Fleiri fréttir

Allir stigu á bensínsgjöfina

Grindavík er komið í lokaúrslit í Domino's-deild karla eftir auðvelt undanúrslitaeinvígi. Stjörnumenn áttu engin svör við því að allir aðalleikmenn Grindavíkur spiluðu betur en þeir gerðu í deildarkeppninni.

KA gekk frá Selfyssingum í seinni hálfleik

KA, sem verður nýliði í Pepsi-deildinni í sumar, komst auðveldlega í undanúrslit Lengjubikars karla í fótbolta í kvöld þegar liðið lagði Inkasso-deildarlið Selfoss, 4-1, í Boganum fyrir norðan.

Bílskúrinn: Kveikt undir titilbaráttunni í Kína

Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í kínverska kappakstrinum. Hann jafnaði þar með Sebastian Vettel að stigum í heimsmeistarakeppni ökumanna og Mercedes tók forystuna í heimsmeistarakeppni bílasmiða með eins stigs forskot á Ferrari.

Hefur bara gerst einu sinni áður og þá komu Haukarnir til baka

Haukar hófu í gær titilvörn sína í úrslitakeppni Olís-deild karla í handbolta með tapi á heimavelli á móti Fram.Þessi úrslit þýða að Haukarnir munu mæta í Safamýri á þriðjudagskvöldið til þess að berjast fyrir lífi sínu.

Frýs í lykkjum og takan eftir því

Það er ekki á vísan að róa þegar haldið er í veiði á þessum árstíma enda verða veiðimenn að vera þannig búnir að þeir geti tekist á við hvað sem er.

Er Real Madrid tilbúið að selja bæði Bale og Ronaldo?

Spænska blaðið Don Balon slær því upp í morgun að bæði forseti Real Madrid, Florentino Perez og knattspyrnustjórinn, Zinedine Zidane, séu það óánægðir með frammistöðu tveggja stærstu stjarna liðsins að þeir séu til sölu í sumar.

Sjá næstu 50 fréttir