Fleiri fréttir Hanning: Staða okkar gagnvart Degi mjög þröng Varaforseti þýska handknattleikssambandsins segir að það hafi verið lítið hægt að gera til að halda Degi Sigurðssyni. 23.11.2016 13:45 Eyddu nóttinni á salerni á Old Trafford: Hér er myndbandið Tveir spjátrungar sem ákváðu að dvelja næturlangt á salerni á Old Trafford hafa deilt myndbandi af öllu saman. 23.11.2016 13:16 Afmælisbarnið Sigrún: Erum með marga flotta karaktera í liðinu Sigrún Sjöfn Ámundadóttir verður í stóru hlutverki hjá íslenska kvennalandsliðinu í körfubolta á afmælisdaginn sinn. 23.11.2016 13:00 Ragnheiður spilar sinn fyrsta landsleik í Höllinni í kvöld Ívar Ásgrímsson, landsliðsþjálfari kvenna í körfubolta, hefur gert eina breytingu á liðinu fyrir leikinn á móti Portúgal í Laugardalshöllinni í undankeppni EM í kvöld. 23.11.2016 12:44 Búið að kæra Drinkwater Aganefnd enska knattspyrnusambandsins hefur kært Danny Drinkwater, leikmann Leicester City, fyrir ofbeldisfulla hegðun. 23.11.2016 12:30 Þetta eru mennirnir sem hafa tekið fleiri horn en Gylfi í vetur Aðeins þrír leikmenn í ensku úrvalsdeildinni hafa tekið fleiri hornspyrnur en Gylfi Þór Sigurðsson í fyrstu tólf umferðum ensku úrvalsdeildarinnar á þessu tímabili. 23.11.2016 12:00 Þjálfarinn minn misnotaði mig Paul Stewart, fyrrum leikmaður Tottenham og Liverpool, steig fram í dag og upplýsti að hann hefði verið misnotaður kynferðislega af þjálfaranum sínum er hann var unglingur. 23.11.2016 11:30 Met KR-inga var í hættu í Meistaradeildinni í gærkvöldi en lifði af Þýska liðið Borussia Dortmund og pólska liðið Legia Varsjá settu nýtt met í Meistaradeildinni í gærkvöldi þegar tólf mörk voru skoruð í leik liðanna á Westfalenstadion. 23.11.2016 11:00 Erfitt fyrir Helenu að horfa á íslenska liðið tapa út í Slóvakíu Helena Sverrisdóttir var mætt á æfingu hjá íslenska kvennalandsliðinu í körfubolta í gær en hún á von á barni og getur ekki hjálpað liðinu inn á vellinum í kvöld þegar stelpurnar mæta Portúgal í Laugardalshöllinni. 23.11.2016 10:30 Þjálfari, þú verður bara að mæta á fleiri leiki með bindi Það er hægt að finna tölfræði um nánast hvað sem er í Bandaríkjunum og Chris Forsberg hjá ESPN er nú farinn að tengja frammistöðu liða við klæðaburð þjálfara. 23.11.2016 10:00 Guðmundur segir frá leyndarmálinu á bak við það að gera Dani að Ólympíumeisturum Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Dana í handbolta, mun halda athyglisverðan fyrirlestur á morgun fimmtudag. 23.11.2016 09:30 Teitur spáir sögulegum íslenskum sigri 31. ágúst 2017 Teitur Örlygsson, sigursælasti leikmaður úrslitakeppni karla í körfubolta frá upphafi, ætlar að mæta til Finnlands næsta sumar til að verða vitni af sögulegum sigri. 23.11.2016 09:00 Góðar fréttir fyrir Aron | Nýr þjálfari Bandaríkjanna ætlar ekki að útiloka neinn Bruce Arena var í gær ráðinn nýr landsliðsþjálfari Bandaríkjanna í fótbolta en hann tekur við starfi Jürgen Klinsmann. 23.11.2016 08:30 Ótrúleg uppákoma fyrir MLS-leik þegar vítateigurinn reyndist vera alltof lítill Hann var vandræðalegur dómari leiks Montreal og Toronto í úrslitakeppni bandarísku MLS-deildarinnar í fótbolta þegar hann þurfti að láta mála vítateiginn upp á nýtt skömmu fyrir þennan mikilvæga leik. 23.11.2016 08:00 Bale tæpur fyrir El Clasico Gareth Bale meiddist í leik með Real Madrid í Meistaradeildinni í gær og það gæti allt eins farið svo að hann gæti ekki spilað í komandi stórleik á móti erkifjendunum í Barcelona. 