Fleiri fréttir

Allen frá í tvær vikur vegna meiðsla

Mark Hughes, knattspyrnustjóri Stoke, segir að Joe Allen verði frá í tvær vikur vegna smávægilegrar meiðsla sem hann varð fyrir í leiknum gegn Liverpool í gær.

Aron og félagar töpuðu í úrslitum SEHA

Aron Pálmarsson og félagar í Veszprem töpuðu fyrir Vardar Skopje, 26-21, í úrslitum SEHA-deildarinnar í kvöld. SEHA-deildinni samanstendur af liðum frá alls átta löndum í suðausturhluta Evrópu.

Óskar Bjarni: Ég hef húmor fyrir þessu

Óskar Bjarni Óskarsson annar af þjálfurum Vals sagði sitt lið eiga mikið inni miðað við leikinn í dag en ÍBV vann átta marka sigur og getur tryggt sér sæti í undanúrslitum með sigri í leik liðanna á miðvikudag.

KR í undanúrslit Lengjubikarsins

KR vann þægilegan sigur á Þór, 4-1, í 8-liða úrslita Lengjubikarsins í knattspyrnu í dag en leikurinn fór fram í Frostaskjólinu vestur í bær.

Alfreð þýskur bikarmeistari

Alfreð Gíslason er þýskur bikarmeistari en lærisveinar hans í Kiel unnu frábæran sigur á Flensburg, 29-23, í úrslitaleik þýska bikarsins í Hamburg í dag.

Sverrir tekinn af velli eftir hálftíma leik

Valencia vann góðan sigur á Granada, 3-1, í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Sverrir Ingi Ingason var í byrjunarliði Granada en var tekinn af velli á 33. mínútu leiksins og var þá staðan 2-0 fyrir Valencia.

Hamilton: Ferrari bílarnir virkuðu hraðir í dag

Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í dag. Hann náði sínum sjötta ráspól í röð, sem jafnar met Ayrton Senna, átrúnaðargoðs Hamilton. Hver sagði hvað eftir tímatökuna?

Umfjöllun og viðtöl: Fram - Stjarnan 21-27 | Stjarnan deildarmeistari

Stjarnan er deildarmeistari í Olís-deild kvenna eftir sigur gegn Fram í lokaumferð Olís-deildarinnar, en liðin mættust í Safamýrinni í dag. Lokatölur urðu sex marka sigur Stjörnunnar, 27-21, en þær þurftu að vinna með að minnsta kosti fimm mörkum til að tryggja sér titilinn.

Jóhann: Langar að prófa KR

Jóhann Ólafsson þjálfari Grindavíkur var alsæll í leikslok og stuðningsmenn Grindavíkur sungu stuðningssöngva honum til heiðurs þegar leiknum var lokið. Hann var afar ánægður með frammistöðu sinna manna í einvíginu.

Haukar tóku þriðja sætið

Haukar unnu góðan sigur á Val, 26-16, í Olís-deild kvenna en leikurinn fór fram í Valsheimilinu.

Griezmann bjargaði stiginu

Real Madrid og Atletico Madrid gerði 1-1 jafntefli í borgarslagnum í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Leikurinn fór fram á Santiago Bernabeu.

Alfreð kom sínum mönnum í úrslit bikarsins

Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Kiel eru komnir í úrslit þýska bikarsins eftir fínan sigur á Leipzig, 35-32, í undanúrslitaleiknum í dag en leikurinn fór fram í Hamborg.

Sjá næstu 50 fréttir