Fleiri fréttir Frakkar fögnuðu með víkingaklappinu | Myndband Víkingaklappið svokallaða hefur notið mikilli vinsælda á EM 2016, ekki bara meðal Íslendinga. 7.7.2016 23:22 Löw: Vorum betra liðið Joachim Löw, þjálfari Þýskalands, segir að sínir menn hafi verið sterkari aðilinn í 0-2 tapinu fyrir Frakklandi í undanúrslitum EM 2016 í Marseille í kvöld. 7.7.2016 22:29 Skammvinnt stuð á Ásvöllum | Myndir Haukar og HK skildu jöfn, 1-1, í 9. umferð Inkasso-deildarinnar í kvöld. 7.7.2016 21:52 Fjórði 2-0 sigur KA í röð KA vann Fjarðabyggð með tveimur mörkum gegn engu í 9. umferð Inkasso-deildarinnar í kvöld. 7.7.2016 21:40 Griezmann skaut Frökkum í úrslitaleikinn Það verður Frakkland sem mætir Portúgal í úrslitaleik EM 2016 á Stade de France á sunnudagskvöldið. Þetta var ljóst eftir 2-0 sigur Frakka á heimsmeisturum Þjóðverja í Marseille í kvöld. 7.7.2016 21:00 Burst í Belfast og KR örugglega áfram KR rúllaði yfir n-írska liðið Glenavon í Belfast í seinni leik liðanna í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Lokatölur 0-6 og KR vann einvígið 8-1, samanlagt. 7.7.2016 20:45 Karlalandsliðið í golfi einu skrefi frá sæti í efstu deild Íslenska karlalandsliðið er einu skrefi frá því að tryggja sér sæti á meðal þeirra bestu í Evrópu. 7.7.2016 20:29 Naumt tap gegn Frökkum á EM í golfi Íslenska kvennalandsliðið í golfi tapaði naumlega, 3-2, gegn ríkjandi Evrópumeistaraliði Frakka á Evrópumóti áhugamanna sem fram fer á Urriðavelli. 7.7.2016 20:16 Morata gæti farið upp í kaupin á Pogba Real Madrid gæti staðið nokkuð vel að vígi í baráttunni við Man. Utd um kaupin á Paul Pogba. 7.7.2016 19:00 Þrefaldur Evrópumeistari til nýliðanna Víctor Valdés er genginn í raðir nýliða Middlesbrough í ensku úrvalsdeildinni. 7.7.2016 18:30 Valsmenn rassskelltir í Danmörku Valsmenn biðu afhroð gegn danska liðinu Bröndby í seinni leik liðanna í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í dag. Leikar fóru 6-0 en Bröndby vann einvígið, 10-1 samanlagt. 7.7.2016 18:30 Tvö mörk Blika í Lettlandi dugðu ekki til Breiðablik er úr leik í Evrópudeildinni eftir 2-2 jafntefli við Jelgava í Lettlandi í dag. 7.7.2016 17:15 Hjörtur farinn til Bröndby Íslenski landsliðsmaðurinn Hjörtur Hermannsson er genginn í raðir danska liðsins Bröndby frá PSV Eindhoven. 7.7.2016 16:45 Liverpool vill framlengja við Klopp Þó svo Jürgen Klopp hafi aðeins komið til Liverpool í október á síðasta ári þá er eigendum félagsins mikið í mun um að gera við hann nýjan samning. 7.7.2016 16:15 Man. Utd til í að greiða 100 milljónir punda fyrir Pogba Manchester United er til í að opna veskið upp á gátt og gera Paul Pogba að dýrasta leikmanni allra tíma. 7.7.2016 15:30 Barkley svekktur út í Durant Charles Barkley er allt annað en sáttur við þá ákvörðun Kevin Durant að ganga í raðir Golden State Warriors. 7.7.2016 14:00 Nýjar vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Landssamband Veiðifélaga gefur út vikulegar aflatölur úr laxveiðiánum og það sést vel á tölum vikunar að sumarið fer vel af stað. 7.7.2016 13:42 Wade ætlar til Bulls Körfuboltastjarnan Dwyane Wade tilkynnti í nótt að hann ætlaði sér að spila fyrir Chicago Bulls næsta vetur. 