Fleiri fréttir Bleikjan farin að taka í Hraunsfirði Hraunsfjörður er eitt af þessum veiðisvæðum sem margir bíða jafnan eftir að fari í gang á vorin og það er ein sérstaklega góð ástæða fyrir því. 28.4.2018 09:45 Chelsea getur sett pressu á Tottenham | Upphitun Fjórða síðasta umferðin í ensku úrvalsdeildinni fer af stað í dag og lýkur á mánudagskvöldið en sjö leikir eru á dagskrá í enska boltanum í dag. 28.4.2018 08:00 Pochettino er ekki að fara neitt Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, segir að hann sé ekki á leið burt frá félaginu. Hann segir að félagið verði að halda í sín gildi og ekki reka menn eins og önnur félög. 28.4.2018 07:00 Sjáðu dramatíkina á Hlíðarenda og þrumufleyg Frans Pepsi-deildin 2018 hófst í kvöld með tveimur leikjum og það var vægast sagt mikil dramatík bæði á Origo-vellinum og Samsung-vellinum í kvöld. 27.4.2018 23:48 Ólafía úr leik í Kaliforníu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, er úr leik á Mediheal-meistaramótinu sem fram fer í Kaliforníu þessa helgina en slæmur gærdagur setti Ólafíu í erfiða stöðu. 27.4.2018 23:30 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Keflavík 2-2 | Nýliðarnir náðu í stig í Garðabænum Óvænt úrslit á Samsung vellinum í kvöld er Keflvíkingar komu til baka eftir að hafa lent 2-0 undir. 27.4.2018 22:45 Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - KR 2-1 | Tobias hetjan eftir lygilegar lokamínútur Valur vann KR á ótrúlegan hátt en niðurstaðan 2-1. Tvö mörk litu dagsins ljós í uppbótartíma. Ótrúlegar lokamínútur. 27.4.2018 22:45 Einar Karl: Djöfull var þetta sætt Einar Karl Ingvarsson lagði upp sigurmark Íslandsmeistara Vals gegn erkifjendunum í KR í opnunarleik Pepsi deildar karla á Origo vellinum á Hlíðarenda í kvöld. 27.4.2018 22:34 Pálmi Rafn: Við erum KR, ætluðum ekkert að skíttapa Pálmi Rafn Pálmason hélt hann hefði tryggt KR stig gegn Íslandsmeisturum Vals í opnunarleik Pepsi deildar karla í fótbolta í kvöld, bara til þess að sjá Tobias Thomsen skora sigurmarkið mínútu seinna. 27.4.2018 22:16 Duracell nýjasti bakhjarl HSÍ HSÍ og Duracell hafa gert samning sín á milli að Duracell verði bakhjarl handknattleiksambandsins næstu árin. Þetta var tilkynnt á vef HSÍ fyrr í dag. 27.4.2018 20:43 Níu stig frá Martin í stórsigri Martin Hermannsson átti ágætis leik fyrir Châlons-Reims sem rúllaði yfir Hyères-Toulon, 85-62, í frönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 27.4.2018 20:24 Fjósameistari Vals klár í slaginn: „Allir velkomnir og sérstaklega KR-ingar í kvöld“ Valsmenn opnuðu nýtt félagshús á dögunum þar sem stuðningsmenn liðsins geta hist fyrir leiki, fengið sér gott að drekka og rætt við mann og annan. 27.4.2018 19:30 350 urriðar komnir á land af Ion svæðinu Urriðaveiðin í Þingvallavatni fer að nálgast hámarkið enda bera allar fréttir úr vatninu þau merki að urriðastofninn sé í góðum málum. 27.4.2018 19:27 Kjartani brást bogalistinn á vítapunktinum í tapi Kjartan Henry Finnbogason misnotaði vítaspyrnu er lið hans, Horsens, tapaði 3-2 fyrir ríkjandi meisturum FCK í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 27.4.2018 18:51 Níu íslensk mörk og Kristianstad sigri frá úrslitarimmunni Íslendingalið IFK Kristianstad þarf einn sigur í viðbót gegn Lugi til að tryggja sér sæti í úrslitarimmunni um sænska meistaratitilinn í handbolta. 