Fleiri fréttir Stærstu golfmót heims áfram á Golfstöðinni Golfstöðin hefur tryggt sér sýningarrétt á öllum sterkustu golfmótum heims næstu árin. 24.11.2016 17:00 47 stoðsendingar og nýtt met hjá Golden State í nótt | Sjáðu veisluna Golden State Warriors er á svaka skriði í NBA-deildinni en liðið fór illa með Los Angeles Lakers í nótt. Þetta var níundi sigur Warriors-liðsins í röð og það er óhætt að segja að leikmenn GSW séu að sundurspila andstæðinga sína þessa dagana. 24.11.2016 17:00 Massa vill ná góðum úrslitum í kveðjukeppninni Williams ökumaðurinn Felipe Massa segist vonast til að hann geti endað feril sinn í Formúlu 1 á "frábærum“ úrslitum í Abú Dabí um helgina. 24.11.2016 15:30 Patti um bróður sinn: Forsetinn er íþróttasinnaður Patrekur Jóhannesson segir að Ísland hafi úr mun fleiri atvinnumönnum í handbolta að velja en Austurríki. 24.11.2016 14:09 Southgate að klára fjögurra ára samning Enska knattspyrnusambandið hefur boðið Gareth Southgate að taka alfarið við enska landsliðinu. 24.11.2016 13:45 Gareth Bale leggst á skurðarborðið á þriðjudaginn Gareth Bale, framherji Real Madrid og velska landsliðsins, endar eftirminnilegt ár á skurðarborðinu en ökklameiðsli kappans eru það alvarleg að þau kalla á aðgerð. 24.11.2016 13:31 Ennþá hægt að skjótast á gæsaveiðar Rjúpnaveiðitímabilinu lauk síðustu helgi en það þýðir ekki að skyttur landsins séu allar komnar undir feld því ennþá er verið að munda byssurnar. 24.11.2016 12:37 Barton mættur aftur til Burnley Barton var rekinn frá Rangers í Skotlandi en er nú mættur á æfingar hjá Burnley, félagi Jóhanns Bergs Guðmundssonar. 24.11.2016 12:30 FIFA staðfestir yfirburði strákanna okkar í norðri Ísland er eins og vitað var í 21. sæti á nýjum styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins. 24.11.2016 12:00 Regnbogareimar til stuðnings við hinsegin fólk Enska úrvalsdeildin leggur blessun sína yfir regnbogareimar sem eru til stuðnings við hinsegin samfélagið. 24.11.2016 11:30 Gerrard er hættur Steven Gerrard, leikmaður Liverpool til fjölda ára, hefur tilkynnt að hann er hættur að spila knattspyrnu. 24.11.2016 11:11 Freistandi fyrir Messi að reyna að taka metið af Ronaldo í lokaumferðinni Lionel Messi skoraði bæði mörk Barcelona í 2-0 sigri á Celtic í Meistaradeildinni í gærkvöldi en sigurinn þýðir að Barcelona er búið að tryggja sér sigur í sínum riðli. 24.11.2016 11:00 Afmælisdagur sem fór í sögubækurnar Sigrún Sjöfn Ámundadóttir hélt upp á 28 ára afmælisdaginn sinn í gær með eftirminnilegum hætti eða með því að vera stigahæst í flottum sigri íslenska kvennalandsliðsins á Portúgal í Laugardalshöllinni. 24.11.2016 10:30 Þetta eru liðin tólf sem hafa tryggt sig áfram í Meistaradeildinni | Sjáðu öll mörkin Tólf félög geta farið að undirbúa sig fyrir sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar í febrúar og mars á næsta ári 24.11.2016 09:00 Sérstök símalína fyrir fótboltamenn sem hafa orðið fyrir kynferðislegri áreitni Góðgerðasamtökin NSPCC, sem berjast fyrir réttindum barna, hafa sett á laggirnar sérstaka símalínu fyrir fótboltamenn sem urðu fyrir kynferðislegri áreitni þjálfara þegar þeir voru ungir. 24.11.2016 08:30 Aron: Mjög leiðinlegt að Jürgen hafi misst starfið Aron Jóhannsson er ánægður með nýjan þjálfara bandaríska landsliðsins í fótbolta en sér eftir manninum sem fékk hann til að velja Bandaríkin frekar en Ísland. 