Fleiri fréttir Kompany bað um skiptingu vegna þreytu Ætlar að vera hreinskilinn við lækna Manchester City vegna tíðra og þrálátra meiðsla. 27.10.2016 13:00 Neville segir að Mata sé orðinn einn mikilvægasti leikmaður United Phil Neville, knattspyrnuspekingur á Sky Sports og fyrrum leikmaður Manchester United, hrósaði Spánverjanum Juan Mata eftir 1-0 sigur Manchester United á Manchester City í enska deildabikarnum í gær. 27.10.2016 12:30 Ólafía Þórunn byrjar rólega í Kína Er á þremur höggum yfir pari á Sanya Ladies Open sem er hluti af Evrópumótaröðinni. 27.10.2016 12:00 Sport1: Dagur gæti fengið 75 milljónir í árslaun hjá PSG Þýskir fjölmiðlar fullyrða að Dagur Sigurðsson geti tvöfaldað laun sín hjá franska stórliðinu PSG. 27.10.2016 12:00 Október 2016 versti mánuðurinn á ferli Guardiola Pep Guardiola horfði upp á sína menn í Manchester City detta út á móti Manchester United í enska deildabikarnum í gærkvöldi. Juan Mata tryggði United 1-0 sigur. 27.10.2016 11:00 Vilja fá Niasse vegna meiðsla Kolbeins Galatasaray á höttunum eftir sóknarmanninum Oumar Niasse hjá Everton. 27.10.2016 10:34 Mourinho kærður fyrir ummæli sín Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, sleppur ekki við kæru hjá aganefnd enska knattspyrnusambandsins eftir orð sín á blaðamannafundi fyrir leik Manchester United og Liverpool á dögunum. 27.10.2016 09:30 Margrét Lára fer í aðgerð á hinu lærinu Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrirliði Vals og íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, fer í aðgerð á næstu dögum en hún er nýkomin heim frá Kína þar sem hún tók þátt í æfingamóti með íslenska landsliðinu. 27.10.2016 09:00 Vesen og vandræði á stuðningsmönnum West Ham á nýja heimavellinum West Ham komst áfram í enska deildabikarnum í gær eftir sigur á Chelsea en flottur sigur féll í skuggann á ömurlegri hegðun stuðningsmanna í stúkunni. 27.10.2016 08:30 Kemur Anna Úrsúla Íslandsmeisturunum til bjargar? Íslandsmeistarar Gróttu í Olís-deild kvenna hafa tapað fimm af fyrstu sex leikjum sínum á tímabilinu og eru í næstneðsta sæti deildarinnar. Nú leita menn leiða á Seltjarnarnesinu til að koma liðinu aftur á rétt spor. 27.10.2016 08:00 Urðu að gera hlé á leiknum vegna jarðskjálftans í gær Jarðskjálftinn á Ítalíu í gærkvöldi hafði áhrif á leik í ítölsku A-deildinni en það þurfti að gera hlé á leik Pescara og Atalanta vegna jarðskjálfta. 27.10.2016 07:30 NBA: Russell Westbrook hélt ró sinni og leiddi sína menn til sigurs | Myndbönd Russell Westbrook var allt í öllu í fyrsta leik Oklahoma City Thunder án Kevin Durant og sá öðrum fremur til þess að liðið byrjaði NBA-tímabilið á sigri. 50 stig frá Anthony Davis voru hinsvegar ekki nóg fyrir New Orleans Pelicans. 27.10.2016 07:00 Madrídingar skoruðu sjö í bikarnum Zidane getur sent búningastjórann í seinni leikinn gegn C-deildarliðinu Cultural y Deportiva Leonesa. 26.10.2016 22:30 Dagur Kár á heimleið: „Hann finnur sér góðan stað til að spila á“ Bakvörðurinn kemur heim eftir eins árs dvöl í háskóla í Bandaríkjunum og aftur í Domino's-deildina. 26.10.2016 21:57 Liverpool fær Leeds í heimsókn í deildabikarnum Manchester United tekur á móti West Ham í átta liða úrslitunum. 26.10.2016 21:32 Litlu slátrararnir á toppnum eftir fimmta sigurinn | Úrslit og tölfræði kvöldsins Ungt lið Keflavíkur heldur áfram að heilla en það vann Val á heimavelli í kvöld. 26.10.2016 21:25 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Snæfell 69-66 | Botnliðið vann í framlengingu Botnlið Grindavíkur gerði sér lítið fyrir og vann Íslandsmeistara Snæfells eftir framlengdan leik. 26.10.2016 21:00 Mata hetja United í Manchester-slagnum | Sjáðu markið Manchester United náði aðeins að svara fyrir sig eftir skellinn á sunnudaginn og er komið áfram í deildabikarnum. 