27.4.2018 18:30 Ederson fær ekki að taka víti: „Vanvirðing við andstæðinginn“ Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, ætlar ekki að leyfa markmanninum Ederson að taka vítaspyrnu fyrir liðið. 27.4.2018 18:00 Tekur Gerrard við Rangers? Steven Gerrard kemur til greina sem einn af þjálfurum Rangers en þetta herma heimildir Sky Sports fréttastofunar fyrr í dag. Hinn 37 ára gamli Gerrard er nú þjálfari hjá unglingaliði Liverpool. 27.4.2018 17:30 Emery hættir með PSG │Wenger til Parísar? Unai Emery ætlar ekki að halda áfram starfi sínu sem knattspyrnustjóri Paris Saint-Germain á næsta tímabili, en hann tilkynnti um ákvörðun sína í dag. 27.4.2018 16:45 KR-ingar minna á yfirburði sína í íslenskum fótbolta fyrir stórleikinn í kvöld KR mætir sem litla liðið á Hlíðarenda í kvöld en ekkert félag er stærra í sögulegu samhengi. 27.4.2018 16:00 Alfreð fær norska skyttu frá Ljónunum Norski landsliðsmaðurinn Harald Reinkind mun hafa vistaskipti í sumar er hann fer frá Þýskalandsmeisturum Rhein-Neckar Löwen til Kiel. 27.4.2018 14:30 Rangers búið að bjóða Gerrard starf Knattspyrnustjórastaða Glasgow Rangers býður eftir Steven Gerrard, fyrrum fyrirliða Liverpool og núverandi knattspyrnustjóra unglingaliðs Liverpool, samkvæmt heimildum BBC í Skotlandi. 27.4.2018 14:00 „Ekki séns“ að de Gea fari í sumar Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, segir það ekki koma til greina að selja spænska markvörðinn David de Gea í sumar. 27.4.2018 13:41 Meistaraheimsókn í Seinni bylgjunni: „Steinunn lætur okkar allar líta illa út“ Besti leikmaður úrslitakeppni Olís-deildar kvenna byrjaði að spila 27 dögum eftir að fæða barn. 27.4.2018 13:30 Upphitun: Baráttan í Bakú Fjórða keppni ársins fer fram í Asebaísjan um helgina þar sem Mercedes verður að sýna meira en liðið hefur gert í fyrstu þremur keppnum ársins. 27.4.2018 13:00 Iniesta kveður Barcelona │ „Mun aldrei spila gegn Barca“ Andres Iniesta mun yfirgefa Barcelona í lok þessa tímabils en hann staðfesti þetta á blaðamannafundi í dag. 27.4.2018 12:31 Mourinho: Ekki ég sem seldi Salah heldur Chelsea Eftir flugeldasýningu Mohamed Salah í ensku úrvalsdeildinni og Meistaradeildinni í vetur hefur verið nokkuð mikið baunað á Jose Mourinho, stjóra Man. Utd, fyrir að hafa selt hann frá Chelsea á sínum tíma. 27.4.2018 12:30 Upphitun: Þegar að Sigurbjörn og Salih Heimir söltuðu KR-inga fyrir 21 ári | Myndband Stjörnum prýtt lið KR tapaði Reykjavíkurslagnum og þjálfarinn var rekinn einni umferð síðar. 27.4.2018 12:00 Þjálfari ÍBV: Árás starfsmanns HSÍ sennilega haft áhrif á aðra starfsmenn HSÍ Arnar Pétursson, þjálfari ÍBV, vandar Handknattleikssambandi Íslands, HSÍ, ekki kveðjurnar í pistli á Facebook í morgun. 27.4.2018 11:13 Er Trump að skemma fyrir HM-umsókn Bandaríkjamanna? Donald Trump Bandaríkjaforseti blandaði sér í umræðuna um HM 2026 í gærkvöld en Bandaríkjamenn vilja halda keppnina með Kanada og Mexíkó. 27.4.2018 11:00 Vonast til að kaupa Wembley í sumar Milljarðamæringurinn Shahid Khan, eigandi Fulham og NFL-liðsins Jacksonville Jaguars, er að reyna að kaupa þjóðarleikvang Englendinga, Wembley. 