Fleiri fréttir

Rosenborg tapaði en komst samt áfram

Norska liðið Rosenborg er komið áfram í þriðju umferð í forkeppni Meistaradeildarinnar í fótbolta eftir að liðið sló sænsku meistarana í Norrköping út í kvöld en þarna voru að mætast tvö Íslendingalið.

Rússarnir áttu ekki svör við íslensku geðveikinni

Íslenska 20 ára landsliðið í körfubolta varð fyrsta íslenska liðið til að vinna Rússa í körfu. Átta strákar í liðinu eru einnig í æfingahóp A-landsliðsins og fá því frábært tækifæri til að sýna sig og sanna í Grikklandi.

Steve Bruce vill fá að þjálfa enska landsliðið

Englendingar eru enn að leita sér að nýjum landsliðsþjálfara eftir ófarirnar á móti Íslandi á EM í Frakklandi. Valið stendur nú á milli Steve Bruce og Sam Allardyce samkvæmt heimildum Sky Sports.

Mikilvægir útisigrar hjá ÍA og Fylki í kvöld

Skagastúlkur fögnuðu sínum fyrsta sigri í Pepsi-deild kvenna í sumar í kvöld þegar þær unnu útisigur í Vesturbæ Reykjavíkur og Fylkiskonur fjarlægðust fallbaráttuna með sigri á Selfossi.

Zlatan fór ekki með til Kína

Sænski framherjinn Zlatan Ibrahimovic fór ekki með Manchester United til Kína þar sem liðið mun æfa og spila næstu daga.

Gutta og Þór/KA-stelpurnar á siglingu

Norðankonur unnu sinn þriðja sigur í röð í Pepsi-deild kvenna í dag þegar ÍBV heimsótti Þór/KA á Akureyri. Þór/KA vann leikinn 2-0.

Jóhann Berg: Þetta var besti kosturinn

Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson var kynntur sem leikmaður Burnley í dag. Hann segist vera ánægður að vera kominn í ensku úrvalsdeildina.

Núna er tíminn til að minnka flugurnar

Eins og veiðimenn þekkja vel þá koma veiðiflugur í öllum stærðum og gerðum en það er alltaf spurning hvenær það á að veiða á minnstu flugurnar.

Sjá næstu 50 fréttir