Signý valdi svo sannarlega tímann til að fara holu í höggi Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 6. júlí 2016 16:52 Signý var að vonum ánægð með ásinn. Landsliðskonan Signý Arnórsdóttir var í banastuði í rjómablíðunni á Urriðavelli í dag og gerði sér lítið fyrir og fór holu í höggi. Vettvangurinn var ekki ónýtur en þar fer fram Evrópumót kvennalandsliða í golfi. Signý fékk ásinn á þrettándu holu vallarins sem er par þrjú hola. Hún sló með fimm járni en holan er um 160 metra löng. Boltinn lenti á miðri flöt og rann svo niður brekkuna í flötinni á hárréttri línu og í miðja holu við mikinn fögnuð nærstaddra. Þetta er í fyrsta skipti sem Signý fer holu í höggi en hún spilaði hringinn á þremur undir pari sem er einn besti hringur mótsins. Bætti hún sig um þrettán högg á milli daga en fyrsti hringurinn var leikinn í gær. Að neðan má sjá myndband frá fögnuðinum en Signý reif upp pútterinn þegar á flötina var komið, af gömlum vana. Golf Tengdar fréttir Landsliðsþjálfarinn setur allt sitt traust á stelpur úr GR og Keili á EM á Íslandi Úlfar Jónsson hefur valið landslið sitt fyrir Evrópumót kvennalandsliða í golfi verður haldið á Urriðavelli hjá Golfklúbbnum Oddi í Garðabæ dagana 4.-9. júlí. 30. júní 2016 17:15 EM kvenna sett í kvöld Stærsta alþjóðlega golfmótið sem hefur verið haldið á Íslandi verður sett í kvöld. 4. júlí 2016 17:45 Misjafnt gengi á fyrsta degi á EM Íslensku keppendurnir á EM kvennalandsliða í golfi hafa lokið keppni í dag. Leikið er á Urriðavelli en mótinu lýkur á laugardaginn. 5. júlí 2016 18:57 Það er allt of gott veður Evrópumót kvennalandsliða í golfi hefst á Urriðavelli í dag. Þetta er stærsta alþjóðlega golfmót sem hefur verið haldið á Íslandi. Landsliðsþjálfarinn, Úlfar Jónsson, setur markið hátt fyrir mótið stóra. 5. júlí 2016 07:00 Mest lesið Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Girti niður um liðsfélagann í markafagni Enski boltinn Snoop Dogg ráðinn þjálfari fyrir Vetrarólympíuleikana Sport Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Fótbolti Stjörnur HM teknar að hætti Audda Blö Sport „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ Handbolti Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Landsliðskonan Signý Arnórsdóttir var í banastuði í rjómablíðunni á Urriðavelli í dag og gerði sér lítið fyrir og fór holu í höggi. Vettvangurinn var ekki ónýtur en þar fer fram Evrópumót kvennalandsliða í golfi. Signý fékk ásinn á þrettándu holu vallarins sem er par þrjú hola. Hún sló með fimm járni en holan er um 160 metra löng. Boltinn lenti á miðri flöt og rann svo niður brekkuna í flötinni á hárréttri línu og í miðja holu við mikinn fögnuð nærstaddra. Þetta er í fyrsta skipti sem Signý fer holu í höggi en hún spilaði hringinn á þremur undir pari sem er einn besti hringur mótsins. Bætti hún sig um þrettán högg á milli daga en fyrsti hringurinn var leikinn í gær. Að neðan má sjá myndband frá fögnuðinum en Signý reif upp pútterinn þegar á flötina var komið, af gömlum vana.
Golf Tengdar fréttir Landsliðsþjálfarinn setur allt sitt traust á stelpur úr GR og Keili á EM á Íslandi Úlfar Jónsson hefur valið landslið sitt fyrir Evrópumót kvennalandsliða í golfi verður haldið á Urriðavelli hjá Golfklúbbnum Oddi í Garðabæ dagana 4.-9. júlí. 30. júní 2016 17:15 EM kvenna sett í kvöld Stærsta alþjóðlega golfmótið sem hefur verið haldið á Íslandi verður sett í kvöld. 4. júlí 2016 17:45 Misjafnt gengi á fyrsta degi á EM Íslensku keppendurnir á EM kvennalandsliða í golfi hafa lokið keppni í dag. Leikið er á Urriðavelli en mótinu lýkur á laugardaginn. 5. júlí 2016 18:57 Það er allt of gott veður Evrópumót kvennalandsliða í golfi hefst á Urriðavelli í dag. Þetta er stærsta alþjóðlega golfmót sem hefur verið haldið á Íslandi. Landsliðsþjálfarinn, Úlfar Jónsson, setur markið hátt fyrir mótið stóra. 5. júlí 2016 07:00 Mest lesið Ólympíumeistari í bráðaaðgerð á hálsi Sport Fanndís kveður sviðið: „Ég er búin að fella nokkur tár“ Íslenski boltinn Sjáðu mark Kristins frá miðju og hin sem skiluðu sextíu milljónum í kassann Fótbolti Kærasta Haaland hefur fengið nóg Enski boltinn Girti niður um liðsfélagann í markafagni Enski boltinn Snoop Dogg ráðinn þjálfari fyrir Vetrarólympíuleikana Sport Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Golf Sjáðu Albert tryggja Fiorentina sætan sigur Fótbolti Stjörnur HM teknar að hætti Audda Blö Sport „Þetta var afleitt, ég segi bara afsakið“ Handbolti Fleiri fréttir Áminntir fyrir að drekka einn bjór: Sagðir drukknir og hafa tekið „Happy Gilmore-sveiflu“ Ástand í Noregi: Hátt upp í fimm þúsund kylfingar án klúbbs Bananahýði gerði Rory McIlroy erfitt fyrir Dáður en umdeildur kylfingur látinn Gríðarleg fjölgun kylfinga: „Aðstaðan sprungin í höfuðborginni“ Barnabarn Donalds Trump: „Ég sló mörg góð högg, bara á ranga staði“ Vildi ekki svara spurningum um afa sinn, Donald Trump Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Sjá meira
Landsliðsþjálfarinn setur allt sitt traust á stelpur úr GR og Keili á EM á Íslandi Úlfar Jónsson hefur valið landslið sitt fyrir Evrópumót kvennalandsliða í golfi verður haldið á Urriðavelli hjá Golfklúbbnum Oddi í Garðabæ dagana 4.-9. júlí. 30. júní 2016 17:15
EM kvenna sett í kvöld Stærsta alþjóðlega golfmótið sem hefur verið haldið á Íslandi verður sett í kvöld. 4. júlí 2016 17:45
Misjafnt gengi á fyrsta degi á EM Íslensku keppendurnir á EM kvennalandsliða í golfi hafa lokið keppni í dag. Leikið er á Urriðavelli en mótinu lýkur á laugardaginn. 5. júlí 2016 18:57
Það er allt of gott veður Evrópumót kvennalandsliða í golfi hefst á Urriðavelli í dag. Þetta er stærsta alþjóðlega golfmót sem hefur verið haldið á Íslandi. Landsliðsþjálfarinn, Úlfar Jónsson, setur markið hátt fyrir mótið stóra. 5. júlí 2016 07:00