Fleiri fréttir Viðar Örn óstöðvandi í Svíþjóð | Skoraði tvö og er orðinn markahæstur Viðar Örn Kjartansson skoraði tvö mörk fyrir Malmö í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld þegar lið hans vann öruggan sigur á Örebro, 3-0. 1.8.2016 19:37 Ragnar og félagar með sigur í fyrsta leik Ragnar Sigurðsson og félagar í Krasnodar unnu góðan sigur á Tom Tomsk, 3-0, í rússnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 1.8.2016 18:36 Oddur Óli vann Einvígið á Nesinu Einvígið á Nesinu, árlegt góðgerðarmót Nesklúbbsins og DHL Express, fór fram á Nesvellinum í dag. Að venju var tíu af okkar bestu kylfingum var boðið til leiks. 1.8.2016 18:02 Allir unnu í fyrsta sinn Bandaríski kylfingurinn Jimmy Walker hrósaði sigri á PGA meistaramótinu, síðasta risamóti ársins, sem lauk í gær. 1.8.2016 17:45 Chelsea að bjóða tíu milljarða í Lukaku Forráðamenn Chelsea eru tilbúnir að hækka sitt tilboð í Romelu Lukaku upp í 68 milljónir punda eða því sem samsvarar tíu milljarðar íslenskra króna. 1.8.2016 17:00 Pochettino gagnrýnir Hodgson fyrir að láta Kane taka hornspyrnur Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur, gagnrýndi á dögunum Roy Hodgson, fyrrum landsliðsþjálfara Englands, og talaði þá sérstaklega um að það væri ekki sniðugt að láta Harry Kane, framherja Tottenham, taka hornspyrnur. 1.8.2016 16:15 Er þetta mesta klúður knattspyrnusögunnar? Ótrúlegt atvik átti sér stað í úrslitaleik Spánverja og Frakka á U-19 Evrópumótinu um helgina en þá klúðraði Nahikari Garcia, leikmaður Spánverja, einhverju mesta dauðafæri sem sést hefur í boltanum. 1.8.2016 15:30 Kaupir Moyes Fellaini í þriðja sinn? David Moyes, nýráðinn knattspyrnustjóri Sunderland, hefur áhuga á að endurnýja kynnin við Belgana Maraoune Fellaini og Adnan Januzaj, leikmenn Manchester United. 1.8.2016 14:45 Bale leigði eyju til að biðja sinnar heittelskuðu Gareth Bale, leikmaður Real Madrid og velska landsliðsins, bað kærustu sinnar, Emmu Rhys-Jones, á dögunum. 1.8.2016 14:00 Sylvía Rún valin í úrvalslið EM Sylvía Rún Hálfdanardóttir var valin í fimm manna úrvalslið B-deildar Evrópumóts U-18 ára landsliða í körfubolta sem lauk í gær. 1.8.2016 13:27 Eystri Rangá komin í 2000 laxa Eystri Rangá fór feyknavel af stað í byrjun sumars í klakveiðinni og framhaldið hefur ekki verið síðra. 1.8.2016 13:13 Upp um 33 sæti á heimslistanum Bandaríkjamaðurinn Jimmy Walker kom, sá og sigraði á PGA meistaramótinu í golfi um helgina. 1.8.2016 12:30 Sané staddur í Manchester Allt virðist benda til þess að þýska ungstirnið Leroy Sané sé á förum til Manchester City frá Schalke 04. 1.8.2016 11:45 Arsenal hitaði upp fyrir leikinn gegn Birni Daníel og félögum með sigri Arsenal bar sigurorð af mexíkóska liðinu Guadalajara Chivas, 3-1, í vináttuleik í Kaliforníu í nótt. 1.8.2016 10:52 Strákarnir mæta Frökkum og Pólverjum í milliriðli Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri er komið í milliriðil á EM í Danmörku. 1.8.2016 10:00 Draymond Green biðst afsökunar á typpamyndinni Það getur verið varasamt að ýta á vitlausa takka eins og körfuboltamaðurinn Draymond Green, leikmaður Golden State Warriors og bandaríska landsliðsins, komst að um helgina. 1.8.2016 08:00 Jimmy Walker: Fann fyrir miklum stuðningi Jimmy Walker var að vonum sáttur eftir að hafa tryggt sér sigur á PGA meistaramótinu í golfi. Þetta var fyrsti sigur hins 37 ára gamla Walkers á risamóti. 