KR-ingar hafa rúllað yfir Grindvíkinga þegar Helgi Már er inná Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. mars 2016 11:30 Helgi Már Magnússon. Vísir/Hanna Helgi Már Magnússon og félagar í KR-liðinu eru í frábærri stöðu eftir tvo örugga sigra á Grindavík í fyrstu tveimur leikjum liðanna í átta liða úrslitum Domino´s deildar karla í körfubolta. KR vantar aðeins einn sigur í viðbót til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitunum og næsti leikur er á heimavelli liðsins á miðvikudagskvöldið. Helgi Már var með 16 stig, 7 fráköst og 5 stoðsendingar auk þess að hitta úr 7 af 10 skotum sínum í sigrinum í Grindavík en áhrif hans sjást ekki síst í gengi KR-liðsins þegar hann er inná vellinum. Helgi er nefnilega með magnaða plús og mínus tölfræði í þessum fyrstu tveimur leikjum einvígisins. Helgi hefur spilað í rúman klukkutíma í leikjunum tveimur og KR-liðið hefur unnið þær mínútur með 55 stigum. Helgi hefur aftur á móti hvílt í rúmar 19 mínútur og þeim Helga-lausu mínútum hafa KR-ingar tapað með 23 stigum. Það munar því 78 stigum á því hvort Helgi sé inná vellinum eða að hvíla sig á bekknum. Helgi Már hefur 11 stiga forskot á liðsfélaga sinn Pavel Ermolinskij eftir fyrstu þrjú kvöld úrslitakeppninnar en næsti maður sem spilar ekki með KR er Tindastólstrákurinn Viðar Ágústsson sem er í plús 31 eftir tvo leiki á móti Keflavík.Helgi Már Magnússon og plús og mínus í leik 1 og 2 á móti GrindavíkHelgi Már Magnússon inn á vellinum Leikur 1: +28 (28:19 mín) Leikur 2: +27 (32:19 mín) Samanlagt: +55 (60:38 mín)Helgi Már Magnússon á bekknum Leikur 1: -10 (11:41 mín) Leikur 2: -13 (7:41 mín) Samanlagt: -23 (19:22 mín)Plús og mínus í úrslitakeppninni til þessa: 1. Helgi Már Magnússon, KR +55 2. Pavel Ermolinskij, KR +44 3. Darri Hilmarsson, KR +38 4. Viðar Ágústsson, Tindastóll +31 5. Brynjar Þór Björnsson, KR +30 6. Pétur Rúnar Birgisson, Tindastóll +26 7. Myron Dempsey, Tindastóll +23 8. Michael Craion, KR +20 9. Helgi Rafn Viggósson, Tindastóll +20 10. Hannes Ingi Másson, Tindastóll +16 Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - KR 77-91 | KR komið í 2-0 KR er komið í 2-0, í einvíginu gegn Grindavík í 8-liða úrslitum Dominos-deild karla en liðið bar sigur úr býtum gegn þeim gulu í Röstinni, 91-77, í kvöld. 20. mars 2016 21:30 Helgi Már: Frábært að Ægir sé farinn til Spánar Helgi Már Magnússon segir KR-inga hafa sett tóninn fyrir það sem koma skal hjá meisturunum. 17. mars 2016 22:33 Umfjöllun og viðtöl: KR - Grindavík 85-67 | Sannfærandi hjá meisturunum KR setti tóninn strax í upphafi í 18 stiga sigri á Grindavík á heimavelli í kvöld en eftir að hafa náð fimmtán stiga forskoti í upphafi leiksins var sigurinn aldrei í hættu. 17. mars 2016 22:15 Mest lesið Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Færeyingar taka upp VAR Fótbolti Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Enski boltinn Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Fótbolti Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Enski boltinn Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Enski boltinn Átta liða úrslitin á HM klár Handbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Sjá meira
Helgi Már Magnússon og félagar í KR-liðinu eru í frábærri stöðu eftir tvo örugga sigra á Grindavík í fyrstu tveimur leikjum liðanna í átta liða úrslitum Domino´s deildar karla í körfubolta. KR vantar aðeins einn sigur í viðbót til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitunum og næsti leikur er á heimavelli liðsins á miðvikudagskvöldið. Helgi Már var með 16 stig, 7 fráköst og 5 stoðsendingar auk þess að hitta úr 7 af 10 skotum sínum í sigrinum í Grindavík en áhrif hans sjást ekki síst í gengi KR-liðsins þegar hann er inná vellinum. Helgi er nefnilega með magnaða plús og mínus tölfræði í þessum fyrstu tveimur leikjum einvígisins. Helgi hefur spilað í rúman klukkutíma í leikjunum tveimur og KR-liðið hefur unnið þær mínútur með 55 stigum. Helgi hefur aftur á móti hvílt í rúmar 19 mínútur og þeim Helga-lausu mínútum hafa KR-ingar tapað með 23 stigum. Það munar því 78 stigum á því hvort Helgi sé inná vellinum eða að hvíla sig á bekknum. Helgi Már hefur 11 stiga forskot á liðsfélaga sinn Pavel Ermolinskij eftir fyrstu þrjú kvöld úrslitakeppninnar en næsti maður sem spilar ekki með KR er Tindastólstrákurinn