27.4.2018 10:30 48 dagar í HM: Skoraði síðasta gullmark HM og sneri sér svo að listdansi á skautum Saga tyrkneska landsliðsmannsins fyrrverandi Ilhan Mansiz er afar áhugaverð. 27.4.2018 10:00 Allardyce: Enn langt í Gylfa | Birkir spilar ekki um helgina Sam Allardyce, stjóri Everton, staðfesti á blaðamannafundi í morgun að Gylfi Þór Sigurðsson væri byrjaður að hreyfa sig á ný eftir meiðslin. 27.4.2018 09:30 Heimir sagður vera með 7 milljónir króna í mánaðarlaun Sænska blaðið Aftonbladet birtir áhugaverða grein í dag þar sem laun landsliðsþjálfaranna á HM eru undir smásjánni. Landsliðsþjálfari Þýskalands, Joachim Löw, er sagður vera launahæstur þjálfaranna á HM. 27.4.2018 09:00 Karen vann loksins þann stóra Fram er Íslandsmeistari í handbolta í kvennaflokki eftir sigur á Val í gær. Með því tókst Fram að verja titilinn og vinna um leið 22. meistaratitilinn í sögu félagsins. Seigla Fram undir lok leiksins skilaði þeim sigri. 27.4.2018 08:30 Ólafía ekki í stuði í nótt Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fór ekki vel af stað á LPGA-móti sem fer fram í San Francisco í Bandaríkjunum. 27.4.2018 08:00 Gríska fríkið sá um Celtics og þvingaði fram oddaleik Það vantar ekkert upp á spennuna í einvígi Boston Celtics og Milwaukee Bucks en liðin þurfa að mætast í oddaleik eftir 97-86 sigur Bucks í nótt. 27.4.2018 07:30 Zlatan staðfestir að hann spili ekki með Svíum á HM Zlatan Ibrahimovic, skærasta knattspyrnustjarna Svía fyrr og síðar, mun ekki spila með liðinu á HM í Rússlandi í sumar eins og einhverjir hefðu vonst eftir. 27.4.2018 07:00 Sjö mánaða bið á enda Pepsi-deildin fer af stað í kvöld eftir sjö mánaða undirbúningstímabil. Loksins, loksins segja margir en tveir leikir eru á dagskránni í kvöld. 27.4.2018 06:00 Van Gaal fékk ómótstæðilegt tilboð Louis van Gaal gæti verið að snúa aftur til vinnu sem knattspyrnustjóri, tveimur árum eftir að hann var rekinn frá Manchester United. Sky Sports greinir frá þessu í dag. 26.4.2018 23:30 Steinunn: Höfðum alltaf trú á því að við yrðum Íslandsmeistarar Steinunn Björnsdóttir, leikmaður Fram, var valin mikilvægasti leikmaður úrslitakeppninnar. Steinunn var frábær í leiknum í kvöld og var himinlifandi við sinn árangur og sigurinn í kvöld. 26.4.2018 23:03 Myndasyrpa frá fögnuði Framara Fram varð í kvöld Íslandsmeistari í handbolta kvenna eftir 3-1 sigur á Val í lokaúrslitunum. 26.4.2018 23:00 Eigandi Fulham og Jacksonville Jaguars vill kaupa Wembley Eigandi enska 1. deildar félagsins Fulham hefur gert enska knattspyrnusambandinu kauptilboð í Wembley leikvanginn. 26.4.2018 23:00 Fram-stúlkur brutu bikarinn │ Myndasyrpa Fram varð Íslandsmeistari í 22. sinn í kvöld er liðið lagði Val að velli í fjórða leik liðanna í úrslitarimmunni um titilinn. 26.4.2018 22:36 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 26-22 │ Fram Íslandsmeistari annað árið í röð Fram tryggði sér 22. Íslandsmeistaratitilinn í sögu félagsins með sigri á Val í fjórða leik liðanna í úrslitum Olís deildarinnar í handbolta í Safamýri í kvöld 26.4.2018 22:00 Steinunn mikilvægasti leikmaðurinn Steinunn Björnsdóttir, varnar- og línumaður Fram, var valinn mikilvægasti leikmaður í úrslitakeppni Olís-deildar kvenna. 26.4.2018 21:46 Sjá næstu 50 fréttir
