Fleiri fréttir Guðmundur Karl: Fékk samningstilboð í gær og samdi í morgun Guðmundur Karl Guðmundsson, annar tveggja leikmanna sem gekk í raðir Fjölnis frá FH í dag, segir að viðræðurnar við Fjölni hafi ekki tekið langan tíma. Það hafi komið tilboð í gærkvöldi og hann samþykkt í morgun. 7.2.2018 19:30 Álaborg bjargaði stigi í Hvíta-Rússlandi Aron Kristjánsson og lærisveinar í Álaborg gerðu dramatísk jafntefli, 23-23, við Meshkov Brest í B-riðli Meistaradeildar Evrópu, en leikið var í Hvíta Rússlandi í kvöld. 7.2.2018 19:13 Nýkomnir úr löngu fríi en spila nú ekki deildarleik í 16 daga Eyjamenn unnu í gær sannfærandi níu marka sigur á Fjölni í sextándu umferð Olís-deildarinnar en það verður langt þangað til að þeir spila sinn næsta deildarleik. 7.2.2018 18:00 Bergsveinn: Var ákveðinn að skipta um lið eftir samtal við Óla Kristjáns Bergsveinn Ólafsson, sem var tilkynntur sem leikmaður Fjölnis á blaðamannafundi nú síðdegis, segir að hann hafi ákveðið að yfirgefa FH eftir samtal við Ólaf Kristjánsson, þjálfara FH. 7.2.2018 17:30 KSÍ bætir við í hóp bakhjarla Vodafone verður nýr styrktaraðili KSÍ næstu þrjú árin. 7.2.2018 17:15 Fyrirliðarnir snúa heim í Grafarvoginn úr FH Bergsveinn Ólafsson og Guðmundur Karl Guðmundsson sömdu við uppeldisfélagið Fjölni. 7.2.2018 17:00 Þriggja leikja bann fyrir að gefa "Kóngnum“ olnbogaskot | Myndband Dominique Elliott spilar ekki næstu þrjá leiki með Keflavík í Domino´s-deild karla í körfubolta. 7.2.2018 16:03 Sven-Göran: Norðmenn duttu í lukkupottinn þegar Lars sagði já við þá Sven-Göran Eriksson, fyrrum þjálfari enska landsliðsins, sækist nú eftir því að fá að þjálfa lið í norsku úrvalsdeildinni. 7.2.2018 14:00 KSÍ ekki fengið neinar skýringar frá FIFA Framkvæmdastjóri KSÍ býst ekkert endilega við að FIFA útskýri tæplega 53.000 umsóknir um miða á leiki Íslands á HM. 7.2.2018 13:00 Dýrasti varnarmaður heims býst við bauli frá dýrlingunum Virgil van Dijk snýr aftur á völl heilagrar Maríu um helgina. 7.2.2018 12:30 Sjáðu risastóran fána klúðra málunum fyrir myndbandadómaranum Myndbandadómarinn er nýtt starfsheiti í fótboltanum en úr þessu kemur fátt í veg fyrir það að slíkir dómarar verði í dómararhópnum á flestum stórleikjum fótboltans í framtíðinni. 7.2.2018 12:00 Haltu línunum vel við Þegar spurt er hvað af búnaðinum skiptir mestu máli í fluguveiði er nokkuð víst að veiðimenn séu sammála um það sem skiptir mestu máli. 7.2.2018 11:44 Framherji þjáist af þunglyndi: „Rottan í höfðinu lætur sjá sig á kvöldin“ Íhugaði að fremja sjálfsvíg þegar að hann var sem lengst niðri. 7.2.2018 11:30 Gríska fríkið hoppaði yfir andstæðing í einni troðslunni sinni í nótt | Myndband Giannis Antetokounmpo átti rosalega troðslu í NBA-deildinni í nótt þegar lið hans Milwaukee Bucks sótti sigur í Madison Square Garden í New York. 7.2.2018 11:00 Lykilmaður Chelsea segir að hjarta sitt sé í Madrid Thibaut Courtois, markvörður Chelsea, hefur ekki enn framlengt samning sinn við Chelsea og það er ekki hægt að heyra annað á síðustu viðtölum hans en að hann vilji komast aftur í spænska boltann. 