Fleiri fréttir

„Barnalegt mark“ sem breytti öllu

Knattspyrnustjóri Manchester United, Jose Mourinho, var langt frá því að vera sáttur í leikslok þrátt fyrir sigur sinna manna gegn Crystal Palace í kvöld.

Guardiola tekur niður gulu slaufuna

Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, hefur samþykkt að hætta að bera gulu slaufuna sem hann hefur verið með á hliðarlínunni í leikjum á Englandi.

Jafntefli gegn Evrópumeisturunum

Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta gerði markalaust jafntefli við Evrópumeistara Hollands í síðasta leik liðsins í riðlakeppni Algarve mótsins í Portúgal í dag.

Arnór leggur skóna á hilluna í sumar

Landsliðsmaðurinn Arnór Atlason hefur ákveðið að leggja skóna á hilluna í sumar eftir gifturíkan feril. Hann tekur í leiðinni við nýju starfi hjá Álaborg.

Wenger útilokar fjórða sætið

Tap Arsenal í dag var það fjórða í röðinni, liðið hefur ekki tapað fleiri leikjum í röð síðan árið 2002.

Bröndby á toppinn eftir sigur

Hjörtur Hermannsson spilaði allan leikinn í sigri Bröndby á Odense í kvöld. Liðið hefur ekki tapað leik síðan í ágúst í fyrra.

Sjá næstu 50 fréttir