Vanessa Bryant: Ég óska þess á hverjum degi að ég gæti farið aftur til þessa morguns Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 14. apríl 2020 08:30 Vanessa Bryant við hlið Kobe Bryant og dætra þeirra Nataliu Diamante Bryant og Giönnu Maria-Onore Bryant. Getty/Axelle/Bauer-Griffin Vanessa Bryant, eiginkona Kobe Bryants heitins, minnsti mannsins síns í gær þegar fjögur ár voru frá því að Kobe kvaddi NBA-deildina með eftirminnilegum sextíu stiga leik. Vanessa Bryant tjáði sig um Kobe Bryant, dóttur þeirra Giönnu, og missinn en þau fórust ásamt sjö öðrum í þyrluslysi 26. janúar síðastliðinn. Kobe og Gianna voru á leið í körfuboltaleik hjá liði hinnar þrettán ára gömlu Giönnu en Kobe Bryant þjálfaði liðið. Hún þótti vera ein efnilegasta körfuboltakona Bandaríkjanna. On the four-year anniversary of Kobe Bryant's surreal NBA sendoff, his wife, Vanessa, reflected on his final game. https://t.co/u90kXmnaNq— ESPN (@espn) April 13, 2020 „Eiginmaður minn gaf sig allan í körfuboltann í tuttugu ár. Allt sem hann vildi var að fá að eyða tíma með mér og stelpunum sínum og bæta upp fyrir tapaðan tíma. Hann vildi vera til staðar á öllum stóru stundum stelpnanna okkar,“ skrifaði Vanessa Bryant. „Hann fékk aðeins að njóta þriggja ára og níu mánaða eftir að skórnir fóru upp á hillu. Við eignuðust tvær dætur í viðbót, hann vann Óskarsverðlaun, hann opnaði Granity studios, varð fimmfaldur metsöluhöfundur og þjálfaði liðið hennar Giönnu á sama tíma,“ skrifaði Vanessa Bryant. „Hún lagði mikið á sig og gaf allt sitt sjö daga vikunnar alveg eins og pabbi sinn. Ég óska þess á hverjum degi að ég gæti farið aftur til þessa morguns. Ég óska þess að þetta hafi bara verið venjulegur leikur hjá þeim þann 26. janúar. Lífið er ekki sanngjarnt. Þetta er svo glórulaust,“ skrifaði Vanessa Bryant. Vanessa Bryant skrifaði pistilinn undir nafninu „Mamba Day“ og þar mátti einnig finna næstum því fimm mínútna myndband með svipmyndum frá leik Los Angeles Lakers og Utah Jazz þann 13. apríl 2016. Það má sjá pistil Vanessu hér fyrir neðan. View this post on Instagram My husband worked his ass off for 20 years. Gave it his all. All he wanted was to spend time with our girls and me to make up for lost time. He wanted to be there for every single milestone and special moment in our girls lives. He only got to enjoy 3 years and 9 months of retirement. We had 2 more daughters, he won an Oscar, he opened Granity studios, he became a 5x best selling author and coached Gianna s basketball team in that time. She worked hard and gave her all 7 days a week just like her daddy. I wish I could back to that morning, every day. I wish they had a normal local game on 1/26. Life truly isn t fair. This is just senseless. A post shared by Vanessa Bryant ?? (@vanessabryant) on Apr 13, 2020 at 10:37am PDT Andlát Kobe Bryant NBA Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Fleiri fréttir Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Sjá meira
Vanessa Bryant, eiginkona Kobe Bryants heitins, minnsti mannsins síns í gær þegar fjögur ár voru frá því að Kobe kvaddi NBA-deildina með eftirminnilegum sextíu stiga leik. Vanessa Bryant tjáði sig um Kobe Bryant, dóttur þeirra Giönnu, og missinn en þau fórust ásamt sjö öðrum í þyrluslysi 26. janúar síðastliðinn. Kobe og Gianna voru á leið í körfuboltaleik hjá liði hinnar þrettán ára gömlu Giönnu en Kobe Bryant þjálfaði liðið. Hún þótti vera ein efnilegasta körfuboltakona Bandaríkjanna. On the four-year anniversary of Kobe Bryant's surreal NBA sendoff, his wife, Vanessa, reflected on his final game. https://t.co/u90kXmnaNq— ESPN (@espn) April 13, 2020 „Eiginmaður minn gaf sig allan í körfuboltann í tuttugu ár. Allt sem hann vildi var að fá að eyða tíma með mér og stelpunum