Fleiri fréttir

37 dagar í HM: Var eitrað fyrir Ronaldo á HM 1998?

Samsæriskenningarnar í kringum úrslitaleik Frakklands og Brasilíu á HM 1998 eru lyginni líkastar. Málið var svo stórt í Brasilíu að þingið stóð fyrir sinni eigin rannsókn á úrslitaleiknum.

Henrik Mortensen með kastsýningu

Fimmtudagskvöldið 10. maí n.k. mun hinn heimsfrægi flugukastari, kastkennari og stangahönnuður Henrik Mortensen vera með kastsýningu á túninu við höfuðstöðvar SVFR að Rafstöðvarvegi 14.

Atli: Sé ekki marga markmenn verja þetta skot

Það vakti athygli eftir leik Stjörnunnar og KR að hetja KR í leiknum, Atli Sigurjónsson, fékk ekki að koma í viðtöl til fjölmiðla eftir leikinn. Hann átti skrautlega innkomu því fyrir utan að skora sigurmark leiksins var hann einnig rekinn af velli.

Ólafía: Góð spilamennska eftir erfiða tíma undanfarið

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, rak heldur betur af sér slyðruorðið þegar hún lék á Volunteers of America Texas Classic-mótinu, sem er hluti af LPGA-mótaröðinni í golfi kvenna, um helgina.

Koscielny missir af HM

Laurent Koscielny, varnarmaður Arsenal og franska landsliðsins, mun missa af HM í Rússlandi í sumar eftir að hafa meiðst gegn Atletico Madrid í undanúrslitum Evrópudeildarinnar.

Kínaför Iniesta í uppnámi

Kínaför Andres Iniesta gæti verið í hættu eftir að Chongqing Lifan, félagið sem Iniesta átti að ganga í raðir, sögðu að þeir myndu ekki borga þau laun sem Spánverjinn hafði óskað eftir.

Sölvi Geir: Ég var drullustressaður

Sölvi Geir Ottósen setti á sig Víkingstreyjuna í fyrsta skipti í 14 ár í kvöld þegar að liðið tók á móti Íslandsmeisturum Vals.

Juventus mun ekki standa í vegi fyrir Allegri

Massimiliano Allegri, stjóri Juventus, sem er talinn efstur á óskalista Arsenal ásamt Luis Enrique ætlar að setjast niður með forráðamönnum Juventus og fara yfir stöðuna.

Özil vonast til að verða klár á HM

Mesut Özil, miðjumaður Arsenal og þýska landsliðsins, segir að hann verði klár í slaginn er flautað verður til leiks á HM í Rússlandi í sumar.

Zidane segir meiðsli Ronaldo ekki alvarleg

Zinedine Zidane, stjóri Real Madrid, segir að meiðsli eins besta fótboltamanns í heimi, Cristiano Ronaldo, séu ekki alvarleg en hann fór meiddur af velli í El Clasico í gær.

Arsenal vill Allegri eða Enrique

Arsenal vill fá Massimiliano Allegri eða Luis Enrique sem eftirmann Arsene Wenger hjá félaginu en Wenger hættir eins og kunnugt er í sumar.

Markvörður og hornamaður í Mosfellsbæinn

Júlíus Þórir Stefánsson og Arnór Freyr Stefánsson hafa skrifað undir samning við Aftureldingu í Olís-deild karla en Morgunblaðið greinir frá þessu í morgun.

Ólafía Þórunn í 32. sæti

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir endaði í 32. sæti á Volunteers of America mótinu sem fór fram í Texas um helgina en slæmt veður hafa mikil áhrif á mótið.

Annað glæsimark Rúnars fyrir St. Gallen

Rúnar Már Sigurjónsson heldur áfram að skora gullfalleg mörk fyrir lið sitt St. Gallen í svissnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu en í gær skoraði hann eitt slíkt.

Ferguson áfram á gjörgæslu

Sir Alex Ferguson er áfram á sjúkrahús eftir að hafa gengist undir aðgerð á laugardag eftir að hafa fengið heilablóðfall á heimili sínu fyrr þann daginn.

Sjá næstu 50 fréttir