24.11.2016 08:00 Henrik Larsson hættur eftir að stuðningsmennirnir réðust á son hans Henrik Larsson er hættur sem þjálfari sænska fótboltaliðsins Helsingborg en það kemur ekki mikið á óvart eftir atburði síðustu helgar. 24.11.2016 07:30 NBA: Mjög mikil ást í fyrsta leikhluta og nýtt met | Myndbönd Kevin Love setti nýtt stigamet í fyrsta leikhluta í sigri Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og LeBron James var með þrennu. Golden State Warriors hélt sigurgöngu sinni áfram eins og hin efstu liðin í Vestrinu; Los Angeles Clippers, San Antonio Spurs og Memphis Grizzlies. 24.11.2016 07:00 Geir gríðarlega stoltur af sínu starfi hjá KSÍ Gamli landsliðsfyrirliðinn Guðni Bergsson íhugar nú að fara í framboð til formanns KSÍ. Núverandi formaður, Geir Þorsteinsson, er þó hvergi banginn og er klár í slag við Guðna fari hann fram. 24.11.2016 06:00 Miðstöð Boltavaktarinnar | Evrópudeild UEFA Fjölmargir leikir fara fram í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA í kvöld og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis. 24.11.2016 15:45 Myndband af drykkjufótbolta slær í gegn Markið er ekki skráð gilt nema að markaskorarinn sé visst drukkinn. 23.11.2016 23:30 Snorri Steinn markahæstur í sigri Nimes og markahæstur í frönsku deildinni Snorri Steinn Guðjónsson var markahæstur í liði Nimes sem bar sigurorð af Créteil, 25-29, í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 23.11.2016 23:09 Sendu pappírana á vitlaust Kongó Benik Afobe fékk ekki að spila landsleik út af mistökum enska knattspyrnusambandsins. 23.11.2016 23:00 Landsliðshornamennirnir markahæstir hjá sínum liðum í kvöld Guðjón Valur Sigurðsson var markahæstur í liði Rhein-Neckar Löwen sem vann tíu marka sigur, 23-33, á Minden á útivelli. 23.11.2016 22:54 Horner: Hamilton ætti að beita brögðum í keppninni Liðsstjóri Red Bull liðsins, Christian Horner telur að það væri "snjallt“ af Hamilton að reyna að hafa áhrif á framgang Nico Rosberg í keppninni í Abú Dabí um helgina. 23.11.2016 22:30 Messi sá um Skotana | Sjáðu mörkin Barcelona lét tvö mörk duga þegar liðið sótti Celtic heim í C-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Lokatölur 0-2, Börsungum í vil. 23.11.2016 22:15 Birkir byrjaði í Búlgaríu | Öll úrslit kvöldsins Átta leikir fóru fram í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 23.11.2016 22:15 Man City komið áfram eftir jafntefli við Gladbach | Sjáðu mörkin Manchester City er komið áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 1-1 jafntefli við Borussia Mönchengladbach á útivelli í kvöld. 23.11.2016 22:00 Tvö sjálfsmörk þegar Arsenal og PSG skildu jöfn | Sjáðu mörkin Arsenal og Paris Saint-Germain skildu jöfn, 2-2, þegar liðin mættust á Emirates vellinum í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Liðin eru áfram jöfn að stigum (11) á toppi riðilsins. 23.11.2016 21:45 Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Portúgal 65-54 | Stelpurnar unnu þær portúgölsku og hafna í þriðja sæti Ísland vann góðan sigur á Portúgal, 65-54, í undankeppni EM kvenna í körfubolta en leikurinn fór fram í Laugardalshöllinni í kvöld. 