Valsmenn stöðvuðu sigurgöngu Hattar Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. nóvember 2016 23:21 Illugi Auðunsson var með 13 stig, 12 fráköst og 6 stoðsendingar fyrir Valsmenn í kvöld. Vísir/Vilhelm Höttur tapaði sínum fyrsta leik í 1. deild karla í körfubolta í kvöld en Hattarmenn fór þá stigalausir heim frá Hlíðarenda. Fjölnismenn unnu á sama tíma og komust upp að hlið Hattar á toppnum. Höttur og Fjölnir eru nú jöfn á toppnum með 12 stig en Valsmenn og Blikar eru í 3. til 4. sæti með tíu stig. Það stefnir því í jafna keppni í 1. deildinni í vetur. Efsta liðið fer beint upp í Domino´s deildina en fjögur næstu lið berjast síðan um hitt sætið í úrslitakeppni. Benedikt Blöndal var atkvæðamestur í jöfnu liði Valsmanna sem vann níu stiga sigur á Fjölni á Hlíðarenda, 86-77. Urald King (16 stig og 13 fráköst), Illugi Steingrímsson (14 stig) og Illugi Auðunsson (13stig, 12 fráköst og 6 stoðsendingar áttu allir góðan leik. Valsmenn þurftu að spila kanalausir í fyrstu sex leikjum sínum en Urald King er nú loksins kominn með leikheimild. Valsmenn slógu úrvalsdeildarlið Snæfells út úr bikarnum í fyrsta leik King með Hlíðarendaliðinu. Mirko Stefan Virijevic var með 19 stig og 15 fráköst hjá Hetti og Bandaríkjamaðurinn Aaron Moss skoraði 19 stig, tók 6 fráköst og gaf 7 stoðsendingar. Hattarmenn höfðu unnið fyrstu sex leiki sína í vetur en liðið féll úr Domino´s deildinni síðasta vor. Leikstjórnandinn Róbert Sigurðsson var með 28 stig og 9 stoðsendingar fyrir Fjölni í 32 stiga sigri á Hamar í Grafarvogi, 107-75. Garðar Sveinbjörnsson skoraði 26 stig og Collin Anthony Pryor var með 18 stig, 22 fráköst og 8 stoðsendingar. Það dugði ekki Hamarsmönnum að Christopher Woods skoraði 32 stig og tók 15 fráköst. Næststigahæsti maður liðsins var Örn Sigurðarson með 10 stig.Úrslit og stigaskor leikmanna í leikjum 1. deildar karla í kvöld:Fjölnir-Hamar 107-75 (32-13, 23-17, 28-19, 24-26)Fjölnir: Róbert Sigurðsson 28/6 fráköst/9 stoðsendingar, Garðar Sveinbjörnsson 26/4 fráköst, Collin Anthony Pryor 18/22 fráköst/8 stoðsendingar, Sindri Már Kárason 12, Þorgeir Freyr Gíslason 8/11 fráköst, Alexander Þór Hafþórsson 5, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 3, Bergþór Ægir Ríkharðsson 3/5 fráköst, Helgi Hrafn Halldórsson 2/5 fráköst, Davíð Alexander H. Magnússon 2.Hamar: Christopher Woods 32/15 fráköst, Örn Sigurðarson 10, Oddur Ólafsson 8/4 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 8/5 fráköst, Mikael Rúnar Kristjánsson 7, Hlynur Snær Wiium Stefánsson 3, Björn Ásgeir Ásgeirsson 3, Snorri Þorvaldsson 2, Arvydas Diciunas 2/5 fráköst.Valur-Höttur 86-77 (24-25, 28-28, 16-14, 18-10)Valur: Benedikt Blöndal 18/5 fráköst, Urald King 16/13 fráköst, Illugi Steingrímsson 14/4 fráköst, Illugi Auðunsson 13/12 fráköst/6 stoðsendingar, Austin Magnus Bracey 9/4 fráköst, Elías Kristjánsson 6, Birgir Björn Pétursson 4/9 fráköst, Ingimar Aron Baldursson 3, Sigurður Dagur Sturluson 3.Höttur: Mirko Stefan Virijevic 19/15 fráköst, Aaron Moss 19/6 fráköst/7 stoðsendingar, Hreinn Gunnar Birgisson 12/4 fráköst, Ragnar Gerald Albertsson 9, Vidar Orn Hafsteinsson 8/5 fráköst, Sigmar Hákonarson 8, Gísli Þórarinn Hallsson 2. Dominos-deild karla Mest lesið Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Fótbolti Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Sport Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Sjá meira
Höttur tapaði sínum fyrsta leik í 1. deild karla í körfubolta í kvöld en Hattarmenn fór þá stigalausir heim frá Hlíðarenda. Fjölnismenn unnu á sama tíma og komust upp að hlið Hattar á toppnum. Höttur og Fjölnir eru nú jöfn á toppnum með 12 stig en Valsmenn og Blikar eru í 3. til 4. sæti með tíu stig. Það stefnir því í jafna keppni í 1. deildinni í vetur. Efsta liðið fer beint upp í Domino´s deildina en fjögur næstu lið berjast síðan um hitt sætið í úrslitakeppni. Benedikt Blöndal var atkvæðamestur í jöfnu liði Valsmanna sem vann níu stiga sigur á Fjölni á Hlíðarenda, 86-77. Urald King (16 stig og 13 fráköst), Illugi Steingrímsson (14 stig) og Illugi Auðunsson (13stig, 12 fráköst og 6 stoðsendingar áttu allir góðan leik. Valsmenn þurftu að spila kanalausir í fyrstu sex leikjum sínum en Urald King er nú loksins kominn með leikheimild. Valsmenn slógu úrvalsdeildarlið Snæfells