Fleiri fréttir

Bolt fær að æfa með Dortmund

Spretthlauparinn Usian Bolt fær tækifæri til að æfa með þýska fótboltaliðinu Borussia Dortmund. Þetta staðfesti Hans-Joachim Watzke, stjórnarformaður Dortmund, í samtali við Kicker.

Lewis Hamilton vann í Brasilíu

Lewis Hamilton á Mercedes kom fyrstur í mark í Brasilíu. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Max Verstappen varð þriðji með ótrúlegum akstri á Red Bull bílnum.

Bjarni aftur í Lautina

Markvörðurinn Bjarni Þórður Halldórsson er genginn í raðir Fylkis á ný eftir eins árs dvöl hjá Aftureldingu.

Fínasta frumraun hjá Jóni Axel

Jón Axel Guðmundsson lék sinn fyrsta leik fyrir Davidsson háskólann þegar liðið vann tólf stiga sigur, 86-74, á Appalachian State í nótt.

Newcastle-maðurinn tryggði Serbum stig í Cardiff

Aleksandar Mitrovic, leikmaður Newcastle United, tryggði Serbum mikilvægt stig gegn Walesverjum þegar hann jafnaði metin í 1-1 þegar fjórar mínútur voru eftir af leik liðanna í Cardiff í kvöld.

Úkraína upp fyrir Ísland

Úkraínumenn komust upp fyrir Íslendinga í I-riðli undankeppni HM 2018 eftir 1-0 sigur á Finnum á heimavelli í kvöld.

Mikilvægur sigur hjá lærisveinum Rúnars

Balingen-Weilstetten, sem Rúnar Sigtryggsson þjálfar, vann afar mikilvægan sigur á Melsungen, 29-25, á heimavelli í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta í kvöld.

Ólafur með sjö mörk í tapi í Brest

Sjö mörk Ólafs Guðmundssonar dugðu Kristianstad ekki til sigurs á Meshkov Brest í Meistaradeild Evrópu í handbolta í dag. Lokatölur 32-27, Hvít-Rússunum í vil.

Ragnar: Finnst Mandzukic ekki geta neitt

"Mér fannst við ekki beint lélegir í seinn hálfleik en sá fyrri var betri,“ sagði Ragnar Sigurðsson miðvörður Íslands um tapið gegn Króatíu í kvöld.

Ramune skaut Árbæinga í kaf

Ramune Pekarskyte skoraði tíu mörk þegar Haukar báru sigurorð af Fylki, 25-20, í 9. umferð Olís-deildar kvenna í dag.

Lewis Hamilton á ráspól í Brasilíu

Lewis Hamilton á Mercedes var fljótastur í tímatöku dagsins fyrir brasilíska kappaksturinn. Liðsfélagi hans, Nico Rosberg varð annar og Kimi Raikkonen á Ferrari varð þriðji.

Sjá næstu 50 fréttir