23.11.2016 07:30 NBA: Fimmtán stig á fimm mínútum frá Westbrook dugðu næstum því | Myndbönd Þetta er líka farið að líta mun betur út hjá New York Knicks eftir brösuga byrjun á NBA-tímabilinu en liðið vann sinn fjórða sigur í síðustu fimm leikjum í nótt. Ótrúleg frammistaða Russell Westbrook á lokamínútum dugði næstum því til að grafa hans lið upp úr djúpri holu á móti Lakers. 23.11.2016 07:00 „Hélt að þetta yrði mitt síðasta“ Fótboltamaðurinn Sölvi Geir Ottesen kláraði síðasta mánuði aðra leiktíðina sína í Kína en vegna óvissu með leikmannamál félagsins veit hann ekki hvort hann verði áfram. Hann segist ekki hafa verið betri skrokknum í langan tíma og er laus við langvarandi meiðsli sem hann varð fyrir í skelfilegu bílslysi sem unglingur. Bílslysi sem hann var heppinn að sleppa lifandi úr. Hann er ósáttur að hafa ekki verið valinn í EM-hópinn í sumar. 23.11.2016 06:30 Möguleiki á fullkomnu landsliðsári í Höllinni Íslensku landsliðin hafa unnið alla sex leiki sína í Laugardalshöllinni á árinu 2016 og í kvöld er komið að þeim síðasta þegar körfuboltalandslið kvenna tekur á móti Portúgal í lokaleik sínum í riðlinum. 23.11.2016 06:00 Ökufanturinn Rodman gæti verið á leið í steininn Dennis Rodman, fimmfaldur NBA-meistari með Detroit Pistons og Chicago Bulls, er í vondum málum. 22.11.2016 23:30 Leikmaður PSG í farbanni Serge Aurier fékk ekki að fara með liði sínu, Paris Saint-Germain, til Lundúna þar sem frönsku meistararnir mæta Arsenal í Meistaradeild Evrópu á morgun. 22.11.2016 23:07 Tólf marka leikur í Dortmund | Sjáðu öll mörk kvöldsins Átta leikir fóru fram í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 22.11.2016 22:15 Benzema skaut Evrópumeisturunum áfram | Sjáðu mörkin Karim Benzema tryggði Real Madrid sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu þegar hann skoraði sigurmarkið gegn Sporting í Lissabon í kvöld. 22.11.2016 22:00 Leicester komið áfram og búið að vinna riðilinn | Sjáðu mörkin Leicester City er komið áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 2-1 sigur á Club Brugge á King Power vellinum í kvöld. 22.11.2016 22:00 Spurs úr leik eftir tap í Monaco | Sjáðu mörkin Tottenham Hotspur er úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir 2-1 tap fyrir Monaco á útivelli í kvöld. 22.11.2016 21:45 Hörður Axel: Lið eru hætt að vanmeta okkur Hörður Axel Vilhjálmsson var viss þegar hann var spurður að því hvort hann hafi orðið fyrir vonbrigðum með riðilinn sem íslenska körfuboltalandsliðið lenti í á EM á næsta ári. 22.11.2016 21:00 Yfirmaður Mercedes liðsins óttast bilun í einvíginu í Abú Dabí Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes liðsins í Formúlu 1 hefur sagt að hann óttist að bilun skemmi spennandi einvígi, Lewis Hamilton og Nico Rosberg um heimsmeistaratitil ökumanna. 22.11.2016 20:30 Guðni íhugar að bjóða sig fram til formanns KSÍ Guðni Bergsson, fyrrverandi fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, íhugar að bjóða sig fram til formanns KSÍ á næsta ársþingi Knattspyrnusambandsins í í febrúar á næsta ári. 22.11.2016 19:47 Bruce Arena tekinn við bandaríska landsliðinu | Framtíð Arons í óvissu Bruce Arena hefur verið ráðinn þjálfari bandaríska landsliðsins í fótbolta. Hann tekur við þjálfarastarfinu af Jürgen Klinsmann sem var rekinn í gær. 22.11.2016 19:28 Akinfeev fékk á sig mark í 42. Meistaradeildarleiknum í röð Ófarir rússneska markvarðarins Igors Akinfeev í Meistaradeild Evrópu halda áfram. 