Fleiri fréttir Coutinho valinn besti Brassinn í Evrópu Philippe Coutinho, leikmaður Liverpool og brasilíska landsliðsins, var í dag valinn besti brasilíski leikmaðurinn sem leikur í Evrópu. 31.12.2016 21:30 Skallamark Wijnaldum tryggði Liverpool sigurinn í lokaleik ársins | Sjáðu markið Mark Gini Wijnaldum nægði liðinu til sigurs gegn Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en þetta var fjórði sigur Liverpool í röð. 31.12.2016 19:15 Svanirnir í botnsætinu um áramótin | Sjáðu mörkin Stjóralausir Swansea-menn steinlágu á heimavelli gegn Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í dag en það þýðir að Swansea er í botnsætinu um áramótin. 31.12.2016 17:00 Frakkarnir björguðu Manchester United á heimavelli | Sjáðu mörkin Frönsku landsliðsmennirnir Anthony Martial og Paul Pogba björguðu þremur stigum fyrir Manchester United á heimavelli í 2-1 sigri á Middlesbrough í ensku úrvalsdeildinni. 31.12.2016 17:00 Þrettán sigrar í röð hjá Chelsea | Öll úrslit dagsins Chelsea vann þrettánda sigur sinn í röð í ensku úrvalsdeildinni í dag en lenti í örlitlum vandræðum gegn Stoke á heimavelli. 31.12.2016 17:00 Skiptir út ítalska draumnum fyrir kínverska gullið Belgíski landsliðsmaðurinn Alex Witsel virðist ætla að fylgja gullgrafaræðinu og semja við lið í kínversku deildinni í stað þess að semja við ítölsku meistarana í Juventus. 31.12.2016 16:30 Guardiola segir Klopp einn besta stjóra heimsins Þjálfari Manchester City hrósaði kollega sínum sem stýrir liði Liverpool fyrir stórleik dagsins í enska boltanum en þessir tveir kannast vel við hvorn annan eftir að hafa stýrt stærstu liðum Þýskalands. 31.12.2016 15:30 Lars sendi landsliðsstrákunum jólakveðju Sá sænski er vafalítið ánægður með árið sem er að líða. 31.12.2016 15:14 Fimmtándi sigur Celtic í röð kom í Old Firm grannaslagnum Celtic stefnir hraðbyri að sjötta skoska meistaratitlinum í röð en eftir sigur í einum elsta grannaslag Bretlandseyja er Celtic komið með nítján stiga forskot á toppi deildarinnar. 31.12.2016 14:15 Staðfesti að Depay hafi óskað eftir sölu frá félaginu Memphis Depay hefur óskað eftir sölu frá Manchester United en þetta staðfesti Jose Mourinho, knattspyrnustjóri liðsins á blaðamannafundi í gær. 31.12.2016 13:00 Lukkugripurinn Mustafi klár í slaginn á ný Shkodran Mustafi, varnarmaður Arsenal, er klár í slaginn eftir meiðsli og getur verið með Skyttunum þegar þær mæta Crystal Palace á morgun. 31.12.2016 11:45 Thomas bætti félagsmet Celtics og kláraði Miami Heat 29 af 52 stigum Isaiah Thomas komu í fjórða leikhluta í sigri Boston Celtics á Miami Heat í nótt en með því bætti hann met félagsins yfir flest stig í einum leikhluta sem Larry Bird átti áður 31.12.2016 11:00 Upphitun fyrir leiki dagsins: Árinu lýkur með risaleik | Myndband Sjö leikir verða á boðsstólnum í ensku úrvalsdeildinni á síðasta degi ársins. 31.12.2016 10:00 Handboltakappi ráðinn framkvæmdastjóri Golfklúbbs Akureyrar Handboltakappinn Heimir Örn Árnason hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Golfklúbbs Akureyrar. Hann tekur við starfinu af Ágústi Jenssyni. 