Fleiri fréttir

Pálína fer í Hólminn

Kvennalið Hauka í körfuknattleik varð fyrir enn einni blóðtökunni í dag er Pálína Gunnlaugsdóttir ákvað að semja við Snæfell.

Áhorfendur eiga eftir að jarða Willett

Dónaleg ummæli Peter Willett, bróður Danny Willett, eiga eftir að koma niður á Danny í Ryder-bikarnum enda má hann búast við köldum móttökum.

Telegraph-skjölin: Aðstoðarþjálfari Barnsley þáði mútur

The Telegraph stóð Tommy Wright, aðstoðarþjálfara Barnsley, að því að þiggja mútur. Jimmy Floyd Hasselbaink, knattspyrnustjóri QPR, og Massimo Cellino, eigandi Leeds United, eru einnig í vandræðum vegna uppljóstrana blaðsins.

Pressan er á bandaríska liðinu í Ryder-bikarnum

Það er þjóðhátíð fram undan hjá golfáhugamönnum þar sem Ryder-bikarinn hefst á morgun. Evrópa hefur unnið þrjú síðustu mót og Bandaríkjamenn ætla að vinna bikarinn til baka á heimavelli.

Viggó í liði umferðarinnar

Viggó Kristjánsson, leikmaður Randers, var valinn í lið 3. umferðar dönsku úrvalsdeildarinnar í handbolta fyrir frammistöðu sína í eins marks tapi, 26-27, fyrir Mors-Thy um síðustu helgi.

Heimir framlengdi við FH

Þjálfari Íslandsmeistara FH, Heimir Guðjónsson, er ekkert á förum frá félaginu.

Þú vinnur ekki Ryder Cup með munninum

Bandarískir fjölmiðlar hafa verið staðnir að því að gera lítið úr Ryder Cup-liði Evrópu og það fer ekki vel í Spánverjann Sergio Garcia.

Mane bestur hjá stuðningsmönnum

Sadio Mane, leikmaður Liverpool, hefur verið valinn leikmaður ágúst- og septembermánaðar af stuðningsmönnum liðanna í ensku úrvalsdeildinni.

Sagan með Leicester í liði

Þótt Leicester City hafi nú þegar tapað jafn mörgum leikjum í ensku úrvalsdeildinni og allt síðasta tímabil gengur liðinu allt í haginn í Meistaradeild Evrópu.

Sjá næstu 50 fréttir