Fleiri fréttir

Ennþá hægt að skjótast á gæsaveiðar

Rjúpnaveiðitímabilinu lauk síðustu helgi en það þýðir ekki að skyttur landsins séu allar komnar undir feld því ennþá er verið að munda byssurnar.

Barton mættur aftur til Burnley

Barton var rekinn frá Rangers í Skotlandi en er nú mættur á æfingar hjá Burnley, félagi Jóhanns Bergs Guðmundssonar.

Gerrard er hættur

Steven Gerrard, leikmaður Liverpool til fjölda ára, hefur tilkynnt að hann er hættur að spila knattspyrnu.

Afmælisdagur sem fór í sögubækurnar

Sigrún Sjöfn Ámundadóttir hélt upp á 28 ára afmælisdaginn sinn í gær með eftirminnilegum hætti eða með því að vera stigahæst í flottum sigri íslenska kvennalandsliðsins á Portúgal í Laugardalshöllinni.

NBA: Mjög mikil ást í fyrsta leikhluta og nýtt met | Myndbönd

Kevin Love setti nýtt stigamet í fyrsta leikhluta í sigri Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og LeBron James var með þrennu. Golden State Warriors hélt sigurgöngu sinni áfram eins og hin efstu liðin í Vestrinu; Los Angeles Clippers, San Antonio Spurs og Memphis Grizzlies.

Geir gríðarlega stoltur af sínu starfi hjá KSÍ

Gamli landsliðsfyrirliðinn Guðni Bergsson íhugar nú að fara í framboð til formanns KSÍ. Núverandi formaður, Geir Þorsteinsson, er þó hvergi banginn og er klár í slag við Guðna fari hann fram.

Miðstöð Boltavaktarinnar | Evrópudeild UEFA

Fjölmargir leikir fara fram í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA í kvöld og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis.

Messi sá um Skotana | Sjáðu mörkin

Barcelona lét tvö mörk duga þegar liðið sótti Celtic heim í C-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Lokatölur 0-2, Börsungum í vil.

Sögulegur sigur Rostov á Bayern | Sjáðu mörkin

FC Rostov braut blað í sögu félagsins í kvöld þegar það vann 3-2 sigur á Bayern München í D-riðli Meistaradeildar Evrópu. Þetta var fyrsti sigur Rostov í Meistaradeildinni frá upphafi.

Dagur semur við Japan til ársins 2024

"Þetta er búið að eiga sér langan aðdraganda. Það eru svona tíu ár síðan ég byrjaði að vera í stöðugu sambandi við japanska sambandið,“ segir Dagur Sigurðsson handboltaþjálfari við Vísi en í kvöld verður tilkynnt að hann hafi samið við japanska handknattleikssambandið.

Sjá næstu 50 fréttir