Fleiri fréttir BBC: Giggs tekur ekki við Swansea Ryan Giggs verður ekki næsti knattspyrnustjóri Swansea City. BBC greinir frá. 29.12.2016 18:20 Frá Real Madrid til PSG og nú kannski til Liverpool Liverpool hefur mikinn áhuga á spænska framherjanum Jese Rodriguez samkvæmt fréttum frá Spáni en forseti Las Palmas er búinn að gefa upp vonina að leikmaðurinn snúi aftur til síns æskufélags. 29.12.2016 18:00 Pogba dýrastur en Man. City eyddi mest Þær voru ekki litlar fjárhæðirnar sem ensku úrvalsdeildarliðin eyddu í leikmenn á árinu sem nú er að líða. 29.12.2016 17:15 Kolbeinn á förum frá Galatasary Kolbeinn Sigþórsson er á förum frá Galatasary þar sem hann hefur verið í láni frá því í lok ágúst. Tyrkneskir fjölmiðlar greina frá þessu. 29.12.2016 16:28 Geir sker niður um fimm Geir Sveinsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið 23 leikmenn til undirbúnings fyrir HM í Frakklandi. 29.12.2016 15:54 Ásbjörn, Ragnheiður og Helena skoruðu mest í Flugfélags Íslands bikarnum í ár FH-ingurinn Ásbjörn Friðriksson skoraði meira en allir aðrir leikmenn í Flugfélags Íslands bikarnum í ár en þessu árlega móti fjögurra efstu liðanna um jólin lauk í gærkvöldi með sigri karlaliðs FH og kvennaliðs Fram. 29.12.2016 15:15 Gummi Ben á lokaorðin í umfjöllun Guardian um fótboltaævintýri Íslendinga Íslenska fótboltalandsliðið er ekki hætt að stela fyrirsögunum fjölmiðla heimsins þótt að það séu sex mánuðir liðnir frá því að Evrópumótinu í Frakklandi lauk. 29.12.2016 14:30 Messan: Sanchez virkar á mig sem götufótboltamaður Alexis Sanchez hefur verið frábær í liði Arsenal í vetur og er eðlilega í uppáhaldi hjá Messudrengjum eins og svo mörgum öðrum. 29.12.2016 14:15 Berbatov vill koma aftur í ensku úrvalsdeildina Umboðsmaður Búlgarans Dimitar Berbatov hefur komið þeim skilaboðum á framfæri að Berbatov vilji ólmur snúa aftur í ensku úrvalsdeildina. 29.12.2016 13:30 Pickford frá í nokkra mánuði Sunderland varð fyrir miklu áfalli í dag er í ljós kom að markvörður liðsins, Jordan Pickford, er alvarlega meiddur. 29.12.2016 13:00 Messan: Hver vill fara til Swansea? Strákarnir í Messunni tóku smá umræðu um Swansea í gær en vandamálin eru víða hjá Gylfa Sigurðssyni og félögum. 29.12.2016 12:30 Allt gengur upp hjá Brendan Rodgers í Skotlandi Celtic vann í gær fjórtánda leikinn sinn í röð í skosku úrvalsdeildinni og hefur nú sextán stiga forskot á toppi deildarinnar. 29.12.2016 11:15 Var Hemmi Hreiðars þar? Þeir hafa þá líklega fallið Hjörvar Hafliðason hélt áfram með sína laufléttu spurningakeppni í Messunni þar sem strákarnir okkar á Bretlandseyjum sitja fyrir svörum. 29.12.2016 10:45 Halldór Jóhann náði einstökum árangri í gærkvöldi 28. desember er einstaklega góður dagur fyrir einn íslenskan þjálfara. 38 ára Akureyringur ætti í það minnsta að eiga núna góðar minningar frá einum af síðustu dögum ársins. 29.12.2016 10:00 Bradley: Ég hefði átt að fá meiri tíma Bandaríkjamaðurinn Bob Bradley var að vonum svekktur með að hafa verið rekinn frá Swansea um jólin eftir að hafa stýrt liðinu í aðeins ellefu leikjum. 