7.2.2018 10:00 Guðmundur: Þið þekkið mig | Sjáðu blaðamannafund HSÍ Guðmundur Guðmundsson sló á létta strengi á löngum blaðamannafundi HSÍ í gær. 7.2.2018 09:30 Rooney opnar sig um atvikið með Ronaldo á HM 2006: „Ég reyndi að láta reka hann út af“ Wayne Rooney segir frá atvikinu fræga í átta liða úrslitunum á móti Portúgal. 7.2.2018 09:00 Nora Mörk tilnefnd sem besta handboltakona heims daginn eftir að hún sleit krossband Alþjóðahandknattleiksambandið hefur nú gefið út hvaða handboltakarla og handboltakonur koma til greina í kosningunni á besta handboltafólki heims í ár. 7.2.2018 09:00 Patrice Evra aftur í ensku úrvalsdeildina Patrice Evra er kominn aftur til Englands samkvæmt fréttum í enskum miðlum. 7.2.2018 08:45 Miðlar í Gana tala um landsleik við Ísland en eru þeir að ruglast á mars og júní? Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir landsliði Gana í vináttulandsleik í mars ef marka má fréttamiðla í Gana. 7.2.2018 08:30 Tekur við íslenska landsliðinu á tímamótum Guðmundur Guðmundsson er tekinn við íslenska karlalandsliðinu í handbolta í þriðja sinn. Hann átti möguleika á að halda áfram með Barein en valdi íslenska liðið sem hann segir að standi á tímamótum. 7.2.2018 08:00 OKC vann Golden State en ekkert breytist hjá LeBron og félögum Tvö efstu lið deildanna í NBA-deildinni í körfubolta, Golden State Warriors og Boston Celtics, töpuðu bæði leikjum sínum í nótt og það gerði líka Cleveland Cavaliers. Houston Rockets nálgast hinsvegar toppinn í vestrinu eftir fimmta sigurinn í röð. Kristaps Porzingis, stjarna New York Knicks, sleit krossband í tapleik á móti Milwaukee Bucks. 7.2.2018 07:30 Hætt´essu: Ýmir er dáinn en það skiptir ekki máli, tökum samt sigurhringinn Tómas Þór Þórðarson og félagar í Seinni bylgjunni gerðu upp sextándu umferð Olís-deildarinnar í gær og það var að nóg að taka úr skemmtilegri umferð. 6.2.2018 23:30 Langþráð mark Arons fyrir Bremen Aron Jóhannsson skoraði langþráð mark fyrir Werder Bremen þegar liðið datt út í 8-liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar gegn Bayer Leverkusen á útivelli í kvöld. Framlengja þurfti leikinn. 6.2.2018 22:17 Swansea skoraði átta gegn Notts County Swansea rústaði Notts County í enska bikarnum í kvöld og úrvalsdeildarlið Huddersfield lenti í kröppum dansi gegn Birmingham á útivelli. Þetta voru endurteknir leikir úr fjórðu umferðinni. 6.2.2018 22:14 KA/Þór skellti Fjölni | Fram og Haukar örugglega áfram Haukar, Fram og KA/Þór eru komin í undanúrslit í Coca-Cola bikar kvenna, en þrír af fjórum leikjum átta liða úrslitana fóru fram í kvöld. 6.2.2018 21:58 Kristianstad lenti í kröppum dansi gegn botnliðinu Íslendingaliðið Kristianstad marði sigur á botnliði Hästö í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 32-31, en sigurmarkið kom sex sekúndum fyrir leikslok. 6.2.2018 20:34 Stóri Sam hvílir Gylfa á móti stóru liðunum en ætti að skoða tölfræðina betur Sam Allardyce, knattspyrnustjóri Everton, hefur greinilega ekki kynnt sér nógu vel tölfræði íslenska landsliðsmannsins Gylfa Þórs Sigurðssonar en okkar maður er sjaldan öflugri en í leikjum á móti stóru liðunum í enska boltanum. 