Fleiri fréttir

Hvað á rjúpan að hanga lengi

Þeir rjúpnaveiðimenn sem náðu feng sínum á þessu hausti hafa margir misjafnar venjur þegar kemur að því að láta fuglinn hanga.

Tækifæri sem verður að nýta

Leikmenn sem hafa staðið fyrir utan byrjunarlið íslenska landsliðsins fá tækifæri gegn Möltu í kvöld. Landsliðsþjálfarinn leggur áherslu á að menn leggi sig fram og skili góðu verki af sér.

Tveir atvinnumenn snúa aftur heim í KR

Katrín Ómarsdóttir og Þórunn Helga Jónsdóttir eru komnar heim eftir nokkurra ára dvöl í atvinnumennsku og búnar að semja við KR, sitt uppeldisfélag.

Lampard yfirgefur New York

Frank Lampard er á förum frá New York City sem leikur í bandarísku MLS-deildinni. Frá þessu var greint í dag.

Katrín yfirgefur Bellurnar

Íslenska landsliðskonan Katrín Ómarsdóttir endurnýjar ekki samninginn við enska liðið.

Leikmenn United þeir launahæstu

Þrátt fyrir vandræði Manchester United er ekkert knattspyrnufélag í heiminum sem borgar leikmönnum sínum hærri laun.

Depay útilokar ekki Everton

Ronald Koeman vill fá hollenska sóknarmanninn í blátt. Sjálfur vildi hann lítið gefa út um það.

Töluvert af tófu á rjúpnaslóðum

Það þarf ekki að koma mikið á óvart að sjá tófur þegar gengið er til rjúpna enda er veiðimaðurinn sannarlega að keppa við refinn um bráðina.

Ólafía Þórunn missti aðeins hausinn á „skrímslinu“ á Indlandi

Ólafíu Þórunni Kristinsdóttur tókst ekki að bæta stöðu sína um helgina í baráttu sinni fyrir áframhaldandi þátttökurétti á Evrópumótaröðinni í golfi. Ólafía náði ekki niðurskurðinum á Hero Women's Indian Open mótinu en hún spilaði á 11 höggum yfir pari.

Modric var lykilskipting hjá þeim

Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari, var nokkuð ánægður með leik íslenska liðsins þrátt fyrir tap í Króatíu. Færin voru til staðar í fyrri hálfleik. Hann segir að þetta hafi ekki verið besti leikur íslenska liðsins.

Strákarnir misstu af gullnu tækifæri í Króatíu

Króatía vann 2-0 sigur á Íslandi fyrir framan tóma stúku á Maksimir-vellinum um helgina. Íslenska liðið spilaði gríðarlega vel framan af en skorti gæðin til þess að fara alla leið og taka eitt stig eða fleiri.

Valsmenn stöðvuðu sigurgöngu Hattar

Höttur tapaði sínum fyrsta leik í 1. deild karla í körfubolta í kvöld en Hattarmenn fór þá stigalausir heim frá Hlíðarenda. Fjölnismenn unnu á sama tíma og komust upp að hlið Hattar á toppnum.

Sjá næstu 50 fréttir