7.7.2016 12:30 Liverpool samþykkir tilboð í Ibe Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, virðist vera búinn að gefast upp á hinum unga Jordon Ibe. 7.7.2016 11:15 Ronaldo kallar Wales stjörnur en gerði lítið úr Íslandi Cristiano Ronaldo bar virðingu fyrir "smáliði“ Wales eftir sigurinn á þeim á EM í gær. Ólíkt því sem hann gerði eftir vonbrigði Portúgal gegn Íslandi. 7.7.2016 10:45 Ari Freyr sagður á leið til Lokeren Það er ekkert lát á vinsældum drengjanna okkar í knattspyrnulandsliðinu sem margir virðast vera að skipta um félag eftir EM. 7.7.2016 09:39 Rúnar Már samdi við Grasshoppers Landsliðsmaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson skrifaði í morgun undur samning við svissneska úrvalsdeildarfélagið Grasshoppers. 7.7.2016 09:16 Austurbakki Hólsár er að gefa vel Eystri Rangá er komin yfir 1.000 laxa og það veiðist feykna vel í henni allri þessa dagana. 7.7.2016 09:00 Sá besti að mati Guardiola tekur við Lazio Það verður ekkert af því að Marcelo Bielsa taki við argentínska landsliðinu af Tata Martino. 7.7.2016 09:00 Árni á leið aftur í Kópavoginn Samkvæmt áreiðanlegum heimildum Vísis er framherjinn Árni Vilhjálmsson á leið aftur til Breiðabliks frá norska liðinu Lilleström. 7.7.2016 08:00 Curry á vinsælustu treyjuna í NBA-deildinni Rimman svakalega á milli Golden State og Cleveland um NBA-meistaratitilinn hafði góð áhrif á sölu á NBA-varningi. 7.7.2016 07:00 Englendingar hafa áhuga á Klinsmann Svo gæti farið að Þjóðverji stýri enska landsliðinu en Jürgen Klinsmann er sagður vera á lista enska knattspyrnusambandsins sem leitar nú að nýjum þjálfara. 7.7.2016 07:00 Risar mætast í Marseille Það kemur í ljós í kvöld hvort það verður Þýskaland eða Frakkland sem mætir Portúgal í úrslitaleik EM 2016 á Stade de France á sunnudagskvöldið. 7.7.2016 06:00 Ari boðinn velkominn með nokkrum „Húh-um“ | Myndband Íslenski landsliðsmaðurinn Ari Freyr Skúlason fékk sérlega skemmtilegar móttökur við komuna til Óðinsvéa í dag. 6.7.2016 23:29 Klopp boðinn nýr samningur Eigendur Liverpool, Fenway Sport Group, vilja ólmir halda knattspyrnustjóranum Jürgen Klopp hjá félaginu og eru hafa hafið viðræður við Þjóðverjann um nýjan samning. 6.7.2016 23:06 Íslensku strákarnir þeir einu sem skoruðu í öllum leikjunum sínum Eftir 2-0 sigur Portúgals á Wales í kvöld liggur það ljóst fyrir að Ísland verður eina liðið á EM 2016 sem skoraði í öllum leikjum sínum. 6.7.2016 22:37 Roma með Birki undir smásjánni Roma hefur áhuga á íslenska landsliðsmanninum Birki Bjarnasyni að því er fram kemur á vefnum gazzettaworld.com. 6.7.2016 22:23 Ronaldo: Grátum vonandi gleðitárum á sunnudaginn Cristiano Ronaldo skoraði og gaf stoðsendingu þegar Portúgal komst í úrslitaleikinn á EM 2016. 6.7.2016 21:46 Ísland mætir Frakklandi á EM í golfi Íslenska kvennalandsliðið í golfi leikur um sæti 9.-16. á Evrópumóti áhugakylfinga sem fram fer á Urriðavelli hjá Golfklúbbnum Oddi. 6.7.2016 21:25 Ronaldo í aðalhlutverki þegar Portúgal fór í úrslit Þarna mætast tvær af helstu stjörnum boltans í Cristiano Ronaldo og félagar í portúgalska landsliðinu bundu endi á ævintýri Wales á EM 2016 með 2-0 sigri í fyrri undanúrslitaleiknum í Lyon í kvöld.dag - Cristiano Ronaldo og Gareth Bale. 6.7.2016 20:45 Barcelona stendur með Messi-feðgum Lionel Messi var í morgun dæmdur í 21 mánaðar skilorðsbundið fangelsi ásamt föður sínum. 