Fleiri fréttir Sjötti deildarsigur Kiel í röð Alfreð Gíslason og lærisveinar hans unnu sinn sjötta leik í röð í þýsku úrvalsdeildinni er liðið fór létt með SC Leipzig, 28-16, á útivelli í kvöld. 26.4.2018 19:06 Hjörtur í bikarúrslit annað árið í röð Hjörtur Hermannsson og félagar hans í Bröndby eru komnir í úrslitaleik danska bikarsins annað árið í röð en þetta varð ljóst eftir 3-1 sigur á Midtjylland í kvöld. 26.4.2018 18:33 Sala áfengis takmörkuð í Moskvu á HM│„Bjórinn mun fljóta“ Rússnesk yfirvöld vinna hörðum höndum að því að undirbúa sig fyrir heimsmeistaramótið sem fer fram þar í landi í sumar. Nýjustu fréttir af viðbúnaði í erlendum fjölmiðlum greina frá því að áfengissala verður bönnuð í Moskvu í kringum leikina. 26.4.2018 17:45 Liverpool boðar fund vegna öryggismála í Róm Liverpool hefur beðið forráðamenn Roma, lögregluna í Róm og fulltrúa evrópska knattspyrnusambandsins UEFA um áríðandi fund vegna öryggismála. 26.4.2018 16:30 „Það þarf að spila mótið, ræðst ekkert af spánni“ Í upphitunarþætti Pepsimarkanna fyrir komandi tímabil var farið yfir öll lið deildarinnar og spáð í gengi þeirra. Valur ver Íslandsmeistaratitil sinn og Stjarnan heldur öðru sætinu samkvæmt spá sérfræðinganna. 26.4.2018 16:00 Víkingar finna markvörð tveimur dögum fyrir fyrsta leik Daninn Aris Varporakis ver mark liðsins í Pepsi-deildinni í sumar. 26.4.2018 15:20 Gervigras í Kópavoginn Bæjarráð Kópavogsbæjar samþykkti í morgun að leggja gervigras á Kópavogsvöll næsta vor. 26.4.2018 15:00 Valsmenn frumsýndu treyju tileinkaða séra Friðriki Valur frumsýndi í dag nýja og sérhannaða treyju fyrir sumarið 2018. 26.4.2018 14:00 Þetta er atvikið sem reitti Pétur til reiði Pétur Rúnar Birgisson var ósáttur við Brynjar Þór Björnsson eftir leik Tindastóls og KR í lokaúrslitum Domino's-deildar karla í gær. 26.4.2018 13:30 Pepsi-spáin 2018: Valsmönnum verður ekki ógnað Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Val Íslandsmeistaratitlinum í Pepsi-deild karla. 26.4.2018 13:00 Sjáðu brotið sem sendi Gísla Þorgeir í sturtu: „Ég segi tvær mínútur“ Sebastian Alexandersson var ósammála dómurum leiksins á Selfossi í gær. 26.4.2018 12:30 Frábær veiði á Kárastöðum Urriðinn virðist vera að taka grimmt þessa dagana enda berast okkur svo til daglega góðar fréttir af urriðaslóðum. 26.4.2018 12:23 Minnivallalækur tekur við sér Það þekkja það flestir sem hafa einhvern tímann rennt í Minnivallalæk að það liggja í honum ansi vænir fiskar sem getur verið áskorun að setja í. 26.4.2018 12:00 Blikar fara í Evrópubaráttu Í upphitunarþætti Pepsimarkanna fyrir komandi tímabil var farið yfir öll lið deildarinnar og spáð í gengi þeirra. Sérfræðingarnir spáðu FH og Breiðabliki í 3. og 4. sæti deildarinnar. 26.4.2018 12:00 Sjáðu ótrúlega sigurkörfu Brynjars Brynjar Þór Björnsson tryggði KR sigur í þriðja leik gegn Tindastól í úrslitarimmunni í Domino's deildinni í körfubolta með flautukörfu af bestu gerð. 26.4.2018 11:30 49 dagar í HM: Skoraði öll landsliðsmörkin á HM 1994 og er í hópi goðsagna Oleg Salenko er það eina jákvæða sem gestgjafar HM 2018 geta minnst í HM-sögunni. 