22.11.2016 19:00 Helgin verður tilfinningaþrungin fyrir Button Jenson Button segist búast við tilfinningaþurnginni helgi í Abú Dabí. Keppni helgarinnar mun vera hans síðasta í Formúlu 1 að minnsta kosti í bili. 22.11.2016 18:30 Silfurmaðurinn Grant nefndur sem mögulegur arftaki Klinsmanns Bruce Arena og Avram Grant þykja líklegastir til að taka við bandaríska karlalandsliðinu í fótbolta sem er í þjálfaralet eftir að Jürgen Klinsmann var rekinn í gær. 22.11.2016 17:45 Jón Arnór: Lið sem henta okkur ekkert sérlega vel Jón Arnór Stefánsson segir að íslenska landsliðsins bíði erfitt verkefni á EM í körfubolta á næsta ári. 22.11.2016 17:15 Leikir Íslands á EM: Byrjum gegn Grikklandi Leikjaniðurröðun Íslands á EM í körfubolta liggur fyrir. 22.11.2016 16:50 Logi: Fengum flest góðu liðanna Logi Gunnarsson fylgdist með drættinum fyrir EM 2017 í höfuðstöðvum KKÍ í dag ásamt félögum sínum í íslenska körfuboltalandsliðinu. 22.11.2016 16:40 Hlynur: Pirraður að fá ákveðnar þjóðir Landsliðsfyriliðinn leist ekki alveg nógu vel á niðurstöðuna í drætti dagsins fyrir EM í körfubolta. 22.11.2016 16:35 Meistaraflokkur kvenna hjá Fram gagnrýnir stjórn félagsins: Greinilegt að karlaliðið hefur forgang Meistaraflokkur kvenna í fótbolta hjá Fram birti nú fyrir skemmstu pistil á Vísi þar sem leikmenn liðsins gagnrýna stjórn félagsins fyrir áhugaleysi í þeirra garð. 22.11.2016 16:06 Sjáðu öll tilþrif helgarinnar úr enska boltanum Öll mörkin, öll atvikin, bestu markvörslurnar, augnablik helgarinnar og samantektir úr hverjum einasta leik síðustu umferðar. Allt á Vísi. 22.11.2016 15:30 Tony Parker og félagar bíða strákanna okkar á EM Ísland lenti í erfiðum riðli á EM í körfubolta á næsta ári en dregið var í riðla í Istanbúl í dag. 22.11.2016 15:30 Opið hús hjá Kvennadeild SVFR Félagsskapur kvenna í stangveiði er alltaf að verð öflugari og er konum sífellt að fjölga við árbakkann á hverju sumri. 22.11.2016 15:14 Atli Viðar framlengir við FH Atli Viðar Björnsson skrifaði í dag undir nýjan eins árs samning við FH. 22.11.2016 15:10 LeBron James gefur safni 283 milljónir króna NBA-leikmaðurinn LeBron James ætlar að sjá til þess að hnefaleikakappinn Muhammad Ali fá áfram veglegan sess í Safni Smithsonian í Washington um sögu og menningu blökkumanna í Bandaríkjunum eða National Museum of African American History and Culture. 22.11.2016 15:00 Yfirlýsing frá Grindavík: Stelpurnar gerðu ekkert rangt Unglingaráð körfuknattleiksdeildar Grindavíkur sendir frá sér yfirlýsingu vegna stórsigurs í stúlknaflokki um helgina. 22.11.2016 14:01 Sjáið Zlatan skoða nýju styttuna af sér | Myndband Zlatan Ibrahimovic var í gær kosinn besti knattspyrnumaður Svíþjóðar tíunda árið í röð. Verðlaunin komu ekki mikið á óvart en Zlatan fékk óvæntan bónus á athöfninni. 22.11.2016 13:00 Treyja Shaq upp í rjáfur hjá Miami Heat rétt fyrir jólin Shaquille O'Neal fær skemmtilega jólagjöf frá Miami Heat fyrir þessi jól en félagið ætlar að þakka honum fyrir að hjálpa Heat að vinna fyrsta NBA-titil sinn fyrir tíu árum. 22.11.2016 12:30 Gylfi ofar á lista en Coutinho, Hazard og Alexis Sánchez Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson er meðal þeirra leikmann í ensku úrvalsdeildinni sem hafa náð flestum skotum á markið á þessu tímabili. 22.11.2016 12:00 Sjá næstu 50 fréttir