30.12.2016 22:30 Hörður Björgvin fór meiddist í fjórða tapi Bristol City í röð | Vandræði vegna þoku Fjórir leikir voru á dagskrá í ensku B-deildinni í fótbolta í kvöld. 30.12.2016 21:45 Glæsimark Snodgrass dugði Hull ekki til sigurs Hull City og Everton gerðu 2-2 jafntefli í fyrsta leik 19. umferðar í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 30.12.2016 21:45 FH styrkir sig fyrir næsta tímabil FH hefur fengið góðan liðsstyrk fyrir átökin í Pepsi-deild kvenna á næsta tímabili en í dag skrifaði Caroline Murray undir samning við Fimleikafélagið. 30.12.2016 21:15 Tilboði West Brom í Schneiderlin hafnað Manchester United hafnaði tilboði West Brom í franska miðjumanninn Morgan Schneiderlin. 30.12.2016 20:30 Lauflétt hjá Jakob og félögum | Tap hjá lærisveinum Arnars Jakob Örn Sigurðarson og félagar í sænska körfuboltaliðinu Borås Basket áttu ekki í neinum vandræðum með að leggja Malbas að velli í kvöld. Lokatölur 77-49, Borås í vil. 30.12.2016 20:06 Ólafur með átta áramótabombur í öruggum sigri Ólafur Guðmundsson var markahæstur í liði Kristianstad sem rúllaði yfir Redbergslids, 25-16, í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 30.12.2016 19:50 Martin: Passaði mig á að velja lið þar sem ég fengi að blómstra Martin Hermannssyni hefur gengið allt í haginn síðan hann gekk í raðir franska körfuboltaliðsins Charleville-Mézières. 30.12.2016 19:15 Aron bjartsýnn á að ná HM í Frakklandi Aron Pálmarsson er bjartsýnn á að geta verið með íslenska handboltalandsliðinu á HM í Frakklandi sem hefst 12. janúar. 30.12.2016 19:00 Curry-bræðurnir mætast í kvöld | Sá yngri við frostmarkið í síðasta leik þeirra Þetta verður stórt kvöld fyrir Curry-fjölskylduna þegar bræðurnir Seth og Stephen mætast með liðum sínum í NBA-deildinni í körfubolta. Golden State Warriors tekur þá móti Dallas Mavericks. 30.12.2016 18:15 Guðmundur Steinn aftur til Ólafsvíkur Guðmundur Steinn Hafsteinsson hefur skrifað undir samning við Víking Ó. og mun leika með liðinu í Pepsi-deildinni á næsta tímabili. 30.12.2016 17:47 Rut fékk silfur Midtjylland, sem landsliðskonan Rut Jónsdóttir leikur með, laut í lægra haldi fyrir Randers, 27-21, í úrslitaleik dönsku bikarkeppninnar í handbolta í dag. 30.12.2016 17:15 Ótrúleg ferðalög Boston Celtics liðsins í desembermánuði NBA-liðin spila öll 82 leiki á hverju tímabili og þá erum við bara að tala um leiki þeirra í deildarkeppninni. Það er því margir leikir og mikið um ferðlög. 30.12.2016 16:30 Neymar aldrei verið eins stressaður og er hann tók lokavítið Brasilíska knattspyrnustjarnan Neymar hefur upplifað margt á ferlinum hingað til en hefur aldrei fundið fyrir eins mikilli pressu og á Ólympíuleikunum síðasta sumar. 30.12.2016 15:15 Clattenburg útilokar ekki að fara í peningana í Kína Kínverjar eru að greiða knattspyrnumönnum stjarnfræðileg laun fyrir að spila þar í landi og nú gætu dómararnir verið næstir í að fá kauphækkun við að færa sig milli landa. 30.12.2016 14:30 Zlatan hefur ekki gefið upp von um að vinna titilinn Svíinn Zlatan Ibrahimovic er bjartsýnismaður að eðlisfari og segir að Man. Utd megi ekki gefa upp alla von um að verða Englandsmeistari í vor. 30.12.2016 14:00 Hannes: Það eru margir sem myndu borga sig inn á þessa fundi landsliðsins Íslensku landsliðsmennirnir í fótbolta þurftu að sitja á mörgum liðsfundum á meðan þjálfararnir Lars og Heimir fóru yfir málin í Evrópukeppninni. 