út úr bikarnum í fyrsta leik King með Hlíðarendaliðinu. Mirko Stefan Virijevic var með 19 stig og 15 fráköst hjá Hetti og Bandaríkjamaðurinn Aaron Moss skoraði 19 stig, tók 6 fráköst og gaf 7 stoðsendingar. Hattarmenn höfðu unnið fyrstu sex leiki sína í vetur en liðið féll úr Domino´s deildinni síðasta vor. Leikstjórnandinn Róbert Sigurðsson var með 28 stig og 9 stoðsendingar fyrir Fjölni í 32 stiga sigri á Hamar í Grafarvogi, 107-75. Garðar Sveinbjörnsson skoraði 26 stig og Collin Anthony Pryor var með 18 stig, 22 fráköst og 8 stoðsendingar. Það dugði ekki Hamarsmönnum að Christopher Woods skoraði 32 stig og tók 15 fráköst. Næststigahæsti maður liðsins var Örn Sigurðarson með 10 stig.Úrslit og stigaskor leikmanna í leikjum 1. deildar karla í kvöld:Fjölnir-Hamar 107-75 (32-13, 23-17, 28-19, 24-26)Fjölnir: Róbert Sigurðsson 28/6 fráköst/9 stoðsendingar, Garðar Sveinbjörnsson 26/4 fráköst, Collin Anthony Pryor 18/22 fráköst/8 stoðsendingar, Sindri Már Kárason 12, Þorgeir Freyr Gíslason 8/11 fráköst, Alexander Þór Hafþórsson 5, Hreiðar Bjarki Vilhjálmsson 3, Bergþór Ægir Ríkharðsson 3/5 fráköst, Helgi Hrafn Halldórsson 2/5 fráköst, Davíð Alexander H. Magnússon 2.Hamar: Christopher Woods 32/15 fráköst, Örn Sigurðarson 10, Oddur Ólafsson 8/4 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 8/5 fráköst, Mikael Rúnar Kristjánsson 7, Hlynur Snær Wiium Stefánsson 3, Björn Ásgeir Ásgeirsson 3, Snorri Þorvaldsson 2, Arvydas Diciunas 2/5 fráköst.Valur-Höttur 86-77 (24-25, 28-28, 16-14, 18-10)Valur: Benedikt Blöndal 18/5 fráköst, Urald King 16/13 fráköst, Illugi Steingrímsson 14/4 fráköst, Illugi Auðunsson 13/12 fráköst/6 stoðsendingar, Austin Magnus Bracey 9/4 fráköst, Elías Kristjánsson 6, Birgir Björn Pétursson 4/9 fráköst, Ingimar Aron Baldursson 3, Sigurður Dagur Sturluson 3.Höttur: Mirko Stefan Virijevic 19/15 fráköst, Aaron Moss 19/6 fráköst/7 stoðsendingar, Hreinn Gunnar Birgisson 12/4 fráköst, Ragnar Gerald Albertsson 9, Vidar Orn Hafsteinsson 8/5 fráköst, Sigmar Hákonarson 8, Gísli Þórarinn Hallsson 2.
Dominos-deild karla Mest lesið Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James Körfubolti „Mér finnst hún skipta sér af málum sem koma henni ekki við“ Fótbolti Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig Golf Sekúndubrot á milli Tomma og Nablans í fyrstu grein Ólympíuleika Extra Sport LeBron boðar aðra Ákvörðun Körfubolti „Maður verður bara að styðja við bakið á honum“ Fótbolti Bjargaði lífi mótherja í miðjum leik Fótbolti Stórefnilegur og hafnaði níu milljarða króna samningi Sport Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Íslenski boltinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Körfubolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Hamar/Þór 102-89 | Fyrsti sigur Keflvíkinga í hús Uppgjörið: Valur - Njarðvík 77-80| Njarðvíkursigur í spennutrylli Stórsigur Grindavíkur en WNBA-konan hætti fyrr en aðrar Aðdáendur pirraðir eftir „ákvörðun“ LeBron James „Lið sem gæti hæglega blandað sér í toppbaráttuna“ Elvar stýrði sigursöngvunum eftir leik LeBron boðar aðra Ákvörðun Uppgjörið: Valur - Tindastóll 85-87 | Basile með sigurkörfu „Þeir skutu úr einhverjum fjörutíu vítum“ Elvar stigahæstur í fyrsta deildarleiknum með nýja liðinu Bikarmeistarar Vals byrja á móti B-liði KR Er Kristján Fannar ÍR-ingur eða Keflvíkingur? „Ótrúlegt hvað við framleiðum marga góða unga leikmenn sem heita Styrmir“ „Hann er topp þrír í deildinni“ Jón Axel öflugur þegar spænska deildin fór af stað á nýjan leik Nabblinn á ferðinni: Bræðurnir gerðu upp fyrsta leikinn í Grindavík síðan 2023 Giannis ekki kominn af stað með Milwaukee Bucks Kemi tilþrifin | Sjáðu harkalega byltu Arnórs Tristan „Við grípum augnablikið og gerum það mjög vel“ Uppgjörið: Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Martin með nítján stig í fyrsta leik Stólarnir fastir í München De Assis með fjórða íslenska liðinu á fjórum árum Bjóða upp á Frank Booker-árskort Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Uppgjörið: KR - Stjarnan 102-98 | Meistararnir töpuðu í Vesturbænum „Var í vímu þarna í smá stund af gleði og æsingi“ Uppgjörið: ÍA - Þór Þ. 102-92 | Gulir og glaðir byrja á sigri „Þá er erfitt að spila hér“ Uppgjörið: Keflavík - ÍR 92-83| Breyttir tímar hjá Keflvíkingum? Sjá meira