Fleiri fréttir

Álaborg bjargaði stigi í Hvíta-Rússlandi

Aron Kristjánsson og lærisveinar í Álaborg gerðu dramatísk jafntefli, 23-23, við Meshkov Brest í B-riðli Meistaradeildar Evrópu, en leikið var í Hvíta Rússlandi í kvöld.


Haltu línunum vel við

Þegar spurt er hvað af búnaðinum skiptir mestu máli í fluguveiði er nokkuð víst að veiðimenn séu sammála um það sem skiptir mestu máli.

Lykilmaður Chelsea segir að hjarta sitt sé í Madrid

Thibaut Courtois, markvörður Chelsea, hefur ekki enn framlengt samning sinn við Chelsea og það er ekki hægt að heyra annað á síðustu viðtölum hans en að hann vilji komast aftur í spænska boltann.

Tekur við íslenska landsliðinu á tímamótum

Guðmundur Guðmundsson er tekinn við íslenska karlalandsliðinu í handbolta í þriðja sinn. Hann átti möguleika á að halda áfram með Barein en valdi íslenska liðið sem hann segir að standi á tímamótum.

OKC vann Golden State en ekkert breytist hjá LeBron og félögum

Tvö efstu lið deildanna í NBA-deildinni í körfubolta, Golden State Warriors og Boston Celtics, töpuðu bæði leikjum sínum í nótt og það gerði líka Cleveland Cavaliers. Houston Rockets nálgast hinsvegar toppinn í vestrinu eftir fimmta sigurinn í röð. Kristaps Porzingis, stjarna New York Knicks, sleit krossband í tapleik á móti Milwaukee Bucks.

Langþráð mark Arons fyrir Bremen

Aron Jóhannsson skoraði langþráð mark fyrir Werder Bremen þegar liðið datt út í 8-liða úrslitum þýsku bikarkeppninnar gegn Bayer Leverkusen á útivelli í kvöld. Framlengja þurfti leikinn.

Swansea skoraði átta gegn Notts County

Swansea rústaði Notts County í enska bikarnum í kvöld og úrvalsdeildarlið Huddersfield lenti í kröppum dansi gegn Birmingham á útivelli. Þetta voru endurteknir leikir úr fjórðu umferðinni.

Stefán markahæstur í bursti

Stefán Rafn Sigurmannsson og félagar í MOL-Pick Szeged áttu ekki í neinum vndræðum með Gyongyosi FKK í ungversku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld, en lokatölur 36-18.

Guðmundur: Snýst ekki um peninga

Guðmundur Guðmundsson tók í dag við íslenska landsliðinu í þriðja sinn á ferlinum. Hann tók við liðinu því honum finnst verkefnið spennandi.

Svona var blaðamannafundur HSÍ

HSÍ boðaði til blaðamannafundar þar sem Guðmundur Guðmundsson var tilkynntur sem nýr A-landsliðsþjálfari karla verður tilkynntur. Vísir var með bæði beina útsendingu og textalýsingu frá fundinum.

Gunnar aðstoðar Guðmund

Gunnar Mangússon, þjálfari Hauka í Olís deild karla, mun verða Guðmundi Guðmundssyni, nýjum landsliðsþjálfara karlalandsliðs Íslands, til halds og traust.

Sjá næstu 50 fréttir