26.10.2016 20:52 West Ham skellti Chelsea | Sjáðu mörkin West Ham lagði Chelsea í Lundúnarslag í 16 liða úrslitum deildabikarsins á Englandi. 26.10.2016 20:41 Dýrasti leikmaður Dýrlinganna skaut þeim áfram Sofiane Boufal skoraði sitt fyrsta mark fyrir Southampton og kom liðinu í átta liða úrslitin. 26.10.2016 20:37 Kári Árna: Gefur mér mikið að leiða þetta lið áfram Kári Árnason og félagar fá höfðinglegar móttökur þegar þeir mæta aftur til Malmö eftir að tryggja sér Svíþjóðarmeistaratitilinn í kvöld. 26.10.2016 20:00 Birkir kom inn á sem varamaður en var tekinn út af Íslenski landsliðsmaðurinn spilaði tæpan klukkutíma í bikarsigri Basel. 26.10.2016 19:37 Kári Árnason sænskur meistari með Malmö Jón Guðni Fjóluson fékk rautt er Norrköping tapaði og missti endanlega af Svíþjóðarmeistaratitlinum. 26.10.2016 18:57 Tvö af stærstu liðum heims vilja fá Dag Dagur Sigurðsson gæti orðið þjálfari Arons Pálmarssonar næsta sumar. 26.10.2016 18:30 Janssen byrjar illa á Englandi: „Ég er fullur sjálfstrausts“ Hollenski framherjinn er aðeins búinn að skora tvö mörk en þau komu bæði af vítapunktinum í deildabikarnum. 26.10.2016 17:45 Valencia sektað út af vatnsflöskukasti áhorfenda Spænska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að sekta Valencia um litlar 190 þúsund krónur eftir að áhorfandi á heimavelli liðsins kastaði vatnsflösku í leikmenn Barcelona. 26.10.2016 17:00 Guardiola: Þetta er úrslitaleikur Pep Guardiola, stjóri Man. City, tekur leikinn gegn nágrönnunum í Man. Utd í kvöld mjög alvarlega. Hann lítur á hann sem úrslitaleik. 26.10.2016 15:45 Real Madrid ætlar að gera Beckham að sendiherra Spænskir fjölmiðlar greina frá því í dag að David Beckham verði gerður að sendiherra hjá Real Madrid. 26.10.2016 15:00 Pistill: Stórvirk kvíaeldi hafa varanlega eyðilagt margar ár Veiðimenn og fyrirtækin sem vilja standa að stórauknu kvíaeldi við landið deila um afleiðingar þess að stórauka laxeldi í sjókvíum. 26.10.2016 14:50 Zlatan farinn að snúa stuðningsmönnum City Það er heldur betur stórleikur í enska deildabikarnum í kvöld er Manchester-liðin mætast á Old Trafford. 26.10.2016 13:45 Lömdu leikmann HamKam í höfuðið með hamri Tveir meðlimir Hells Angels hafa verið handteknir fyrir að ganga í skrokk á leikmanni norska liðsins HamKam. 26.10.2016 13:00 Stór meirihluti yrði sáttur við homma í sínu liði BBC gerði könnun á meðal stuðningsmanna knattspyrnuliða í Englandi, Skotlandi og Wales um hvort þeir yrðu sáttir við að þeirra lið myndi semja við samkynhneigðan leikmann. 26.10.2016 12:30 Guardiola bíður enn eftir afsökunarbeiðni úr herbúðum Yaya Toure Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, hefur áhuga á því að taka Yaya Toure aftur inn í liðið en áður að það gerist þá þarf spænski stjórinn að fá afsökunarbeiðni. 26.10.2016 12:00 Sagði upp í sumar en mun halda áfram að þjálfa landsliðið Það er búið að ganga frá þjálfaramálum króatíska landsliðsins í handbolta. 26.10.2016 11:30 Þjálfarinn út í rútu þegar liðið datt út úr bikarnum Roger Schmidt mátti ekki koma nálægt leik sinna manna í Bayer Leverkusen í gær þegar liðið datt óvænt út úr þýsku bikarkeppninni. 26.10.2016 11:00 Stelpurnar okkar verða ekki með Dönum eða Skotum í riðli á EM Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta verður í þriðja styrkleikaflokki þegar dregið verið í riðla fyrir Evrópumótið í Hollandi sem fer fram næsta sumar. 