Fleiri fréttir

Oddur Óli vann Einvígið á Nesinu

Einvígið á Nesinu, árlegt góðgerðarmót Nesklúbbsins og DHL Express, fór fram á Nesvellinum í dag. Að venju var tíu af okkar bestu kylfingum var boðið til leiks.

Allir unnu í fyrsta sinn

Bandaríski kylfingurinn Jimmy Walker hrósaði sigri á PGA meistaramótinu, síðasta risamóti ársins, sem lauk í gær.

Pochettino gagnrýnir Hodgson fyrir að láta Kane taka hornspyrnur

Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur, gagnrýndi á dögunum Roy Hodgson, fyrrum landsliðsþjálfara Englands, og talaði þá sérstaklega um að það væri ekki sniðugt að láta Harry Kane, framherja Tottenham, taka hornspyrnur.

Er þetta mesta klúður knattspyrnusögunnar?

Ótrúlegt atvik átti sér stað í úrslitaleik Spánverja og Frakka á U-19 Evrópumótinu um helgina en þá klúðraði Nahikari Garcia, leikmaður Spánverja, einhverju mesta dauðafæri sem sést hefur í boltanum.

Kaupir Moyes Fellaini í þriðja sinn?

David Moyes, nýráðinn knattspyrnustjóri Sunderland, hefur áhuga á að endurnýja kynnin við Belgana Maraoune Fellaini og Adnan Januzaj, leikmenn Manchester United.

Sylvía Rún valin í úrvalslið EM

Sylvía Rún Hálfdanardóttir var valin í fimm manna úrvalslið B-deildar Evrópumóts U-18 ára landsliða í körfubolta sem lauk í gær.

Sané staddur í Manchester

Allt virðist benda til þess að þýska ungstirnið Leroy Sané sé á förum til Manchester City frá Schalke 04.

Draymond Green biðst afsökunar á typpamyndinni

Það getur verið varasamt að ýta á vitlausa takka eins og körfuboltamaðurinn Draymond Green, leikmaður Golden State Warriors og bandaríska landsliðsins, komst að um helgina.

Jimmy Walker: Fann fyrir miklum stuðningi

Jimmy Walker var að vonum sáttur eftir að hafa tryggt sér sigur á PGA meistaramótinu í golfi. Þetta var fyrsti sigur hins 37 ára gamla Walkers á risamóti.

Fyrsti sigurinn undir stjórn Ólafs

Randers vann sinn fyrsta deildarsigur undir stjórn Ólafs Kristjánssonar þegar liðið lagði AGF að velli í dag. Lokatölur 1-2, Randers í vil.

Jason Day sækir að Jimmy Walker

Bandaríski kylfingurinn Jimmy Walker er með eins höggs forystu á Jason Day fyrir lokahringinn á PGA meistaramótinu í golfi.

Sigur í dag og Ísland kemst upp í A-deild

Þótt stelpurnar í U-18 ára landsliðinu í körfubolta hafi tapað fyrir Grikklandi, 65-61, í undanúrslitum B-deildar Evrópumótsins eiga þær enn möguleika á að komast upp í A-deild.

Sjá næstu 50 fréttir