Bleikjan farin að taka í Hraunsfirði Hraunsfjörður er eitt af þessum veiðisvæðum sem margir bíða jafnan eftir að fari í gang á vorin og það er ein sérstaklega góð ástæða fyrir því. 28.4.2018 09:45
Chelsea getur sett pressu á Tottenham | Upphitun Fjórða síðasta umferðin í ensku úrvalsdeildinni fer af stað í dag og lýkur á mánudagskvöldið en sjö leikir eru á dagskrá í enska boltanum í dag. 28.4.2018 08:00
Pochettino er ekki að fara neitt Mauricio Pochettino, stjóri Tottenham, segir að hann sé ekki á leið burt frá félaginu. Hann segir að félagið verði að halda í sín gildi og ekki reka menn eins og önnur félög. 28.4.2018 07:00
Sjáðu dramatíkina á Hlíðarenda og þrumufleyg Frans Pepsi-deildin 2018 hófst í kvöld með tveimur leikjum og það var vægast sagt mikil dramatík bæði á Origo-vellinum og Samsung-vellinum í kvöld. 27.4.2018 23:48
Ólafía úr leik í Kaliforníu Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, er úr leik á Mediheal-meistaramótinu sem fram fer í Kaliforníu þessa helgina en slæmur gærdagur setti Ólafíu í erfiða stöðu. 27.4.2018 23:30
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Stjarnan - Keflavík 2-2 | Nýliðarnir náðu í stig í Garðabænum Óvænt úrslit á Samsung vellinum í kvöld er Keflvíkingar komu til baka eftir að hafa lent 2-0 undir. 27.4.2018 22:45
Umfjöllun, viðtöl og einkunnir: Valur - KR 2-1 | Tobias hetjan eftir lygilegar lokamínútur Valur vann KR á ótrúlegan hátt en niðurstaðan 2-1. Tvö mörk litu dagsins ljós í uppbótartíma. Ótrúlegar lokamínútur. 27.4.2018 22:45
Einar Karl: Djöfull var þetta sætt Einar Karl Ingvarsson lagði upp sigurmark Íslandsmeistara Vals gegn erkifjendunum í KR í opnunarleik Pepsi deildar karla á Origo vellinum á Hlíðarenda í kvöld. 27.4.2018 22:34
Pálmi Rafn: Við erum KR, ætluðum ekkert að skíttapa Pálmi Rafn Pálmason hélt hann hefði tryggt KR stig gegn Íslandsmeisturum Vals í opnunarleik Pepsi deildar karla í fótbolta í kvöld, bara til þess að sjá Tobias Thomsen skora sigurmarkið mínútu seinna. 27.4.2018 22:16
Duracell nýjasti bakhjarl HSÍ HSÍ og Duracell hafa gert samning sín á milli að Duracell verði bakhjarl handknattleiksambandsins næstu árin. Þetta var tilkynnt á vef HSÍ fyrr í dag. 27.4.2018 20:43
Níu stig frá Martin í stórsigri Martin Hermannsson átti ágætis leik fyrir Châlons-Reims sem rúllaði yfir Hyères-Toulon, 85-62, í frönsku úrvalsdeildinni í körfubolta í kvöld. 27.4.2018 20:24
Fjósameistari Vals klár í slaginn: „Allir velkomnir og sérstaklega KR-ingar í kvöld“ Valsmenn opnuðu nýtt félagshús á dögunum þar sem stuðningsmenn liðsins geta hist fyrir leiki, fengið sér gott að drekka og rætt við mann og annan. 27.4.2018 19:30
350 urriðar komnir á land af Ion svæðinu Urriðaveiðin í Þingvallavatni fer að nálgast hámarkið enda bera allar fréttir úr vatninu þau merki að urriðastofninn sé í góðum málum. 27.4.2018 19:27
Kjartani brást bogalistinn á vítapunktinum í tapi Kjartan Henry Finnbogason misnotaði vítaspyrnu er lið hans, Horsens, tapaði 3-2 fyrir ríkjandi meisturum FCK í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 27.4.2018 18:51