Hanning: Staða okkar gagnvart Degi mjög þröng Varaforseti þýska handknattleikssambandsins segir að það hafi verið lítið hægt að gera til að halda Degi Sigurðssyni. 23.11.2016 13:45
Eyddu nóttinni á salerni á Old Trafford: Hér er myndbandið Tveir spjátrungar sem ákváðu að dvelja næturlangt á salerni á Old Trafford hafa deilt myndbandi af öllu saman. 23.11.2016 13:16
Afmælisbarnið Sigrún: Erum með marga flotta karaktera í liðinu Sigrún Sjöfn Ámundadóttir verður í stóru hlutverki hjá íslenska kvennalandsliðinu í körfubolta á afmælisdaginn sinn. 23.11.2016 13:00
Ragnheiður spilar sinn fyrsta landsleik í Höllinni í kvöld Ívar Ásgrímsson, landsliðsþjálfari kvenna í körfubolta, hefur gert eina breytingu á liðinu fyrir leikinn á móti Portúgal í Laugardalshöllinni í undankeppni EM í kvöld. 23.11.2016 12:44
Búið að kæra Drinkwater Aganefnd enska knattspyrnusambandsins hefur kært Danny Drinkwater, leikmann Leicester City, fyrir ofbeldisfulla hegðun. 23.11.2016 12:30
Þetta eru mennirnir sem hafa tekið fleiri horn en Gylfi í vetur Aðeins þrír leikmenn í ensku úrvalsdeildinni hafa tekið fleiri hornspyrnur en Gylfi Þór Sigurðsson í fyrstu tólf umferðum ensku úrvalsdeildarinnar á þessu tímabili. 23.11.2016 12:00
Þjálfarinn minn misnotaði mig Paul Stewart, fyrrum leikmaður Tottenham og Liverpool, steig fram í dag og upplýsti að hann hefði verið misnotaður kynferðislega af þjálfaranum sínum er hann var unglingur. 23.11.2016 11:30
Met KR-inga var í hættu í Meistaradeildinni í gærkvöldi en lifði af Þýska liðið Borussia Dortmund og pólska liðið Legia Varsjá settu nýtt met í Meistaradeildinni í gærkvöldi þegar tólf mörk voru skoruð í leik liðanna á Westfalenstadion. 23.11.2016 11:00
Erfitt fyrir Helenu að horfa á íslenska liðið tapa út í Slóvakíu Helena Sverrisdóttir var mætt á æfingu hjá íslenska kvennalandsliðinu í körfubolta í gær en hún á von á barni og getur ekki hjálpað liðinu inn á vellinum í kvöld þegar stelpurnar mæta Portúgal í Laugardalshöllinni. 23.11.2016 10:30
Þjálfari, þú verður bara að mæta á fleiri leiki með bindi Það er hægt að finna tölfræði um nánast hvað sem er í Bandaríkjunum og Chris Forsberg hjá ESPN er nú farinn að tengja frammistöðu liða við klæðaburð þjálfara. 23.11.2016 10:00
Guðmundur segir frá leyndarmálinu á bak við það að gera Dani að Ólympíumeisturum Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari Dana í handbolta, mun halda athyglisverðan fyrirlestur á morgun fimmtudag. 23.11.2016 09:30
Teitur spáir sögulegum íslenskum sigri 31. ágúst 2017 Teitur Örlygsson, sigursælasti leikmaður úrslitakeppni karla í körfubolta frá upphafi, ætlar að mæta til Finnlands næsta sumar til að verða vitni af sögulegum sigri. 23.11.2016 09:00
Góðar fréttir fyrir Aron | Nýr þjálfari Bandaríkjanna ætlar ekki að útiloka neinn Bruce Arena var í gær ráðinn nýr landsliðsþjálfari Bandaríkjanna í fótbolta en hann tekur við starfi Jürgen Klinsmann. 23.11.2016 08:30
Ótrúleg uppákoma fyrir MLS-leik þegar vítateigurinn reyndist vera alltof lítill Hann var vandræðalegur dómari leiks Montreal og Toronto í úrslitakeppni bandarísku MLS-deildarinnar í fótbolta þegar hann þurfti að láta mála vítateiginn upp á nýtt skömmu fyrir þennan mikilvæga leik. 23.11.2016 08:00
Bale tæpur fyrir El Clasico Gareth Bale meiddist í leik með Real Madrid í Meistaradeildinni í gær og það gæti allt eins farið svo að hann gæti ekki spilað í komandi stórleik á móti erkifjendunum í Barcelona. 23.11.2016 07:30
