Fleiri fréttir

Real í engum vandræðum með Sevilla

Real Madrid lenti í litlum vandræðum með Sevilla á heimavelli í kvöld, en tvær vítaspyrnur fóru forgörðum í leiknum. Lokatölur 4-0 sigur heimamanna.

Íslendingarnir heitir hjá Emsdetten

Átján íslensk mörk litu dagsins ljós í þýsku B-deildinni í handbolta í dag, en annað Íslendingaliðið vann sinn leik í dag.

Klopp: Höfum spilað tuttugu fleiri leiki en þeir

Jurgen Klopp, stjóri Liverpool, sagði eftir 3-2 tap fyrir Southampton í dag að hann gæti ekki kennt sínum leikmönnum um, þeir væru bara búnir að spila miklu fleiri leiki á tímabilinu.

Howard kveður Everton eftir tímabilið

Tim Howard mun yfirgefa Everton eftir yfirstandandi leiktímabil og mun ganga í raðir Colorado Rapids í MLS-deildinni í knattspyrnu, en þetta var staðfest í dag.

Valencia missteig stig gegn fallbaráttuliði

Jón Arnar Stefánsson og félagar í Valencia misstigu sig hrikalega í spænsku úrvalsdeildinni í körfubolta í dag þegar þeir töpuðu fyrir næst neðsta liði deildarinnar, Estudiantes, á heimavelli, 68-62.

Tap gegn Austurríki og Ísland úr leik

Íslenska kvennalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri spilar ekki í lokakeppni HM í Rússlandi næsta sumar eftir tap gegn Austurríki í dag, 25-22.

Benitez: Newcastle er sofandi risi

Rafa Benitez, nýráðinn stjóri Newcastle, hefur fulla trú á því að þeir svart-hvítu úr norðrinu geti haldið sér uppi í ensku úrvalsdeildinni. Newcastle á risaleik framundan í dag.

Firmino meiddur

Roberto Firmino, Brasilíumaðurinn í liði Liverpool, mun líklega missa af leik Liverpool og Southampton í ensku úrvalsdeildinni í dag þar sem hann hefur dregið sig úr brasilíska landsliðshópnum.

Nico Rosberg vann í Ástralíu

Nico Rosberg kom fyrstur í mark í fyrstu Formúlu 1 keppni ársins. Liðsfélagi hans hjá Mercedes, ríkjandi heimsmeistari Lewis Hamilton varð annar og Sebastian Vettel á Ferrari varð þriðji.

Er þessi krúttlegri en sá í Þorlákshöfn?

Einhverjir héldu að krúttlegasta upphitun sögunnar hefði átt sér stað fyrir leik Þórs Þorlákshafnar og FSu í Dominos-deild karla, en nú er þessi upphitun komin með samkeppni.

Naumur sigur Löwen í Króatíu

Rhein-Neckar Löwen er með eins marks forskot fyrir síðari leikinn gegn HC Prvo Zagreb í 12-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í handbolta, en lokatölur 24-23.

Fyrsti sigur Rosenborg

Rosenborg vann sinn fyrsta sigur í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu þegar liðið vann 1-0 sigur á Strømsgodset í dag.

Sjá næstu 50 fréttir