Fleiri fréttir

Löwen tapaði fyrsta leiknum | Oddur skoraði 10

Alexander Petersson skoraði 2 mörk og Guðjón valur Sigurðsson ekkert þegar Rhein-Neckar Löwen tapaði fyrsta leiknum sínum á tímabilinu í þýsku úrvalsdeildinni í handbolta.

Kristófer: Shout-out á Guðna

Kristófer Acox kom eins og stormsveipur inn í íslenska landsliðið í undankeppni EM 2017. Hann fékk ekki leyfi til að fara á EM í fyrra en ætlar að sjálfsögðu að vera með á næsta ári.

Everton aftur í annað sætið

Everton lagði Middlesbrough 3-1 á heimavelli í fimmtu umferð ensku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í kvöld.

Valur lagði ÍBV

Valur vann ÍBV 26-22 í annarri umferð Olís-deildar kvenna í handbolta í dag. Valur var 15-12 yfir í hálfleik.

Fram og Stjarnan skildu jöfn

Fram og Stjarnan gerðu 21-21 jafntefli í annarri umferð Olís-deildar kvenna í handbolta í dag í Safamýrinni. Stjarnan var 12-10 yfir í hálfleik.

Haukadalsá komin í 1.013 laxa

Haukadalsá er að eiga frábært sumar og þegar tölurnar voru gerðar upp í fyrradag var áin komin í 1.013 laxa

Nico Rosberg á ráspól | Vettel aftastur

Nico Rosberg á Mercedes mun ræsa fremstur í Singapúr kappastrinum á morgun. Daniel Ricciardo á Red Bull varð annar og Lewis Hamilton á Mercedes þriðji.

Barcelona sýndi styrk sinn

Barcelona skellti Leganés 5-1 í fjórðu umferð spænsku úrvalsdeildarinnar í fótbolta í dag þar sem Messi, Suarez og Neymar skoruðu allir.

110 sm lax bættist í bókina í Nesi

Það er heldur betur líf við árnar þessa dagana en góðar fréttir hafa borist úr ánum á vesturlandi loksins þegar það ringdi.

Þurfum að spila okkar besta leik

Íslenska körfuboltalandsliðið freistar þess í dag að tryggja sér sæti á öðru Evrópumótinu í röð. Ísland mætir Belgíu í Laugardalshöllinni klukkan 16.00 og þarf að vinna til að eygja von um að komast á EM á næsta ári.

110 sm lax í Vatnsdalsá

Hausthængarnir eru komnir á stjá og það fréttist daglega af löxum um 100 sm en þeir eru orðnir ansi margir á þessu sumri.

Draumurinn rættist

Ísland tryggði sér í gær sæti í lokakeppni EM og fagnaði því með glæsilegum 4-0 sigri á Slóveníu á Laugardalsvelli í gærkvöldi. Ísland er með markatöluna 33-0.

Selfyssingar tóku Valsmenn í kennslustund

Selfyssingar byrja Olís-deild karla af gríðarlegum krafti. Í 1. umferðinni unnu þeir öruggan sigur á Aftureldingu í Mosfellsbænum og í dag gerðu þeir sér lítið fyrir og slátruðu Val, 23-36, á Hlíðarenda.

Frábær sigur Liverpool á Brúnni

Liverpool lyfti sér upp í 4. sæti ensku úrvalsdeildarinnar með sterkum útisigri, 1-2, á Chelsea í fyrsta leik 5. umferðar í kvöld.

Hammarby á sigurbraut

Íslendingaliðið Hammarby vann sinn fjórða sigur í síðustu sjö leikjum þegar liðið lagði Jonköpings að velli með einu marki gegn engu á útivelli í sænsku úrvalsdeildinni í dag.

Sjá næstu 50 fréttir