ljungberg farinn frá Arsenal

Freddie Ljungberg hefur sagt starfi sínu lausu hjá Arsenal en hann vill gerast aðalþjálfari liðs.

Maguire heldur fram sakleysi sínu

Harry Maguire, fyrirliði Manchester United, heldur fram sakleysi sínu en hann var handtekinn á grísku eyjunni Mykonos í síðustu viku.

Rúnar Már kom Astana á bragðið

Landsliðsmaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson skoraði fyrra mark Astana er liðið vann 2-0 sigur í efstu deild í Kasakstan í dag.

Veiðisaga af stórlaxi í Mýrarkvísl

Það er alltaf gaman að fá veiðisögur af bökkum ánna og ekki leiðinlegt þegar sögurnar eru af stórlöxum sem heppnir veiðimenn hafa landað.

Gagnrýndu upplegg Þórs/KA í Kópavoginum

Pepsi Max Mörkin gagnrýndu upplegg Þórs/KA er liðið heimsótti topplið Breiðabliks í Pepsi Max deild kvenna í nýliðinni viku. Breiðablik vann leikinn 7-0.

Ráð til laxveiða í glampandi sól

Veðurspá dagsins í dag er ekki alveg það sem laxveiðimenn vilja sjá en það er spáð glampandi sól og blíðu um nánast allt land.

Tími stóru hausthængana að bresta á

Síðsumars og haustveiðin er oft feykilega skemmtileg og það sem dregur marga veiðimenn að ánum á þessum árstíma eru stóru hængarnir sem eru farnir að taka flugurnar.

Einmana á leið til Íslands

Einn nýrra leikmanna Njarðvíkur í Domino´s deild karla er á leið til Íslands og birti áhugaverða mynd úr flugvélinni þar sem hann virðist vera Palli einn í heiminum.

Barcelona marði Atletico | Wolfsburg skoraði níu

Nú er tveimur leikjum í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu lokið er ljóst að Barcelona og Wolfsburg eru komn í undanúrslit. Barcelona vann Atletico Madrid 1-0 á meðan Wolfsburg vann Glasgow City 9-1.

Bjarki Steinn í ítalska boltann

Bjarki Steinn Bjarkason er genginn í raðir ítalska knattspyrnufélagsins Venezia en hann kemur til félagsins frá ÍA.

Vilja að hætt sé við HM í handbolta

Ísland er á meðal þátttökuþjóða á HM karla í handbolta sem fara á fram í Egyptalandi í janúar. Ekki eru allir á eitt sáttir með að mótið fari fram, á tímum kórónuveirufaraldursins.

260 laxa dagur í gær í Eystri Rangá

Mokið heldur áfram í Eystri Rangá en í gær eftir hádegi hófst maðkveiði í ánni eftir að áinn hafi aðeins verið veidd með flugu í allt sumar.

Rekur Koeman komist hann til valda

Ronald Koeman er varla tekinn við Barcelona en hann gæti samt verið rekinn úr starfi áður en tímabilið 2021/2022 hefst.

Sjá næstu 50 fréttir