6.7.2016 20:15 Morata farinn frá Juventus Ítalska félagið Juventus tilkynnti formlega í dag að spænski landsliðsmaðurinn Alvaro Morata væri farinn til Real Madrid. 6.7.2016 18:45 Guðjón Þórðar: KSÍ er ekki að fara bjóða mér neitt starf Guðjón Þórðarson, fyrrverandi landsliðsþjálfari, mætti í viðtal til Hjartar Hjartarsonar í útvarpsþáttinn Akraborgina á X-inu í dag. 6.7.2016 18:31 Signý valdi svo sannarlega tímann til að fara holu í höggi Reif samt upp pútterinn og bjó sig undir að fara að pútta. 6.7.2016 16:52 Mkhitaryan kominn til Man. Utd Það er skammt stórra högga á milli hjá Man. Utd þessa dagana en í dag tilkynnti félagið um kaup á Henrikh Mkhitaryan. 6.7.2016 15:09 Allardyce er besti enski kosturinn Sir Alex Ferguson, fyrrum stjóri Man. Utd, mælir með því við enska knattspyrnusambandið að það ráði Sam Allardyce sem næsta landsliðsþjálfara. 6.7.2016 15:00 Maradona: Bale er búinn að vera betri en Ronaldo Besti knattspyrnumaður allra tíma, Argentínumaðurinn Diego Armando Maradona, hefur fylgst vel með EM í Frakklandi. 6.7.2016 14:15 Risatilboði í Bonucci hafnað Man. City gerði Juventus alvöru tilboð í varnarmanninn Leonardo Bonucci en fékk sínu ekki framgengt. 6.7.2016 13:30 Brandari leiddi til þess að Robson-Kanu fór í landsliðið Sagan af því hvernig ein af hetjum velska landsliðsins á EM, Hal Robson-Kanu, komst í landsliðið er ansi sérstök. 6.7.2016 12:45 Meistararnir fara á Selfoss Nú í hádeginu var dregið í undanúrslit í Borgunarbikar karla og kvenna. 6.7.2016 12:19 Sjá næstu 50 fréttir
Frakkar fögnuðu með víkingaklappinu | Myndband Víkingaklappið svokallaða hefur notið mikilli vinsælda á EM 2016, ekki bara meðal Íslendinga. 7.7.2016 23:22
Löw: Vorum betra liðið Joachim Löw, þjálfari Þýskalands, segir að sínir menn hafi verið sterkari aðilinn í 0-2 tapinu fyrir Frakklandi í undanúrslitum EM 2016 í Marseille í kvöld. 7.7.2016 22:29
Skammvinnt stuð á Ásvöllum | Myndir Haukar og HK skildu jöfn, 1-1, í 9. umferð Inkasso-deildarinnar í kvöld. 7.7.2016 21:52
Fjórði 2-0 sigur KA í röð KA vann Fjarðabyggð með tveimur mörkum gegn engu í 9. umferð Inkasso-deildarinnar í kvöld. 7.7.2016 21:40
Griezmann skaut Frökkum í úrslitaleikinn Það verður Frakkland sem mætir Portúgal í úrslitaleik EM 2016 á Stade de France á sunnudagskvöldið. Þetta var ljóst eftir 2-0 sigur Frakka á heimsmeisturum Þjóðverja í Marseille í kvöld. 7.7.2016 21:00
Burst í Belfast og KR örugglega áfram KR rúllaði yfir n-írska liðið Glenavon í Belfast í seinni leik liðanna í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Lokatölur 0-6 og KR vann einvígið 8-1, samanlagt. 7.7.2016 20:45
Karlalandsliðið í golfi einu skrefi frá sæti í efstu deild Íslenska karlalandsliðið er einu skrefi frá því að tryggja sér sæti á meðal þeirra bestu í Evrópu. 7.7.2016 20:29
Naumt tap gegn Frökkum á EM í golfi Íslenska kvennalandsliðið í golfi tapaði naumlega, 3-2, gegn ríkjandi Evrópumeistaraliði Frakka á Evrópumóti áhugamanna sem fram fer á Urriðavelli. 7.7.2016 20:16
Morata gæti farið upp í kaupin á Pogba Real Madrid gæti staðið nokkuð vel að vígi í baráttunni við Man. Utd um kaupin á Paul Pogba. 7.7.2016 19:00