Níu íslensk mörk og Kristianstad sigri frá úrslitarimmunni Íslendingalið IFK Kristianstad þarf einn sigur í viðbót gegn Lugi til að tryggja sér sæti í úrslitarimmunni um sænska meistaratitilinn í handbolta. 27.4.2018 18:30
Ederson fær ekki að taka víti: „Vanvirðing við andstæðinginn“ Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, ætlar ekki að leyfa markmanninum Ederson að taka vítaspyrnu fyrir liðið. 27.4.2018 18:00
Tekur Gerrard við Rangers? Steven Gerrard kemur til greina sem einn af þjálfurum Rangers en þetta herma heimildir Sky Sports fréttastofunar fyrr í dag. Hinn 37 ára gamli Gerrard er nú þjálfari hjá unglingaliði Liverpool. 27.4.2018 17:30
Emery hættir með PSG │Wenger til Parísar? Unai Emery ætlar ekki að halda áfram starfi sínu sem knattspyrnustjóri Paris Saint-Germain á næsta tímabili, en hann tilkynnti um ákvörðun sína í dag. 27.4.2018 16:45
KR-ingar minna á yfirburði sína í íslenskum fótbolta fyrir stórleikinn í kvöld KR mætir sem litla liðið á Hlíðarenda í kvöld en ekkert félag er stærra í sögulegu samhengi. 27.4.2018 16:00
Alfreð fær norska skyttu frá Ljónunum Norski landsliðsmaðurinn Harald Reinkind mun hafa vistaskipti í sumar er hann fer frá Þýskalandsmeisturum Rhein-Neckar Löwen til Kiel. 27.4.2018 14:30
Rangers búið að bjóða Gerrard starf Knattspyrnustjórastaða Glasgow Rangers býður eftir Steven Gerrard, fyrrum fyrirliða Liverpool og núverandi knattspyrnustjóra unglingaliðs Liverpool, samkvæmt heimildum BBC í Skotlandi. 27.4.2018 14:00
„Ekki séns“ að de Gea fari í sumar Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, segir það ekki koma til greina að selja spænska markvörðinn David de Gea í sumar. 27.4.2018 13:41
Meistaraheimsókn í Seinni bylgjunni: „Steinunn lætur okkar allar líta illa út“ Besti leikmaður úrslitakeppni Olís-deildar kvenna byrjaði að spila 27 dögum eftir að fæða barn. 27.4.2018 13:30
Upphitun: Baráttan í Bakú Fjórða keppni ársins fer fram í Asebaísjan um helgina þar sem Mercedes verður að sýna meira en liðið hefur gert í fyrstu þremur keppnum ársins. 27.4.2018 13:00
Iniesta kveður Barcelona │ „Mun aldrei spila gegn Barca“ Andres Iniesta mun yfirgefa Barcelona í lok þessa tímabils en hann staðfesti þetta á blaðamannafundi í dag. 27.4.2018 12:31
Mourinho: Ekki ég sem seldi Salah heldur Chelsea Eftir flugeldasýningu Mohamed Salah í ensku úrvalsdeildinni og Meistaradeildinni í vetur hefur verið nokkuð mikið baunað á Jose Mourinho, stjóra Man. Utd, fyrir að hafa selt hann frá Chelsea á sínum tíma. 27.4.2018 12:30
Upphitun: Þegar að Sigurbjörn og Salih Heimir söltuðu KR-inga fyrir 21 ári | Myndband Stjörnum prýtt lið KR tapaði Reykjavíkurslagnum og þjálfarinn var rekinn einni umferð síðar. 27.4.2018 12:00
Þjálfari ÍBV: Árás starfsmanns HSÍ sennilega haft áhrif á aðra starfsmenn HSÍ Arnar Pétursson, þjálfari ÍBV, vandar Handknattleikssambandi Íslands, HSÍ, ekki kveðjurnar í pistli á Facebook í morgun. 27.4.2018 11:13
Er Trump að skemma fyrir HM-umsókn Bandaríkjamanna? Donald Trump Bandaríkjaforseti blandaði sér í umræðuna um HM 2026 í gærkvöld en Bandaríkjamenn vilja halda keppnina með Kanada og Mexíkó. 27.4.2018 11:00
Vonast til að kaupa Wembley í sumar Milljarðamæringurinn Shahid Khan, eigandi Fulham og NFL-liðsins Jacksonville Jaguars, er að reyna að kaupa þjóðarleikvang Englendinga, Wembley. 27.4.2018 10:30
