Fleiri fréttir Blað í Síle segir líklegast að Alexis Sánchez fari til Manchester City Samkvæmt fréttum frá heimalandi hans Síle þá lítur út fyrir að Manchester City sé líklegast liðið til að ná í Alexis Sánchez í sumar. 11.4.2017 10:30 Sjáðu Palace flengja Arsenal og og allt það helsta sem gerðist í ensku úrvalsdeildinni um helgina | Myndbönd Vísir býður lesendum sínum upp á að sjá allt það helsta sem átti sér stað í síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 11.4.2017 10:00 Chris Sutton um Arsen(e)al: Ekki lengur hinir ósigrandi heldur hinir ósýnilegu Chris Sutton, fyrrum leikmaður Blackburn Rovers og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni og núverandi knattspyrnuspekingur á BBC, segir að Arsene Wenger verði að hætta sem knattspyrnustjóri Arsenal-liðsins. 11.4.2017 09:30 Benedikt hættur með Þórsliðin Benedikt Guðmundsson er hættur þjálfun karla- og kvennaliðs Þórs Ak. eftir tveggja ára starf. 11.4.2017 08:56 Fyrst var Messi dæmdur í bann og nú var þjálfarinn rekinn Argentínumenn ráku landliðsþjálfarinn sinn í nótt en knattspyrnulandslið þjóðarinnar er í mikilli hættu á að missa af heimsmeistarakeppninni í Rússlandi 2018. 11.4.2017 08:30 Ranieri segist hafi átt óvin innan raða Leicester City Claudio Ranieri, fyrrum knattspyrnustjóri Leicester City, segir að honum hafi verið ýtt út hjá félaginu þrátt fyrir að hafa aðeins níu mánuðum fyrr gert liðið að Englandsmeisturum. 11.4.2017 08:00 Múrinn hans Trump engin fyrirstaða | Bandaríkin, Mexíkó og Kanada vilja halda HM saman Það var vitað að það væri umfangsmikið að halda HM í fótbolta árið 2026 enda á ferðinni fyrsta heimsmeistaramótið með 48 þjóðum. Nú virðist það þurfa næstum því heila heimsálfu til að halda þessa fyrstu risa heimsmeistarakeppni sögunnar. 11.4.2017 07:30 NBA: Cleveland, Golden State, San Antonio töpuðu öll og Boston græddi mest | Myndbönd Cleveland Cavaliers missti toppsæti Austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt þegar liðið tapaði enn einum leiknum því á sama tíma vann Boston Celtics liðið sinn leik. Boston tryggir sér heimavallarrétt fram í lokaúrslitin með sigri í lokaleik tímabilsins. 11.4.2017 07:00 Allir stigu á bensínsgjöfina Grindavík er komið í lokaúrslit í Domino's-deild karla eftir auðvelt undanúrslitaeinvígi. Stjörnumenn áttu engin svör við því að allir aðalleikmenn Grindavíkur spiluðu betur en þeir gerðu í deildarkeppninni. 11.4.2017 06:00 Pochettino: Alli er besti ungi leikmaðurinn í Evrópu Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Tottenham, hefur mikið álit á lærisveini sínum, Dele Alli, og segir að hann sé besti ungi leikmaðurinn í Evrópu í dag. 10.4.2017 23:30 Fengið sjö gul spjöld fyrir fagnaðarlæti á undanförnum fimm árum Roberto Firmino tryggði Liverpool öll stigin þrjú gegn Stoke City á laugardaginn var. 10.4.2017 22:45 Guðmundur að taka við landsliði Barein | Myndband Guðmundur Guðmundsson er mættur til Barein en hann sagðist taka við nýju starfi í byrjun þessarar viku. 10.4.2017 22:36 Dagur Kár: Með liðsheild og baráttu er hægt að færa fjöll og höf Dagur Kár Jónsson fór á kostum með Grindavík í undanúrslitum Domino´s-deildarinnar í körfubolta. 10.4.2017 22:00 Einar Andri: Vildum ekki hjálpa þeim að undirbúa sjö á móti sex Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, var að vonum hæstánægður með það sem hann sá til sinna manna í seinni hálfleiknum gegn Selfossi í kvöld. 