sínum og bæta upp fyrir tapaðan tíma. Hann vildi vera til staðar á öllum stóru stundum stelpnanna okkar,“ skrifaði Vanessa Bryant. „Hann fékk aðeins að njóta þriggja ára og níu mánaða eftir að skórnir fóru upp á hillu. Við eignuðust tvær dætur í viðbót, hann vann Óskarsverðlaun, hann opnaði Granity studios, varð fimmfaldur metsöluhöfundur og þjálfaði liðið hennar Giönnu á sama tíma,“ skrifaði Vanessa Bryant. „Hún lagði mikið á sig og gaf allt sitt sjö daga vikunnar alveg eins og pabbi sinn. Ég óska þess á hverjum degi að ég gæti farið aftur til þessa morguns. Ég óska þess að þetta hafi bara verið venjulegur leikur hjá þeim þann 26. janúar. Lífið er ekki sanngjarnt. Þetta er svo glórulaust,“ skrifaði Vanessa Bryant. Vanessa Bryant skrifaði pistilinn undir nafninu „Mamba Day“ og þar mátti einnig finna næstum því fimm mínútna myndband með svipmyndum frá leik Los Angeles Lakers og Utah Jazz þann 13. apríl 2016. Það má sjá pistil Vanessu hér fyrir neðan. View this post on Instagram My husband worked his ass off for 20 years. Gave it his all. All he wanted was to spend time with our girls and me to make up for lost time. He wanted to be there for every single milestone and special moment in our girls lives. He only got to enjoy 3 years and 9 months of retirement. We had 2 more daughters, he won an Oscar, he opened Granity studios, he became a 5x best selling author and coached Gianna s basketball team in that time. She worked hard and gave her all 7 days a week just like her daddy. I wish I could back to that morning, every day. I wish they had a normal local game on 1/26. Life truly isn t fair. This is just senseless. A post shared by Vanessa Bryant ?? (@vanessabryant) on Apr 13, 2020 at 10:37am PDT
Andlát Kobe Bryant NBA Mest lesið Þá fáum við að vita meira um líf Schumacher eftir slysið Formúla 1 Strákurinn fékk VAR í jólagjöf Enski boltinn Sumir hneykslast á hegðun heimsmeistarans Sport Mourinho grætti Cristiano Ronaldo í klefanum Fótbolti Öll augu á Ally Pally þegar barist er um sæti í úrslitaleiknum Sport Kemst bakdyramegin inn í sína bestu grein á Ólympíuleikunum Sport Áfall fyrir Heimi Hallgríms og drauminn um að komast á HM Fótbolti Van Veen síðastur inn í undanúrslit: „Hætti ekki að brosa næstu 24 tímana“ Sport Giftu sig á gamlársdag Handbolti Varar íþróttafólk við ákveðinni tegund áfengis Sport Fleiri fréttir Mesta áhorfið á jólaleiki NBA í fimmtán ár Jókerinn fer jákvæður inn í nýja árið Barnastjarna á Álftanesið Þáttur um Stjörnuna í kvöld: „Hann er gerður fyrir þessi stóru augnablik“ Jokic lá þjáður eftir og tímabilið í hættu Alba Berlin blómstrar eftir endurkomu Martins Leonard aldrei skorað meira en í nótt „Ef ég væri jafngamall og hún væri ekki séns að ég væri að setja þetta skot ofan í“ Ótrúleg tölfræði Jokic Yfirgefur Keflavík vegna komu Martins Tapaði fyrir Barcelona Njarðvík búin að losa sig við De Assis Gerir grín að klæðaburði liðsfélaga síns Elvar stigahæstur en fékk ekki sigur í jólagjöf Martin mættur aftur inn á völlinn og liðið hans endaði taphrinuna Jókerinn með tölvuleikjatölfræði á jóladag Meisturunum fatast flugið „af því hitt liðið er betra“ Jólagleði í Garðinum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Missti alveg stjórn á skapinu en það skilaði sigri Stórstjarna úr WNBA-deildinni í heimsókn á Íslandi ÍR-ingar bæta við sig reyndum og hittnum Króata Í bann fyrir að kasta flösku í barn Hjalti Þór ráðinn aðalþjálfari Álftaness Kolbrún María kom við sögu í endurkomu Hannover Næstframlagshæstur í grátlegu tapi Fékk næstum 4,5 milljóna króna sekt fyrir að sýna dómara fingurinn „Komum eins og aumingjar inn í þennan leik“ „Jólasteikin mun bragðast betur í ljósi þessa sigurs“ Stjarnan - Álftanes 108-104 | Unnu grannaslaginn naumlega Sjá meira