6.2.2018 20:30 Sonur Geirs: „HSÍ hafði ekki samband fyrr en seint í gærkvöldi" Arnar Sveinn Geirsson, sonur Geirs Sveinssonar fyrrverandi landsliðsþjálfara í handbolta, segir á Twitter-síðu sinni að HSÍ hafi ekki reynt að hafa samband við Geir fyrr en seint í gærkvöldi varðandi það hvort að starfskrafta yrði óskað áfram. 6.2.2018 20:05 Leik lokið: ÍBV - Fjölnir 31-22 | Auðvelt í Eyjum Fjölnir var lítil sem engin fyrirstaða fyrir ÍBV þegar liðin mættust í frestuðum leik í Vestmannaeyjum í kvöld. 6.2.2018 19:45 Bayern örugglega í undanúrslit Bayern München rústaði Paderborn, 6-0, á útivelli í þýsku bikarkeppninni. Bæjarar voru 3-0 yfir í hálfleik. 6.2.2018 19:31 Stefán markahæstur í bursti Stefán Rafn Sigurmannsson og félagar í MOL-Pick Szeged áttu ekki í neinum vndræðum með Gyongyosi FKK í ungversku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, en lokatölur 36-18. 6.2.2018 19:05 Guðmundur: Snýst ekki um peninga Guðmundur Guðmundsson tók í dag við íslenska landsliðinu í þriðja sinn á ferlinum. Hann tók við liðinu því honum finnst verkefnið spennandi. 6.2.2018 17:39 Formaður HSÍ segist ekki hafa rætt við Guðmund fyrir EM Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, var hæstánægður með að hafa landað Guðmundi Þórði Guðmundssyni sem nýjum landsliðsþjálfara í dag. 6.2.2018 17:15 Fyrrum formaður dómarafélagsins vill láta rannsaka vítadóm Moss Mikil ólga er í dómarasamfélaginu á Englandi eftir leik Liverpool og Tottenham á sunnudaginn þar sem Jonathan Moss dæmdi tvær mjög umdeildar vítaspyrnur á Liverpool með skömmu millibili undir lok leiksins. 6.2.2018 17:00 Formaður HSÍ náði ekki í Geir Segir að ekki hafi verið um uppsögn að ræða enda hafi samningur Geirs Sveinssonar verið útrunninn. 6.2.2018 16:46 Svona var blaðamannafundur HSÍ HSÍ boðaði til blaðamannafundar þar sem Guðmundur Guðmundsson var tilkynntur sem nýr A-landsliðsþjálfari karla verður tilkynntur. Vísir var með bæði beina útsendingu og textalýsingu frá fundinum. 6.2.2018 16:45 Guðmundur ráðinn til þriggja ára Tekur við íslenska landsliðinu í þriðja sinn á ferlinum. 6.2.2018 16:31 Gunnar aðstoðar Guðmund Gunnar Mangússon, þjálfari Hauka í Olís deild karla, mun verða Guðmundi Guðmundssyni, nýjum landsliðsþjálfara karlalandsliðs Íslands, til halds og traust. 6.2.2018 16:00 Klúðruðu nafninu á treyju Nowitzki á sögulegu kvöldi hans Þýski körfuboltamaðurinn Dirk Nowitzki varð í nótt aðeins sjötti leikmaður sögunnar sem nær að spila fimmtíu þúsund mínútur í NBA-deildinni í körfubolta. Hann er einn af fáum sem hafa skorað 30 þúsund stig. 6.2.2018 16:00 Seinni bylgjan: Geta Framarar fallið? Framarar hafa tapað átta leikjum í röð í Olísdeild karla. 6.2.2018 15:30 Njarðvík þarf að borga Ítölunum rúma milljón í uppeldisbætur Njarðvík þarf að greiða ítalska félaginu Stella Azzura uppeldisbætur fyrir Kristinn Pálsson samkvæmt niðurstöðu FIBA. Félagið greindi frá þessu í dag. 6.2.2018 14:47 HSÍ boðar til blaðamannafundar: Guðmundur kynntur til leiks 6.2.2018 14:21 Guðjón eins og rokkstjarna í Indlandi | Myndband Það er nóg að gera hjá Guðjóni Baldvinssyni í Indlandi þar sem hann er að spila fótbolta með Kerala Blasters. 6.2.2018 14:00 Rekinn útaf í gær en sleppur við bann hjá aðalliði Liverpool Stuðningsmenn Liverpool höfðu áhyggjur af því að hegðun eins landsliðsmanna félagsins með varaliðinu myndi hafa áhrif á aðalliðið en svo er ekki. 6.2.2018 13:00 Sjá næstu 50 fréttir
