Andlega hliðin er ekki í lagi Henry Birgir Gunnarsson skrifar 21. mars 2016 16:30 Rory um helgina. vísir/getty Rory McIlroy er í vandræðum með að endurheimta formið sem kom honum á topp golfheimsins. Hann tók þátt á Arnold Palmer boðsmótinu á Bay Hill en endaði í 27. sæti. Hann átti þó aldrei þessu vant góðan lokadag þar sem hann kom í hús á 65 höggum. Golfið var þó mjög kaflaskipt hjá honum. Hann átti margar góðar holur en jafn margar slæmar. Hann fékk sex tvöfalda skolla og þar af þrjá á laugardeginum. „Þetta var saga vikunnar og í raun saga ársins hjá mér,“ sagði McIlroy. „Ég spila frábært golf og svo lélegt golf. Ég er að gera allt of mikið af mistökum.“ Norður-Írinn viðurkennir að þetta sé allt í hausnum á honum. „Ég er með allt til staðar og tæknin er nákvæmlega eins og hún á að vera. Ég er að pirra mig allt of mikið á mistökunum og kemst ekki yfir það. Það hefur svo áhrif á næstu holur.“ Golf Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira
Rory McIlroy er í vandræðum með að endurheimta formið sem kom honum á topp golfheimsins. Hann tók þátt á Arnold Palmer boðsmótinu á Bay Hill en endaði í 27. sæti. Hann átti þó aldrei þessu vant góðan lokadag þar sem hann kom í hús á 65 höggum. Golfið var þó mjög kaflaskipt hjá honum. Hann átti margar góðar holur en jafn margar slæmar. Hann fékk sex tvöfalda skolla og þar af þrjá á laugardeginum. „Þetta var saga vikunnar og í raun saga ársins hjá mér,“ sagði McIlroy. „Ég spila frábært golf og svo lélegt golf. Ég er að gera allt of mikið af mistökum.“ Norður-Írinn viðurkennir að þetta sé allt í hausnum á honum. „Ég er með allt til staðar og tæknin er nákvæmlega eins og hún á að vera. Ég er að pirra mig allt of mikið á mistökunum og kemst ekki yfir það. Það hefur svo áhrif á næstu holur.“
Golf Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Spence og van de Ven báðust afsökunar Fótbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Enski boltinn Fleiri fréttir Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Gunnlaugur Árni í níunda sæti á heimslista Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Mun líklegast aldrei komast yfir þetta Jack Nicklaus fær sex milljarða í meiðyrðamáli Íslenski Tígurinn vann æsispennandi mót í Mississippi Uppfyllti óskina og fékk soninn í fangið á átjándu Rory McIlroy vill verða fyrirliði Ryder-liðs Evrópu Tiger Woods í enn eina bakaðgerðina Segir að stuðningsmenn Bandaríkjanna hafi farið yfir strikið Sló golfhögg með krókódíl rétt fyrir aftan sig „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Sjá meira