26.4.2018 11:00 Þar sem borgarbörnin fá mariulaxana Elliðaárnar hafa á hverju ári gefið mikinn fjölda maríulaxa og er það kannski af því að þangað sækja fjölskyldur með börnin til að freista þess að ná í maríulax. 26.4.2018 10:49 Komið að ögurstundu hjá Valskonum Sigur er það eina sem kemur til greina hjá kvennaliðum Vals í körfubolta og handbolta í kvöld, ellegar verða andstæðingar þeirra krýndir Íslandsmeistarar. 26.4.2018 10:30 Pepsi-spáin 2018: Silfurbærinn á sama stað Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir Stjörnunni 2. sæti Pepsi-deildarinnar. 26.4.2018 10:00 Real hefur ekki haft samband við Liverpool út af Salah Spænska stórveldið þarf að opna veskið upp á gátt ef það ætlar að kaupa Egptann frá Liverpool. 26.4.2018 09:00 Magnús í eins leiks bann og gæti fengið þyngri refsingu enn Magnús Stefánsson, leikmaður ÍBV, fékk rautt spjald í leiknum gegn Haukum á þriðjudag og missir að minnsta kosti að næsta leik liðanna. 26.4.2018 08:30 Pétur um Brynjar: Hann á stundum ekkert erindi inn á körfuboltavöll Pétur Rúnar Birgisson var ósáttur við spilamennsku Brynjars Þórs Björnssonar í leik Tindastóls og KR í gær. Hann sakar Brynjar Þór um grófa spilamennsku. 26.4.2018 08:00 James kom Cleveland í lykilstöðu með þriggja stiga flautukörfu Cleveland getur unnið einvígi sitt gegn Indian Pacers á föstudagskvöld. Houston er komið áfram í næstu umferð úrslitakeppninar í NBA-deildinni. 26.4.2018 07:30 City vill fimmta Brassann Varnarmaðurinn Lucas Halter er undir smásjá Englandsmeistara Manchester City en Sky Sports fréttaveitan greinir frá þessu. 26.4.2018 07:00 Fær Gylfi fyrrum samherja frá Swansea til Everton? Everton hefur áhuga á að klófesta Ki Sung-yeung, miðjumann Swansea, en þetta herma heimildir Sky Sports. 26.4.2018 06:00 Simeone ekki rætt við neinn hjá Arsenal: „Elska Atletico“ Diego Simeone, stjóri Atletico Madrid, segir að hann hafi ekki rætt við neinn hjá Arsenal um að taka við stjórastöðunni hjá félaginu í sumar. Arsene Wenger lætur að störfum í sumar eins og frægt er. 25.4.2018 23:30 Gerrard: Salah bestur á plánetunni Steven Gerrard, fyrrum fyrirliði Liverpool, fer fögrum orðum um framherjan Mohamed Salah og segir hann besta leikmann plánetunnar. 25.4.2018 23:00 Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - KR 75-77 │Brynjar skaut KR í 2-1 með flautukörfu KR valtaði yfir Tindastól á Sauðárkróki í fyrsta leik úrslitaeinvígisins í Domino's deild karla í körfubolta. Tindastóll svaraði með svipuðum stórsigri í Vesturbænum. Liðin mætast í þriðja sinn á Króknum í kvöld. 25.4.2018 23:00 Halldór: Hvað hefði verið hægt að gefa mörg svona rauð spjöld í vetur? Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari FH, var ósáttur með hversu mikið hans menn gáfu eftir á lokamínútunum og setti spurningarmerki við dómara leiksins. 25.4.2018 22:22 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - FH 34-36 │Selfoss leiðir eftir framlengdan spennutrylli Selfoss er með gott tak á FH. Liðið hefur unnið alla leiki liðanna í vetur og er nú komið í 1-0 eftir framlengdan spennutrylli á Selfossi. 