23.11.2016 21:30 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 34-29 | Sjötti sigur Hauka í röð Haukar lögðu Val 34-29 í þréttándu umferð Olís-deildar karla í handbolta á heimavelli í kvöld. 23.11.2016 21:30 Button: Tek við greiðslum til að keyra Rosberg út úr keppni Jenson Button grínaðist með það í viðtali á dögunum að hann mynd taka við greiðslu frá Lewis Hamilton til að keyra á Nico Rosberg á sunnudag. 23.11.2016 20:30 Kiel kom fram hefndum | Berlínarrefirnir í góðri stöðu Kiel vann afar mikilvægan sigur á Flensburg, 25-26, í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld. 23.11.2016 19:59 Århus hársbreidd frá sigri | Naumur sigur hjá Vigni og félögum Århus gerði jafntefli þegar liðið mætti Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur 28-28. 23.11.2016 19:50 Sögulegur sigur Rostov á Bayern | Sjáðu mörkin FC Rostov braut blað í sögu félagsins í kvöld þegar það vann 3-2 sigur á Bayern München í D-riðli Meistaradeildar Evrópu. Þetta var fyrsti sigur Rostov í Meistaradeildinni frá upphafi. 23.11.2016 19:15 Geir ætlar að bjóða sig aftur fram | Framboð Guðna kom honum á óvart Geir Þorsteinsson mun áfram gefa kost á sér til formennsku í KSÍ. Þetta staðfesti hann í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. 23.11.2016 19:13 Klopp: Það má enginn slaka á enda höfum við ekki unnið neitt Jürgen Klopp segir að hann muni refsa öllum þeim leikmönnum Liverpool sem muni gefa eitthvað eftir vegna góðrar stöðu liðsins. 23.11.2016 19:00 Tímabilið líklega búið hjá Paddy Sunderland varð fyrir áfalli í dag er í ljós kom að varnarmaðurinn Paddy McNair spilar væntanlega ekki meira í vetur. 23.11.2016 18:30 Fyrrum leikmaður Man City og Leeds misnotaður af þjálfara þegar hann var unglingur David White, fyrrverandi leikmaður Manchester City, Leeds United og Sheffield United, hefur stigið fram og greint frá því að hann var misnotaður af þjálfara sínum þegar hann var unglingur. 23.11.2016 18:12 Kretzschmar: Gerðum við nóg til að halda Degi? Stefan Kretzschmar sér mjög á eftir Degi Sigurðssyni sem hefur ákveðið að hætta með þýska landsliðið. 23.11.2016 17:00 Kolbeinn sendur í meðhöndlun til Barcelona Galatasary hefur sent landsliðsframherjann Kolbein Sigþórsson í meðhöndlun til Barcelona vegna meiðsla sem hann glímir við. 23.11.2016 16:56 Myndband frá fjórtán marka metleiknum hjá KR og Feyenoord fyrir 47 árum KR og hollenska liðið Feyenoord eiga enn saman markið yfir markamesta leikinn í sögu Evrópukeppni meistaraliða. 23.11.2016 16:15 Dagur semur við Japan til ársins 2024 "Þetta er búið að eiga sér langan aðdraganda. Það eru svona tíu ár síðan ég byrjaði að vera í stöðugu sambandi við japanska sambandið,“ segir Dagur Sigurðsson handboltaþjálfari við Vísi en í kvöld verður tilkynnt að hann hafi samið við japanska handknattleikssambandið. 23.11.2016 16:10 Ívar kom Ungverjum mikið á óvart en á hann ás upp í erminni fyrir kvöldið? Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta spilar í kvöld sjötta og síðasta leik sinn í undankeppni EM 2017. Landsliðsþjálfarinn Ívar Ásgrímsson hefur nánast þurft að setja saman nýtt lið vegna allar forfallanna. 23.11.2016 16:00 Guðmundur: Engin tilboð frá Þýskalandi Segir ekkert í spilunum um að hann taki við Degi Sigurðssyni sem landsliðsþjálfari Þýskalands. 23.11.2016 15:30 Sjá næstu 50 fréttir
