Fleiri fréttir

Aron: Við ætlum okkur verðlaun

Úrslitakeppnin í danska handboltanum hefst í kvöld og lærisveinar Arons Kristjánssonar hjá Álaborg eiga titil að verja.

Vill ekki selja Liverpool markvörðinn sinn

Enska félagið Liverpool og ítalska félagið Roma tryggðu sér sæti í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í gærkvöldi. Hjá Roma spilar leikmaður sem Liverpool vill kaupa í sumar og hjá Liverpool er aðalmaðurinn leikmaður sem Roma seldi síðasta sumar.

Versta vika Pep Guardiola á þjálfaraferlinum?

Manchester City gat á síðustu sjö dögum tryggt sér bæði sæti í undanúrslitum Meistaradeildarinnar sem og endanlega tryggt sér enska meistaratitilinn. Niðurstaðan var önnur.

NBA: Golden State tapaði með 40 stigum í nótt

Golden State Warriors liðið hefur titil að verja í NBA-deildinni í körfubolta en það er ekki hægt að segja að staðan sé góð á liðinu nú rétt fyrir úrslitakeppnina.

Ísland sótti gull í greipar frænda okkar í Færeyjum

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu vann öruggan 5-0 sigur gegn Færeyjum í undankeppni HM 2019. Barátta Þýskalands og Íslands um toppsætið i riðlinum í undankeppninni heldur áfram. Tvö stig skilja Þýskaland og Ísland að.

Roma sló út Barcelona með lygilegri endurkomu

Ein af lygilegri úrslitum síðari ára litu dagsins ljós á Ítalíu í kvöld er Roma vann upp þriggja marka forskot gegn Barcelona í 8-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu.

„Yrði stærsta slys íslenskrar knattspyrnusögu“

Óli Stefán Flóventsson, þjálfari Grindavíkur, segir að það þurfi mikið að gerast svo að Valur verði ekki Íslandsmeistari í knattspyrnu karla í sumar. Valur hefur safnað gífurlega sterku liði.

Air France kemur inn til lendingar

Einn besti handknattleiksmaður heims á þessari öld, Daniel Narcisse, ætlar að henda skónum upp í hillu eftir þessa leiktíð.

Nat-vélin spilar ekki áfram í Njarðvík næsta vetur

Ragnar Ágúst Nathanaelsson spilar ekki með Njarðvík í Domino´s deild karla næsta vetur. Njarðvíkingar tilkynntu í dag að samstarfi Njarðvíkur og miðherjans verði ekki áframhaldið á næstu leiktíð.

Kynning á Laxárdalnum hjá SVFR

Urriðasvæðið kennt við Laxárdal í Laxá í Mývatnssveit er eitt af skemmtilegri veiðisvæðum landins hvað urriða varðar en er jafn krefjandi og það er skemmtilegt.

Sjá næstu 50 fréttir