10.4.2017 21:50 Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Selfoss 31-17 | Mosfellingar mættir til leiks Afturelding er komin í 1-0 í einvíginu við Selfoss í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla eftir stórsigur, 31-17, í fyrsta leik liðanna í kvöld. 10.4.2017 21:45 Wenger: Þetta er áhyggjuefni Arsene Wenger er búinn að stýra Arsenal í rúmlega 1.100 leikjum en hefur aldrei lent í öðru eins. 10.4.2017 21:36 Flóki og Crawford afgreiddu Blika í Fífunni | Sjáðu mörkin FH mætir KR í undanúrslitum Lengjubikars karla í fótbolta. 10.4.2017 21:07 Grindavík skoraði fjögur á Skaganum og setti upp nýliðaslag í undanúrslitunum Grindavík mætir KA í undanúrslitum Lengjubikarsins eftir sannfærandi sigur á ÍA í kvöld. 10.4.2017 20:56 Strákarnir hans Stóra Sam skutu Skytturnar í kaf Lærisveinar Sam Allardyce í Crystal Palace pökkuðu Arsenal saman í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 10.4.2017 20:45 Umfjöllun og viðtöl: Skallagrímur - Keflavík 77-68 | Skallagrímur náði að knýja fram oddaleik Skallagrímur náði að knýja fram oddaleik í undanúrslitum Dominos-deildar kvenna í körfubolta í kvöld þegar liðið bar sigur úr býtum, 77-68, gegn Keflavík í fjórða leik liðanna. 10.4.2017 20:45 Tobias stefnir á fimmtán mörk, gullskóinn og Íslandsmeistaratitilinn með KR Tobias Thomsen byrjaði KR-ferilinn með marki í 4-1 sigri á Þór í Lengjubikarnum í gær. 10.4.2017 20:30 Robbie Crawford skoraði fyrir FH eftir 19 mínútur í fyrsta leik | Myndband Sjáðu Skotann skora sitt fyrsta mark fyrir Íslandsmeistarana í undanúrslitum Lengjubikarsins. 10.4.2017 19:44 KA gekk frá Selfyssingum í seinni hálfleik KA, sem verður nýliði í Pepsi-deildinni í sumar, komst auðveldlega í undanúrslit Lengjubikars karla í fótbolta í kvöld þegar liðið lagði Inkasso-deildarlið Selfoss, 4-1, í Boganum fyrir norðan. 10.4.2017 19:04 Kanínurnar fóru ofan í holuna í seinni hálfleik Lærisveinar Arnars Guðjónssonar eru einum leik frá því að fara í sumarfrí. 10.4.2017 18:11 Bílskúrinn: Kveikt undir titilbaráttunni í Kína Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í kínverska kappakstrinum. Hann jafnaði þar með Sebastian Vettel að stigum í heimsmeistarakeppni ökumanna og Mercedes tók forystuna í heimsmeistarakeppni bílasmiða með eins stigs forskot á Ferrari. 10.4.2017 17:45 "Wenger ætti að hjálpa til við velja eftirmann sinn“ Rússneski milljarðamæringurinn Alisher Usmanov, næststærsti hluthafinn í Arsenal, segir að Arsene Wenger, knattspyrnustjóri liðsins, eigi að koma að því að velja eftirmann sinn. 10.4.2017 17:15 Schneiderlin: Leið eins og vélmenni hjá Man. Utd. Morgan Schneiderlin segir að honum hafi liðið eins og vélmenni undir stjórn Louis van Gaal hjá Manchester United. 10.4.2017 16:30 Skoraði sprellimark í fyrsta leiknum fyrir KR | Myndband Danski framherjinn Tobias Thomsen lék sinn fyrsta leik fyrir KR þegar liðið vann 4-1 sigur á Þór Ak. í 8-liða úrslitum Lengjubikarsins í gær. 10.4.2017 16:00 Arnar Birkir fékk eins leiks bann fyrir brotið á Hákoni Daða Arnar Birkir Hálfdánarson, leikmaður Fram, var úrskurðaður í eins leiks bann vegna brots í leik Hauka og Fram í gær. 10.4.2017 14:57 Tveir leikir upp á líf eða dauða í Valshöllinni á miðvikudaginn Valshöllin á Hlíðarenda verður svo sannarlega staðurinn til að vera á miðvikudagskvöldið kemur en þá fara þar fram tveir rosalega mikilvægir leikir fyrir bæði Valsmenn og gesti þeirra. 