30.12.2016 13:30 Dagur þakkar fyrir sig: Árið sem ég borðaði hamborgara með Merkel og spilaði golf með Beckenbauer Dagur Sigurðsson var í gær kosinn þjálfari ársins af Samtökum íþróttafréttamanna en Dagur náði mögnuðum árangri með þýska handboltalandsliðið á árinu 2016. 30.12.2016 12:35 Síðasti dagurinn til að bjóða sig fram sem sjálfboðaliða á HM í fótbolta 2018 Ef þú ætlar að verða sjálfboðaliði á HM í fótbolta í Rússlandi sem fer fram sumarið 2018 þá verður þú að skrá þig í dag. 30.12.2016 12:30 Eyjólfur búinn að framlengja við Stjörnuna Stjarnan tilkynnti í dag að Eyjólfur Héðinsson hefði skrifaði undir nýjan samning við félagið. 30.12.2016 11:51 Leikstjórnandi Njarðvíkinga dúxinn í Fjölbrautaskóla Suðurnesja Björk Gunnarsdóttir er lykilmaður hjá nýliðum Njarðvíkur sem hafa komið mörgum á óvart með flottri frammistöðu í Domino´s deild kvenna í körfubolta. 30.12.2016 11:15 Liverpool fær ekki að kaupa Schmeichel Um það hefur verið slúðrað síðustu daga að Liverpool ætli sér að reyna að kaupa Kasper Schmeichel í janúar. 30.12.2016 10:45 Til í að greiða 35 milljarða króna fyrir Ronaldo Umboðsmaður Cristiano Ronaldo segir að félag í Kína hafi verið til í að gera leikmanninn að langdýrasta leikmanni allra tíma. 30.12.2016 08:00 Stjörnur Cleveland sáu um Boston Meistarar Cleveland hristu af sér sprækt lið Boston Celtics í nótt þökk sé stjörnum meistaranna. 30.12.2016 07:20 Gylfi komst í fámennan hóp Gylfi Þór Sigurðsson hefur verið í fyrsta eða öðru sæti í kjörinu á Íþróttamanni ársins undanfarin fjögur ár, tvisvar í efsta sæti og tvisvar í öðru sæti. 30.12.2016 06:30 Enn sætara í annað skiptið Gylfi Þór Sigurðsson er Íþróttamaður ársins 2016 í árlegu kjöri Samtaka íþróttafréttamanna. Hrafnhildur Lúthersdóttir og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir urðu næstar á eftir í kjörinu sem var lýst í Hörpu í gærkvöldi. 30.12.2016 06:00 Bálbreiði George í ham og lætur leikstjórnanda Portland heyra það George Karl, sem þjálfaði um þriggja áratuga skeið í NBA-deildinni í körfubolta, hefur skotið föstum skotum í allar áttir undanfarna daga. 29.12.2016 23:15 Styttist í að Alfreð hætti hjá Kiel Það styttist í annan endann á þjálfaratíð Alfreðs Gíslasonar hjá Kiel. 29.12.2016 23:11 Villa slapp með skrekkinn gegn Leeds Jonathan Kodjia bjargaði stigi fyrir Aston Villa þegar liðið mætti Leeds United í ensku B-deildinni í kvöld. Lokatölur 1-1. 29.12.2016 22:13 Erfitt kvöld hjá Íslendingaliðunum Það gekk ekki nógu vel hjá Íslendingaliðunum í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 29.12.2016 22:04 Gylfi: Mitt besta ár Gylfi Þór Sigurðsson, Íþróttamaður ársins 2016, segir að árið sem nú er senn á enda sé hans besta á ferlinum. 29.12.2016 21:01 Gylfi er Íþróttamaður ársins 2016 Knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson var í kvöld kjörinn Íþróttamaður ársins 2016 en niðurstöður úr kosningu Samtaka íþróttafréttamanna voru tilkynntar við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu. 29.12.2016 20:36 Sjá næstu 50 fréttir