25.4.2018 22:00 Chamberlain ekki með á HM Alex Oxlade-Chamberlain er alvarlega meiddur á hné og verður frá í lengri tíma en þetta staðfestir Liverpool í dag. Hann meiddist í Meistaradeildinni í gær. 25.4.2018 21:45 Real með annan fótinn í úrslit eftir sigur í Þýskalandi Real Madrid er í kjörstöðu eftir fyrri leikinn gegn Bayern Munchen í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. Leikið var í Þýskalandi og hafði Real betur, 2-1. 25.4.2018 20:45 Vignir hafði betur gegn Tandra í þýðingamiklum leik Vignir Svavarsson og félagar í TTH Holstebro gerðu sér lítið fyrir og skelltu deildarmeisturum Skjern, 32-23, í úrslitakeppninni í danska handboltanum. 25.4.2018 20:09 Landsliðsfyrirliðinn að spila frábærlega Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir heldur áfram að spila frábærlega fyrir lið sitt, Wolfsburg í Þýskalandi, en í kvöld skoraði hún eitt marka liðsins í 4-0 sigri á Jena. 25.4.2018 18:29 Aron skoraði mikilvægt jöfnunarmark Start Aron Sigurðarson skoraði jöfnunarmark Start er liðið gerði 1-1 jafntefli við Stabæk á útivelli í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 25.4.2018 18:25 Vináttuleikur við Frakka í október Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mun spila við franska landsliðið í vináttuleik í október en leikið verður í Frakklandi. 25.4.2018 18:17 Spurningamerkin of mörg í Vesturbænum Í upphitunarþætti Pepsimarkanna fyrir komandi tímabil var farið yfir öll lið deildarinnar og spáð í gengi þeirra. Sérfræðingarnir spáðu KR og KA í 5. og 6. sæti deildarinnar. 25.4.2018 17:30 Bryndís Lára snýr aftur til Akureyrar Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir er gengin til liðs við Íslandsmeistara Þórs/KA á ný eftir að hafa hætt tímabundið í lok síðasta tímabils. 25.4.2018 16:52 Teikning íslenska landsliðsins prýðir ný frímerki Frímerki teiknað af íslenska karlalandsliðinu í fótbolta er komið út. Frímerkið var gefið út til þess að fagna þáttöku íslenska karlalandsliðsins á HM í Rússlandi í sumar. 25.4.2018 16:45 Öruggur bikarsigur hjá lærisveinum Heimis Lærisveinar Heimis Guðjónssonar í HB eru komnir örugglega áfram í 8-liða úrslit færeysku bikarkeppninnar í fótbolta eftir sigur á B68. 25.4.2018 16:25 ÍBV sækir franskan framherja ÍBV hefur samið við franskan framherja að nafni Guy Gnabouyou. Kristján Guðmundsson, þjálfari ÍBV, staðfesti komu leikmannsins við Fótbolta.net. 25.4.2018 15:55 Wenger: Tímasetningin "ekki mín ákvörðun“ Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, sagði tímasetninguna á tilkynningunni um brotthvarf hans frá félaginu ekki hafa verið hans ákvörðun. 25.4.2018 15:00 Einn duglegasti þjálfari heims fallinn frá Frakkinn Henri Michel lést í gær sjötugur að aldri en hann náði þeim áfanga að þjálfa átta landslið á glæstum ferli. 25.4.2018 14:30 50 dagar í HM: Argentínumenn hafa áður fallið á prófinu í fyrsta leik Stórskrýtin rauð spjöld, skrautlegt mark og ein óvæntustu úrslitin í sögu HM. 25.4.2018 13:30 Besta spá Fylkis: Aldrei rangur tími til að vinna fótboltaleik Í upphitunarþætti Pepsimarkanna fyrir komandi tímabil var farið yfir öll lið deildarinnar og spáð í gengi þeirra. Sérfræðingarnir spáðu Grindavík og Fylki í 7. og 8. sæti deildarinnar. 25.4.2018 13:00 Sjá næstu 50 fréttir