29.12.2016 09:30 Tevez fær nú 70 milljónir í laun á viku | Launahæsti fótboltamaður heims Carlos Tevez hefur gengið frá samningi við kínverska félagið Shanghai Shenhua og er því nýjasta knattspyrnustjarnan sem eltir peningana til Kína. 29.12.2016 08:30 Toronto sótti ekkert gull í greipar Golden State Golden State Warriors vann sanngjarnan sigur á Toronto Raptors í NBA-deildinni í nótt. 29.12.2016 07:28 Verón tekur skóna af hillunni á fimmtugsaldri Argentínumaðurinn Juan Sebastián Verón hefur tekið skóna af hillunni og samið við Estudiantes í heimalandinu. Hann er 41 árs gamall. 28.12.2016 23:15 Fyrrum markvörður Þórs/KA tilnefnd sem sú besta í Norður- og Mið-Ameríku Cecilia Santiago, sem varði mark Þórs/KA í Pepsi-deild kvenna á síðasta tímabili, er tilnefnd sem markvörður ársins í Norður- og Mið-Ameríku. 28.12.2016 22:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Afturelding - FH 20-32 | FH meistari eftir stórsigur FH eru deildarbikarmeistar í handknattleik eftir stórsigur á Aftureldingu í Flugfélags Íslands bikarnum á Seltjarnarnesi í kvöld. Lokatölur 32-20. 28.12.2016 22:30 Halldór Jóhann: Getum keppt um alla bikara sem eru í boði Halldór Jóhann Sigfússon þjálfari FH var að sjálfsögðu ánægður eftir að hans menn tryggðu sér sigurinn í Flugfélags Íslands bikarnum í handknattleik með stórsigri á Aftureldingu. 28.12.2016 22:15 Alli með tvö mörk í öruggum sigri Spurs Tottenham vann sterkan sigur á Southampton, 1-4, þegar liðin mættust í lokaleik 18. umferðar í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 28.12.2016 21:30 Maríu Þórisdóttur bauðst að spila fyrir Ísland María Þórisdóttir ætlar að vinna sér sæti í norska fótboltalandsliðinu á nýjan leik. 28.12.2016 21:15 Sigurbjörg: Höfðum gott af fríinu "Þetta var rosaleg spenna þarna í lokin. Þetta var dálítið sveiflukenndur leikur,” sagði Sigurbjörg Jóhannsdóttir, fyrirliði Fram og leikstjórnandi, eftir sigurinn í Flugfélag Íslands-deildarbikarnum í samtali við íþróttadeild 365. 28.12.2016 20:33 Polman og Van der Vaart eiga von á barni Hollenska handboltastjarnan Estavana Polman lék ólétt á EM í desember en hún greindi frá því í gær að hún væri ólétt. 28.12.2016 20:30 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Stjarnan 23-22 | Fram varði titilinn Fram er Flugfélags Íslands meistari eftir sigur á Stjörnunni í úrslitaleiknum í Hertz-höllinni á Seltjarnanesi í kvöld, 23-22. Þetta er annað árið í röð sem Fram hirðir þennan bikar. 28.12.2016 20:00 Hazard: Besta Chelsea-lið sem ég hef spilað með Belginn Eden Hazard segir að Chelsea-liðið í dag sé betra en Chelsea-liðið sem vann ensku úrvalsdeildina árið 2015. 28.12.2016 18:30 Ronaldo: 2016 hefur verið besta árið mitt á ferlinum Cristiano Ronaldo hefur átt frábæran feril og mörg mögnuð ár í boltanum. Hann er engu að síður sannfærður um að árið 2016 sé það besta af þeim öllum. 28.12.2016 17:15 Kristján endurnýjar kynnin við Jónas Tór Færeyski landsliðsmaðurinn Jónas Tór Næs hefur skrifað undir tveggja ára samning við ÍBV. 28.12.2016 16:45 Leiðir Glenns og Blika skilja Jonathan Glenn hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik. Þetta kemur fram á Blikar.is, stuðningsmannavef Breiðabliks. 28.12.2016 16:06 Vranjes næsti þjálfari Arons? Það er sterkur orðrómur í handboltaheiminum í dag að Svíinn Ljubomir Vranjes sé að taka við ungverska liðsins Veszprém sem og ungverska landsliðinu. 