10.4.2017 14:30 Hefur bara gerst einu sinni áður og þá komu Haukarnir til baka Haukar hófu í gær titilvörn sína í úrslitakeppni Olís-deild karla í handbolta með tapi á heimavelli á móti Fram.Þessi úrslit þýða að Haukarnir munu mæta í Safamýri á þriðjudagskvöldið til þess að berjast fyrir lífi sínu. 10.4.2017 14:00 Frýs í lykkjum og takan eftir því Það er ekki á vísan að róa þegar haldið er í veiði á þessum árstíma enda verða veiðimenn að vera þannig búnir að þeir geti tekist á við hvað sem er. 10.4.2017 13:36 Lið í Afríku spilar núna í búningi Skagamanna Það eru fleiri sem vilja vera gulir og glaðir en Skagamenn. Fótboltalið í Afríkuríkinu Síerra Leóne er nú svo heppið að fá að kynnast þeirri tilfinningu. 10.4.2017 13:15 Tony Adams nýr stjóri Sverris Inga og félaga Sverrir Ingi Ingason er kominn með nýjan knattspyrnustjóra hjá Granada. 10.4.2017 12:39 Rúmlega tveggja áratuga bið Selfoss á enda | Myndband Eftir 21 árs bið leikur karlalið Selfoss í handbolta sinn fyrsta leik í úrslitakeppni þegar það sækir Aftureldingu heim í kvöld. 10.4.2017 12:15 Spilaði ekki þrjá síðustu leikina en varð samt markahæst Selfyssingurinn Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir er markakóngur Olís-deildar kvenna þriðja árið í röð en það var ljóst eftir að lokaumferðin kláraðist um helgina. 10.4.2017 11:45 Barkley kýldur kaldur á djamminu | Myndband Ross Barkley átti góðan leik þegar Everton vann 4-2 sigur á Leicester City í ensku úrvalsdeildinni í gær. 10.4.2017 11:09 Gylfi hefur ekki misst af mínútu hjá Swansea í sjö mánuði Gylfi Þór Sigurðsson lék að sjálfsögðu allar 90 mínúturnar í leik Swansea City í ensku úrvalsdeildinni um helgina þegar liðið varð að sætta sig við tap á móti West Ham. 10.4.2017 10:45 Dele Alli: Betri en Lampard, Gerrard og Beckham til samans Dele Alli skoraði eitt marka Tottenham í 4-0 sigri á Watford í ensku úrvalsdeildinni um helgina og hefur þar með átt þátt í fjórtán mörkum á árinu 2017 og 22 mörkum á öllu tímabilinu. 10.4.2017 10:15 Matthías Orri áfram Hellisbúi Leikstjórnandinn knái verður áfram í Hertz-hellinum. 10.4.2017 09:30 Sjáið endurkomu Liverpool, markaveisluna í Guttagarði og enn eitt markið hjá Zlatan | Myndbönd Fimm efstu liðin í ensku úrvalsdeildinni unnu öll leiki sína um helgina og því breyttist staðan ekki neitt í efstu sætunum deildarinnar. Það var hinsvegar nóg af mörkum og flottum tilþrifum í leikjum helgarinnar. 10.4.2017 09:15 Er Real Madrid tilbúið að selja bæði Bale og Ronaldo? Spænska blaðið Don Balon slær því upp í morgun að bæði forseti Real Madrid, Florentino Perez og knattspyrnustjórinn, Zinedine Zidane, séu það óánægðir með frammistöðu tveggja stærstu stjarna liðsins að þeir séu til sölu í sumar. 10.4.2017 08:45 Sergio Garcia: Æðislegt að ná þessu á afmælisdegi Ballesteros Spánverjinn Sergio Garcia vann í gær Mastersmótið í golfi eftir sigur í umspili á móti Englendingnum Justin Rose. Einvígi þeirra félaga um titilinn var æsispennandi og frábær skemmtun. 10.4.2017 08:15 Auðvitað stal Zlatan forsíðum ensku blaðanna með Benjamin Button Zlatan Ibrahimovic var með mark og stoðsendingu í sigri Manchester United í gær og Svíinn hefur þar með skorað 28 mörk á tímabilinu. 10.4.2017 07:45 Þrenna númer 42 hjá Russell Westbrook og Oscar á ekki lengur metið Russell Westbrook skrifaði NBA-söguna í nótt þegar hann náði sinni 42. þrennu á tímabilinu. Með því sló hann 55 ára met Oscar Robertson. Sögulegt tímabil varð því enn sögulegra hjá Westbrook. 10.4.2017 07:15 Sjá næstu 50 fréttir