Stærstu golfmót heims áfram á Golfstöðinni Golfstöðin hefur tryggt sér sýningarrétt á öllum sterkustu golfmótum heims næstu árin. 24.11.2016 17:00
47 stoðsendingar og nýtt met hjá Golden State í nótt | Sjáðu veisluna Golden State Warriors er á svaka skriði í NBA-deildinni en liðið fór illa með Los Angeles Lakers í nótt. Þetta var níundi sigur Warriors-liðsins í röð og það er óhætt að segja að leikmenn GSW séu að sundurspila andstæðinga sína þessa dagana. 24.11.2016 17:00
Massa vill ná góðum úrslitum í kveðjukeppninni Williams ökumaðurinn Felipe Massa segist vonast til að hann geti endað feril sinn í Formúlu 1 á "frábærum“ úrslitum í Abú Dabí um helgina. 24.11.2016 15:30
Patti um bróður sinn: Forsetinn er íþróttasinnaður Patrekur Jóhannesson segir að Ísland hafi úr mun fleiri atvinnumönnum í handbolta að velja en Austurríki. 24.11.2016 14:09
Southgate að klára fjögurra ára samning Enska knattspyrnusambandið hefur boðið Gareth Southgate að taka alfarið við enska landsliðinu. 24.11.2016 13:45
Gareth Bale leggst á skurðarborðið á þriðjudaginn Gareth Bale, framherji Real Madrid og velska landsliðsins, endar eftirminnilegt ár á skurðarborðinu en ökklameiðsli kappans eru það alvarleg að þau kalla á aðgerð. 24.11.2016 13:31
Ennþá hægt að skjótast á gæsaveiðar Rjúpnaveiðitímabilinu lauk síðustu helgi en það þýðir ekki að skyttur landsins séu allar komnar undir feld því ennþá er verið að munda byssurnar. 24.11.2016 12:37
Barton mættur aftur til Burnley Barton var rekinn frá Rangers í Skotlandi en er nú mættur á æfingar hjá Burnley, félagi Jóhanns Bergs Guðmundssonar. 24.11.2016 12:30
FIFA staðfestir yfirburði strákanna okkar í norðri Ísland er eins og vitað var í 21. sæti á nýjum styrkleikalista Alþjóðaknattspyrnusambandsins. 24.11.2016 12:00
Regnbogareimar til stuðnings við hinsegin fólk Enska úrvalsdeildin leggur blessun sína yfir regnbogareimar sem eru til stuðnings við hinsegin samfélagið. 24.11.2016 11:30
Gerrard er hættur Steven Gerrard, leikmaður Liverpool til fjölda ára, hefur tilkynnt að hann er hættur að spila knattspyrnu. 24.11.2016 11:11
Freistandi fyrir Messi að reyna að taka metið af Ronaldo í lokaumferðinni Lionel Messi skoraði bæði mörk Barcelona í 2-0 sigri á Celtic í Meistaradeildinni í gærkvöldi en sigurinn þýðir að Barcelona er búið að tryggja sér sigur í sínum riðli. 24.11.2016 11:00
Afmælisdagur sem fór í sögubækurnar Sigrún Sjöfn Ámundadóttir hélt upp á 28 ára afmælisdaginn sinn í gær með eftirminnilegum hætti eða með því að vera stigahæst í flottum sigri íslenska kvennalandsliðsins á Portúgal í Laugardalshöllinni. 24.11.2016 10:30
Þetta eru liðin tólf sem hafa tryggt sig áfram í Meistaradeildinni | Sjáðu öll mörkin Tólf félög geta farið að undirbúa sig fyrir sextán liða úrslit Meistaradeildarinnar í febrúar og mars á næsta ári 24.11.2016 09:00
Sérstök símalína fyrir fótboltamenn sem hafa orðið fyrir kynferðislegri áreitni Góðgerðasamtökin NSPCC, sem berjast fyrir réttindum barna, hafa sett á laggirnar sérstaka símalínu fyrir fótboltamenn sem urðu fyrir kynferðislegri áreitni þjálfara þegar þeir voru ungir. 24.11.2016 08:30
Aron: Mjög leiðinlegt að Jürgen hafi misst starfið Aron Jóhannsson er ánægður með nýjan þjálfara bandaríska landsliðsins í fótbolta en sér eftir manninum sem fékk hann til að velja Bandaríkin frekar en Ísland. 24.11.2016 08:00
