Fleiri fréttir

Bið Gróttu á enda

Grótta vann loksins sinn fyrsta sigur í Olísdeild kvenna, er liðið mætti Fjölni í fallbaráttuslag.

Aron: Tilfinningin skrýtin og leiðinleg

Aron Pálmarsson, leikmaður Íslands, segir að þetta sé furðuleg staða sem Ísland er komið í. Þessi staða sé skrýtin og leiðinleg, en Aron var þó ánægður með sóknarleikinn.

Geir: Vonlaust að reyna að verja forskot

Lansliðsþjálfari Íslands, Geir Sveinsson, var ekki sáttur með hvernig fór þegar Ísland tapaði gegn Serbíu í lokaleik sínum í riðlakeppni EM í handbolta eftir að hafa verið fjórum mörkum yfir í seinni hálfleik.

Björgvin Páll: Veit ekki hvernig manni á að líða

Björgvin Páll Gústavsson, landsliðsmarkvörður Íslands, segir að íslenska landsliðið geti sjálfum sér um kennt að þurfa bíða úrslita í leik Króatíu og Svía í kvöld. Ísland tapaði fyrir Serbum í dag í lokaleik riðils Íslands í Split.

Rúnar: Vorum ekki með svörin

Ísland tapaði 26-29 fyrir Serbíu í lokaleik sínum í riðlakeppni Evrópumótsins í handbolta sem fram fer í Króatíu.

Twitter eftir leik: „Algjört gjaldþrot"

Það var líf og fjör á Twitter eins og alltaf þegar íslenskt íþróttafólk er í eldlínunni. Hér að neðan má sjá eitt og annað sem var rætt um á Twitter í kvöld.

Sverre saknar þess að vera á stórmóti í janúar

Sverre Andreas Jakobsson, þjálfari handboltafélags Akureyrar, ræðir tíma sinn í landsliðinu við heimasíðu Akureyrar en tilefnið er Evrópumótið í handbolta karla sem stendur nú yfir í Króatíu.

Guðjón Valur: Verðum að vera allt að því grófir

Landsliðsfyrirliðinn Guðjón Valur Sigurðsson var rólegur og yfirvegaður á hóteli íslenska landsliðsins í gær. Ekkert stress. Allt aðstæður sem hann þekkir vel í aðdraganda úrslitaleiks fyrir Ísland á stórmóti.

Geir: Við þurfum ekki að treysta á aðra

"Staðan hefur ekkert breyst. Við vissum alltaf að leikurinn gegn Serbum yrði leikur sem við yrðum að vinna,“ segir Geir Sveinsson landsliðsþjálfari en hann hefur undirbúið sitt lið vel fyrir átök kvöldsins.

Viktor Karl æfir með Tromsø

Viktor Karl Einarsson, miðjumaður AZ Alkmaar, er nú á reynslu hjá norska úrvalsdeildarliðinu, Tromsø. Þessu greinir bæjarvefurinn í Tromsø frá.

Tékkar skelltu Dönum

Tékkland gerði sér lítið fyrir og skellti Danmörku í D-riðli, en Tékkar stóðu uppi sem sigurvegarar, 28-27, eftir að Danir höfðu leitt í hálfleik, 16-15.

Sjá næstu 50 fréttir