Coutinho valinn besti Brassinn í Evrópu Philippe Coutinho, leikmaður Liverpool og brasilíska landsliðsins, var í dag valinn besti brasilíski leikmaðurinn sem leikur í Evrópu. 31.12.2016 21:30
Skallamark Wijnaldum tryggði Liverpool sigurinn í lokaleik ársins | Sjáðu markið Mark Gini Wijnaldum nægði liðinu til sigurs gegn Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í kvöld en þetta var fjórði sigur Liverpool í röð. 31.12.2016 19:15
Svanirnir í botnsætinu um áramótin | Sjáðu mörkin Stjóralausir Swansea-menn steinlágu á heimavelli gegn Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni í dag en það þýðir að Swansea er í botnsætinu um áramótin. 31.12.2016 17:00
Frakkarnir björguðu Manchester United á heimavelli | Sjáðu mörkin Frönsku landsliðsmennirnir Anthony Martial og Paul Pogba björguðu þremur stigum fyrir Manchester United á heimavelli í 2-1 sigri á Middlesbrough í ensku úrvalsdeildinni. 31.12.2016 17:00
Þrettán sigrar í röð hjá Chelsea | Öll úrslit dagsins Chelsea vann þrettánda sigur sinn í röð í ensku úrvalsdeildinni í dag en lenti í örlitlum vandræðum gegn Stoke á heimavelli. 31.12.2016 17:00
Skiptir út ítalska draumnum fyrir kínverska gullið Belgíski landsliðsmaðurinn Alex Witsel virðist ætla að fylgja gullgrafaræðinu og semja við lið í kínversku deildinni í stað þess að semja við ítölsku meistarana í Juventus. 31.12.2016 16:30
Guardiola segir Klopp einn besta stjóra heimsins Þjálfari Manchester City hrósaði kollega sínum sem stýrir liði Liverpool fyrir stórleik dagsins í enska boltanum en þessir tveir kannast vel við hvorn annan eftir að hafa stýrt stærstu liðum Þýskalands. 31.12.2016 15:30
Lars sendi landsliðsstrákunum jólakveðju Sá sænski er vafalítið ánægður með árið sem er að líða. 31.12.2016 15:14
Fimmtándi sigur Celtic í röð kom í Old Firm grannaslagnum Celtic stefnir hraðbyri að sjötta skoska meistaratitlinum í röð en eftir sigur í einum elsta grannaslag Bretlandseyja er Celtic komið með nítján stiga forskot á toppi deildarinnar. 31.12.2016 14:15
Staðfesti að Depay hafi óskað eftir sölu frá félaginu Memphis Depay hefur óskað eftir sölu frá Manchester United en þetta staðfesti Jose Mourinho, knattspyrnustjóri liðsins á blaðamannafundi í gær. 31.12.2016 13:00
Lukkugripurinn Mustafi klár í slaginn á ný Shkodran Mustafi, varnarmaður Arsenal, er klár í slaginn eftir meiðsli og getur verið með Skyttunum þegar þær mæta Crystal Palace á morgun. 31.12.2016 11:45
Thomas bætti félagsmet Celtics og kláraði Miami Heat 29 af 52 stigum Isaiah Thomas komu í fjórða leikhluta í sigri Boston Celtics á Miami Heat í nótt en með því bætti hann met félagsins yfir flest stig í einum leikhluta sem Larry Bird átti áður 31.12.2016 11:00
Upphitun fyrir leiki dagsins: Árinu lýkur með risaleik | Myndband Sjö leikir verða á boðsstólnum í ensku úrvalsdeildinni á síðasta degi ársins. 31.12.2016 10:00
Handboltakappi ráðinn framkvæmdastjóri Golfklúbbs Akureyrar Handboltakappinn Heimir Örn Árnason hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri Golfklúbbs Akureyrar. Hann tekur við starfinu af Ágústi Jenssyni. 30.12.2016 22:30