26.10.2016 10:30 Adam er langhægasti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar Vísir birtir listann yfir 20 hægustu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar. Ýmislegt kemur þar á óvart. 26.10.2016 10:00 Þýskir fjölmiðlar: Dagur gæti hætt næsta sumar Viðræður um áframhaldandi samstarf fram yfir Ólympíuleikana 2020 eru í gangi. En Dagur gæti gengið frá borði næsta sumar. 26.10.2016 09:30 Erla Steina spilaði óvænt í gær: Maður mætir þegar Beta hringir Erla Steina Arnardóttir tók óvænt fram skóna í sænsku bikarkeppninni í gær og hjálpaði liði Kristianstad að komast áfram í fjórðu umferð keppninnar. 26.10.2016 09:00 Arnar tekur tímabundið við Lokeren | Rúnar á leiðinni? Íslendingaliðið Lokeren í Belgíu hefur rekið þjálfara sinn Georges Leekens og mun Arnar Þór Viðarsson taka við starfi hans tímabundið. 26.10.2016 08:19 Martraðalíf hjá Mourinho í Manchester Það gengur illa þessa dagana hjá knattspyrnustjóranum Jose Mourinho og þá erum við bæði að tala um inn á vellinum og utan hans. 26.10.2016 08:00 Meistarahringir Lebrons og félaga eru hreinræktaðir hnullungar | Myndband Cleveland Cavaliers hóf titilvörn sína í NBA-deildinni í nótt með góðum heimasigri á New York Knicks. 26.10.2016 07:30 NBA: LeBron James með þrennu í fyrsta leik en Golden State skíttapaði | Myndbönd NBA-meistarar Cleveland Cavaliers byrjuðu titilvörn sína vel í nótt en silfurlið Golden State Warriors steinlá aftur á móti í fyrsta leik sínum með Kevin Durant. 26.10.2016 07:00 Messan: Umræða um strákana okkar Strákarnir okkar í enska boltanum eru að standa sig vel og fengu hrós frá strákunum í Messunni. 25.10.2016 23:00 Stórt kvöld í borginni sem átti ekki meistara í 52 ár Cleveland Cavaliers endaði í júní meira en hálfrar aldar bið Cleveland-borgar eftir meistaraliði og það lítur úr fyrir að hin fræga Cleveland-bölvun heyri nú sögunni til. 25.10.2016 22:30 Sjá næstu 50 fréttir
Kompany bað um skiptingu vegna þreytu Ætlar að vera hreinskilinn við lækna Manchester City vegna tíðra og þrálátra meiðsla. 27.10.2016 13:00
Neville segir að Mata sé orðinn einn mikilvægasti leikmaður United Phil Neville, knattspyrnuspekingur á Sky Sports og fyrrum leikmaður Manchester United, hrósaði Spánverjanum Juan Mata eftir 1-0 sigur Manchester United á Manchester City í enska deildabikarnum í gær. 27.10.2016 12:30
Ólafía Þórunn byrjar rólega í Kína Er á þremur höggum yfir pari á Sanya Ladies Open sem er hluti af Evrópumótaröðinni. 27.10.2016 12:00
Sport1: Dagur gæti fengið 75 milljónir í árslaun hjá PSG Þýskir fjölmiðlar fullyrða að Dagur Sigurðsson geti tvöfaldað laun sín hjá franska stórliðinu PSG. 27.10.2016 12:00
Október 2016 versti mánuðurinn á ferli Guardiola Pep Guardiola horfði upp á sína menn í Manchester City detta út á móti Manchester United í enska deildabikarnum í gærkvöldi. Juan Mata tryggði United 1-0 sigur. 27.10.2016 11:00
Vilja fá Niasse vegna meiðsla Kolbeins Galatasaray á höttunum eftir sóknarmanninum Oumar Niasse hjá Everton. 27.10.2016 10:34
Mourinho kærður fyrir ummæli sín Jose Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, sleppur ekki við kæru hjá aganefnd enska knattspyrnusambandsins eftir orð sín á blaðamannafundi fyrir leik Manchester United og Liverpool á dögunum. 27.10.2016 09:30
Margrét Lára fer í aðgerð á hinu lærinu Margrét Lára Viðarsdóttir, fyrirliði Vals og íslenska kvennalandsliðsins í fótbolta, fer í aðgerð á næstu dögum en hún er nýkomin heim frá Kína þar sem hún tók þátt í æfingamóti með íslenska landsliðinu. 27.10.2016 09:00
Vesen og vandræði á stuðningsmönnum West Ham á nýja heimavellinum West Ham komst áfram í enska deildabikarnum í gær eftir sigur á Chelsea en flottur sigur féll í skuggann á ömurlegri hegðun stuðningsmanna í stúkunni. 27.10.2016 08:30
