Fleiri fréttir

Löw: Vorum betra liðið

Joachim Löw, þjálfari Þýskalands, segir að sínir menn hafi verið sterkari aðilinn í 0-2 tapinu fyrir Frakklandi í undanúrslitum EM 2016 í Marseille í kvöld.

Griezmann skaut Frökkum í úrslitaleikinn

Það verður Frakkland sem mætir Portúgal í úrslitaleik EM 2016 á Stade de France á sunnudagskvöldið. Þetta var ljóst eftir 2-0 sigur Frakka á heimsmeisturum Þjóðverja í Marseille í kvöld.

Burst í Belfast og KR örugglega áfram

KR rúllaði yfir n-írska liðið Glenavon í Belfast í seinni leik liðanna í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í kvöld. Lokatölur 0-6 og KR vann einvígið 8-1, samanlagt.

Naumt tap gegn Frökkum á EM í golfi

Íslenska kvennalandsliðið í golfi tapaði naumlega, 3-2, gegn ríkjandi Evrópumeistaraliði Frakka á Evrópumóti áhugamanna sem fram fer á Urriðavelli.

Valsmenn rassskelltir í Danmörku

Valsmenn biðu afhroð gegn danska liðinu Bröndby í seinni leik liðanna í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í dag. Leikar fóru 6-0 en Bröndby vann einvígið, 10-1 samanlagt.

Hjörtur farinn til Bröndby

Íslenski landsliðsmaðurinn Hjörtur Hermannsson er genginn í raðir danska liðsins Bröndby frá PSV Eindhoven.

Liverpool vill framlengja við Klopp

Þó svo Jürgen Klopp hafi aðeins komið til Liverpool í október á síðasta ári þá er eigendum félagsins mikið í mun um að gera við hann nýjan samning.

Barkley svekktur út í Durant

Charles Barkley er allt annað en sáttur við þá ákvörðun Kevin Durant að ganga í raðir Golden State Warriors.

Wade ætlar til Bulls

Körfuboltastjarnan Dwyane Wade tilkynnti í nótt að hann ætlaði sér að spila fyrir Chicago Bulls næsta vetur.

Rúnar Már samdi við Grasshoppers

Landsliðsmaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson skrifaði í morgun undur samning við svissneska úrvalsdeildarfélagið Grasshoppers.

Árni á leið aftur í Kópavoginn

Samkvæmt áreiðanlegum heimildum Vísis er framherjinn Árni Vilhjálmsson á leið aftur til Breiðabliks frá norska liðinu Lilleström.

Englendingar hafa áhuga á Klinsmann

Svo gæti farið að Þjóðverji stýri enska landsliðinu en Jürgen Klinsmann er sagður vera á lista enska knattspyrnusambandsins sem leitar nú að nýjum þjálfara.

Risar mætast í Marseille

Það kemur í ljós í kvöld hvort það verður Þýskaland eða Frakkland sem mætir Portúgal í úrslitaleik EM 2016 á Stade de France á sunnudagskvöldið.

Klopp boðinn nýr samningur

Eigendur Liverpool, Fenway Sport Group, vilja ólmir halda knattspyrnustjóranum Jürgen Klopp hjá félaginu og eru hafa hafið viðræður við Þjóðverjann um nýjan samning.

Roma með Birki undir smásjánni

Roma hefur áhuga á íslenska landsliðsmanninum Birki Bjarnasyni að því er fram kemur á vefnum gazzettaworld.com.

Ronaldo í aðalhlutverki þegar Portúgal fór í úrslit

Þarna mætast tvær af helstu stjörnum boltans í Cristiano Ronaldo og félagar í portúgalska landsliðinu bundu endi á ævintýri Wales á EM 2016 með 2-0 sigri í fyrri undanúrslitaleiknum í Lyon í kvöld.dag - Cristiano Ronaldo og Gareth Bale.

Morata farinn frá Juventus

Ítalska félagið Juventus tilkynnti formlega í dag að spænski landsliðsmaðurinn Alvaro Morata væri farinn til Real Madrid.

Mkhitaryan kominn til Man. Utd

Það er skammt stórra högga á milli hjá Man. Utd þessa dagana en í dag tilkynnti félagið um kaup á Henrikh Mkhitaryan.

Allardyce er besti enski kosturinn

Sir Alex Ferguson, fyrrum stjóri Man. Utd, mælir með því við enska knattspyrnusambandið að það ráði Sam Allardyce sem næsta landsliðsþjálfara.

Sjá næstu 50 fréttir