Guðmundur Karl: Fékk samningstilboð í gær og samdi í morgun Guðmundur Karl Guðmundsson, annar tveggja leikmanna sem gekk í raðir Fjölnis frá FH í dag, segir að viðræðurnar við Fjölni hafi ekki tekið langan tíma. Það hafi komið tilboð í gærkvöldi og hann samþykkt í morgun. 7.2.2018 19:30
Álaborg bjargaði stigi í Hvíta-Rússlandi Aron Kristjánsson og lærisveinar í Álaborg gerðu dramatísk jafntefli, 23-23, við Meshkov Brest í B-riðli Meistaradeildar Evrópu, en leikið var í Hvíta Rússlandi í kvöld. 7.2.2018 19:13
Nýkomnir úr löngu fríi en spila nú ekki deildarleik í 16 daga Eyjamenn unnu í gær sannfærandi níu marka sigur á Fjölni í sextándu umferð Olís-deildarinnar en það verður langt þangað til að þeir spila sinn næsta deildarleik. 7.2.2018 18:00
Bergsveinn: Var ákveðinn að skipta um lið eftir samtal við Óla Kristjáns Bergsveinn Ólafsson, sem var tilkynntur sem leikmaður Fjölnis á blaðamannafundi nú síðdegis, segir að hann hafi ákveðið að yfirgefa FH eftir samtal við Ólaf Kristjánsson, þjálfara FH. 7.2.2018 17:30
Fyrirliðarnir snúa heim í Grafarvoginn úr FH Bergsveinn Ólafsson og Guðmundur Karl Guðmundsson sömdu við uppeldisfélagið Fjölni. 7.2.2018 17:00
Þriggja leikja bann fyrir að gefa "Kóngnum“ olnbogaskot | Myndband Dominique Elliott spilar ekki næstu þrjá leiki með Keflavík í Domino´s-deild karla í körfubolta. 7.2.2018 16:03
Sven-Göran: Norðmenn duttu í lukkupottinn þegar Lars sagði já við þá Sven-Göran Eriksson, fyrrum þjálfari enska landsliðsins, sækist nú eftir því að fá að þjálfa lið í norsku úrvalsdeildinni. 7.2.2018 14:00
KSÍ ekki fengið neinar skýringar frá FIFA Framkvæmdastjóri KSÍ býst ekkert endilega við að FIFA útskýri tæplega 53.000 umsóknir um miða á leiki Íslands á HM. 7.2.2018 13:00
Dýrasti varnarmaður heims býst við bauli frá dýrlingunum Virgil van Dijk snýr aftur á völl heilagrar Maríu um helgina. 7.2.2018 12:30
Sjáðu risastóran fána klúðra málunum fyrir myndbandadómaranum Myndbandadómarinn er nýtt starfsheiti í fótboltanum en úr þessu kemur fátt í veg fyrir það að slíkir dómarar verði í dómararhópnum á flestum stórleikjum fótboltans í framtíðinni. 7.2.2018 12:00
Haltu línunum vel við Þegar spurt er hvað af búnaðinum skiptir mestu máli í fluguveiði er nokkuð víst að veiðimenn séu sammála um það sem skiptir mestu máli. 7.2.2018 11:44
Framherji þjáist af þunglyndi: „Rottan í höfðinu lætur sjá sig á kvöldin“ Íhugaði að fremja sjálfsvíg þegar að hann var sem lengst niðri. 7.2.2018 11:30
Gríska fríkið hoppaði yfir andstæðing í einni troðslunni sinni í nótt | Myndband Giannis Antetokounmpo átti rosalega troðslu í NBA-deildinni í nótt þegar lið hans Milwaukee Bucks sótti sigur í Madison Square Garden í New York. 7.2.2018 11:00
Lykilmaður Chelsea segir að hjarta sitt sé í Madrid Thibaut Courtois, markvörður Chelsea, hefur ekki enn framlengt samning sinn við Chelsea og það er ekki hægt að heyra annað á síðustu viðtölum hans en að hann vilji komast aftur í spænska boltann. 7.2.2018 10:00
Guðmundur: Þið þekkið mig | Sjáðu blaðamannafund HSÍ Guðmundur Guðmundsson sló á létta strengi á löngum blaðamannafundi HSÍ í gær. 7.2.2018 09:30