Hörður Björgvin fór meiddist í fjórða tapi Bristol City í röð | Vandræði vegna þoku Fjórir leikir voru á dagskrá í ensku B-deildinni í fótbolta í kvöld. 30.12.2016 21:45
Glæsimark Snodgrass dugði Hull ekki til sigurs Hull City og Everton gerðu 2-2 jafntefli í fyrsta leik 19. umferðar í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 30.12.2016 21:45
FH styrkir sig fyrir næsta tímabil FH hefur fengið góðan liðsstyrk fyrir átökin í Pepsi-deild kvenna á næsta tímabili en í dag skrifaði Caroline Murray undir samning við Fimleikafélagið. 30.12.2016 21:15
Tilboði West Brom í Schneiderlin hafnað Manchester United hafnaði tilboði West Brom í franska miðjumanninn Morgan Schneiderlin. 30.12.2016 20:30
Lauflétt hjá Jakob og félögum | Tap hjá lærisveinum Arnars Jakob Örn Sigurðarson og félagar í sænska körfuboltaliðinu Borås Basket áttu ekki í neinum vandræðum með að leggja Malbas að velli í kvöld. Lokatölur 77-49, Borås í vil. 30.12.2016 20:06
Ólafur með átta áramótabombur í öruggum sigri Ólafur Guðmundsson var markahæstur í liði Kristianstad sem rúllaði yfir Redbergslids, 25-16, í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 30.12.2016 19:50
Martin: Passaði mig á að velja lið þar sem ég fengi að blómstra Martin Hermannssyni hefur gengið allt í haginn síðan hann gekk í raðir franska körfuboltaliðsins Charleville-Mézières. 30.12.2016 19:15
Aron bjartsýnn á að ná HM í Frakklandi Aron Pálmarsson er bjartsýnn á að geta verið með íslenska handboltalandsliðinu á HM í Frakklandi sem hefst 12. janúar. 30.12.2016 19:00
Curry-bræðurnir mætast í kvöld | Sá yngri við frostmarkið í síðasta leik þeirra Þetta verður stórt kvöld fyrir Curry-fjölskylduna þegar bræðurnir Seth og Stephen mætast með liðum sínum í NBA-deildinni í körfubolta. Golden State Warriors tekur þá móti Dallas Mavericks. 30.12.2016 18:15
Guðmundur Steinn aftur til Ólafsvíkur Guðmundur Steinn Hafsteinsson hefur skrifað undir samning við Víking Ó. og mun leika með liðinu í Pepsi-deildinni á næsta tímabili. 30.12.2016 17:47
Rut fékk silfur Midtjylland, sem landsliðskonan Rut Jónsdóttir leikur með, laut í lægra haldi fyrir Randers, 27-21, í úrslitaleik dönsku bikarkeppninnar í handbolta í dag. 30.12.2016 17:15
Ótrúleg ferðalög Boston Celtics liðsins í desembermánuði NBA-liðin spila öll 82 leiki á hverju tímabili og þá erum við bara að tala um leiki þeirra í deildarkeppninni. Það er því margir leikir og mikið um ferðlög. 30.12.2016 16:30
Neymar aldrei verið eins stressaður og er hann tók lokavítið Brasilíska knattspyrnustjarnan Neymar hefur upplifað margt á ferlinum hingað til en hefur aldrei fundið fyrir eins mikilli pressu og á Ólympíuleikunum síðasta sumar. 30.12.2016 15:15
Clattenburg útilokar ekki að fara í peningana í Kína Kínverjar eru að greiða knattspyrnumönnum stjarnfræðileg laun fyrir að spila þar í landi og nú gætu dómararnir verið næstir í að fá kauphækkun við að færa sig milli landa. 30.12.2016 14:30
Zlatan hefur ekki gefið upp von um að vinna titilinn Svíinn Zlatan Ibrahimovic er bjartsýnismaður að eðlisfari og segir að Man. Utd megi ekki gefa upp alla von um að verða Englandsmeistari í vor. 30.12.2016 14:00