Sjötti deildarsigur Kiel í röð Alfreð Gíslason og lærisveinar hans unnu sinn sjötta leik í röð í þýsku úrvalsdeildinni er liðið fór létt með SC Leipzig, 28-16, á útivelli í kvöld. 26.4.2018 19:06
Hjörtur í bikarúrslit annað árið í röð Hjörtur Hermannsson og félagar hans í Bröndby eru komnir í úrslitaleik danska bikarsins annað árið í röð en þetta varð ljóst eftir 3-1 sigur á Midtjylland í kvöld. 26.4.2018 18:33
Sala áfengis takmörkuð í Moskvu á HM│„Bjórinn mun fljóta“ Rússnesk yfirvöld vinna hörðum höndum að því að undirbúa sig fyrir heimsmeistaramótið sem fer fram þar í landi í sumar. Nýjustu fréttir af viðbúnaði í erlendum fjölmiðlum greina frá því að áfengissala verður bönnuð í Moskvu í kringum leikina. 26.4.2018 17:45
Liverpool boðar fund vegna öryggismála í Róm Liverpool hefur beðið forráðamenn Roma, lögregluna í Róm og fulltrúa evrópska knattspyrnusambandsins UEFA um áríðandi fund vegna öryggismála. 26.4.2018 16:30
„Það þarf að spila mótið, ræðst ekkert af spánni“ Í upphitunarþætti Pepsimarkanna fyrir komandi tímabil var farið yfir öll lið deildarinnar og spáð í gengi þeirra. Valur ver Íslandsmeistaratitil sinn og Stjarnan heldur öðru sætinu samkvæmt spá sérfræðinganna. 26.4.2018 16:00
Víkingar finna markvörð tveimur dögum fyrir fyrsta leik Daninn Aris Varporakis ver mark liðsins í Pepsi-deildinni í sumar. 26.4.2018 15:20
Gervigras í Kópavoginn Bæjarráð Kópavogsbæjar samþykkti í morgun að leggja gervigras á Kópavogsvöll næsta vor. 26.4.2018 15:00
Valsmenn frumsýndu treyju tileinkaða séra Friðriki Valur frumsýndi í dag nýja og sérhannaða treyju fyrir sumarið 2018. 26.4.2018 14:00
Þetta er atvikið sem reitti Pétur til reiði Pétur Rúnar Birgisson var ósáttur við Brynjar Þór Björnsson eftir leik Tindastóls og KR í lokaúrslitum Domino's-deildar karla í gær. 26.4.2018 13:30
Pepsi-spáin 2018: Valsmönnum verður ekki ógnað Íþróttadeild Vísis og Stöðvar 2 Sports spáir Val Íslandsmeistaratitlinum í Pepsi-deild karla. 26.4.2018 13:00
Sjáðu brotið sem sendi Gísla Þorgeir í sturtu: „Ég segi tvær mínútur“ Sebastian Alexandersson var ósammála dómurum leiksins á Selfossi í gær. 26.4.2018 12:30
Frábær veiði á Kárastöðum Urriðinn virðist vera að taka grimmt þessa dagana enda berast okkur svo til daglega góðar fréttir af urriðaslóðum. 26.4.2018 12:23
Minnivallalækur tekur við sér Það þekkja það flestir sem hafa einhvern tímann rennt í Minnivallalæk að það liggja í honum ansi vænir fiskar sem getur verið áskorun að setja í. 26.4.2018 12:00
Blikar fara í Evrópubaráttu Í upphitunarþætti Pepsimarkanna fyrir komandi tímabil var farið yfir öll lið deildarinnar og spáð í gengi þeirra. Sérfræðingarnir spáðu FH og Breiðabliki í 3. og 4. sæti deildarinnar. 26.4.2018 12:00
Sjáðu ótrúlega sigurkörfu Brynjars Brynjar Þór Björnsson tryggði KR sigur í þriðja leik gegn Tindastól í úrslitarimmunni í Domino's deildinni í körfubolta með flautukörfu af bestu gerð. 26.4.2018 11:30
49 dagar í HM: Skoraði öll landsliðsmörkin á HM 1994 og er í hópi goðsagna Oleg Salenko er það eina jákvæða sem gestgjafar HM 2018 geta minnst í HM-sögunni. 26.4.2018 11:00
