Fleiri fréttir

Aron með þrjú þegar Veszprém flaug áfram

Aron Pálmarsson og félagar í ungverska meistaraliðinu Veszprém eru komnir áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í handbolta eftir stórsigur á Zagreb, 29-19.

Áttunda jafntefli United á heimavelli

Manchester United tapaði mikilvægum stigum í baráttunni um Meistaradeildarsæti þegar liðið gerði markalaust jafntefli við West Brom á Old Trafford í dag.

Sá markahæsti framlengir við ÍBV

Theodór Sigurbjörnsson, markahæsti leikmaður Olís-deildar karla í handbolta, hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við ÍBV.

Varnarmaður með þrennu í stórsigri Aberdeen

Aberdeen frestaði því að Celtic tryggði sér skoska meistaratitilinn í fótbolta með því að vinna 7-0 stórsigur á Dundee. Celtic hefði orðið meistari hefði Aberdeen tapar leiknum.

FIA fundar um framtíð véla í Formúlu 1

FIA, alþjóða akstursíþróttasambandið boðar til fundar með núverandi og mögulegum framtíðar vélaframleiðendum í Formúlu 1. Efni fundarins eru vélar framtíðarinnar.

Lukaku og Howe bestir í mars

Romelu Lukaku, framherji Everton, var valinn leikmaður mars-mánaðar í ensku úrvalsdeildinni. Eddie Howe, knattspyrnustjóri Bournemouth, var útnefndur stjóri mánaðarins.

Bein útsending: Veðjað á rangan hest

Lagadeild HR í samstarfi við ÍSÍ og Knattspyrnusamband Íslands stendur fyrir málstofu um hættuna af hagræðingu úrslita í íþróttakeppnum og nauðsynleg viðbrögð.

Túfa framlengir við KA

Srdjan Tufegdzic, eða Túfa eins og hann er alltaf kallaður, hefur skrifað undir nýjan tveggja ára samning við KA.

Sjá næstu 50 fréttir