Fleiri fréttir

Mourinho: Madrid logar

Jose Mourinho telur ólíklegt að hann geti tælt landa sinn Cristiano Ronaldo til Manchester United.

Mourinho verður áfram á Old Trafford

Jose Mourinho er ekki á förum frá Old Trafford á næstu árum, en hann skrifaði undir framlengingu á samningi sýnum við Manchester United í dag.

Cervar hættir með Króata

Það varð ljóst í gærkvöldi að Króatar komast ekki í undanúrslit á EM og þjálfari liðsins, Lino Cervar, hefur nú ákveðið að stíga til hliðar á ný.

Ólafía Þórunn byrjar aftur á Paradísareyju

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, íþróttamaður ársins 2017, er mætt á Paradísareyju þar sem hún keppir á Pure Silk-Bahamas mótinu í golfi. Það var á þessu móti og á þessum stað þar sem ferill hennar á LPGA-mótaröðinni hófst fyrir ári.

Spilum oft best gegn þeim bestu

Íslenska karlalandsliðið í fótbolta verður í riðli með Belgíu og Sviss í Þjóðadeild UEFA sem fer fram í haust. Landsliðsþjálfarinn er spenntur fyrir þessari nýju keppni og segir mikilvægt að fá fleiri alvöru keppnisleiki.

Real úr leik í bikarnum

Real Madrid er úr leik í spænsku bikarkeppninni eftir 1-2 tap á heimavelli gegn Leganes í kvöld.

Arsenal mætir City í úrslitum

Eftir markalaust jafntefli í fyrri leik undanúrslitaviðureignar Arsenal og Chelsea sigruðu Skytturnar 2-1 á heimavelli sínum og tryggðu sér sæti í úrslitaleiknum þar sem liðið mætir Manchester City á Wembley.

Háspenna í Valsheimilinu

Valur sigraði Skallagrím í hörkuspennandi leik í Valsheimilinu í Domino's deild kvenna í körfubolta í kvöld.

Sjá næstu 50 fréttir