Þrefaldur Evrópumeistari til nýliðanna Víctor Valdés er genginn í raðir nýliða Middlesbrough í ensku úrvalsdeildinni. 7.7.2016 18:30
Valsmenn rassskelltir í Danmörku Valsmenn biðu afhroð gegn danska liðinu Bröndby í seinni leik liðanna í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í dag. Leikar fóru 6-0 en Bröndby vann einvígið, 10-1 samanlagt. 7.7.2016 18:30
Tvö mörk Blika í Lettlandi dugðu ekki til Breiðablik er úr leik í Evrópudeildinni eftir 2-2 jafntefli við Jelgava í Lettlandi í dag. 7.7.2016 17:15
Hjörtur farinn til Bröndby Íslenski landsliðsmaðurinn Hjörtur Hermannsson er genginn í raðir danska liðsins Bröndby frá PSV Eindhoven. 7.7.2016 16:45
Liverpool vill framlengja við Klopp Þó svo Jürgen Klopp hafi aðeins komið til Liverpool í október á síðasta ári þá er eigendum félagsins mikið í mun um að gera við hann nýjan samning. 7.7.2016 16:15
Man. Utd til í að greiða 100 milljónir punda fyrir Pogba Manchester United er til í að opna veskið upp á gátt og gera Paul Pogba að dýrasta leikmanni allra tíma. 7.7.2016 15:30
Barkley svekktur út í Durant Charles Barkley er allt annað en sáttur við þá ákvörðun Kevin Durant að ganga í raðir Golden State Warriors. 7.7.2016 14:00
Nýjar vikulegar veiðitölur úr laxveiðiánum Landssamband Veiðifélaga gefur út vikulegar aflatölur úr laxveiðiánum og það sést vel á tölum vikunar að sumarið fer vel af stað. 7.7.2016 13:42
Wade ætlar til Bulls Körfuboltastjarnan Dwyane Wade tilkynnti í nótt að hann ætlaði sér að spila fyrir Chicago Bulls næsta vetur. 7.7.2016 12:30
Liverpool samþykkir tilboð í Ibe Jürgen Klopp, stjóri Liverpool, virðist vera búinn að gefast upp á hinum unga Jordon Ibe. 7.7.2016 11:15
Ronaldo kallar Wales stjörnur en gerði lítið úr Íslandi Cristiano Ronaldo bar virðingu fyrir "smáliði“ Wales eftir sigurinn á þeim á EM í gær. Ólíkt því sem hann gerði eftir vonbrigði Portúgal gegn Íslandi. 7.7.2016 10:45
Ari Freyr sagður á leið til Lokeren Það er ekkert lát á vinsældum drengjanna okkar í knattspyrnulandsliðinu sem margir virðast vera að skipta um félag eftir EM. 7.7.2016 09:39
Rúnar Már samdi við Grasshoppers Landsliðsmaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson skrifaði í morgun undur samning við svissneska úrvalsdeildarfélagið Grasshoppers. 7.7.2016 09:16
Austurbakki Hólsár er að gefa vel Eystri Rangá er komin yfir 1.000 laxa og það veiðist feykna vel í henni allri þessa dagana. 7.7.2016 09:00
Sá besti að mati Guardiola tekur við Lazio Það verður ekkert af því að Marcelo Bielsa taki við argentínska landsliðinu af Tata Martino. 7.7.2016 09:00
Árni á leið aftur í Kópavoginn Samkvæmt áreiðanlegum heimildum Vísis er framherjinn Árni Vilhjálmsson á leið aftur til Breiðabliks frá norska liðinu Lilleström. 7.7.2016 08:00
Curry á vinsælustu treyjuna í NBA-deildinni Rimman svakalega á milli Golden State og Cleveland um NBA-meistaratitilinn hafði góð áhrif á sölu á NBA-varningi. 7.7.2016 07:00
Englendingar hafa áhuga á Klinsmann Svo gæti farið að Þjóðverji stýri enska landsliðinu en Jürgen Klinsmann er sagður vera á lista enska knattspyrnusambandsins sem leitar nú að nýjum þjálfara. 7.7.2016 07:00