NBA: Fimmtán stig á fimm mínútum frá Westbrook dugðu næstum því | Myndbönd Þetta er líka farið að líta mun betur út hjá New York Knicks eftir brösuga byrjun á NBA-tímabilinu en liðið vann sinn fjórða sigur í síðustu fimm leikjum í nótt. Ótrúleg frammistaða Russell Westbrook á lokamínútum dugði næstum því til að grafa hans lið upp úr djúpri holu á móti Lakers. 23.11.2016 07:00
„Hélt að þetta yrði mitt síðasta“ Fótboltamaðurinn Sölvi Geir Ottesen kláraði síðasta mánuði aðra leiktíðina sína í Kína en vegna óvissu með leikmannamál félagsins veit hann ekki hvort hann verði áfram. Hann segist ekki hafa verið betri skrokknum í langan tíma og er laus við langvarandi meiðsli sem hann varð fyrir í skelfilegu bílslysi sem unglingur. Bílslysi sem hann var heppinn að sleppa lifandi úr. Hann er ósáttur að hafa ekki verið valinn í EM-hópinn í sumar. 23.11.2016 06:30
Möguleiki á fullkomnu landsliðsári í Höllinni Íslensku landsliðin hafa unnið alla sex leiki sína í Laugardalshöllinni á árinu 2016 og í kvöld er komið að þeim síðasta þegar körfuboltalandslið kvenna tekur á móti Portúgal í lokaleik sínum í riðlinum. 23.11.2016 06:00
Ökufanturinn Rodman gæti verið á leið í steininn Dennis Rodman, fimmfaldur NBA-meistari með Detroit Pistons og Chicago Bulls, er í vondum málum. 22.11.2016 23:30
Leikmaður PSG í farbanni Serge Aurier fékk ekki að fara með liði sínu, Paris Saint-Germain, til Lundúna þar sem frönsku meistararnir mæta Arsenal í Meistaradeild Evrópu á morgun. 22.11.2016 23:07
Tólf marka leikur í Dortmund | Sjáðu öll mörk kvöldsins Átta leikir fóru fram í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. 22.11.2016 22:15
Benzema skaut Evrópumeisturunum áfram | Sjáðu mörkin Karim Benzema tryggði Real Madrid sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu þegar hann skoraði sigurmarkið gegn Sporting í Lissabon í kvöld. 22.11.2016 22:00
Leicester komið áfram og búið að vinna riðilinn | Sjáðu mörkin Leicester City er komið áfram í 16-liða úrslit Meistaradeildar Evrópu eftir 2-1 sigur á Club Brugge á King Power vellinum í kvöld. 22.11.2016 22:00
Spurs úr leik eftir tap í Monaco | Sjáðu mörkin Tottenham Hotspur er úr leik í Meistaradeild Evrópu eftir 2-1 tap fyrir Monaco á útivelli í kvöld. 22.11.2016 21:45
Hörður Axel: Lið eru hætt að vanmeta okkur Hörður Axel Vilhjálmsson var viss þegar hann var spurður að því hvort hann hafi orðið fyrir vonbrigðum með riðilinn sem íslenska körfuboltalandsliðið lenti í á EM á næsta ári. 22.11.2016 21:00
Yfirmaður Mercedes liðsins óttast bilun í einvíginu í Abú Dabí Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes liðsins í Formúlu 1 hefur sagt að hann óttist að bilun skemmi spennandi einvígi, Lewis Hamilton og Nico Rosberg um heimsmeistaratitil ökumanna. 22.11.2016 20:30
Guðni íhugar að bjóða sig fram til formanns KSÍ Guðni Bergsson, fyrrverandi fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, íhugar að bjóða sig fram til formanns KSÍ á næsta ársþingi Knattspyrnusambandsins í í febrúar á næsta ári. 22.11.2016 19:47
Bruce Arena tekinn við bandaríska landsliðinu | Framtíð Arons í óvissu Bruce Arena hefur verið ráðinn þjálfari bandaríska landsliðsins í fótbolta. Hann tekur við þjálfarastarfinu af Jürgen Klinsmann sem var rekinn í gær. 22.11.2016 19:28