Henrik Larsson hættur eftir að stuðningsmennirnir réðust á son hans Henrik Larsson er hættur sem þjálfari sænska fótboltaliðsins Helsingborg en það kemur ekki mikið á óvart eftir atburði síðustu helgar. 24.11.2016 07:30
NBA: Mjög mikil ást í fyrsta leikhluta og nýtt met | Myndbönd Kevin Love setti nýtt stigamet í fyrsta leikhluta í sigri Cleveland Cavaliers í NBA-deildinni í körfubolta í nótt og LeBron James var með þrennu. Golden State Warriors hélt sigurgöngu sinni áfram eins og hin efstu liðin í Vestrinu; Los Angeles Clippers, San Antonio Spurs og Memphis Grizzlies. 24.11.2016 07:00
Geir gríðarlega stoltur af sínu starfi hjá KSÍ Gamli landsliðsfyrirliðinn Guðni Bergsson íhugar nú að fara í framboð til formanns KSÍ. Núverandi formaður, Geir Þorsteinsson, er þó hvergi banginn og er klár í slag við Guðna fari hann fram. 24.11.2016 06:00
Miðstöð Boltavaktarinnar | Evrópudeild UEFA Fjölmargir leikir fara fram í riðlakeppni Evrópudeildar UEFA í kvöld og býður íþróttavefur Vísis lesendum sínum upp á að fylgjast með þeim öllum samtímis. 24.11.2016 15:45
Myndband af drykkjufótbolta slær í gegn Markið er ekki skráð gilt nema að markaskorarinn sé visst drukkinn. 23.11.2016 23:30
Snorri Steinn markahæstur í sigri Nimes og markahæstur í frönsku deildinni Snorri Steinn Guðjónsson var markahæstur í liði Nimes sem bar sigurorð af Créteil, 25-29, í frönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. 23.11.2016 23:09
Sendu pappírana á vitlaust Kongó Benik Afobe fékk ekki að spila landsleik út af mistökum enska knattspyrnusambandsins. 23.11.2016 23:00
Landsliðshornamennirnir markahæstir hjá sínum liðum í kvöld Guðjón Valur Sigurðsson var markahæstur í liði Rhein-Neckar Löwen sem vann tíu marka sigur, 23-33, á Minden á útivelli. 23.11.2016 22:54
Horner: Hamilton ætti að beita brögðum í keppninni Liðsstjóri Red Bull liðsins, Christian Horner telur að það væri "snjallt“ af Hamilton að reyna að hafa áhrif á framgang Nico Rosberg í keppninni í Abú Dabí um helgina. 23.11.2016 22:30
Messi sá um Skotana | Sjáðu mörkin Barcelona lét tvö mörk duga þegar liðið sótti Celtic heim í C-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Lokatölur 0-2, Börsungum í vil. 23.11.2016 22:15
Birkir byrjaði í Búlgaríu | Öll úrslit kvöldsins Átta leikir fóru fram í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 23.11.2016 22:15
Man City komið áfram eftir jafntefli við Gladbach | Sjáðu mörkin Manchester City er komið áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 1-1 jafntefli við Borussia Mönchengladbach á útivelli í kvöld. 23.11.2016 22:00
Tvö sjálfsmörk þegar Arsenal og PSG skildu jöfn | Sjáðu mörkin Arsenal og Paris Saint-Germain skildu jöfn, 2-2, þegar liðin mættust á Emirates vellinum í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Liðin eru áfram jöfn að stigum (11) á toppi riðilsins. 23.11.2016 21:45
Umfjöllun, viðtöl og myndir: Ísland - Portúgal 65-54 | Stelpurnar unnu þær portúgölsku og hafna í þriðja sæti Ísland vann góðan sigur á Portúgal, 65-54, í undankeppni EM kvenna í körfubolta en leikurinn fór fram í Laugardalshöllinni í kvöld. 23.11.2016 21:30