31.7.2016 23:53 Jimmy Walker kláraði dæmið og tryggði sér sinn fyrsta risamótstitil Bandaríski kylfingurinn Jimmy Walker hrósaði sigri á PGA meistaramótinu í golfi sem lauk nú í kvöld. 31.7.2016 23:30 Króatískur sóknarmaður til Víkinga Víkingur R. hefur samið við Króatann Josip Fucek. 31.7.2016 21:30 Hólmbert kominn í Garðabæinn Framherjinn Hólmbert Aron Friðjónsson er genginn í raðir Stjörnunnar frá KR. 31.7.2016 20:40 Óvissa um framtíð Hólmberts Óvíst er hver framtíð framherjans Hólmberts Arons Friðjónssonar verður. 31.7.2016 20:12 Svekkjandi jafntefli gegn Spánverjum Ísland og Spánn skildu jöfn, 28-28, í lokaleik B-riðils EM U-20 ára landsliða í handbolta í kvöld. 31.7.2016 19:30 Fjórða sætið niðurstaðan hjá stelpunum Ísland tapaði fyrir Bosníu, 82-67, í leiknum um 3. sætið í B-deild Evrópumótsins í kvöld. 31.7.2016 18:48 Fyrsti sigurinn undir stjórn Ólafs Randers vann sinn fyrsta deildarsigur undir stjórn Ólafs Kristjánssonar þegar liðið lagði AGF að velli í dag. Lokatölur 1-2, Randers í vil. 31.7.2016 18:10 Aron aðeins fimm mínútur að skora eftir að hann kom inn á Aron Sigurðarson skoraði annað mark Tromsö í 0-3 útisigri á Bodö/Glimt í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 31.7.2016 17:59 Jason Day sækir að Jimmy Walker Bandaríski kylfingurinn Jimmy Walker er með eins höggs forystu á Jason Day fyrir lokahringinn á PGA meistaramótinu í golfi. 31.7.2016 17:45 Rosberg í ruglinu | Sjáðu uppgjörsþáttinn í heild sinni Lewis Hamilton varð hlutskarpastur í Þýskalandskappakstrinum í dag og náði þar með 19 stiga forystu í heimsmeistarakeppni ökumanna. 31.7.2016 17:12 Rúnar og félagar töpuðu í miklum markaleik Rúnar Már Sigurjónsson var í byrjunarliði Grasshopper sem tapaði 4-3 fyrir Luzern í 2. umferð svissnesku úrvalsdeildarinnar í dag. 31.7.2016 16:15 Kjartan Henry fyrstur til að skora hjá Bröndby Kjartan Henry Finnbogason skoraði sitt fyrsta mark í dönsku úrvalsdeildinni þegar Horsens gerði 2-2 jafntefli við Bröndby í dag. 31.7.2016 16:00 Aalesund upp úr fallsæti með sigri á Rúnari og lærisveinum hans Aalesund vann mikilvægan sigur á Lilleström í fyrsta leik dagsins norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Lokatölur 2-0, Aalesund í vil. 31.7.2016 15:41 The Sun: Gylfi ætlar að skrifa undir nýjan samning við Swansea Gylfi Þór Sigurðsson er ekki á leið til Everton en ætlar þess í stað að skrifa undir nýjan samning við Swansea. 31.7.2016 15:20 Jimmy Walker enn með forystu Kylfingar á PGA meistaramótinu í golfi keppast nú við að klára þriðja hringinn á mótinu. 31.7.2016 15:01 Sjötti sigur Hamiltons í síðustu sjö keppnum Lewis Hamilton á Mercedes hrósaði sigri í þýska kappakstrinum í dag. 31.7.2016 14:04 Birkir kom inn á og lagði upp mark í stórsigri Basel Birkir Bjarnason lék síðustu 26 mínúturnar þegar Basel vann 1-5 útisigur á Vaduz í svissnesku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 31.7.2016 13:37 Vatnsleysi gerir laxveiðina erfiða Það er ekki loku fyrir það skotið að veiðimenn séu orðnir frekar þreyttir á vatnsleysinu sem hrjáir laxveiðiárnar. 31.7.2016 13:31 Milner íhugar að leggja landsliðsskóna á hilluna James Milner, leikmaður Liverpool, hefur gefið það í skyn að hann muni hugsanlega leggja landsliðskóna á hilluna. 