Fleiri fréttir

Toppliðin bæði með sigra

Topplið Hauka rígheldur í toppsætið í Olís-deild kvenna, en Hafnarfjarðarliðið marði sigur á Selfyssingum í kvöld, 23-22.

Flugeldasýning hjá City í Sviss

Manchester City lenti í engum vandræðum með Basel í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Lokatölur í Sviss urðu 4-0 sigur enska liðsins.

Messan fer yfir pressusókn City

Manchester City fór illa með Leicester í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni um helgina. Sérfræðingar Messunnar fóru yfir frábæra pressu í sókn City.

Valdís Þóra mætir Ólafíu á LPGA mótaröðinni um helgina

Valdís Þóra Jónsdóttir tryggði sér keppnisrétt á ISPS mótinu sem er hluti af LPGA mótaröðinni í golfi, sterkustu mótaröð heims, með frábærri spilamennsku á úrtökumóti í Ástralíu. Hún greinir frá þessu á Facebook síðu sinni.

Draymond Green stýrði Warrors til sigurs

Meistararnir í Golden State Warriors unnu auðveldan sigur á Phoenix Suns á heimavelli í NBA deildinni í körfubolta í nótt. Það sem vakti athygli í leiknum í gær var þó ekki frammistaða leikmannanna inni á vellinum, heldur það að leikmennirnir sjálfir tóku að sér hlutverk þjálfarans í leiknum.

Umræða um sigurmark Newcastle: „Lukaku er bara haugur"

Ríkharð Óskar Guðnason fór yfir sigurmark Newcastle gegn Manchester United í Sunnudagsmessunni í gær en spekingar hans Bjarni Guðjónsson og Ríkharður Daðason voru gáttaðir á varnarleik United í markinu.

Meistaradeildin rúllar af stað

16 liða úrslitin í Meistaradeildinni hefjast með tveimur leikjum í kvöld en stórleikurinn sem beðið er eftir er á morgun.

Sjá næstu 50 fréttir