Fleiri fréttir

Bleikjan farin að taka í Hraunsfirði

Hraunsfjörður er eitt af þessum veiðisvæðum sem margir bíða jafnan eftir að fari í gang á vorin og það er ein sérstaklega góð ástæða fyrir því.

Pochettino er ekki að fara neitt

Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, segir að hann sé ekki á leið burt frá félaginu. Hann segir að félagið verði að halda í sín gildi og ekki reka menn eins og önnur félög.

Ólafía úr leik í Kaliforníu

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, er úr leik á Mediheal-meistaramótinu sem fram fer í Kaliforníu þessa helgina en slæmur gærdagur setti Ólafíu í erfiða stöðu.

Einar Karl: Djöfull var þetta sætt

Einar Karl Ingvarsson lagði upp sigurmark Íslandsmeistara Vals gegn erkifjendunum í KR í opnunarleik Pepsi deildar karla á Origo vellinum á Hlíðarenda í kvöld.

Pálmi Rafn: Við erum KR, ætluðum ekkert að skíttapa

Pálmi Rafn Pálmason hélt hann hefði tryggt KR stig gegn Íslandsmeisturum Vals í opnunarleik Pepsi deildar karla í fótbolta í kvöld, bara til þess að sjá Tobias Thomsen skora sigurmarkið mínútu seinna.

Duracell nýjasti bakhjarl HSÍ

HSÍ og Duracell hafa gert samning sín á milli að Duracell verði bakhjarl handknattleiksambandsins næstu árin. Þetta var tilkynnt á vef HSÍ fyrr í dag.

Níu stig frá Martin í stórsigri

Martin Hermannsson átti ágætis leik fyrir Châlons-Reims sem rúllaði yfir Hyères-Toulon, 85-62, í frönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld.

Tekur Gerrard við Rangers?

Steven Gerrard kemur til greina sem einn af þjálfurum Rangers en þetta herma heimildir Sky Sports fréttastofunar fyrr í dag. Hinn 37 ára gamli Gerrard er nú þjálfari hjá unglingaliði Liverpool.

Rangers búið að bjóða Gerrard starf

Knattspyrnustjórastaða Glasgow Rangers býður eftir Steven Gerrard, fyrrum fyrirliða Liverpool og núverandi knattspyrnustjóra unglingaliðs Liverpool, samkvæmt heimildum BBC í Skotlandi.

Upphitun: Baráttan í Bakú

Fjórða keppni ársins fer fram í Asebaísjan um helgina þar sem Mercedes verður að sýna meira en liðið hefur gert í fyrstu þremur keppnum ársins.

Mourinho: Ekki ég sem seldi Salah heldur Chelsea

Eftir flugeldasýningu Mohamed Salah í ensku úrvalsdeildinni og Meistaradeildinni í vetur hefur verið nokkuð mikið baunað á Jose Mourinho, stjóra Man. Utd, fyrir að hafa selt hann frá Chelsea á sínum tíma.

Vonast til að kaupa Wembley í sumar

Milljarðamæringurinn Shahid Khan, eigandi Fulham og NFL-liðsins Jacksonville Jaguars, er að reyna að kaupa þjóðarleikvang Englendinga, Wembley.

Karen vann loksins þann stóra

Fram er Íslandsmeistari í handbolta í kvennaflokki eftir sigur á Val í gær. Með því tókst Fram að verja titilinn og vinna um leið 22. meistaratitilinn í sögu félagsins. Seigla Fram undir lok leiksins skilaði þeim sigri.

Ólafía ekki í stuði í nótt

Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fór ekki vel af stað á LPGA-móti sem fer fram í San Francisco í Bandaríkjunum.

Sjö mánaða bið á enda

Pepsi-deildin fer af stað í kvöld eftir sjö mánaða undirbúningstímabil. Loksins, loksins segja margir en tveir leikir eru á dagskránni í kvöld.

Van Gaal fékk ómótstæðilegt tilboð

Louis van Gaal gæti verið að snúa aftur til vinnu sem knattspyrnustjóri, tveimur árum eftir að hann var rekinn frá Manchester United. Sky Sports greinir frá þessu í dag.

Sjá næstu 50 fréttir