Fleiri fréttir

Guardiola segir Klopp einn besta stjóra heimsins

Þjálfari Manchester City hrósaði kollega sínum sem stýrir liði Liverpool fyrir stórleik dagsins í enska boltanum en þessir tveir kannast vel við hvorn annan eftir að hafa stýrt stærstu liðum Þýskalands.

FH styrkir sig fyrir næsta tímabil

FH hefur fengið góðan liðsstyrk fyrir átökin í Pepsi-deild kvenna á næsta tímabili en í dag skrifaði Caroline Murray undir samning við Fimleikafélagið.

Rut fékk silfur

Midtjylland, sem landsliðskonan Rut Jónsdóttir leikur með, laut í lægra haldi fyrir Randers, 27-21, í úrslitaleik dönsku bikarkeppninnar í handbolta í dag.

Gylfi komst í fámennan hóp

Gylfi Þór Sigurðsson hefur verið í fyrsta eða öðru sæti í kjörinu á Íþróttamanni ársins undanfarin fjögur ár, tvisvar í efsta sæti og tvisvar í öðru sæti.

Enn sætara í annað skiptið

Gylfi Þór Sigurðsson er Íþróttamaður ársins 2016 í árlegu kjöri Samtaka íþróttafréttamanna. Hrafnhildur Lúthersdóttir og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir urðu næstar á eftir í kjörinu sem var lýst í Hörpu í gærkvöldi.

Gylfi: Mitt besta ár

Gylfi Þór Sigurðsson, Íþróttamaður ársins 2016, segir að árið sem nú er senn á enda sé hans besta á ferlinum.

Gylfi er Íþróttamaður ársins 2016

Knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson var í kvöld kjörinn Íþróttamaður ársins 2016 en niðurstöður úr kosningu Samtaka íþróttafréttamanna voru tilkynntar við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu.

Sjá næstu 50 fréttir