Blað í Síle segir líklegast að Alexis Sánchez fari til Manchester City Samkvæmt fréttum frá heimalandi hans Síle þá lítur út fyrir að Manchester City sé líklegast liðið til að ná í Alexis Sánchez í sumar. 11.4.2017 10:30
Sjáðu Palace flengja Arsenal og og allt það helsta sem gerðist í ensku úrvalsdeildinni um helgina | Myndbönd Vísir býður lesendum sínum upp á að sjá allt það helsta sem átti sér stað í síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. 11.4.2017 10:00
Chris Sutton um Arsen(e)al: Ekki lengur hinir ósigrandi heldur hinir ósýnilegu Chris Sutton, fyrrum leikmaður Blackburn Rovers og Chelsea í ensku úrvalsdeildinni og núverandi knattspyrnuspekingur á BBC, segir að Arsene Wenger verði að hætta sem knattspyrnustjóri Arsenal-liðsins. 11.4.2017 09:30
Benedikt hættur með Þórsliðin Benedikt Guðmundsson er hættur þjálfun karla- og kvennaliðs Þórs Ak. eftir tveggja ára starf. 11.4.2017 08:56
Fyrst var Messi dæmdur í bann og nú var þjálfarinn rekinn Argentínumenn ráku landliðsþjálfarinn sinn í nótt en knattspyrnulandslið þjóðarinnar er í mikilli hættu á að missa af heimsmeistarakeppninni í Rússlandi 2018. 11.4.2017 08:30
Ranieri segist hafi átt óvin innan raða Leicester City Claudio Ranieri, fyrrum knattspyrnustjóri Leicester City, segir að honum hafi verið ýtt út hjá félaginu þrátt fyrir að hafa aðeins níu mánuðum fyrr gert liðið að Englandsmeisturum. 11.4.2017 08:00
Múrinn hans Trump engin fyrirstaða | Bandaríkin, Mexíkó og Kanada vilja halda HM saman Það var vitað að það væri umfangsmikið að halda HM í fótbolta árið 2026 enda á ferðinni fyrsta heimsmeistaramótið með 48 þjóðum. Nú virðist það þurfa næstum því heila heimsálfu til að halda þessa fyrstu risa heimsmeistarakeppni sögunnar. 11.4.2017 07:30
NBA: Cleveland, Golden State, San Antonio töpuðu öll og Boston græddi mest | Myndbönd Cleveland Cavaliers missti toppsæti Austurdeildar NBA-deildarinnar í körfubolta í nótt þegar liðið tapaði enn einum leiknum því á sama tíma vann Boston Celtics liðið sinn leik. Boston tryggir sér heimavallarrétt fram í lokaúrslitin með sigri í lokaleik tímabilsins. 11.4.2017 07:00
Allir stigu á bensínsgjöfina Grindavík er komið í lokaúrslit í Domino's-deild karla eftir auðvelt undanúrslitaeinvígi. Stjörnumenn áttu engin svör við því að allir aðalleikmenn Grindavíkur spiluðu betur en þeir gerðu í deildarkeppninni. 11.4.2017 06:00
Pochettino: Alli er besti ungi leikmaðurinn í Evrópu Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Tottenham, hefur mikið álit á lærisveini sínum, Dele Alli, og segir að hann sé besti ungi leikmaðurinn í Evrópu í dag. 10.4.2017 23:30
Fengið sjö gul spjöld fyrir fagnaðarlæti á undanförnum fimm árum Roberto Firmino tryggði Liverpool öll stigin þrjú gegn Stoke City á laugardaginn var. 10.4.2017 22:45
Guðmundur að taka við landsliði Barein | Myndband Guðmundur Guðmundsson er mættur til Barein en hann sagðist taka við nýju starfi í byrjun þessarar viku. 10.4.2017 22:36
Dagur Kár: Með liðsheild og baráttu er hægt að færa fjöll og höf Dagur Kár Jónsson fór á kostum með Grindavík í undanúrslitum Domino´s-deildarinnar í körfubolta. 10.4.2017 22:00
Einar Andri: Vildum ekki hjálpa þeim að undirbúa sjö á móti sex Einar Andri Einarsson, þjálfari Aftureldingar, var að vonum hæstánægður með það sem hann sá til sinna manna í seinni hálfleiknum gegn Selfossi í kvöld. 10.4.2017 21:50