Risar mætast í Marseille Það kemur í ljós í kvöld hvort það verður Þýskaland eða Frakkland sem mætir Portúgal í úrslitaleik EM 2016 á Stade de France á sunnudagskvöldið. 7.7.2016 06:00
Ari boðinn velkominn með nokkrum „Húh-um“ | Myndband Íslenski landsliðsmaðurinn Ari Freyr Skúlason fékk sérlega skemmtilegar móttökur við komuna til Óðinsvéa í dag. 6.7.2016 23:29
Klopp boðinn nýr samningur Eigendur Liverpool, Fenway Sport Group, vilja ólmir halda knattspyrnustjóranum Jürgen Klopp hjá félaginu og eru hafa hafið viðræður við Þjóðverjann um nýjan samning. 6.7.2016 23:06
Íslensku strákarnir þeir einu sem skoruðu í öllum leikjunum sínum Eftir 2-0 sigur Portúgals á Wales í kvöld liggur það ljóst fyrir að Ísland verður eina liðið á EM 2016 sem skoraði í öllum leikjum sínum. 6.7.2016 22:37
Roma með Birki undir smásjánni Roma hefur áhuga á íslenska landsliðsmanninum Birki Bjarnasyni að því er fram kemur á vefnum gazzettaworld.com. 6.7.2016 22:23
Ronaldo: Grátum vonandi gleðitárum á sunnudaginn Cristiano Ronaldo skoraði og gaf stoðsendingu þegar Portúgal komst í úrslitaleikinn á EM 2016. 6.7.2016 21:46
Ísland mætir Frakklandi á EM í golfi Íslenska kvennalandsliðið í golfi leikur um sæti 9.-16. á Evrópumóti áhugakylfinga sem fram fer á Urriðavelli hjá Golfklúbbnum Oddi. 6.7.2016 21:25
Ronaldo í aðalhlutverki þegar Portúgal fór í úrslit Þarna mætast tvær af helstu stjörnum boltans í Cristiano Ronaldo og félagar í portúgalska landsliðinu bundu endi á ævintýri Wales á EM 2016 með 2-0 sigri í fyrri undanúrslitaleiknum í Lyon í kvöld.dag - Cristiano Ronaldo og Gareth Bale. 6.7.2016 20:45
Barcelona stendur með Messi-feðgum Lionel Messi var í morgun dæmdur í 21 mánaðar skilorðsbundið fangelsi ásamt föður sínum. 6.7.2016 20:15
Morata farinn frá Juventus Ítalska félagið Juventus tilkynnti formlega í dag að spænski landsliðsmaðurinn Alvaro Morata væri farinn til Real Madrid. 6.7.2016 18:45
Guðjón Þórðar: KSÍ er ekki að fara bjóða mér neitt starf Guðjón Þórðarson, fyrrverandi landsliðsþjálfari, mætti í viðtal til Hjartar Hjartarsonar í útvarpsþáttinn Akraborgina á X-inu í dag. 6.7.2016 18:31
Signý valdi svo sannarlega tímann til að fara holu í höggi Reif samt upp pútterinn og bjó sig undir að fara að pútta. 6.7.2016 16:52
Mkhitaryan kominn til Man. Utd Það er skammt stórra högga á milli hjá Man. Utd þessa dagana en í dag tilkynnti félagið um kaup á Henrikh Mkhitaryan. 6.7.2016 15:09
Allardyce er besti enski kosturinn Sir Alex Ferguson, fyrrum stjóri Man. Utd, mælir með því við enska knattspyrnusambandið að það ráði Sam Allardyce sem næsta landsliðsþjálfara. 6.7.2016 15:00
Maradona: Bale er búinn að vera betri en Ronaldo Besti knattspyrnumaður allra tíma, Argentínumaðurinn Diego Armando Maradona, hefur fylgst vel með EM í Frakklandi. 6.7.2016 14:15
Risatilboði í Bonucci hafnað Man. City gerði Juventus alvöru tilboð í varnarmanninn Leonardo Bonucci en fékk sínu ekki framgengt. 6.7.2016 13:30
Brandari leiddi til þess að Robson-Kanu fór í landsliðið Sagan af því hvernig ein af hetjum velska landsliðsins á EM, Hal Robson-Kanu, komst í landsliðið er ansi sérstök. 6.7.2016 12:45
Meistararnir fara á Selfoss Nú í hádeginu var dregið í undanúrslit í Borgunarbikar karla og kvenna. 6.7.2016 12:19