Kemur Anna Úrsúla Íslandsmeisturunum til bjargar? Íslandsmeistarar Gróttu í Olís-deild kvenna hafa tapað fimm af fyrstu sex leikjum sínum á tímabilinu og eru í næstneðsta sæti deildarinnar. Nú leita menn leiða á Seltjarnarnesinu til að koma liðinu aftur á rétt spor. 27.10.2016 08:00
Urðu að gera hlé á leiknum vegna jarðskjálftans í gær Jarðskjálftinn á Ítalíu í gærkvöldi hafði áhrif á leik í ítölsku A-deildinni en það þurfti að gera hlé á leik Pescara og Atalanta vegna jarðskjálfta. 27.10.2016 07:30
NBA: Russell Westbrook hélt ró sinni og leiddi sína menn til sigurs | Myndbönd Russell Westbrook var allt í öllu í fyrsta leik Oklahoma City Thunder án Kevin Durant og sá öðrum fremur til þess að liðið byrjaði NBA-tímabilið á sigri. 50 stig frá Anthony Davis voru hinsvegar ekki nóg fyrir New Orleans Pelicans. 27.10.2016 07:00
Madrídingar skoruðu sjö í bikarnum Zidane getur sent búningastjórann í seinni leikinn gegn C-deildarliðinu Cultural y Deportiva Leonesa. 26.10.2016 22:30
Dagur Kár á heimleið: „Hann finnur sér góðan stað til að spila á“ Bakvörðurinn kemur heim eftir eins árs dvöl í háskóla í Bandaríkjunum og aftur í Domino's-deildina. 26.10.2016 21:57
Liverpool fær Leeds í heimsókn í deildabikarnum Manchester United tekur á móti West Ham í átta liða úrslitunum. 26.10.2016 21:32
Litlu slátrararnir á toppnum eftir fimmta sigurinn | Úrslit og tölfræði kvöldsins Ungt lið Keflavíkur heldur áfram að heilla en það vann Val á heimavelli í kvöld. 26.10.2016 21:25
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Snæfell 69-66 | Botnliðið vann í framlengingu Botnlið Grindavíkur gerði sér lítið fyrir og vann Íslandsmeistara Snæfells eftir framlengdan leik. 26.10.2016 21:00
Mata hetja United í Manchester-slagnum | Sjáðu markið Manchester United náði aðeins að svara fyrir sig eftir skellinn á sunnudaginn og er komið áfram í deildabikarnum. 26.10.2016 20:52
West Ham skellti Chelsea | Sjáðu mörkin West Ham lagði Chelsea í Lundúnarslag í 16 liða úrslitum deildabikarsins á Englandi. 26.10.2016 20:41
Dýrasti leikmaður Dýrlinganna skaut þeim áfram Sofiane Boufal skoraði sitt fyrsta mark fyrir Southampton og kom liðinu í átta liða úrslitin. 26.10.2016 20:37
Kári Árna: Gefur mér mikið að leiða þetta lið áfram Kári Árnason og félagar fá höfðinglegar móttökur þegar þeir mæta aftur til Malmö eftir að tryggja sér Svíþjóðarmeistaratitilinn í kvöld. 26.10.2016 20:00
Birkir kom inn á sem varamaður en var tekinn út af Íslenski landsliðsmaðurinn spilaði tæpan klukkutíma í bikarsigri Basel. 26.10.2016 19:37
Kári Árnason sænskur meistari með Malmö Jón Guðni Fjóluson fékk rautt er Norrköping tapaði og missti endanlega af Svíþjóðarmeistaratitlinum. 26.10.2016 18:57
Tvö af stærstu liðum heims vilja fá Dag Dagur Sigurðsson gæti orðið þjálfari Arons Pálmarssonar næsta sumar. 26.10.2016 18:30
Janssen byrjar illa á Englandi: „Ég er fullur sjálfstrausts“ Hollenski framherjinn er aðeins búinn að skora tvö mörk en þau komu bæði af vítapunktinum í deildabikarnum. 26.10.2016 17:45
Valencia sektað út af vatnsflöskukasti áhorfenda Spænska knattspyrnusambandið hefur ákveðið að sekta Valencia um litlar 190 þúsund krónur eftir að áhorfandi á heimavelli liðsins kastaði vatnsflösku í leikmenn Barcelona. 26.10.2016 17:00
Guardiola: Þetta er úrslitaleikur Pep Guardiola, stjóri Man. City, tekur leikinn gegn nágrönnunum í Man. Utd í kvöld mjög alvarlega. Hann lítur á hann sem úrslitaleik. 26.10.2016 15:45