Rooney opnar sig um atvikið með Ronaldo á HM 2006: „Ég reyndi að láta reka hann út af“ Wayne Rooney segir frá atvikinu fræga í átta liða úrslitunum á móti Portúgal. 7.2.2018 09:00
Nora Mörk tilnefnd sem besta handboltakona heims daginn eftir að hún sleit krossband Alþjóðahandknattleiksambandið hefur nú gefið út hvaða handboltakarla og handboltakonur koma til greina í kosningunni á besta handboltafólki heims í ár. 7.2.2018 09:00
Patrice Evra aftur í ensku úrvalsdeildina Patrice Evra er kominn aftur til Englands samkvæmt fréttum í enskum miðlum. 7.2.2018 08:45
Miðlar í Gana tala um landsleik við Ísland en eru þeir að ruglast á mars og júní? Íslenska karlalandsliðið í fótbolta mætir landsliði Gana í vináttulandsleik í mars ef marka má fréttamiðla í Gana. 7.2.2018 08:30
Tekur við íslenska landsliðinu á tímamótum Guðmundur Guðmundsson er tekinn við íslenska karlalandsliðinu í handbolta í þriðja sinn. Hann átti möguleika á að halda áfram með Barein en valdi íslenska liðið sem hann segir að standi á tímamótum. 7.2.2018 08:00
OKC vann Golden State en ekkert breytist hjá LeBron og félögum Tvö efstu lið deildanna í NBA-deildinni í körfubolta, Golden State Warriors og Boston Celtics, töpuðu bæði leikjum sínum í nótt og það gerði líka Cleveland Cavaliers. Houston Rockets nálgast hinsvegar toppinn í vestrinu eftir fimmta sigurinn í röð. Kristaps Porzingis, stjarna New York Knicks, sleit krossband í tapleik á móti Milwaukee Bucks. 7.2.2018 07:30
Hætt´essu: Ýmir er dáinn en það skiptir ekki máli, tökum samt sigurhringinn Tómas Þór Þórðarson og félagar í Seinni bylgjunni gerðu upp sextándu umferð Olís-deildarinnar í gær og það var að nóg að taka úr skemmtilegri umferð. 6.2.2018 23:30
Langþráð mark Arons fyrir Bremen Aron Jóhannsson skoraði langþráð mark fyrir Werder Bremen þegar liðið datt út í 8-liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar gegn Bayer Leverkusen á útivelli í kvöld. Framlengja þurfti leikinn. 6.2.2018 22:17
Swansea skoraði átta gegn Notts County Swansea rústaði Notts County í enska bikarnum í kvöld og úrvalsdeildarlið Huddersfield lenti í kröppum dansi gegn Birmingham á útivelli. Þetta voru endurteknir leikir úr fjórðu umferðinni. 6.2.2018 22:14
KA/Þór skellti Fjölni | Fram og Haukar örugglega áfram Haukar, Fram og KA/Þór eru komin í undanúrslit í Coca-Cola bikar kvenna, en þrír af fjórum leikjum átta liða úrslitana fóru fram í kvöld. 6.2.2018 21:58
Kristianstad lenti í kröppum dansi gegn botnliðinu Íslendingaliðið Kristianstad marði sigur á botnliði Hästö í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, 32-31, en sigurmarkið kom sex sekúndum fyrir leikslok. 6.2.2018 20:34
Stóri Sam hvílir Gylfa á móti stóru liðunum en ætti að skoða tölfræðina betur Sam Allardyce, knattspyrnustjóri Everton, hefur greinilega ekki kynnt sér nógu vel tölfræði íslenska landsliðsmannsins Gylfa Þórs Sigurðssonar en okkar maður er sjaldan öflugri en í leikjum á móti stóru liðunum í enska boltanum. 6.2.2018 20:30
