Fleiri fréttir

Búið að kæra Drinkwater

Aganefnd enska knattspyrnusambandsins hefur kært Danny Drinkwater, leikmann Leicester City, fyrir ofbeldisfulla hegðun.

Þjálfarinn minn misnotaði mig

Paul Stewart, fyrrum leikmaður Tottenham og Liverpool, steig fram í dag og upplýsti að hann hefði verið misnotaður kynferðislega af þjálfaranum sínum er hann var unglingur.

Bale tæpur fyrir El Clasico

Gareth Bale meiddist í leik með Real Madrid í Meistaradeildinni í gær og það gæti allt eins farið svo að hann gæti ekki spilað í komandi stórleik á móti erkifjendunum í Barcelona.

NBA: Fimmtán stig á fimm mínútum frá Westbrook dugðu næstum því | Myndbönd

Þetta er líka farið að líta mun betur út hjá New York Knicks eftir brösuga byrjun á NBA-tímabilinu en liðið vann sinn fjórða sigur í síðustu fimm leikjum í nótt. Ótrúleg frammistaða Russell Westbrook á lokamínútum dugði næstum því til að grafa hans lið upp úr djúpri holu á móti Lakers.

„Hélt að þetta yrði mitt síðasta“

Fótboltamaðurinn Sölvi Geir Ottesen kláraði síðasta mánuði aðra leiktíðina sína í Kína en vegna óvissu með leikmannamál félagsins veit hann ekki hvort hann verði áfram. Hann segist ekki hafa verið betri skrokknum í langan tíma og er laus við langvarandi meiðsli sem hann varð fyrir í skelfilegu bílslysi sem unglingur. Bílslysi sem hann var heppinn að sleppa lifandi úr. Hann er ósáttur að hafa ekki verið valinn í EM-hópinn í sumar.

Möguleiki á fullkomnu landsliðsári í Höllinni

Íslensku landsliðin hafa unnið alla sex leiki sína í Laugardalshöllinni á árinu 2016 og í kvöld er komið að þeim síðasta þegar körfuboltalandslið kvenna tekur á móti Portúgal í lokaleik sínum í riðlinum.

Leikmaður PSG í farbanni

Serge Aurier fékk ekki að fara með liði sínu, Paris Saint-Germain, til Lundúna þar sem frönsku meistararnir mæta Arsenal í Meistaradeild Evrópu á morgun.

Hörður Axel: Lið eru hætt að vanmeta okkur

Hörður Axel Vilhjálmsson var viss þegar hann var spurður að því hvort hann hafi orðið fyrir vonbrigðum með riðilinn sem íslenska körfuboltalandsliðið lenti í á EM á næsta ári.

Guðni íhugar að bjóða sig fram til formanns KSÍ

Guðni Bergsson, fyrrverandi fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, íhugar að bjóða sig fram til formanns KSÍ á næsta ársþingi Knattspyrnusambandsins í í febrúar á næsta ári.

Logi: Fengum flest góðu liðanna

Logi Gunnarsson fylgdist með drættinum fyrir EM 2017 í höfuðstöðvum KKÍ í dag ásamt félögum sínum í íslenska körfuboltalandsliðinu.

Opið hús hjá Kvennadeild SVFR

Félagsskapur kvenna í stangveiði er alltaf að verð öflugari og er konum sífellt að fjölga við árbakkann á hverju sumri.

LeBron James gefur safni 283 milljónir króna

NBA-leikmaðurinn LeBron James ætlar að sjá til þess að hnefaleikakappinn Muhammad Ali fá áfram veglegan sess í Safni Smithsonian í Washington um sögu og menningu blökkumanna í Bandaríkjunum eða National Museum of African American History and Culture.

Sjá næstu 50 fréttir