Fleiri fréttir

Algjört hrun gegn Frökkum

Líkur íslenska U-20 ára liðsins á að komast í undanúrslit á EM eru hverfandi eftir skell gegn Frökkum í dag.

Jón Daði: Gríðarleg þreyta eftir EM

Jón Daði Böðvarsson gerði í gær þriggja ára samning við enska B-deildarliðið Wolves. Hann hefur stefnt að því allt sitt líf að spila á Englandi en hann segir að EM hafi breytt miklu fyrir möguleika sína.

Scholes og Ronaldo þeir bestu

Wayne Rooney hefur spilað með mörgum snillingum en segir það standa upp úr að hafa spilað með Paul Scholes og Cristiano Ronaldo.

Rahman lánaður til Þýskalands

Antonio Conte, stjóri Chelsea, hefur engin not fyrir varnarmanninn Baba Rahman í vetur og er því búinn að lána hann.

Laxinn mættur í Elliðavatn

Silungsveiðin í Elliðavatni hefur verið frekar dræm í sumar og það hefur ekki heyrst af mikilli veiði frá neinum.

Gylfi framlengdi við Swansea

Gylfi Þór Sigurðsson batt enda á allar sögusagnir um framtíð hans hjá félaginu nú í hádeginu.

Man. Utd fór illa með mig

Knattspyrnustjórinn David Moyes segist ekki hafa fengið sanngjarna meðhöndlun hjá Man. Utd er hann var stjóri þar.

Arnar Bragi í Fylki

Fylkir heldur áfram að styrkja sig fyrir lokaátökin í Pepsi-deildinni og fékk nýjan leikmann í morgun.

Roma skellti Liverpool

Roma vann 2-1 sigur á Liverpool í æfingaleik liðanna í St. Louis í Bandaríkjunum í nótt.

Sane kominn til City

Man. City fékk liðsstyrk í morgun er félagið keypti þýska miðjumanninn Leroy Sane.

Um 45 stiga hiti inni í salnum

Stelpurnar í U-18 ára landsliði Íslands enduðu í 4. sæti B-deildar Evrópumótsins í körfubolta sem lauk í fyrradag.

Alex Song farinn til Rubin Kazan

Rússneska félagið Rubin Kazan hefur gengið frá samningi við miðjumanninn Alex Song en hann kemur frítt til félagsins.

Ég þekki hvert strá á vellinum

Heimamaðurinn Oddur Óli Jónasson vann Einvígið á Nesinu sem var haldið í 20. sinn á Nesvellinum í gær. Oddur hefur lítið spilað undanfarin tvö ár en hrósaði sigri í frumraun sinni á mótinu.

Leicester að ná í 19 ára miðjumann

Englandsmeistararnir í Leicester City er við það að ganga frá kaupum á Bartosz Kapustka fyrir 7,5 milljónir punda frá pólska liðinu Cracovia.

Sjá næstu 50 fréttir