Fleiri fréttir

Nú er komin skýring á faðmlagi Pep Guardiola og Arter í gær

Manchester City vann 2-0 sigur á Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í gærkvöldi en það vakti athygli eftir leik þegar fór einstaklega vel á með þeim Pep Guardiola, knattspyrnustjóra Manchester City og Harry Arter, leikmanni Bournemouth.

Heppni Valsmanna eða óheppni Haukanna

Haukar og Valsmenn eru með karlaliðin sín í undanúrslitum bikarsins í handbolta í Laugardalshöllinni eins og undanfarin ár en enn á ný er lukkan með Val en Haukum þegar kemur að niðurröðun leikjanna.

Liðsfélagi Balotelli: Hann vill ekkert með okkur hafa

Það mátti svo sem búast við því að öskubuskuævintýri Mario Balotelli entist ekki lengi í Nice. Eftir frábæra byrjun virðist ítalski framherjinn vera búinn að koma sér í ónáð hjá liðsfélögunum.

Ruud Gullit ánægður með Gylfa og félaga í Swansea

Hollenska knattspyrnugoðsögnin Ruud Gullit og gamla enska varnartröllið Martin Keown fóru yfir leik Swansea City í Match of the Day 3 þættinum á BBC en Gylfi Þór Sigurðsson og félagar hafa fengið tólf stig í síðustu sex leikjum sínum og unnu Englandsmeistara Leicester City sannfærandi um helgina.

Jókerinn í NBA er ekkert grín

Serbinn Nikola Jokic hefur vakið mikla athygli fyrir frammistöðu sína í NBA-deildinni á fyrstu sex vikum ársins 2017.

NBA: Denver felldi Golden State á eigin bragði | Myndbönd

Denver Nuggets bauð upp á skotsýningu í óvæntum sigri á Golden State Warriors í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og Galdrakarlarnir frá Washington slökktu næstum því alveg á Russell Westbrook. Spurs innsiglaði tuttugasta tímabilið í röð þar sem liðið vinnur fleiri leiki en það tapar.

Spegilmynd af þeim fyrsta

Kvennalið Keflavíkur varð bikarmeistari í körfubolta í fjórtánda sinn á tæpum þremur áratugum um helgina. Liðið í ár var í svipuðum sporum og fyrstu bikarmeistarar Keflavíkur fyrir 29 árum.

Byrjar aftur með látum

Meistaradeild Evrópu í fótbolta fer aftur af stað í kvöld eftir ríflega tveggja mánaða pásu. Útsláttarkeppnin fer svo sannarlega af stað með krafti því í kvöld mætast PSG og Barcelona og á morgun Arsenal og Bayern.

Bilic líklega á leið í bann

Slaven Bilic, knattspyrnustjóri West Ham United, hefur verið kærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir framkomu sína í leiknum gegn West Brom á laugardaginn.

Viðar og félagar áfram á beinu brautinni

Viðar Örn Kjartansson var á sínum stað í byrjunarliði Maccabi Tel Aviv þegar liðið vann 0-1 útisigur á Maccabi Petah Tikva í ísraelsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Sverrir og Ingi og félagar fengu skell

Eftir góðan sigur á Las Palmas í síðustu umferð fengu Sverrir Ingi Ingason og félagar í Granada skell gegn Eibar í spænsku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Lokatölur 4-0, Eibar í vil.

Björn: Skýr hræðsluáróður hjá framboði Guðna

Björn Einarsson segist hafa búist við annarri niðurstöðu í kjöri til formanns KSÍ og segir að skýr hræðsluáróður hafi verið rekinn af framboði Guðna Bergssonar, mótframbjóðanda hans.

Rosberg: Hamilton fékk að vaða yfir mig

Nico Rosberg, heimsmeistari í Formúlu 1 segir að fyrrum liðsfélagi sinn og þrefaldi heimsmeistarinn Lewis Hamilton hafi vaðið yfir hann tímabilin áður en Rosberg varð meistari í fyrra.

Sjá næstu 50 fréttir