Fleiri fréttir

Mourinho kærður fyrir ummæli sín

Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, sleppur ekki við kæru hjá aganefnd enska knattspyrnusambandsins eftir orð sín á blaðamannafundi fyrir leik Manchester United og Liverpool á dögunum.

Margrét Lára fer í aðgerð á hinu lærinu

Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrirliði Vals og íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, fer í aðgerð á næstu dögum en hún er nýkomin heim frá Kína þar sem hún tók þátt í æfingamóti með íslenska landsliðinu.

Kemur Anna Úrsúla Íslandsmeisturunum til bjargar?

Íslandsmeistarar Gróttu í Olís-deild kvenna hafa tapað fimm af fyrstu sex leikjum sínum á tímabilinu og eru í næstneðsta sæti deildarinnar. Nú leita menn leiða á Seltjarnarnesinu til að koma liðinu aftur á rétt spor.

Guardiola: Þetta er úrslitaleikur

Pep Guardiola, stjóri Man. City, tekur leikinn gegn nágrönnunum í Man. Utd í kvöld mjög alvarlega. Hann lítur á hann sem úrslitaleik.

Sjá næstu 50 fréttir