Viðar Ágústsson sem er í plús 31 eftir tvo leiki á móti Keflavík.Helgi Már Magnússon og plús og mínus í leik 1 og 2 á móti GrindavíkHelgi Már Magnússon inn á vellinum Leikur 1: +28 (28:19 mín) Leikur 2: +27 (32:19 mín) Samanlagt: +55 (60:38 mín)Helgi Már Magnússon á bekknum Leikur 1: -10 (11:41 mín) Leikur 2: -13 (7:41 mín) Samanlagt: -23 (19:22 mín)Plús og mínus í úrslitakeppninni til þessa: 1. Helgi Már Magnússon, KR +55 2. Pavel Ermolinskij, KR +44 3. Darri Hilmarsson, KR +38 4. Viðar Ágústsson, Tindastóll +31 5. Brynjar Þór Björnsson, KR +30 6. Pétur Rúnar Birgisson, Tindastóll +26 7. Myron Dempsey, Tindastóll +23 8. Michael Craion, KR +20 9. Helgi Rafn Viggósson, Tindastóll +20 10. Hannes Ingi Másson, Tindastóll +16
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - KR 77-91 | KR komið í 2-0 KR er komið í 2-0, í einvíginu gegn Grindavík í 8-liða úrslitum Dominos-deild karla en liðið bar sigur úr býtum gegn þeim gulu í Röstinni, 91-77, í kvöld. 20. mars 2016 21:30 Helgi Már: Frábært að Ægir sé farinn til Spánar Helgi Már Magnússon segir KR-inga hafa sett tóninn fyrir það sem koma skal hjá meisturunum. 17. mars 2016 22:33 Umfjöllun og viðtöl: KR - Grindavík 85-67 | Sannfærandi hjá meisturunum KR setti tóninn strax í upphafi í 18 stiga sigri á Grindavík á heimavelli í kvöld en eftir að hafa náð fimmtán stiga forskoti í upphafi leiksins var sigurinn aldrei í hættu. 17. mars 2016 22:15 Mest lesið Brasilíumenn byrja vel undir stjórn Menezes - myndband Fótbolti Færeyingar taka upp VAR Fótbolti Stjörnur Kolstad þurfa að taka á sig launalækkun Handbolti Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Úlfarnir lítil fyrirstaða fyrir Rauðu djöflana Enski boltinn Sandra María með þrennu og er markahæst í Þýskalandi Fótbolti Dregið í enska bikarnum: Mávarnir fljúga til Manchester Enski boltinn Barton dæmdur í hálfs árs fangelsi Enski boltinn Átta liða úrslitin á HM klár Handbolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Rekinn út úr húsi vegna viðbragða þegar mótherji ætlaði að hlera leikhléið „Hortugasta klapp sem ég hef séð“ „Ég myndi bróka hann inn í klefa“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 118-67 | Toppliðið tekið til slátrunar Tryggvi reif til sín flest fráköst Ármann - Þór Þ. 110-85 | Ármenningar komnir á blað Var að fara að spila fyrsta landsleikinn fyrir Ísland þegar hann sleit „Álftanes er með dýrt lið” Blikar unnu í Grafarvogi og fimm lið eru jöfn á toppnum Uppgjörið:Keflavík - KR 104-85| Auðvelt hjá Keflavík - Vandræði KR halda áfram Uppgjör: Tindastóll-ÍA 102-87 | Stólarnir unnu bangsaleikinn Uppgjörið: Valur - Njarðvík 94-86 | Valur átti síðasta áhlaupið og tryggði sér sigurinn Uppgjör: ÍR-Álftanes 97-86 | Skoruðu tíu fleiri þrista Sjáðu böngsunum rigna í Síkinu í kvöld Frumsýna skemmtilegan gæðaleikmann í Breiðholti Spenna í Dalnum fyrir nýjum Kana 19 ára og 1.300 leikja hrina Lebrons á enda „Ég er alveg jafn ringlaður og í áfalli og þið, og allur heimurinn“ Hilmar með fínan leik í bikarsigri Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 95-74| Aldrei í hættu hjá Njarðvíkingum Botnlið Hamars/Þórs nálægt sigri í Grindavík Böngsum mun rigna á Króknum á föstudaginn Losa sig við goðsögn: „Var að frétta að ég verð sendur heim“ Keishana: Allir sigrar eru yfirlýsing KR með yfirburði í nýliðaslag og Haukar rétt sluppu á Króknum Uppgjör: Valur - Keflavík 92-95 | Keflavík vann toppslaginn á Hlíðarenda Valur fær manninn sem tryggði Tindastóli titilinn á Hlíðarenda Litli bróðir Stephen Curry til Golden State „Tapaðir boltar kostuðu okkur leikinn“ Ítalir hleyptu D-riðlinum upp í loft Sjá meira
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - KR 77-91 | KR komið í 2-0 KR er komið í 2-0, í einvíginu gegn Grindavík í 8-liða úrslitum Dominos-deild karla en liðið bar sigur úr býtum gegn þeim gulu í Röstinni, 91-77, í kvöld. 20. mars 2016 21:30
Helgi Már: Frábært að Ægir sé farinn til Spánar Helgi Már Magnússon segir KR-inga hafa sett tóninn fyrir það sem koma skal hjá meisturunum. 17. mars 2016 22:33
Umfjöllun og viðtöl: KR - Grindavík 85-67 | Sannfærandi hjá meisturunum KR setti tóninn strax í upphafi í 18 stiga sigri á Grindavík á heimavelli í kvöld en eftir að hafa náð fimmtán stiga forskoti í upphafi leiksins var sigurinn aldrei í hættu. 17. mars 2016 22:15