Fleiri fréttir

Pogba hélt með Arsenal á sínum yngri árum

Paul Pogba greindi frá því í viðtali á dögunum að hann hafi haldið með Arsenal á sínum yngri árum. Það hafi verið vegna þess að landi hans, Thierry Henry, spilaði með liðinu þegar Pogba var ungur og hélt Pogba mikið upp á Henry.

Valdi Mane fram yfir Salah

Liverpool-goðsögnin og nú álitsgjafi Sky Sports, Jamie Carragher, segir að hann myndi velja Sadio Mane fram yfir Mohamed Salah en þetta sagði hann í spjalli við fylgjendur sína á Instagram í gærkvöldi.

„Hann þurfti að stilla einhverjum upp við vegg og hann tók mig“

Hörður Björgvin Magnússon segir að aðal ástæðan fyrir því að hann hafi ákveðið að yfirgefa enska B-deildarliðið Bristol City sé það að hann hafi ekki verið í náðinni hjá þjálfara liðsins og því hafi hann ekki verið lengi að stökkva á tilboð CSKA Moskvu þegar það kom.

Klopp vill einkafund með Werner til að kynnast honum betur

Þýska dagblaðið Bild greinir frá því í dag að Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, vilji hitta Timo Werner á næstunni til þess að kynnast honum betur og sannfæra hann um að koma til Bítlaborgarinnar þegar hann tekur sitt næsta skref.

Mörg vötnin ennþá ísilögð

Þrátt fyrir að opnað hafi verið fyrir veiði í nokkrum vötnum er ekki beint veiðilegt við bakkana þessa dagana.

Kane breytir Man. United í lið sem myndi berjast um titilinn

Alan McInally, sparkspekingur og fyrrum leikmaður m.a. Bayern Munchen, segir að Harry Kane gæti hjálpað liði Manchester United ansi mikið. Hann gæti létt álaginu á Marcus Rashford og hjálpað liðinu í baráttunni á toppnum.

Eins og barn í sælgætisbúð

Hollenski miðvörðurinn Matthijs de Ligt var hreinskilinn þegar hann lýsti því hvernig það hefði verið að koma fyrst til Juventus og hitta menn á borð við Cristiano Ronaldo og Gianluigi Buffon.

Halldór Karl allt í öllu í þjálfun Fjölnis

Körfuknattleiksdeild Fjölnis hefur samið við Halldór Karl Þórsson um að stýra báðum meistaraflokksliðum félagsins auk þess að gegna starfi yfirþjálfara yngri flokka.

Keflvíkingar reikna með að spila án Kana

Kristján Einar Jóhannsson, varaformaður körfuknattleiksdeildar Keflavíkur, reiknar með því að liðið leiki án bandarísks leikmanns fyrri hluta næstu leiktíðar hið minnsta.

Nökkvi efldi sjálfstraust HK-inga innan vallar sem utan

Nökkvi Fjalar Orrason, samfélagsmiðlastjarna og frumkvöðull, var ráðinn til að bæta andlega þáttinn hjá leikmönnum og þjálfurum HK í handbolta karla með góðum árangri að sögn formanns handknattleiksdeildar félagsins.

Milka á óklárað verk fyrir höndum í Keflavík

Keflavík fékk góð meðmæli þegar Dominykas Milka fór að spyrjast fyrir um félagið á síðasta ári. Eftir að hafa leikið frábærlega með liðinu í Domino‘s-deildinni í vetur ákvað þessi öflugi körfuboltamaður að vera áfram í Keflavík á næstu leiktíð.

Tomsick til liðs við Tindastól

Körfuknattleiksmaðurinn Nikolas Tomsick mun spila á ný undir stjórn þjálfarans Baldurs Þórs Ragnarssonar á næstu leiktíð en hann hefur samið við Tindastól.

Efast um að landsleikirnir verði spilaðir í september

Victor Montagliani, varaforseti FIFA, óttast að ekki verði hægt að spila landsleiki í fótbolta fyrr en á næsta ári vegna kórónuveirunnar. Hann segir að ástandið sé afar erfitt og formsatriðið verði að klára deildirnar.

Þórey Anna í Val

Valur er byrjaður að undirbúa sig fyrir næsta tímabil í Olís-deild kvenna.

Rakitic: Er ekki kartöflupoki sem er hægt að gera hvað sem er við

Brasilíski knattspyrnumaðurinn Neymar hefur verið mikið orðaður við endurkomu til Barcelona en hann fór frá spænska félaginu til PSG sumarið 2017. Í því samhengi hefur verið nefnt að Ivan Rakitic fari sem hluti af kaupverðinu til franska liðsins en Króatinn vandar Barcelona ekki kveðjurnar í nýju viðtali.

Veiði hefst í Þingvallavatni 20. apríl

Þó svo að fyrstu vötnin hafi þegar opnað fyrir veiði eru ekki margir farnir að kíkja í þau og ástæðan er bara sú að mörg þeirra eru ennþá ísilögð.

Gæti orðið frábært sumar í laxveiði

Laxveiðin byrjar fyrstu dagana í júní og þó það sé ennþá einn og hálfur mánuður í að veiðin hefjist eru veiðimenn farnir að spá í sumarið.

Sjá næstu 50 fréttir