Þar sem borgarbörnin fá mariulaxana Elliðaárnar hafa á hverju ári gefið mikinn fjölda maríulaxa og er það kannski af því að þangað sækja fjölskyldur með börnin til að freista þess að ná í maríulax. 26.4.2018 10:49
Komið að ögurstundu hjá Valskonum Sigur er það eina sem kemur til greina hjá kvennaliðum Vals í körfubolta og handbolta í kvöld, ellegar verða andstæðingar þeirra krýndir Íslandsmeistarar. 26.4.2018 10:30
Pepsi-spáin 2018: Silfurbærinn á sama stað Íþróttadeild Vísis og Fréttablaðsins spáir Stjörnunni 2. sæti Pepsi-deildarinnar. 26.4.2018 10:00
Real hefur ekki haft samband við Liverpool út af Salah Spænska stórveldið þarf að opna veskið upp á gátt ef það ætlar að kaupa Egptann frá Liverpool. 26.4.2018 09:00
Magnús í eins leiks bann og gæti fengið þyngri refsingu enn Magnús Stefánsson, leikmaður ÍBV, fékk rautt spjald í leiknum gegn Haukum á þriðjudag og missir að minnsta kosti að næsta leik liðanna. 26.4.2018 08:30
Pétur um Brynjar: Hann á stundum ekkert erindi inn á körfuboltavöll Pétur Rúnar Birgisson var ósáttur við spilamennsku Brynjars Þórs Björnssonar í leik Tindastóls og KR í gær. Hann sakar Brynjar Þór um grófa spilamennsku. 26.4.2018 08:00
James kom Cleveland í lykilstöðu með þriggja stiga flautukörfu Cleveland getur unnið einvígi sitt gegn Indian Pacers á föstudagskvöld. Houston er komið áfram í næstu umferð úrslitakeppninar í NBA-deildinni. 26.4.2018 07:30
City vill fimmta Brassann Varnarmaðurinn Lucas Halter er undir smásjá Englandsmeistara Manchester City en Sky Sports fréttaveitan greinir frá þessu. 26.4.2018 07:00
Fær Gylfi fyrrum samherja frá Swansea til Everton? Everton hefur áhuga á að klófesta Ki Sung-yeung, miðjumann Swansea, en þetta herma heimildir Sky Sports. 26.4.2018 06:00
Simeone ekki rætt við neinn hjá Arsenal: „Elska Atletico“ Diego Simeone, stjóri Atletico Madrid, segir að hann hafi ekki rætt við neinn hjá Arsenal um að taka við stjórastöðunni hjá félaginu í sumar. Arsene Wenger lætur að störfum í sumar eins og frægt er. 25.4.2018 23:30
Gerrard: Salah bestur á plánetunni Steven Gerrard, fyrrum fyrirliði Liverpool, fer fögrum orðum um framherjan Mohamed Salah og segir hann besta leikmann plánetunnar. 25.4.2018 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Tindastóll - KR 75-77 │Brynjar skaut KR í 2-1 með flautukörfu KR valtaði yfir Tindastól á Sauðárkróki í fyrsta leik úrslitaeinvígisins í Domino's deild karla í körfubolta. Tindastóll svaraði með svipuðum stórsigri í Vesturbænum. Liðin mætast í þriðja sinn á Króknum í kvöld. 25.4.2018 23:00
Halldór: Hvað hefði verið hægt að gefa mörg svona rauð spjöld í vetur? Halldór Jóhann Sigfússon, þjálfari FH, var ósáttur með hversu mikið hans menn gáfu eftir á lokamínútunum og setti spurningarmerki við dómara leiksins. 25.4.2018 22:22
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - FH 34-36 │Selfoss leiðir eftir framlengdan spennutrylli Selfoss er með gott tak á FH. Liðið hefur unnið alla leiki liðanna í vetur og er nú komið í 1-0 eftir framlengdan spennutrylli á Selfossi. 25.4.2018 22:00