Umfjöllun og viðtöl: Afturelding - Selfoss 31-17 | Mosfellingar mættir til leiks Afturelding er komin í 1-0 í einvíginu við Selfoss í 8-liða úrslitum Olís-deildar karla eftir stórsigur, 31-17, í fyrsta leik liðanna í kvöld. 10.4.2017 21:45
Wenger: Þetta er áhyggjuefni Arsene Wenger er búinn að stýra Arsenal í rúmlega 1.100 leikjum en hefur aldrei lent í öðru eins. 10.4.2017 21:36
Flóki og Crawford afgreiddu Blika í Fífunni | Sjáðu mörkin FH mætir KR í undanúrslitum Lengjubikars karla í fótbolta. 10.4.2017 21:07
Grindavík skoraði fjögur á Skaganum og setti upp nýliðaslag í undanúrslitunum Grindavík mætir KA í undanúrslitum Lengjubikarsins eftir sannfærandi sigur á ÍA í kvöld. 10.4.2017 20:56
Strákarnir hans Stóra Sam skutu Skytturnar í kaf Lærisveinar Sam Allardyce í Crystal Palace pökkuðu Arsenal saman í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 10.4.2017 20:45
Umfjöllun og viðtöl: Skallagrímur - Keflavík 77-68 | Skallagrímur náði að knýja fram oddaleik Skallagrímur náði að knýja fram oddaleik í undanúrslitum Dominos-deildar kvenna í körfubolta í kvöld þegar liðið bar sigur úr býtum, 77-68, gegn Keflavík í fjórða leik liðanna. 10.4.2017 20:45
Tobias stefnir á fimmtán mörk, gullskóinn og Íslandsmeistaratitilinn með KR Tobias Thomsen byrjaði KR-ferilinn með marki í 4-1 sigri á Þór í Lengjubikarnum í gær. 10.4.2017 20:30
Robbie Crawford skoraði fyrir FH eftir 19 mínútur í fyrsta leik | Myndband Sjáðu Skotann skora sitt fyrsta mark fyrir Íslandsmeistarana í undanúrslitum Lengjubikarsins. 10.4.2017 19:44
KA gekk frá Selfyssingum í seinni hálfleik KA, sem verður nýliði í Pepsi-deildinni í sumar, komst auðveldlega í undanúrslit Lengjubikars karla í fótbolta í kvöld þegar liðið lagði Inkasso-deildarlið Selfoss, 4-1, í Boganum fyrir norðan. 10.4.2017 19:04
Kanínurnar fóru ofan í holuna í seinni hálfleik Lærisveinar Arnars Guðjónssonar eru einum leik frá því að fara í sumarfrí. 10.4.2017 18:11
Bílskúrinn: Kveikt undir titilbaráttunni í Kína Lewis Hamilton kom fyrstur í mark í kínverska kappakstrinum. Hann jafnaði þar með Sebastian Vettel að stigum í heimsmeistarakeppni ökumanna og Mercedes tók forystuna í heimsmeistarakeppni bílasmiða með eins stigs forskot á Ferrari. 10.4.2017 17:45
"Wenger ætti að hjálpa til við velja eftirmann sinn“ Rússneski milljarðamæringurinn Alisher Usmanov, næststærsti hluthafinn í Arsenal, segir að Arsene Wenger, knattspyrnustjóri liðsins, eigi að koma að því að velja eftirmann sinn. 10.4.2017 17:15
Schneiderlin: Leið eins og vélmenni hjá Man. Utd. Morgan Schneiderlin segir að honum hafi liðið eins og vélmenni undir stjórn Louis van Gaal hjá Manchester United. 10.4.2017 16:30
Skoraði sprellimark í fyrsta leiknum fyrir KR | Myndband Danski framherjinn Tobias Thomsen lék sinn fyrsta leik fyrir KR þegar liðið vann 4-1 sigur á Þór Ak. í 8-liða úrslitum Lengjubikarsins í gær. 10.4.2017 16:00
Arnar Birkir fékk eins leiks bann fyrir brotið á Hákoni Daða Arnar Birkir Hálfdánarson, leikmaður Fram, var úrskurðaður í eins leiks bann vegna brots í leik Hauka og Fram í gær. 10.4.2017 14:57
Tveir leikir upp á líf eða dauða í Valshöllinni á miðvikudaginn Valshöllin á Hlíðarenda verður svo sannarlega staðurinn til að vera á miðvikudagskvöldið kemur en þá fara þar fram tveir rosalega mikilvægir leikir fyrir bæði Valsmenn og gesti þeirra. 10.4.2017 14:30