28.12.2016 15:15 Sjáðu klefann hjá Messi og félögum með 360 gráðu myndavél | Myndavél Eiður Smári Guðjohnsen fékk að kynnast Nývangi vel á tíma sínum hjá Barcelona en bíður félagið gestum á fésbókarsíðu sinni til að skoða sig vel um á vellinum. 28.12.2016 14:30 Nasri mættur aftur á Twitter Samir Nasri lætur hina neyðarlegu uppákomu á Twitter í gær ekki stöðva sig og er mættur aftur á Twitter. 28.12.2016 13:45 Nicklaus: Rory þarf að leggja harðar að sér Einn besti kylfingur allra tíma, Jack Nicklaus, segir að Rory McIlroy þurfi að leggja meira á sig ætli hann sér að verða yfirburðamaður í golfheiminum. 28.12.2016 13:00 Durant tók óvænt upp hanskann fyrir dómarana Kevin Durant ætti að öllu eðlilegu að vera mjög fúll að hafa ekki fengið villu á lokasekúndum stórleiks Golden State Warriors og Cleveland Cavaliers á jóladag. Hann hefði getað tryggt sínu liði sigurinn ef hann hefði náð góðu skoti. 28.12.2016 12:30 Martial þarf að gera eins og Mkhitaryan Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, hefur skorað á Anthony Martial að fara að fordæmi Henrikh Mkhitaryan sem hefur komið inn í lið United af krafti. 28.12.2016 11:00 Greindi frá framhjáhaldi Nasri á hans eigin Twitter-síðu Það varð allt vitlaust á Twitter í gær er afar furðuleg tíst fóru að birtast á Twitter-reikningi knattspyrnumannsins Samir Nasri sem leikur með Sevilla á Spáni. 28.12.2016 10:30 Forseti FIFA segir meirihluta knattspyrnusambanda heims styðja 48 þjóða HM Það lítur flest út fyrir það að heimsmeistaramótið í knattspyrnu verði orðin 48 þjóða keppni áður en langt um líður. 28.12.2016 10:00 Ragnar Sig: Aldrei áður lent í því að fara efast um sjálfan mig Íslenski landsliðsmaðurinn Ragnar Sigurðsson hefur átt erfiðar vikur að undanförnu með Fulham í ensku b-deildinni en miðvörðurinn skoraði sitt fyrsta mark í enska boltanum eftir að hafa komið inná sem varamaður í fyrrakvöld. 28.12.2016 09:30 Giroud mun framlengja við Arsenal Þó svo tímabilið hafi ekki verið gott hjá Olivier Giroud, leikmanni Arsenal, þá getur hann glaðst yfir því að félagið ætlar samt að semja við hann upp á nýtt. 28.12.2016 09:00 Phil Jackson og Jeanie Buss hætt saman Hinn goðsagnakenndi körfuboltaþjálfari, Phil Jackson sem er nú forseti NY Knicks, tilkynnti á Twitter í gær að sambandi hans og Jeanie Buss væri lokið. 28.12.2016 08:30 Fimmtánda þrefalda tvennan hjá Westbrook Þetta tímabil er þegar orðið einstakt hjá Russell Westbrook, leikmanni Oklahoma City, en hann er ekkert hættur að skila rosalegum tölum. 28.12.2016 07:19 Úr hitanum í hörkuna Hörður Björgvin Magnússon hefur verið lykilmaður í vörn enska B-deildarliðsins Bristol City á sínu fyrsta tímabili í Englandi. Hann ætlar að bíða þolinmóður eftir tækifæri til að fá að spila í sinni bestu stöðu með íslenska landsliðinu. 28.12.2016 06:00 Það er steravandamál í NBA-deildinni George Karl, fyrrum þjálfari Kings, Nuggets, Bucks, Sonics, Warriors og Cavaliers í NBA-deildinni, segir að verið sé að sópa vandamálum undir teppið í NBA-deildinni. 27.12.2016 23:15 Stjarnan rúllaði yfir Hauka Það var lítil spenna í seinni undanúrslitaleiknum í Flugfélags Íslands bikarnum í kvennaflokki þar sem Stjarnan og Haukar áttust við. Lokatölur 36-24, Stjörnunni í vil sem mætir Fram í úrslitaleiknum á morgun. 27.12.2016 22:52 Sjá næstu 50 fréttir