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 34-29 | Sjötti sigur Hauka í röð Haukar lögðu Val 34-29 í þréttándu umferð Olís-deildar karla í handbolta á heimavelli í kvöld. 23.11.2016 21:30
Button: Tek við greiðslum til að keyra Rosberg út úr keppni Jenson Button grínaðist með það í viðtali á dögunum að hann mynd taka við greiðslu frá Lewis Hamilton til að keyra á Nico Rosberg á sunnudag. 23.11.2016 20:30
Kiel kom fram hefndum | Berlínarrefirnir í góðri stöðu Kiel vann afar mikilvægan sigur á Flensburg, 25-26, í A-riðli Meistaradeildar Evrópu í handbolta í kvöld. 23.11.2016 19:59
Århus hársbreidd frá sigri | Naumur sigur hjá Vigni og félögum Århus gerði jafntefli þegar liðið mætti Midtjylland í dönsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld. Lokatölur 28-28. 23.11.2016 19:50
Sögulegur sigur Rostov á Bayern | Sjáðu mörkin FC Rostov braut blað í sögu félagsins í kvöld þegar það vann 3-2 sigur á Bayern München í D-riðli Meistaradeildar Evrópu. Þetta var fyrsti sigur Rostov í Meistaradeildinni frá upphafi. 23.11.2016 19:15
Geir ætlar að bjóða sig aftur fram | Framboð Guðna kom honum á óvart Geir Þorsteinsson mun áfram gefa kost á sér til formennsku í KSÍ. Þetta staðfesti hann í samtali við Guðjón Guðmundsson í kvöldfréttum Stöðvar 2. 23.11.2016 19:13
Klopp: Það má enginn slaka á enda höfum við ekki unnið neitt Jürgen Klopp segir að hann muni refsa öllum þeim leikmönnum Liverpool sem muni gefa eitthvað eftir vegna góðrar stöðu liðsins. 23.11.2016 19:00
Tímabilið líklega búið hjá Paddy Sunderland varð fyrir áfalli í dag er í ljós kom að varnarmaðurinn Paddy McNair spilar væntanlega ekki meira í vetur. 23.11.2016 18:30
Fyrrum leikmaður Man City og Leeds misnotaður af þjálfara þegar hann var unglingur David White, fyrrverandi leikmaður Manchester City, Leeds United og Sheffield United, hefur stigið fram og greint frá því að hann var misnotaður af þjálfara sínum þegar hann var unglingur. 23.11.2016 18:12
Kretzschmar: Gerðum við nóg til að halda Degi? Stefan Kretzschmar sér mjög á eftir Degi Sigurðssyni sem hefur ákveðið að hætta með þýska landsliðið. 23.11.2016 17:00
Kolbeinn sendur í meðhöndlun til Barcelona Galatasary hefur sent landsliðsframherjann Kolbein Sigþórsson í meðhöndlun til Barcelona vegna meiðsla sem hann glímir við. 23.11.2016 16:56
Myndband frá fjórtán marka metleiknum hjá KR og Feyenoord fyrir 47 árum KR og hollenska liðið Feyenoord eiga enn saman markið yfir markamesta leikinn í sögu Evrópukeppni meistaraliða. 23.11.2016 16:15
Dagur semur við Japan til ársins 2024 "Þetta er búið að eiga sér langan aðdraganda. Það eru svona tíu ár síðan ég byrjaði að vera í stöðugu sambandi við japanska sambandið,“ segir Dagur Sigurðsson handboltaþjálfari við Vísi en í kvöld verður tilkynnt að hann hafi samið við japanska handknattleikssambandið. 23.11.2016 16:10
Ívar kom Ungverjum mikið á óvart en á hann ás upp í erminni fyrir kvöldið? Íslenska kvennalandsliðið í körfubolta spilar í kvöld sjötta og síðasta leik sinn í undankeppni EM 2017. Landsliðsþjálfarinn Ívar Ásgrímsson hefur nánast þurft að setja saman nýtt lið vegna allar forfallanna. 23.11.2016 16:00
Guðmundur: Engin tilboð frá Þýskalandi Segir ekkert í spilunum um að hann taki við Degi Sigurðssyni sem landsliðsþjálfari Þýskalands. 23.11.2016 15:30