31.7.2016 13:15 Frábær varnarleikur á lokasprettinum gegn Dönum Íslenska körfuboltalandsliðið skipað leikmönnum 18 ára og yngri vann fimm stiga sigur, 73-68, á Dönum í B-deild Evrópumótsins í dag. 31.7.2016 12:36 Mikilvægur sigur hjá Portland | Myndband Dagný Brynjarsdóttir lék allan leikinn fyrir Portland Thorns sem vann 1-0 sigur á Seattle Reign í bandarísku kvennadeildinni í nótt. 31.7.2016 11:30 Tvö mörk frá varamönnum tryggðu Liverpool sigur á AC Milan Tvö mörk í seinni hálfleik tryggðu Liverpool sigur á AC Milan á International Champions Cup í nótt. Leikið var á Levi's Stadium í Kaliforníu. 31.7.2016 11:28 Sigur í dag og Ísland kemst upp í A-deild Þótt stelpurnar í U-18 ára landsliðinu í körfubolta hafi tapað fyrir Grikklandi, 65-61, í undanúrslitum B-deildar Evrópumótsins eiga þær enn möguleika á að komast upp í A-deild. 31.7.2016 10:00 Strákarnir fengu frí og skelltu sér í kubb | Myndbönd Strákarnir í U-20 ára landsliðinu í handbolta mæta Spánverjum í lokaleik B-riðils á EM í Danmörku klukkan 18:00 í kvöld. 31.7.2016 08:00 Llorente og Chadli á innkaupalista Swansea Swansea City hefur látið lítið að sér kveða á félagskiptamarkaðinum í sumar en nú gæti orðið breyting á. 31.7.2016 06:00 Sjáðu Klopp taka Sturridge-dansinn | Myndband Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, sat fyrir svörum á blaðamannafundi á Levi's Stadium í Kaliforníu í gær. 30.7.2016 23:00 Veðrið setti strik í reikninginn á þriðja keppnisdegi á PGA meistaramótinu Hætta þurfti keppni á PGA meistaramótinu í golfi í dag vegna veðurs. 30.7.2016 22:41 Kraftaverkamaðurinn Coleman orðaður við Hull Chris Coleman, þjálfari velska landsliðsins, er einn þeirra sem koma til greina sem næsti knattspyrnustjóri Hull City. 30.7.2016 22:00 Sjá næstu 50 fréttir
Viðar Örn óstöðvandi í Svíþjóð | Skoraði tvö og er orðinn markahæstur Viðar Örn Kjartansson skoraði tvö mörk fyrir Malmö í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld þegar lið hans vann öruggan sigur á Örebro, 3-0. 1.8.2016 19:37
Ragnar og félagar með sigur í fyrsta leik Ragnar Sigurðsson og félagar í Krasnodar unnu góðan sigur á Tom Tomsk, 3-0, í rússnesku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í kvöld. 1.8.2016 18:36
Oddur Óli vann Einvígið á Nesinu Einvígið á Nesinu, árlegt góðgerðarmót Nesklúbbsins og DHL Express, fór fram á Nesvellinum í dag. Að venju var tíu af okkar bestu kylfingum var boðið til leiks. 1.8.2016 18:02
Allir unnu í fyrsta sinn Bandaríski kylfingurinn Jimmy Walker hrósaði sigri á PGA meistaramótinu, síðasta risamóti ársins, sem lauk í gær. 1.8.2016 17:45
Chelsea að bjóða tíu milljarða í Lukaku Forráðamenn Chelsea eru tilbúnir að hækka sitt tilboð í Romelu Lukaku upp í 68 milljónir punda eða því sem samsvarar tíu milljarðar íslenskra króna. 1.8.2016 17:00
Pochettino gagnrýnir Hodgson fyrir að láta Kane taka hornspyrnur Mauricio Pochettino, knattspyrnustjóri Tottenham Hotspur, gagnrýndi á dögunum Roy Hodgson, fyrrum landsliðsþjálfara Englands, og talaði þá sérstaklega um að það væri ekki sniðugt að láta Harry Kane, framherja Tottenham, taka hornspyrnur. 1.8.2016 16:15
Er þetta mesta klúður knattspyrnusögunnar? Ótrúlegt atvik átti sér stað í úrslitaleik Spánverja og Frakka á U-19 Evrópumótinu um helgina en þá klúðraði Nahikari Garcia, leikmaður Spánverja, einhverju mesta dauðafæri sem sést hefur í boltanum. 1.8.2016 15:30