BBC: Giggs tekur ekki við Swansea Ryan Giggs verður ekki næsti knattspyrnustjóri Swansea City. BBC greinir frá. 29.12.2016 18:20
Frá Real Madrid til PSG og nú kannski til Liverpool Liverpool hefur mikinn áhuga á spænska framherjanum Jese Rodriguez samkvæmt fréttum frá Spáni en forseti Las Palmas er búinn að gefa upp vonina að leikmaðurinn snúi aftur til síns æskufélags. 29.12.2016 18:00
Pogba dýrastur en Man. City eyddi mest Þær voru ekki litlar fjárhæðirnar sem ensku úrvalsdeildarliðin eyddu í leikmenn á árinu sem nú er að líða. 29.12.2016 17:15
Kolbeinn á förum frá Galatasary Kolbeinn Sigþórsson er á förum frá Galatasary þar sem hann hefur verið í láni frá því í lok ágúst. Tyrkneskir fjölmiðlar greina frá þessu. 29.12.2016 16:28
Geir sker niður um fimm Geir Sveinsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í handbolta, hefur valið 23 leikmenn til undirbúnings fyrir HM í Frakklandi. 29.12.2016 15:54
Ásbjörn, Ragnheiður og Helena skoruðu mest í Flugfélags Íslands bikarnum í ár FH-ingurinn Ásbjörn Friðriksson skoraði meira en allir aðrir leikmenn í Flugfélags Íslands bikarnum í ár en þessu árlega móti fjögurra efstu liðanna um jólin lauk í gærkvöldi með sigri karlaliðs FH og kvennaliðs Fram. 29.12.2016 15:15
Gummi Ben á lokaorðin í umfjöllun Guardian um fótboltaævintýri Íslendinga Íslenska fótboltalandsliðið er ekki hætt að stela fyrirsögunum fjölmiðla heimsins þótt að það séu sex mánuðir liðnir frá því að Evrópumótinu í Frakklandi lauk. 29.12.2016 14:30
Messan: Sanchez virkar á mig sem götufótboltamaður Alexis Sanchez hefur verið frábær í liði Arsenal í vetur og er eðlilega í uppáhaldi hjá Messudrengjum eins og svo mörgum öðrum. 29.12.2016 14:15
Berbatov vill koma aftur í ensku úrvalsdeildina Umboðsmaður Búlgarans Dimitar Berbatov hefur komið þeim skilaboðum á framfæri að Berbatov vilji ólmur snúa aftur í ensku úrvalsdeildina. 29.12.2016 13:30
Pickford frá í nokkra mánuði Sunderland varð fyrir miklu áfalli í dag er í ljós kom að markvörður liðsins, Jordan Pickford, er alvarlega meiddur. 29.12.2016 13:00
Messan: Hver vill fara til Swansea? Strákarnir í Messunni tóku smá umræðu um Swansea í gær en vandamálin eru víða hjá Gylfa Sigurðssyni og félögum. 29.12.2016 12:30
Allt gengur upp hjá Brendan Rodgers í Skotlandi Celtic vann í gær fjórtánda leikinn sinn í röð í skosku úrvalsdeildinni og hefur nú sextán stiga forskot á toppi deildarinnar. 29.12.2016 11:15
Var Hemmi Hreiðars þar? Þeir hafa þá líklega fallið Hjörvar Hafliðason hélt áfram með sína laufléttu spurningakeppni í Messunni þar sem strákarnir okkar á Bretlandseyjum sitja fyrir svörum. 29.12.2016 10:45
Halldór Jóhann náði einstökum árangri í gærkvöldi 28. desember er einstaklega góður dagur fyrir einn íslenskan þjálfara. 38 ára Akureyringur ætti í það minnsta að eiga núna góðar minningar frá einum af síðustu dögum ársins. 29.12.2016 10:00
Bradley: Ég hefði átt að fá meiri tíma Bandaríkjamaðurinn Bob Bradley var að vonum svekktur með að hafa verið rekinn frá Swansea um jólin eftir að hafa stýrt liðinu í aðeins ellefu leikjum. 29.12.2016 09:30
Tevez fær nú 70 milljónir í laun á viku | Launahæsti fótboltamaður heims Carlos Tevez hefur gengið frá samningi við kínverska félagið Shanghai Shenhua og er því nýjasta knattspyrnustjarnan sem eltir peningana til Kína. 29.12.2016 08:30