Hannes: Það eru margir sem myndu borga sig inn á þessa fundi landsliðsins Íslensku landsliðsmennirnir í fótbolta þurftu að sitja á mörgum liðsfundum á meðan þjálfararnir Lars og Heimir fóru yfir málin í Evrópukeppninni. 30.12.2016 13:30
Dagur þakkar fyrir sig: Árið sem ég borðaði hamborgara með Merkel og spilaði golf með Beckenbauer Dagur Sigurðsson var í gær kosinn þjálfari ársins af Samtökum íþróttafréttamanna en Dagur náði mögnuðum árangri með þýska handboltalandsliðið á árinu 2016. 30.12.2016 12:35
Síðasti dagurinn til að bjóða sig fram sem sjálfboðaliða á HM í fótbolta 2018 Ef þú ætlar að verða sjálfboðaliði á HM í fótbolta í Rússlandi sem fer fram sumarið 2018 þá verður þú að skrá þig í dag. 30.12.2016 12:30
Eyjólfur búinn að framlengja við Stjörnuna Stjarnan tilkynnti í dag að Eyjólfur Héðinsson hefði skrifaði undir nýjan samning við félagið. 30.12.2016 11:51
Leikstjórnandi Njarðvíkinga dúxinn í Fjölbrautaskóla Suðurnesja Björk Gunnarsdóttir er lykilmaður hjá nýliðum Njarðvíkur sem hafa komið mörgum á óvart með flottri frammistöðu í Domino´s deild kvenna í körfubolta. 30.12.2016 11:15
Liverpool fær ekki að kaupa Schmeichel Um það hefur verið slúðrað síðustu daga að Liverpool ætli sér að reyna að kaupa Kasper Schmeichel í janúar. 30.12.2016 10:45
Til í að greiða 35 milljarða króna fyrir Ronaldo Umboðsmaður Cristiano Ronaldo segir að félag í Kína hafi verið til í að gera leikmanninn að langdýrasta leikmanni allra tíma. 30.12.2016 08:00
Stjörnur Cleveland sáu um Boston Meistarar Cleveland hristu af sér sprækt lið Boston Celtics í nótt þökk sé stjörnum meistaranna. 30.12.2016 07:20
Gylfi komst í fámennan hóp Gylfi Þór Sigurðsson hefur verið í fyrsta eða öðru sæti í kjörinu á Íþróttamanni ársins undanfarin fjögur ár, tvisvar í efsta sæti og tvisvar í öðru sæti. 30.12.2016 06:30
Enn sætara í annað skiptið Gylfi Þór Sigurðsson er Íþróttamaður ársins 2016 í árlegu kjöri Samtaka íþróttafréttamanna. Hrafnhildur Lúthersdóttir og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir urðu næstar á eftir í kjörinu sem var lýst í Hörpu í gærkvöldi. 30.12.2016 06:00
Bálbreiði George í ham og lætur leikstjórnanda Portland heyra það George Karl, sem þjálfaði um þriggja áratuga skeið í NBA-deildinni í körfubolta, hefur skotið föstum skotum í allar áttir undanfarna daga. 29.12.2016 23:15
Styttist í að Alfreð hætti hjá Kiel Það styttist í annan endann á þjálfaratíð Alfreðs Gíslasonar hjá Kiel. 29.12.2016 23:11
Villa slapp með skrekkinn gegn Leeds Jonathan Kodjia bjargaði stigi fyrir Aston Villa þegar liðið mætti Leeds United í ensku B-deildinni í kvöld. Lokatölur 1-1. 29.12.2016 22:13
Erfitt kvöld hjá Íslendingaliðunum Það gekk ekki nógu vel hjá Íslendingaliðunum í sænsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 29.12.2016 22:04
Gylfi: Mitt besta ár Gylfi Þór Sigurðsson, Íþróttamaður ársins 2016, segir að árið sem nú er senn á enda sé hans besta á ferlinum. 29.12.2016 21:01
Gylfi er Íþróttamaður ársins 2016 Knattspyrnumaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson var í kvöld kjörinn Íþróttamaður ársins 2016 en niðurstöður úr kosningu Samtaka íþróttafréttamanna voru tilkynntar við hátíðlega athöfn í Silfurbergi í Hörpu. 29.12.2016 20:36