Fram skellti FH | Sjáðu lygilegt sigurmark Selfoss Anton Ingi Leifsson skrifar 8. febrúar 2018 21:32 Þorsteinn og Elvar áttu báðir góðan leik í kvöld. vísir/vísir Fram gerði sér lítið fyrir og henti toppliði FH út úr Coca-Cola bikarnum þegar liðin mættust í Kaplakrika í kvöld, en lokatölur 35-27 sigur gestana úr Safamýri. Safamýrapiltar, sem ekki hefur gengið mikið hjá undanfarið, byrjuðu mun betur og voru mun sterkari aðilinn í fyrri hálfleik. Þeir leiddu að honum loknum 19-11. Í síðari hálfleik náðu FH-ingar aðeins að saxa á forskotið, en ekki nægilega mikið til að slá Fram út af laginu og lokatölur átta marka sigur Fram, 35-27. Þorsteinn Gauti Hjálmarsson skoraði níu mörk og Valdimar Sigurðsson átta fyrir Fram. Viktor Gísli Hallgrímsson varði vel á annan tug skota í marki Fram. Hjá FH var lítil sem engin markvarsla og Jóhann Birgir Ingavrsson dró vagninn sóknarlega með sjö mörk. Selfoss marði sigur á B-deildarliði Þróttar, 27-26, í Laugardalshöll í kvöld, en leikurinn var hin mesta skemmtun. Mikil spenna var allt til loka. Þróttarar voru yfir í hálfleik, 14-13, en Selfyssingar náðu að snúa við taflinu í síðari hálfleik og tryggðu sér að lokum sæti í höllinni á ný á ævintýralegan hátt, 27-26. Árni Steinn Steinþórsson skoraði þá yfir allan völlinn, en markið má sjá hér að neðan. Teitur Örn Einarsson var í sérflokki hjá gestunum, en hann skoraði ellefu mörk. Næstur kom Elvar Örn Jónsson með sex mörk. Aron Valur Jóhannsson skoraði sex mörk fyrir heimamenn og Aron Heiðar Guðmundsson fimm. Áður höfðu Haukar tryggt sig í undanúrslitin, en ÍBV og Grótta leika um síðasta sætið 13. febrúar.Algjörlega ótrúlegar lokasekúndur í leik Þróttar R. og Selfoss í 8-liða úrslitum CocaCola bikars karla í handbolta. Selfoss skoraði sigurmarkið í 27-26 sigri á síðustu sekúndunni. pic.twitter.com/BLac1sazb8— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) February 8, 2018 Íslenski handboltinn Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Í beinni: Brentford - Man. Utd | Ekki unnið í einn og hálfan mánuð Enski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Í beinni: ÍBV - Vestri | Liðin sem blásið hafa á hrakspárnar Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Sjá meira
Fram gerði sér lítið fyrir og henti toppliði FH út úr Coca-Cola bikarnum þegar liðin mættust í Kaplakrika í kvöld, en lokatölur 35-27 sigur gestana úr Safamýri. Safamýrapiltar, sem ekki hefur gengið mikið hjá undanfarið, byrjuðu mun betur og voru mun sterkari aðilinn í fyrri hálfleik. Þeir leiddu að honum loknum 19-11. Í síðari hálfleik náðu FH-ingar aðeins að saxa á forskotið, en ekki nægilega mikið til að slá Fram út af laginu og lokatölur átta marka sigur Fram, 35-27. Þorsteinn Gauti Hjálmarsson skoraði níu mörk og Valdimar Sigurðsson átta fyrir Fram. Viktor Gísli Hallgrímsson varði vel á annan tug skota í marki Fram. Hjá FH var lítil sem engin markvarsla og Jóhann Birgir Ingavrsson dró vagninn sóknarlega með sjö mörk. Selfoss marði sigur á B-deildarliði Þróttar, 27-26, í Laugardalshöll í kvöld, en leikurinn var hin mesta skemmtun. Mikil spenna var allt til loka. Þróttarar voru yfir í hálfleik, 14-13, en Selfyssingar náðu að snúa við taflinu í síðari hálfleik og tryggðu sér að lokum sæti í höllinni á ný á ævintýralegan hátt, 27-26. Árni Steinn Steinþórsson skoraði þá yfir allan völlinn, en markið má sjá hér að neðan. Teitur Örn Einarsson var í sérflokki hjá gestunum, en hann skoraði ellefu mörk. Næstur kom Elvar Örn Jónsson með sex mörk. Aron Valur Jóhannsson skoraði sex mörk fyrir heimamenn og Aron Heiðar Guðmundsson fimm. Áður höfðu Haukar tryggt sig í undanúrslitin, en ÍBV og Grótta leika um síðasta sætið 13. febrúar.Algjörlega ótrúlegar lokasekúndur í leik Þróttar R. og Selfoss í 8-liða úrslitum CocaCola bikars karla í handbolta. Selfoss skoraði sigurmarkið í 27-26 sigri á síðustu sekúndunni. pic.twitter.com/BLac1sazb8— RÚV Íþróttir (@ruvithrottir) February 8, 2018
Íslenski handboltinn Mest lesið „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Handbolti Leikmaður Palace vann tvær og hálfa milljón á skákmóti Enski boltinn Markmaðurinn á batavegi eftir harkalegt höfuðhögg Fótbolti „Þetta var minn síðasti körfuboltaleikur“ Körfubolti Í beinni: Brentford - Man. Utd | Ekki unnið í einn og hálfan mánuð Enski boltinn „Verið að kveðja góðan mann með mjög glæstan feril“ Körfubolti Ætla að nýta reiðina í Meistaradeildinni Enski boltinn Dagskráin í dag: Annar úrslitaleikurinn, Formúlan og fótbolti Sport „Ég kom til Íslands með eitt markmið“ Körfubolti Í beinni: ÍBV - Vestri | Liðin sem blásið hafa á hrakspárnar Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Borgar þrjátíu en færð hundrað prósent“ Kolstad rétti úr kútnum og komst í úrslit Lærisveinar Arnórs laumuðu sér upp fyrir lið Guðmundar Þórir ráðinn til HSÍ Mætir bróður sínum í úrslitum: „Staðfestur titill á okkar heimili“ Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita Fram á lífi eftir sigur gegn Haukum Stjarnan áfram í Olís deildinni Íslandsmeistararnir örugglega í úrslit Haukur meistari í Rúmeníu „Verður svakalegur leikur“ Gísli og Ómar drógust gegn meisturunum Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Janus Daði öflugur þegar Pick Szeged féll naumlega úr keppni Viggó og Andri Már frábærir í sigrum sinna liða Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Orri sá farmiðann til Kölnar enda í tætaranum Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Afturelding 33-29 | Afturelding send í sumarfrí og Valsmenn leika til úrslita