Kaupir Moyes Fellaini í þriðja sinn? David Moyes, nýráðinn knattspyrnustjóri Sunderland, hefur áhuga á að endurnýja kynnin við Belgana Maraoune Fellaini og Adnan Januzaj, leikmenn Manchester United. 1.8.2016 14:45
Bale leigði eyju til að biðja sinnar heittelskuðu Gareth Bale, leikmaður Real Madrid og velska landsliðsins, bað kærustu sinnar, Emmu Rhys-Jones, á dögunum. 1.8.2016 14:00
Sylvía Rún valin í úrvalslið EM Sylvía Rún Hálfdanardóttir var valin í fimm manna úrvalslið B-deildar Evrópumóts U-18 ára landsliða í körfubolta sem lauk í gær. 1.8.2016 13:27
Eystri Rangá komin í 2000 laxa Eystri Rangá fór feyknavel af stað í byrjun sumars í klakveiðinni og framhaldið hefur ekki verið síðra. 1.8.2016 13:13
Upp um 33 sæti á heimslistanum Bandaríkjamaðurinn Jimmy Walker kom, sá og sigraði á PGA meistaramótinu í golfi um helgina. 1.8.2016 12:30
Sané staddur í Manchester Allt virðist benda til þess að þýska ungstirnið Leroy Sané sé á förum til Manchester City frá Schalke 04. 1.8.2016 11:45
Arsenal hitaði upp fyrir leikinn gegn Birni Daníel og félögum með sigri Arsenal bar sigurorð af mexíkóska liðinu Guadalajara Chivas, 3-1, í vináttuleik í Kaliforníu í nótt. 1.8.2016 10:52
Strákarnir mæta Frökkum og Pólverjum í milliriðli Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri er komið í milliriðil á EM í Danmörku. 1.8.2016 10:00
Draymond Green biðst afsökunar á typpamyndinni Það getur verið varasamt að ýta á vitlausa takka eins og körfuboltamaðurinn Draymond Green, leikmaður Golden State Warriors og bandaríska landsliðsins, komst að um helgina. 1.8.2016 08:00
Jimmy Walker: Fann fyrir miklum stuðningi Jimmy Walker var að vonum sáttur eftir að hafa tryggt sér sigur á PGA meistaramótinu í golfi. Þetta var fyrsti sigur hins 37 ára gamla Walkers á risamóti. 31.7.2016 23:53
Jimmy Walker kláraði dæmið og tryggði sér sinn fyrsta risamótstitil Bandaríski kylfingurinn Jimmy Walker hrósaði sigri á PGA meistaramótinu í golfi sem lauk nú í kvöld. 31.7.2016 23:30
Hólmbert kominn í Garðabæinn Framherjinn Hólmbert Aron Friðjónsson er genginn í raðir Stjörnunnar frá KR. 31.7.2016 20:40
Óvissa um framtíð Hólmberts Óvíst er hver framtíð framherjans Hólmberts Arons Friðjónssonar verður. 31.7.2016 20:12
Svekkjandi jafntefli gegn Spánverjum Ísland og Spánn skildu jöfn, 28-28, í lokaleik B-riðils EM U-20 ára landsliða í handbolta í kvöld. 31.7.2016 19:30
Fjórða sætið niðurstaðan hjá stelpunum Ísland tapaði fyrir Bosníu, 82-67, í leiknum um 3. sætið í B-deild Evrópumótsins í kvöld. 31.7.2016 18:48
Fyrsti sigurinn undir stjórn Ólafs Randers vann sinn fyrsta deildarsigur undir stjórn Ólafs Kristjánssonar þegar liðið lagði AGF að velli í dag. Lokatölur 1-2, Randers í vil. 31.7.2016 18:10
Aron aðeins fimm mínútur að skora eftir að hann kom inn á Aron Sigurðarson skoraði annað mark Tromsö í 0-3 útisigri á Bodö/Glimt í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 31.7.2016 17:59
Jason Day sækir að Jimmy Walker Bandaríski kylfingurinn Jimmy Walker er með eins höggs forystu á Jason Day fyrir lokahringinn á PGA meistaramótinu í golfi. 31.7.2016 17:45
Rosberg í ruglinu | Sjáðu uppgjörsþáttinn í heild sinni Lewis Hamilton varð hlutskarpastur í Þýskalandskappakstrinum í dag og náði þar með 19 stiga forystu í heimsmeistarakeppni ökumanna. 31.7.2016 17:12