Sonur Geirs: „HSÍ hafði ekki samband fyrr en seint í gærkvöldi" Arnar Sveinn Geirsson, sonur Geirs Sveinssonar fyrrverandi landsliðsþjálfara í handbolta, segir á Twitter-síðu sinni að HSÍ hafi ekki reynt að hafa samband við Geir fyrr en seint í gærkvöldi varðandi það hvort að starfskrafta yrði óskað áfram. 6.2.2018 20:05
Leik lokið: ÍBV - Fjölnir 31-22 | Auðvelt í Eyjum Fjölnir var lítil sem engin fyrirstaða fyrir ÍBV þegar liðin mættust í frestuðum leik í Vestmannaeyjum í kvöld. 6.2.2018 19:45
Bayern örugglega í undanúrslit Bayern München rústaði Paderborn, 6-0, á útivelli í þýsku bikarkeppninni. Bæjarar voru 3-0 yfir í hálfleik. 6.2.2018 19:31
Stefán markahæstur í bursti Stefán Rafn Sigurmannsson og félagar í MOL-Pick Szeged áttu ekki í neinum vndræðum með Gyongyosi FKK í ungversku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, en lokatölur 36-18. 6.2.2018 19:05
Guðmundur: Snýst ekki um peninga Guðmundur Guðmundsson tók í dag við íslenska landsliðinu í þriðja sinn á ferlinum. Hann tók við liðinu því honum finnst verkefnið spennandi. 6.2.2018 17:39
Formaður HSÍ segist ekki hafa rætt við Guðmund fyrir EM Guðmundur B. Ólafsson, formaður HSÍ, var hæstánægður með að hafa landað Guðmundi Þórði Guðmundssyni sem nýjum landsliðsþjálfara í dag. 6.2.2018 17:15
Fyrrum formaður dómarafélagsins vill láta rannsaka vítadóm Moss Mikil ólga er í dómarasamfélaginu á Englandi eftir leik Liverpool og Tottenham á sunnudaginn þar sem Jonathan Moss dæmdi tvær mjög umdeildar vítaspyrnur á Liverpool með skömmu millibili undir lok leiksins. 6.2.2018 17:00
Formaður HSÍ náði ekki í Geir Segir að ekki hafi verið um uppsögn að ræða enda hafi samningur Geirs Sveinssonar verið útrunninn. 6.2.2018 16:46
Svona var blaðamannafundur HSÍ HSÍ boðaði til blaðamannafundar þar sem Guðmundur Guðmundsson var tilkynntur sem nýr A-landsliðsþjálfari karla verður tilkynntur. Vísir var með bæði beina útsendingu og textalýsingu frá fundinum. 6.2.2018 16:45
Guðmundur ráðinn til þriggja ára Tekur við íslenska landsliðinu í þriðja sinn á ferlinum. 6.2.2018 16:31
Gunnar aðstoðar Guðmund Gunnar Mangússon, þjálfari Hauka í Olís deild karla, mun verða Guðmundi Guðmundssyni, nýjum landsliðsþjálfara karlalandsliðs Íslands, til halds og traust. 6.2.2018 16:00
Klúðruðu nafninu á treyju Nowitzki á sögulegu kvöldi hans Þýski körfuboltamaðurinn Dirk Nowitzki varð í nótt aðeins sjötti leikmaður sögunnar sem nær að spila fimmtíu þúsund mínútur í NBA-deildinni í körfubolta. Hann er einn af fáum sem hafa skorað 30 þúsund stig. 6.2.2018 16:00
Seinni bylgjan: Geta Framarar fallið? Framarar hafa tapað átta leikjum í röð í Olísdeild karla. 6.2.2018 15:30
Njarðvík þarf að borga Ítölunum rúma milljón í uppeldisbætur Njarðvík þarf að greiða ítalska félaginu Stella Azzura uppeldisbætur fyrir Kristinn Pálsson samkvæmt niðurstöðu FIBA. Félagið greindi frá þessu í dag. 6.2.2018 14:47
Guðjón eins og rokkstjarna í Indlandi | Myndband Það er nóg að gera hjá Guðjóni Baldvinssyni í Indlandi þar sem hann er að spila fótbolta með Kerala Blasters. 6.2.2018 14:00
Rekinn útaf í gær en sleppur við bann hjá aðalliði Liverpool Stuðningsmenn Liverpool höfðu áhyggjur af því að hegðun eins landsliðsmanna félagsins með varaliðinu myndi hafa áhrif á aðalliðið en svo er ekki. 6.2.2018 13:00