Chamberlain ekki með á HM Alex Oxlade-Chamberlain er alvarlega meiddur á hné og verður frá í lengri tíma en þetta staðfestir Liverpool í dag. Hann meiddist í Meistaradeildinni í gær. 25.4.2018 21:45
Real með annan fótinn í úrslit eftir sigur í Þýskalandi Real Madrid er í kjörstöðu eftir fyrri leikinn gegn Bayern Munchen í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld. Leikið var í Þýskalandi og hafði Real betur, 2-1. 25.4.2018 20:45
Vignir hafði betur gegn Tandra í þýðingamiklum leik Vignir Svavarsson og félagar í TTH Holstebro gerðu sér lítið fyrir og skelltu deildarmeisturum Skjern, 32-23, í úrslitakeppninni í danska handboltanum. 25.4.2018 20:09
Landsliðsfyrirliðinn að spila frábærlega Landsliðsfyrirliðinn Sara Björk Gunnarsdóttir heldur áfram að spila frábærlega fyrir lið sitt, Wolfsburg í Þýskalandi, en í kvöld skoraði hún eitt marka liðsins í 4-0 sigri á Jena. 25.4.2018 18:29
Aron skoraði mikilvægt jöfnunarmark Start Aron Sigurðarson skoraði jöfnunarmark Start er liðið gerði 1-1 jafntefli við Stabæk á útivelli í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 25.4.2018 18:25
Vináttuleikur við Frakka í október Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu mun spila við franska landsliðið í vináttuleik í október en leikið verður í Frakklandi. 25.4.2018 18:17
Spurningamerkin of mörg í Vesturbænum Í upphitunarþætti Pepsimarkanna fyrir komandi tímabil var farið yfir öll lið deildarinnar og spáð í gengi þeirra. Sérfræðingarnir spáðu KR og KA í 5. og 6. sæti deildarinnar. 25.4.2018 17:30
Bryndís Lára snýr aftur til Akureyrar Bryndís Lára Hrafnkelsdóttir er gengin til liðs við Íslandsmeistara Þórs/KA á ný eftir að hafa hætt tímabundið í lok síðasta tímabils. 25.4.2018 16:52
Teikning íslenska landsliðsins prýðir ný frímerki Frímerki teiknað af íslenska karlalandsliðinu í fótbolta er komið út. Frímerkið var gefið út til þess að fagna þáttöku íslenska karlalandsliðsins á HM í Rússlandi í sumar. 25.4.2018 16:45
Öruggur bikarsigur hjá lærisveinum Heimis Lærisveinar Heimis Guðjónssonar í HB eru komnir örugglega áfram í 8-liða úrslit færeysku bikarkeppninnar í fótbolta eftir sigur á B68. 25.4.2018 16:25
ÍBV sækir franskan framherja ÍBV hefur samið við franskan framherja að nafni Guy Gnabouyou. Kristján Guðmundsson, þjálfari ÍBV, staðfesti komu leikmannsins við Fótbolta.net. 25.4.2018 15:55
Wenger: Tímasetningin "ekki mín ákvörðun“ Arsene Wenger, knattspyrnustjóri Arsenal, sagði tímasetninguna á tilkynningunni um brotthvarf hans frá félaginu ekki hafa verið hans ákvörðun. 25.4.2018 15:00
Einn duglegasti þjálfari heims fallinn frá Frakkinn Henri Michel lést í gær sjötugur að aldri en hann náði þeim áfanga að þjálfa átta landslið á glæstum ferli. 25.4.2018 14:30
50 dagar í HM: Argentínumenn hafa áður fallið á prófinu í fyrsta leik Stórskrýtin rauð spjöld, skrautlegt mark og ein óvæntustu úrslitin í sögu HM. 25.4.2018 13:30
Besta spá Fylkis: Aldrei rangur tími til að vinna fótboltaleik Í upphitunarþætti Pepsimarkanna fyrir komandi tímabil var farið yfir öll lið deildarinnar og spáð í gengi þeirra. Sérfræðingarnir spáðu Grindavík og Fylki í 7. og 8. sæti deildarinnar. 25.4.2018 13:00