Hefur bara gerst einu sinni áður og þá komu Haukarnir til baka Haukar hófu í gær titilvörn sína í úrslitakeppni Olís-deild karla í handbolta með tapi á heimavelli á móti Fram.Þessi úrslit þýða að Haukarnir munu mæta í Safamýri á þriðjudagskvöldið til þess að berjast fyrir lífi sínu. 10.4.2017 14:00
Frýs í lykkjum og takan eftir því Það er ekki á vísan að róa þegar haldið er í veiði á þessum árstíma enda verða veiðimenn að vera þannig búnir að þeir geti tekist á við hvað sem er. 10.4.2017 13:36
Lið í Afríku spilar núna í búningi Skagamanna Það eru fleiri sem vilja vera gulir og glaðir en Skagamenn. Fótboltalið í Afríkuríkinu Síerra Leóne er nú svo heppið að fá að kynnast þeirri tilfinningu. 10.4.2017 13:15
Tony Adams nýr stjóri Sverris Inga og félaga Sverrir Ingi Ingason er kominn með nýjan knattspyrnustjóra hjá Granada. 10.4.2017 12:39
Rúmlega tveggja áratuga bið Selfoss á enda | Myndband Eftir 21 árs bið leikur karlalið Selfoss í handbolta sinn fyrsta leik í úrslitakeppni þegar það sækir Aftureldingu heim í kvöld. 10.4.2017 12:15
Spilaði ekki þrjá síðustu leikina en varð samt markahæst Selfyssingurinn Hrafnhildur Hanna Þrastardóttir er markakóngur Olís-deildar kvenna þriðja árið í röð en það var ljóst eftir að lokaumferðin kláraðist um helgina. 10.4.2017 11:45
Barkley kýldur kaldur á djamminu | Myndband Ross Barkley átti góðan leik þegar Everton vann 4-2 sigur á Leicester City í ensku úrvalsdeildinni í gær. 10.4.2017 11:09
Gylfi hefur ekki misst af mínútu hjá Swansea í sjö mánuði Gylfi Þór Sigurðsson lék að sjálfsögðu allar 90 mínúturnar í leik Swansea City í ensku úrvalsdeildinni um helgina þegar liðið varð að sætta sig við tap á móti West Ham. 10.4.2017 10:45
Dele Alli: Betri en Lampard, Gerrard og Beckham til samans Dele Alli skoraði eitt marka Tottenham í 4-0 sigri á Watford í ensku úrvalsdeildinni um helgina og hefur þar með átt þátt í fjórtán mörkum á árinu 2017 og 22 mörkum á öllu tímabilinu. 10.4.2017 10:15
Sjáið endurkomu Liverpool, markaveisluna í Guttagarði og enn eitt markið hjá Zlatan | Myndbönd Fimm efstu liðin í ensku úrvalsdeildinni unnu öll leiki sína um helgina og því breyttist staðan ekki neitt í efstu sætunum deildarinnar. Það var hinsvegar nóg af mörkum og flottum tilþrifum í leikjum helgarinnar. 10.4.2017 09:15
Er Real Madrid tilbúið að selja bæði Bale og Ronaldo? Spænska blaðið Don Balon slær því upp í morgun að bæði forseti Real Madrid, Florentino Perez og knattspyrnustjórinn, Zinedine Zidane, séu það óánægðir með frammistöðu tveggja stærstu stjarna liðsins að þeir séu til sölu í sumar. 10.4.2017 08:45
Sergio Garcia: Æðislegt að ná þessu á afmælisdegi Ballesteros Spánverjinn Sergio Garcia vann í gær Mastersmótið í golfi eftir sigur í umspili á móti Englendingnum Justin Rose. Einvígi þeirra félaga um titilinn var æsispennandi og frábær skemmtun. 10.4.2017 08:15
Auðvitað stal Zlatan forsíðum ensku blaðanna með Benjamin Button Zlatan Ibrahimovic var með mark og stoðsendingu í sigri Manchester United í gær og Svíinn hefur þar með skorað 28 mörk á tímabilinu. 10.4.2017 07:45
Þrenna númer 42 hjá Russell Westbrook og Oscar á ekki lengur metið Russell Westbrook skrifaði NBA-söguna í nótt þegar hann náði sinni 42. þrennu á tímabilinu. Með því sló hann 55 ára met Oscar Robertson. Sögulegt tímabil varð því enn sögulegra hjá Westbrook. 10.4.2017 07:15