ÍR getur enn tryggt sér deildarmeistaratitlinn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. mars 2018 22:02 Matthías Orri Sigurðarson og félagar í ÍR eiga enn möguleika á að verða deildarmeistarar. Vísir/Bára ÍR á enn möguleika á að verða deildarmeistari í Domino's-deild karla en aðeins ein umferð er eftir af deildarkeppninni. Haukar eru á toppi deildarinnar með 32 stig og munu tryggja sér deildarmeistaratitilinn með sigri á Valsmönnum á heimavelli í lokaumferðinni. Haukar eru þar að auki með betri árangur í innbyrðisviðureignum sínum við bæði ÍR og Tindastól, sem eru einu liðin sem geta náð Haukum að stigum úr þessu. Það þýðir þó ekki að Haukar séu öruggir með titilinn þar sem að staðan verður önnur ef að Haukar, ÍR og Tindastóll verða öll jöfn að stigum eftir lokaumferðina. Þá verður ÍR deildarmeistari sem liðið sem er með bestan árangur í innbyrðisviðureignum þessara þriggja liða. Lokaumferð tímabilsins fer fram á fimmtudag og þarf ÍR þá að vinna Keflavík suður með sjó og treysta um leið á að Tindastóll vinni Stjörnuna á heimavelli og að Haukar tapi fyrir Valsmönnum. Þá er ljóst eftir tap Tindastóls gegn Njarðvík í kvöld að Stólarnir eiga ekki lengur möguleika á deildarmeistaratitlinum. Hér fyrir neðan má sjá tölurnar sem skipta máli í baráttunni um deildarmeistaratitilinn.Innbyrðisárangur Hauka gegn ÍR: Einn sigur og eitt tap. Stigamunur +8Innbyrðisárangur Hauka gegn Tindastóli: Einn sigur og eitt tap. Stigamunur +5Innbyrðisárangur ÍR, Hauka og Tindastóls: ÍR 3 sigrar Haukar 2 sigrar Tindastóll 1 sigur Dominos-deild karla Tengdar fréttir Klárt hverjir fara í úrslitakeppnina eftir stórsigur Stjörnunnar Eftir leiki kvöldsins er ljóst hvaða lið fara í úrslitakeppnina í Domino's deild karla í körfubolta þrátt fyrir að enn eigi eftir að spila loka umferð deildarinnar. Allt er hins vegar galopið með uppröðun liðanna í 8-liða úrslitunum. 5. mars 2018 21:45 Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Fleiri fréttir „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Sjá meira
ÍR á enn möguleika á að verða deildarmeistari í Domino's-deild karla en aðeins ein umferð er eftir af deildarkeppninni. Haukar eru á toppi deildarinnar með 32 stig og munu tryggja sér deildarmeistaratitilinn með sigri á Valsmönnum á heimavelli í lokaumferðinni. Haukar eru þar að auki með betri árangur í innbyrðisviðureignum sínum við bæði ÍR og Tindastól, sem eru einu liðin sem geta náð Haukum að stigum úr þessu. Það þýðir þó ekki að Haukar séu öruggir með titilinn þar sem að staðan verður önnur ef að Haukar, ÍR og Tindastóll verða öll jöfn að stigum eftir lokaumferðina. Þá verður ÍR deildarmeistari sem liðið sem er með bestan árangur í innbyrðisviðureignum þessara þriggja liða. Lokaumferð tímabilsins fer fram á fimmtudag og þarf ÍR þá að vinna Keflavík suður með sjó og treysta um leið á að Tindastóll vinni Stjörnuna á heimavelli og að Haukar tapi fyrir Valsmönnum. Þá er ljóst eftir tap Tindastóls gegn Njarðvík í kvöld að Stólarnir eiga ekki lengur möguleika á deildarmeistaratitlinum. Hér fyrir neðan má sjá tölurnar sem skipta máli í baráttunni um deildarmeistaratitilinn.Innbyrðisárangur Hauka gegn ÍR: Einn sigur og eitt tap. Stigamunur +8Innbyrðisárangur Hauka gegn Tindastóli: Einn sigur og eitt tap. Stigamunur +5Innbyrðisárangur ÍR, Hauka og Tindastóls: ÍR 3 sigrar Haukar 2 sigrar Tindastóll 1 sigur
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Klárt hverjir fara í úrslitakeppnina eftir stórsigur Stjörnunnar Eftir leiki kvöldsins er ljóst hvaða lið fara í úrslitakeppnina í Domino's deild karla í körfubolta þrátt fyrir að enn eigi eftir að spila loka umferð deildarinnar. Allt er hins vegar galopið með uppröðun liðanna í 8-liða úrslitunum. 5. mars 2018 21:45 Mest lesið Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Körfubolti „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Körfubolti „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Körfubolti Amorim vildi ekki ræða framtíðina Fótbolti Ægir valinn verðmætastur Körfubolti Tottenham vann Evrópudeildina Fótbolti Sjáðu markið sem tryggði Tottenham titilinn Fótbolti „Okkur er alveg sama núna“ Fótbolti Shaq segist hundrað prósent Körfubolti Sveindís til félags í eigu stórstjarna Fótbolti Fleiri fréttir „Körfuboltaguðirnir voru búnir að ákveða“ Ægir valinn verðmætastur „Þakka Guði fyrir að leyfa mér að upplifa þetta“ Leik lokið: Tindastóll - Stjarnan 77-82 | Stjarnan er Íslandsmeistari Shaq segist hundrað prósent Samfélagið á Sauðárkróki ekki í vinnuhæfu ástandi Þruman skellti í lás og tók forystuna Tryllt eftirspurn eftir miðum „Ég fékk að gera ótal mistök og læra af þeim“ Þakkaði sjálfboðaliðum og minnti á mikilvægi íþrótta Lögmálið: Er NBA að svindla í lottóinu? Svarar Brynjari fullum hálsi: „Óboðleg tilraunastarfsemi á börnum í íþróttum“ Pétur tekur við þjálfun Hauka „Fallegasta samband sem hægt er að mynda“ Reiknar ekki með Shaq í oddaleiknum í Síkinu: „Vesen með nýrun“ Benedikt: Hugsanlega breyta viðtöl línum í dómgæslu „Við máttum ekki gefast upp“ Sjáðu ljótt brot Hlyns sem gerði Audda reiðan Rombley fluttur á sjúkrahús með sjúkrabíl Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 91-86 | Stjarnan tryggði oddaleik eftir háspennu „Ég var ekki sáttur með sjálfan mig“ Tap í fyrsta leik Alba Berlin Daníel tekur við KR Stjörnurnar fögnuðu og hátíð á götum New York eftir sigur á meisturunum Friðrik Ingi hættur með Hauka Hörður kominn undan feldinum Harkaði af sér veikindi og Nuggets tryggðu oddaleik Úlfarnir í úrslit vestursins Fékk að mæta aðeins seinna í vinnu eftir Íslandsmeistara fögnuð „Menn vissu bara upp á sig sökina“ Sjá meira
Klárt hverjir fara í úrslitakeppnina eftir stórsigur Stjörnunnar Eftir leiki kvöldsins er ljóst hvaða lið fara í úrslitakeppnina í Domino's deild karla í körfubolta þrátt fyrir að enn eigi eftir að spila loka umferð deildarinnar. Allt er hins vegar galopið með uppröðun liðanna í 8-liða úrslitunum. 5. mars 2018 21:45