Akinfeev fékk á sig mark í 42. Meistaradeildarleiknum í röð Ófarir rússneska markvarðarins Igors Akinfeev í Meistaradeild Evrópu halda áfram. 22.11.2016 19:00
Helgin verður tilfinningaþrungin fyrir Button Jenson Button segist búast við tilfinningaþurnginni helgi í Abú Dabí. Keppni helgarinnar mun vera hans síðasta í Formúlu 1 að minnsta kosti í bili. 22.11.2016 18:30
Silfurmaðurinn Grant nefndur sem mögulegur arftaki Klinsmanns Bruce Arena og Avram Grant þykja líklegastir til að taka við bandaríska karlalandsliðinu í fótbolta sem er í þjálfaralet eftir að Jürgen Klinsmann var rekinn í gær. 22.11.2016 17:45
Jón Arnór: Lið sem henta okkur ekkert sérlega vel Jón Arnór Stefánsson segir að íslenska landsliðsins bíði erfitt verkefni á EM í körfubolta á næsta ári. 22.11.2016 17:15
Leikir Íslands á EM: Byrjum gegn Grikklandi Leikjaniðurröðun Íslands á EM í körfubolta liggur fyrir. 22.11.2016 16:50
Logi: Fengum flest góðu liðanna Logi Gunnarsson fylgdist með drættinum fyrir EM 2017 í höfuðstöðvum KKÍ í dag ásamt félögum sínum í íslenska körfuboltalandsliðinu. 22.11.2016 16:40
Hlynur: Pirraður að fá ákveðnar þjóðir Landsliðsfyriliðinn leist ekki alveg nógu vel á niðurstöðuna í drætti dagsins fyrir EM í körfubolta. 22.11.2016 16:35
Meistaraflokkur kvenna hjá Fram gagnrýnir stjórn félagsins: Greinilegt að karlaliðið hefur forgang Meistaraflokkur kvenna í fótbolta hjá Fram birti nú fyrir skemmstu pistil á Vísi þar sem leikmenn liðsins gagnrýna stjórn félagsins fyrir áhugaleysi í þeirra garð. 22.11.2016 16:06
Sjáðu öll tilþrif helgarinnar úr enska boltanum Öll mörkin, öll atvikin, bestu markvörslurnar, augnablik helgarinnar og samantektir úr hverjum einasta leik síðustu umferðar. Allt á Vísi. 22.11.2016 15:30
Tony Parker og félagar bíða strákanna okkar á EM Ísland lenti í erfiðum riðli á EM í körfubolta á næsta ári en dregið var í riðla í Istanbúl í dag. 22.11.2016 15:30
Opið hús hjá Kvennadeild SVFR Félagsskapur kvenna í stangveiði er alltaf að verð öflugari og er konum sífellt að fjölga við árbakkann á hverju sumri. 22.11.2016 15:14
Atli Viðar framlengir við FH Atli Viðar Björnsson skrifaði í dag undir nýjan eins árs samning við FH. 22.11.2016 15:10
LeBron James gefur safni 283 milljónir króna NBA-leikmaðurinn LeBron James ætlar að sjá til þess að hnefaleikakappinn Muhammad Ali fá áfram veglegan sess í Safni Smithsonian í Washington um sögu og menningu blökkumanna í Bandaríkjunum eða National Museum of African American History and Culture. 22.11.2016 15:00
Yfirlýsing frá Grindavík: Stelpurnar gerðu ekkert rangt Unglingaráð körfuknattleiksdeildar Grindavíkur sendir frá sér yfirlýsingu vegna stórsigurs í stúlknaflokki um helgina. 22.11.2016 14:01
Sjáið Zlatan skoða nýju styttuna af sér | Myndband Zlatan Ibrahimovic var í gær kosinn besti knattspyrnumaður Svíþjóðar tíunda árið í röð. Verðlaunin komu ekki mikið á óvart en Zlatan fékk óvæntan bónus á athöfninni. 22.11.2016 13:00
Treyja Shaq upp í rjáfur hjá Miami Heat rétt fyrir jólin Shaquille O'Neal fær skemmtilega jólagjöf frá Miami Heat fyrir þessi jól en félagið ætlar að þakka honum fyrir að hjálpa Heat að vinna fyrsta NBA-titil sinn fyrir tíu árum. 22.11.2016 12:30
Gylfi ofar á lista en Coutinho, Hazard og Alexis Sánchez Íslenski landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson er meðal þeirra leikmann í ensku úrvalsdeildinni sem hafa náð flestum skotum á markið á þessu tímabili. 22.11.2016 12:00