Fleiri fréttir

Southampton vann úrvalsdeildarslaginn

Southampton bar sigurorð á Watford í eina úrvalsdeildarslagnum í enska bikarnum í dag og er því komið áfram í fimmtu umferð bikarsins.

Jafntefli gegn botnliðinu hjá Alfreð

Alfreð Finnbogason var aftur kominn á sinn stað í byrjunarlið Augsburg þegar liðið sótti botnlið Köln heim í þýsku Bundesligunni í fótbolta.

Dani best eftir stórbrotinn leik

Eins og alltaf á föstudagskvöldum þá gerðu Kjartan Atli Kjartansson og félagar í Domino's Körfuboltakvöldi upp síðustu umferð í Domino's deildu karla og kvenna í gærkvöld.

Keppni hefst aftur á Bahamas

Keppni mun hefjast að nýju á Pure Silk LPGA mótinu nú klukkan 16:15, en ekkert hefur verið spilað á mótinu í rúman sólarhring vegna veðurs.

ÍA engin fyrirstaða fyrir Blika

Breiðablik átti ekki í vandræðum með ÍA þegar liðin mættust í Akraneshöllinni í dag í leik sem er hluti af Fótbolta.net mótinu.

Hinn mikli Golíat sigrar Davíð í London

Chelsea getur brátt hafist handa við að rífa Stamford Bridge og byggja glænýjan og rándýran völl eftir að bæjarráð vísaði kvörtun nágranna frá. Crosthwaite-fjölskyldan segir að nýi völlurinn komi til með að hindra útsýni og hefta aðgang að sólarljósi og vill bætur.

Conte: Óttast ekki að vera rekinn

Antonio Conte, stjóri Chelsea, segist ekki hræðast það að verða rekinn en mikið hefur verið rætt um framtíð Conte hjá Chelsea upp á síðkastið.

Í blóðinu hjá Messi að vera bestur

Carlos Tevez hældi Lionel Messi mikið í viðtali við argentíska fjölmiðla þar sem hann sagði það sé honum í blóð borið að vera bestur í heimi.

Jón Daði úr leik í bikarnum

Jón Daði Böðvarsson spilaði allan leikinn fyrir Reading sem steinlá gegn Sheffield Wednesday í fjórðu umferð ensku bikarkeppninnar í körfubolta.

Yeovil náði ekki að halda út gegn United

Fjórðudeildarlið Yeovil Town náði að standa í Manchester United í um klukkutíma, en gestirnir voru nokkrum númerum of stórir og fóru að lokum með auðveldan sigur.

Svíar í úrslit eftir framlengingu

Svíar höfðu betur gegn Dönum í seinni undanúrslitaviðureign Evrópumótsins í handbolta í kvöld eftir framlengingu í hörku leik í Zagreb.

Martin stigahæstur í tapi

Martin Hermannsson var meðal stigahæstu manna í tapi Chalons-Reims gegn Boulazac í frönsku úrvaldeildinni í körfubolta í kvöld.

Króatar hirtu fimmta sætið

Króatar luku leik á EM með sóma í dag er liðið vann sigur á Tékkum, 28-27, í leiknum um fimmta sætið á mótinu.

Arnór liggur særður undir feldi

Reynsluboltinn Arnór Atlason hefur ekki enn tekið ákvörðun um hvort hann leggi landsliðsskóna á hilluna. Hann er enn að sleikja sárin eftir vonbrigðin á EM í Króatíu.

Sterbik mættur í spænska markið

Spánverjar hafa gert breytingu á leikmannahópi sínum fyrir undanúrslitaleikinn gegn Frökkum í kvöld. Markvörðurinn stórkostlegi, Arpad Sterbik, er kominn í spænska liðið.

Guðmundur kominn í úrslit á Asíumótinu

Barein, undir stjórn Guðmundar Guðmundssonar, komst í morgun í úrslit Asíumótsins í handbolta er liðið vann sigur á Sádi Arabíu, 24-22, í undanúrslitaleik.

Sjá næstu 50 fréttir