Toronto sótti ekkert gull í greipar Golden State Golden State Warriors vann sanngjarnan sigur á Toronto Raptors í NBA-deildinni í nótt. 29.12.2016 07:28
Verón tekur skóna af hillunni á fimmtugsaldri Argentínumaðurinn Juan Sebastián Verón hefur tekið skóna af hillunni og samið við Estudiantes í heimalandinu. Hann er 41 árs gamall. 28.12.2016 23:15
Fyrrum markvörður Þórs/KA tilnefnd sem sú besta í Norður- og Mið-Ameríku Cecilia Santiago, sem varði mark Þórs/KA í Pepsi-deild kvenna á síðasta tímabili, er tilnefnd sem markvörður ársins í Norður- og Mið-Ameríku. 28.12.2016 22:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Afturelding - FH 20-32 | FH meistari eftir stórsigur FH eru deildarbikarmeistar í handknattleik eftir stórsigur á Aftureldingu í Flugfélags Íslands bikarnum á Seltjarnarnesi í kvöld. Lokatölur 32-20. 28.12.2016 22:30
Halldór Jóhann: Getum keppt um alla bikara sem eru í boði Halldór Jóhann Sigfússon þjálfari FH var að sjálfsögðu ánægður eftir að hans menn tryggðu sér sigurinn í Flugfélags Íslands bikarnum í handknattleik með stórsigri á Aftureldingu. 28.12.2016 22:15
Alli með tvö mörk í öruggum sigri Spurs Tottenham vann sterkan sigur á Southampton, 1-4, þegar liðin mættust í lokaleik 18. umferðar í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. 28.12.2016 21:30
Maríu Þórisdóttur bauðst að spila fyrir Ísland María Þórisdóttir ætlar að vinna sér sæti í norska fótboltalandsliðinu á nýjan leik. 28.12.2016 21:15
Sigurbjörg: Höfðum gott af fríinu "Þetta var rosaleg spenna þarna í lokin. Þetta var dálítið sveiflukenndur leikur,” sagði Sigurbjörg Jóhannsdóttir, fyrirliði Fram og leikstjórnandi, eftir sigurinn í Flugfélag Íslands-deildarbikarnum í samtali við íþróttadeild 365. 28.12.2016 20:33
Polman og Van der Vaart eiga von á barni Hollenska handboltastjarnan Estavana Polman lék ólétt á EM í desember en hún greindi frá því í gær að hún væri ólétt. 28.12.2016 20:30
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Fram - Stjarnan 23-22 | Fram varði titilinn Fram er Flugfélags Íslands meistari eftir sigur á Stjörnunni í úrslitaleiknum í Hertz-höllinni á Seltjarnanesi í kvöld, 23-22. Þetta er annað árið í röð sem Fram hirðir þennan bikar. 28.12.2016 20:00
Hazard: Besta Chelsea-lið sem ég hef spilað með Belginn Eden Hazard segir að Chelsea-liðið í dag sé betra en Chelsea-liðið sem vann ensku úrvalsdeildina árið 2015. 28.12.2016 18:30
Ronaldo: 2016 hefur verið besta árið mitt á ferlinum Cristiano Ronaldo hefur átt frábæran feril og mörg mögnuð ár í boltanum. Hann er engu að síður sannfærður um að árið 2016 sé það besta af þeim öllum. 28.12.2016 17:15
Kristján endurnýjar kynnin við Jónas Tór Færeyski landsliðsmaðurinn Jónas Tór Næs hefur skrifað undir tveggja ára samning við ÍBV. 28.12.2016 16:45
Leiðir Glenns og Blika skilja Jonathan Glenn hefur leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik. Þetta kemur fram á Blikar.is, stuðningsmannavef Breiðabliks. 28.12.2016 16:06
Vranjes næsti þjálfari Arons? Það er sterkur orðrómur í handboltaheiminum í dag að Svíinn Ljubomir Vranjes sé að taka við ungverska liðsins Veszprém sem og ungverska landsliðinu. 28.12.2016 15:15
