Fleiri fréttir

27 laxar á fyrstu vakt í Grímsá

Þeim fjölgar bara fréttunum af góðum opnunum í laxveiðiánum og ljóst að margar árnar eru að eiga sína bestu byrjun frá upphafi.

Reynsluboltar í nýjum hlutverkum í Hollandi

Harpa Þorsteinsdóttir fer með á EM þrátt fyrir að vera nýbyrjuð aftur að spila. Lykilmenn íslenska liðsins þurfa að sætta sig við minni spilatíma á EM 2017.

Brjóta gegn reglum EES með 4+1 reglunni

KKÍ, Körfuknattleikssamband Íslands, brýtur reglur evrópska efnahagssvæðisins (EES) með hinni svokölluðu 4+1 reglu sem leyfir aðeins einum erlendum leikmanni í hvoru liði inni á vellinum í einu.

Ensku strákarnir komnir í undanúrslit

Enska landsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri tryggði sér í kvöld sæti í undanúrslitum á EM í Póllandi með 3-0 sigri á heimamönnum.

Harpa: Tek pressunni fagnandi

Þrátt fyrir að hafa eignast barn í vetur og aðeins spilað 138 mínútur með Stjörnunni í sumar var Harpa Þorsteinsdóttir valin í íslenska landsliðið sem fer á EM í Hollandi í næsta mánuði.

Sociedad vill kaupa Januzaj

Samkvæmt heimildum Sky Sports þá er spænska félagið Real Sociedad búið að bjóða Man. Utd tæpar 10 milljónir punda fyrir Adnan Januzaj.

EM-hópurinn valinn: Harpa fer með til Hollands

Framherjinn Harpa Þorsteinsdóttir úr Stjörnunni fer með íslenska landsliðinu á EM í Hollandi en EM-hópurinn var tilkynntur á blaðamannafundi í Laugardalnum rétt í þessu.

Yfirburðirnir óvæntir

Sigurganga Þórs/KA í Pepsi-deild kvenna hefur komið sparkspekingum að óvörum en norðanstúlkur eru með fullt hús stiga að loknum fyrri hluta tímabilsins.

Millilending á ferli Arons Rafns

Landsliðsmarkvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson er kominn aftur heim úr atvinnumennsku á besta aldri. Hann samdi til tveggja ára við ÍBV en hugurinn stefnir síðan aftur út eftir þessa millilendingu í Eyjum.

Monisha Kaltenborn hætt hjá Sauber

Monisha Kaltenborn hefur yfirgefið stöðu sína sem liðsstjóri Sauber. Kaltenborn varð fyrsta konan til að verða liðsstjóri í Formúlu 1 árið 2012 þegar hún tók við stöðunni hjá Sauber.

Sjá næstu 50 fréttir