Real Madrid ætlar að gera Beckham að sendiherra Spænskir fjölmiðlar greina frá því í dag að David Beckham verði gerður að sendiherra hjá Real Madrid. 26.10.2016 15:00
Pistill: Stórvirk kvíaeldi hafa varanlega eyðilagt margar ár Veiðimenn og fyrirtækin sem vilja standa að stórauknu kvíaeldi við landið deila um afleiðingar þess að stórauka laxeldi í sjókvíum. 26.10.2016 14:50
Zlatan farinn að snúa stuðningsmönnum City Það er heldur betur stórleikur í enska deildabikarnum í kvöld er Manchester-liðin mætast á Old Trafford. 26.10.2016 13:45
Lömdu leikmann HamKam í höfuðið með hamri Tveir meðlimir Hells Angels hafa verið handteknir fyrir að ganga í skrokk á leikmanni norska liðsins HamKam. 26.10.2016 13:00
Stór meirihluti yrði sáttur við homma í sínu liði BBC gerði könnun á meðal stuðningsmanna knattspyrnuliða í Englandi, Skotlandi og Wales um hvort þeir yrðu sáttir við að þeirra lið myndi semja við samkynhneigðan leikmann. 26.10.2016 12:30
Guardiola bíður enn eftir afsökunarbeiðni úr herbúðum Yaya Toure Pep Guardiola, knattspyrnustjóri Manchester City, hefur áhuga á því að taka Yaya Toure aftur inn í liðið en áður að það gerist þá þarf spænski stjórinn að fá afsökunarbeiðni. 26.10.2016 12:00
Sagði upp í sumar en mun halda áfram að þjálfa landsliðið Það er búið að ganga frá þjálfaramálum króatíska landsliðsins í handbolta. 26.10.2016 11:30
Þjálfarinn út í rútu þegar liðið datt út úr bikarnum Roger Schmidt mátti ekki koma nálægt leik sinna manna í Bayer Leverkusen í gær þegar liðið datt óvænt út úr þýsku bikarkeppninni. 26.10.2016 11:00
Stelpurnar okkar verða ekki með Dönum eða Skotum í riðli á EM Íslenska kvennalandsliðið í fótbolta verður í þriðja styrkleikaflokki þegar dregið verið í riðla fyrir Evrópumótið í Hollandi sem fer fram næsta sumar. 26.10.2016 10:30
Adam er langhægasti leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar Vísir birtir listann yfir 20 hægustu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar. Ýmislegt kemur þar á óvart. 26.10.2016 10:00
Þýskir fjölmiðlar: Dagur gæti hætt næsta sumar Viðræður um áframhaldandi samstarf fram yfir Ólympíuleikana 2020 eru í gangi. En Dagur gæti gengið frá borði næsta sumar. 26.10.2016 09:30
Erla Steina spilaði óvænt í gær: Maður mætir þegar Beta hringir Erla Steina Arnardóttir tók óvænt fram skóna í sænsku bikarkeppninni í gær og hjálpaði liði Kristianstad að komast áfram í fjórðu umferð keppninnar. 26.10.2016 09:00
Arnar tekur tímabundið við Lokeren | Rúnar á leiðinni? Íslendingaliðið Lokeren í Belgíu hefur rekið þjálfara sinn Georges Leekens og mun Arnar Þór Viðarsson taka við starfi hans tímabundið. 26.10.2016 08:19
Martraðalíf hjá Mourinho í Manchester Það gengur illa þessa dagana hjá knattspyrnustjóranum Jose Mourinho og þá erum við bæði að tala um inn á vellinum og utan hans. 26.10.2016 08:00
Meistarahringir Lebrons og félaga eru hreinræktaðir hnullungar | Myndband Cleveland Cavaliers hóf titilvörn sína í NBA-deildinni í nótt með góðum heimasigri á New York Knicks. 26.10.2016 07:30
NBA: LeBron James með þrennu í fyrsta leik en Golden State skíttapaði | Myndbönd NBA-meistarar Cleveland Cavaliers byrjuðu titilvörn sína vel í nótt en silfurlið Golden State Warriors steinlá aftur á móti í fyrsta leik sínum með Kevin Durant. 26.10.2016 07:00
Messan: Umræða um strákana okkar Strákarnir okkar í enska boltanum eru að standa sig vel og fengu hrós frá strákunum í Messunni. 25.10.2016 23:00
Stórt kvöld í borginni sem átti ekki meistara í 52 ár Cleveland Cavaliers endaði í júní meira en hálfrar aldar bið Cleveland-borgar eftir meistaraliði og það lítur úr fyrir að hin fræga Cleveland-bölvun heyri nú sögunni til. 25.10.2016 22:30