Sjáðu klefann hjá Messi og félögum með 360 gráðu myndavél | Myndavél Eiður Smári Guðjohnsen fékk að kynnast Nývangi vel á tíma sínum hjá Barcelona en bíður félagið gestum á fésbókarsíðu sinni til að skoða sig vel um á vellinum. 28.12.2016 14:30
Nasri mættur aftur á Twitter Samir Nasri lætur hina neyðarlegu uppákomu á Twitter í gær ekki stöðva sig og er mættur aftur á Twitter. 28.12.2016 13:45
Nicklaus: Rory þarf að leggja harðar að sér Einn besti kylfingur allra tíma, Jack Nicklaus, segir að Rory McIlroy þurfi að leggja meira á sig ætli hann sér að verða yfirburðamaður í golfheiminum. 28.12.2016 13:00
Durant tók óvænt upp hanskann fyrir dómarana Kevin Durant ætti að öllu eðlilegu að vera mjög fúll að hafa ekki fengið villu á lokasekúndum stórleiks Golden State Warriors og Cleveland Cavaliers á jóladag. Hann hefði getað tryggt sínu liði sigurinn ef hann hefði náð góðu skoti. 28.12.2016 12:30
Martial þarf að gera eins og Mkhitaryan Jose Mourinho, stjóri Man. Utd, hefur skorað á Anthony Martial að fara að fordæmi Henrikh Mkhitaryan sem hefur komið inn í lið United af krafti. 28.12.2016 11:00
Greindi frá framhjáhaldi Nasri á hans eigin Twitter-síðu Það varð allt vitlaust á Twitter í gær er afar furðuleg tíst fóru að birtast á Twitter-reikningi knattspyrnumannsins Samir Nasri sem leikur með Sevilla á Spáni. 28.12.2016 10:30
Forseti FIFA segir meirihluta knattspyrnusambanda heims styðja 48 þjóða HM Það lítur flest út fyrir það að heimsmeistaramótið í knattspyrnu verði orðin 48 þjóða keppni áður en langt um líður. 28.12.2016 10:00
Ragnar Sig: Aldrei áður lent í því að fara efast um sjálfan mig Íslenski landsliðsmaðurinn Ragnar Sigurðsson hefur átt erfiðar vikur að undanförnu með Fulham í ensku b-deildinni en miðvörðurinn skoraði sitt fyrsta mark í enska boltanum eftir að hafa komið inná sem varamaður í fyrrakvöld. 28.12.2016 09:30
Giroud mun framlengja við Arsenal Þó svo tímabilið hafi ekki verið gott hjá Olivier Giroud, leikmanni Arsenal, þá getur hann glaðst yfir því að félagið ætlar samt að semja við hann upp á nýtt. 28.12.2016 09:00
Phil Jackson og Jeanie Buss hætt saman Hinn goðsagnakenndi körfuboltaþjálfari, Phil Jackson sem er nú forseti NY Knicks, tilkynnti á Twitter í gær að sambandi hans og Jeanie Buss væri lokið. 28.12.2016 08:30
Fimmtánda þrefalda tvennan hjá Westbrook Þetta tímabil er þegar orðið einstakt hjá Russell Westbrook, leikmanni Oklahoma City, en hann er ekkert hættur að skila rosalegum tölum. 28.12.2016 07:19
Úr hitanum í hörkuna Hörður Björgvin Magnússon hefur verið lykilmaður í vörn enska B-deildarliðsins Bristol City á sínu fyrsta tímabili í Englandi. Hann ætlar að bíða þolinmóður eftir tækifæri til að fá að spila í sinni bestu stöðu með íslenska landsliðinu. 28.12.2016 06:00
Það er steravandamál í NBA-deildinni George Karl, fyrrum þjálfari Kings, Nuggets, Bucks, Sonics, Warriors og Cavaliers í NBA-deildinni, segir að verið sé að sópa vandamálum undir teppið í NBA-deildinni. 27.12.2016 23:15
Stjarnan rúllaði yfir Hauka Það var lítil spenna í seinni undanúrslitaleiknum í Flugfélags Íslands bikarnum í kvennaflokki þar sem Stjarnan og Haukar áttust við. Lokatölur 36-24, Stjörnunni í vil sem mætir Fram í úrslitaleiknum á morgun. 27.12.2016 22:52