48 dagar í HM: Skoraði síðasta gullmark HM og sneri sér svo að listdansi á skautum Saga tyrkneska landsliðsmannsins fyrrverandi Ilhan Mansiz er afar áhugaverð. 27.4.2018 10:00
Allardyce: Enn langt í Gylfa | Birkir spilar ekki um helgina Sam Allardyce, stjóri Everton, staðfesti á blaðamannafundi í morgun að Gylfi Þór Sigurðsson væri byrjaður að hreyfa sig á ný eftir meiðslin. 27.4.2018 09:30
Heimir sagður vera með 7 milljónir króna í mánaðarlaun Sænska blaðið Aftonbladet birtir áhugaverða grein í dag þar sem laun landsliðsþjálfaranna á HM eru undir smásjánni. Landsliðsþjálfari Þýskalands, Joachim Löw, er sagður vera launahæstur þjálfaranna á HM. 27.4.2018 09:00
Karen vann loksins þann stóra Fram er Íslandsmeistari í handbolta í kvennaflokki eftir sigur á Val í gær. Með því tókst Fram að verja titilinn og vinna um leið 22. meistaratitilinn í sögu félagsins. Seigla Fram undir lok leiksins skilaði þeim sigri. 27.4.2018 08:30
Ólafía ekki í stuði í nótt Atvinnukylfingurinn Ólafía Þórunn Kristinsdóttir fór ekki vel af stað á LPGA-móti sem fer fram í San Francisco í Bandaríkjunum. 27.4.2018 08:00
Gríska fríkið sá um Celtics og þvingaði fram oddaleik Það vantar ekkert upp á spennuna í einvígi Boston Celtics og Milwaukee Bucks en liðin þurfa að mætast í oddaleik eftir 97-86 sigur Bucks í nótt. 27.4.2018 07:30
Zlatan staðfestir að hann spili ekki með Svíum á HM Zlatan Ibrahimovic, skærasta knattspyrnustjarna Svía fyrr og síðar, mun ekki spila með liðinu á HM í Rússlandi í sumar eins og einhverjir hefðu vonst eftir. 27.4.2018 07:00
Sjö mánaða bið á enda Pepsi-deildin fer af stað í kvöld eftir sjö mánaða undirbúningstímabil. Loksins, loksins segja margir en tveir leikir eru á dagskránni í kvöld. 27.4.2018 06:00
Van Gaal fékk ómótstæðilegt tilboð Louis van Gaal gæti verið að snúa aftur til vinnu sem knattspyrnustjóri, tveimur árum eftir að hann var rekinn frá Manchester United. Sky Sports greinir frá þessu í dag. 26.4.2018 23:30
Steinunn: Höfðum alltaf trú á því að við yrðum Íslandsmeistarar Steinunn Björnsdóttir, leikmaður Fram, var valin mikilvægasti leikmaður úrslitakeppninnar. Steinunn var frábær í leiknum í kvöld og var himinlifandi við sinn árangur og sigurinn í kvöld. 26.4.2018 23:03
Myndasyrpa frá fögnuði Framara Fram varð í kvöld Íslandsmeistari í handbolta kvenna eftir 3-1 sigur á Val í lokaúrslitunum. 26.4.2018 23:00
Eigandi Fulham og Jacksonville Jaguars vill kaupa Wembley Eigandi enska 1. deildar félagsins Fulham hefur gert enska knattspyrnusambandinu kauptilboð í Wembley leikvanginn. 26.4.2018 23:00
Fram-stúlkur brutu bikarinn │ Myndasyrpa Fram varð Íslandsmeistari í 22. sinn í kvöld er liðið lagði Val að velli í fjórða leik liðanna í úrslitarimmunni um titilinn. 26.4.2018 22:36
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 26-22 │ Fram Íslandsmeistari annað árið í röð Fram tryggði sér 22. Íslandsmeistaratitilinn í sögu félagsins með sigri á Val í fjórða leik liðanna í úrslitum Olís deildarinnar í handbolta í Safamýri í kvöld 26.4.2018 22:00
Steinunn mikilvægasti leikmaðurinn Steinunn Björnsdóttir, varnar- og línumaður Fram, var valinn mikilvægasti leikmaður í úrslitakeppni Olís-deildar kvenna. 26.4.2018 21:46