Rúnar og félagar töpuðu í miklum markaleik Rúnar Már Sigurjónsson var í byrjunarliði Grasshopper sem tapaði 4-3 fyrir Luzern í 2. umferð svissnesku úrvalsdeildarinnar í dag. 31.7.2016 16:15
Kjartan Henry fyrstur til að skora hjá Bröndby Kjartan Henry Finnbogason skoraði sitt fyrsta mark í dönsku úrvalsdeildinni þegar Horsens gerði 2-2 jafntefli við Bröndby í dag. 31.7.2016 16:00
Aalesund upp úr fallsæti með sigri á Rúnari og lærisveinum hans Aalesund vann mikilvægan sigur á Lilleström í fyrsta leik dagsins norsku úrvalsdeildinni í fótbolta. Lokatölur 2-0, Aalesund í vil. 31.7.2016 15:41
The Sun: Gylfi ætlar að skrifa undir nýjan samning við Swansea Gylfi Þór Sigurðsson er ekki á leið til Everton en ætlar þess í stað að skrifa undir nýjan samning við Swansea. 31.7.2016 15:20
Jimmy Walker enn með forystu Kylfingar á PGA meistaramótinu í golfi keppast nú við að klára þriðja hringinn á mótinu. 31.7.2016 15:01
Sjötti sigur Hamiltons í síðustu sjö keppnum Lewis Hamilton á Mercedes hrósaði sigri í þýska kappakstrinum í dag. 31.7.2016 14:04
Birkir kom inn á og lagði upp mark í stórsigri Basel Birkir Bjarnason lék síðustu 26 mínúturnar þegar Basel vann 1-5 útisigur á Vaduz í svissnesku úrvalsdeildinni í fótbolta í dag. 31.7.2016 13:37
Vatnsleysi gerir laxveiðina erfiða Það er ekki loku fyrir það skotið að veiðimenn séu orðnir frekar þreyttir á vatnsleysinu sem hrjáir laxveiðiárnar. 31.7.2016 13:31
Milner íhugar að leggja landsliðsskóna á hilluna James Milner, leikmaður Liverpool, hefur gefið það í skyn að hann muni hugsanlega leggja landsliðskóna á hilluna. 31.7.2016 13:15
Frábær varnarleikur á lokasprettinum gegn Dönum Íslenska körfuboltalandsliðið skipað leikmönnum 18 ára og yngri vann fimm stiga sigur, 73-68, á Dönum í B-deild Evrópumótsins í dag. 31.7.2016 12:36
Mikilvægur sigur hjá Portland | Myndband Dagný Brynjarsdóttir lék allan leikinn fyrir Portland Thorns sem vann 1-0 sigur á Seattle Reign í bandarísku kvennadeildinni í nótt. 31.7.2016 11:30
Tvö mörk frá varamönnum tryggðu Liverpool sigur á AC Milan Tvö mörk í seinni hálfleik tryggðu Liverpool sigur á AC Milan á International Champions Cup í nótt. Leikið var á Levi's Stadium í Kaliforníu. 31.7.2016 11:28
Sigur í dag og Ísland kemst upp í A-deild Þótt stelpurnar í U-18 ára landsliðinu í körfubolta hafi tapað fyrir Grikklandi, 65-61, í undanúrslitum B-deildar Evrópumótsins eiga þær enn möguleika á að komast upp í A-deild. 31.7.2016 10:00
Strákarnir fengu frí og skelltu sér í kubb | Myndbönd Strákarnir í U-20 ára landsliðinu í handbolta mæta Spánverjum í lokaleik B-riðils á EM í Danmörku klukkan 18:00 í kvöld. 31.7.2016 08:00
Llorente og Chadli á innkaupalista Swansea Swansea City hefur látið lítið að sér kveða á félagskiptamarkaðinum í sumar en nú gæti orðið breyting á. 31.7.2016 06:00
Sjáðu Klopp taka Sturridge-dansinn | Myndband Jürgen Klopp, knattspyrnustjóri Liverpool, sat fyrir svörum á blaðamannafundi á Levi's Stadium í Kaliforníu í gær. 30.7.2016 23:00
Veðrið setti strik í reikninginn á þriðja keppnisdegi á PGA meistaramótinu Hætta þurfti keppni á PGA meistaramótinu í golfi í dag vegna veðurs. 30.7.2016 22:41
Kraftaverkamaðurinn Coleman orðaður við Hull Chris Coleman, þjálfari velska landsliðsins, er einn þeirra sem koma til greina sem næsti knattspyrnustjóri Hull City. 30.7.2016 22:00
Uppgjörið: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti