Fleiri fréttir Oliver ekki með gegn Makedónum | Ragnar Bragi nýliði Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U-21 árs landsliðs karla í fótbolta, hefur valið hópinn sem mætir Makedóníu ytra 24. mars í undankeppni EM 2017. 15.3.2016 15:22 Capello: Conte verður að ná árangri með Chelsea Fabio Capello hefur varað Antonio Conte við því að hann verði að ná árangri með Chelsea og það strax. 15.3.2016 15:00 Domino's deildirnar gefa stoðsendingu á HeForShe í úrslitakeppninni Domino´s deildirnar og UN Women verða í samstarfi á meðan úrslitakeppnir karla og kvenna í körfubolta standa yfir en úrslitakeppni karla hefst á fimmtudaginn. 15.3.2016 14:37 Verður "fallið" fararheill fyrir Justin Justin Shouse var í dag valinn í úrvalslið seinni hluta Donmino´s deildar karla í körfubolta en hann er leikstjórnandi Stjörnuliðsins sem náði öðru sætinu í deildinni. 15.3.2016 14:30 Þorgerður Anna á heimleið Handboltakonan Þorgerður Anna Atladóttir er að öllum líkindum á heimleið eftir þriggja ára dvöl í atvinnumennsku. 15.3.2016 14:00 FH með næstflest stig í Olís-deildinni eftir EM-fríið FH-ingar fögnuðu sex marka sigri á Fram í Olís-deild karla í gærkvöldi og komust fyrir vikið upp í fimmta sæti deildarinnar.FH-liðið hefur tekið algjörum stakkaskiptum á nýju ári en þetta var fjórði sigur liðsins í síðustu sex leikjum. 15.3.2016 13:30 Emil fær nýjan stjóra Emil Hallfreðsson hefur fengið nýjan knattspyrnustjóra hjá ítalska úrvalsdeildarliðinu Udinese. 15.3.2016 13:00 Neil Lennon hættur hjá Bolton Neil Lennon hefur stýrt sínum síðasta leik hjá enska b-deildarliðinu Bolton en félagið sendi frá sér fréttatilkynningu í hádeginu þar sem segir frá brotthvarfi knattspyrnustjórans. 15.3.2016 12:26 Kári og Costa bestir Úrvalslið Domino's-deildar karla valið fyrir síðari hluta mótsins. 15.3.2016 12:22 Hola í handleggnum eftir köngulóarbit Sóknarmaðurinn James Gray er byrjaður að æfa á nýjan leik eftir skelfilegt köngulóarbit. 15.3.2016 12:00 Arnór til Álaborgar Landsliðsmaðurinn Arnór Atlason hefur skrifað undir þriggja ára samning við danska 1. deildarliðið Aalborg Håndbold. 15.3.2016 11:36 Gylfi leikmaður mánaðarins hjá Swansea Gylfi Þór Sigurðsson hefur verið valinn leikmaður febrúarmánaðar hjá enska úrvalsdeildarliðinu Swansea. 15.3.2016 11:15 Saga NBA-leikmanns á leið á hvíta tjaldið Stórleikarinn Mark Wahlberg er með kvikmynd um leikmann í NBA-deildinni í körfubolta á teikniborðinu. 15.3.2016 11:00 Ranieri: Arsenal og Man. City geta ennþá unnið titilinn Claudio Ranieri, knattspyrnustjóri toppliðs Leicester City, lítur ekki á það þannig að Leicester og Tottenham muni berjast um enska meistaratitilinn í átta síðustu umferðunum. Hann telur að bæði Arsenal og Manchester City séu enn með í baráttunni. 15.3.2016 10:30 Conte hættir með ítalska landsliðið Antonio Conte ætlar að hætta sem þjálfari ítalska knattspyrnulandsliðsins eftir Evrópumótið í Frakklandi í sumar. 15.3.2016 10:00 70 prósent líkur á því að Leicester vinni Englandsmeistaratitilinn Leicester City steig stórt skref í átt að enska meistaratitlinum þegar liðið vann Newcastle í gær og náði fimm stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. 15.3.2016 09:30 Ítalskt félag hafði áhuga á Hauki: Var eiginlega drepið í fæðingu Íslenski landsliðsmaðurinn Haukur Helgi Pálsson hefði getað farið til ítalska félagsins Cantú á dögunum en þegar Haukur samdi við Njarðvík í haust þá var ekkert ákvæði í samningi hans um að hann gæti farið út áður en tímabilinu lýkur. 15.3.2016 08:30 Verður fyrst spilað eftir nýju fótboltareglunum á Íslandi? Gylfi Þór Orrrason, formaður dómaranefndar KSÍ, vonast til þess að nýjar fótboltareglurnar taki fyrst gildi á Íslandi en stór breyting var gerð á knattspyrnulögunum á dögunum. 15.3.2016 07:30 NBA: Curry með 27 stig og sigur á 28 ára afmælisdaginn sinn | Myndbönd Stephen Curry og félagar í Golden State Warriors héldu sigurgöngu sinni áfram í Oracle Arena í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, Russell Westbrook var með tólftu þrennu sína á tímabilinu, Utah Jazz vann Cleveland Cavaliers án síns stigahæsta manns og Dallas Mavericks endaði sjö leikja sigurgöngu Charlotte Hornets. 15.3.2016 07:00 Bilic: Sé okkur fara áfram á móti United West Ham og Manchester United þurfa að mætast aftur í átta liða úrslitum enska bikarsins. 14.3.2016 23:00 „Þú færð kannski bara eitt símtal frá Kiel á ævinni“ Eistanum Dener Jaanimaa datt ekki annað í hug en að segja já þegar Kiel bauð honum að ganga í raðir liðsins. 14.3.2016 22:30 Sjáðu fögnuð Hauka þegar þeir fréttu að þeir væru deildarmeistarar Haukarnir þurftu að bíða eftir úrslitum úr leik Vals og Víkings en skelltu svo We are the champions í tækið. 14.3.2016 22:21 Súper mark Okazaki færði Leicester skrefi nær titlinum | Sjáðu markið Rafael Benítez tapaði í frumrauninni með Newcastle gegn toppliði Leicester. 14.3.2016 21:45 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Grótta 36-28 | Haukar deildarmeistarar Haukar tryggðu sér deildarmeistaratitilinn í handbolta með öruggum sigri á Gróttu 36-28 á heimavelli sínum í 24. umferð Olís deildar karla í kvöld. Haukar voru 19-10 yfir í hálfleik. 14.3.2016 21:30 Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Afturelding 24-25 | Staða ÍR versnar Fallið blasir við Breiðhyltingum eftir tap gegn Aftureldingu á heimavelli í kvöld. 14.3.2016 21:30 Fjórða tap Jón Daða og félaga í röð Kaiserslautern nálgast fallsvæðið eftir að liðinu mistókst að vinna í fimmta leiknum í röð. 14.3.2016 21:24 Fallnir Víkingar náðu jafntefli gegn Val Valsmenn misstu af deildarmeistaratitlinum til Haukanna með jafntefli gegn föllnum Víkingum. 14.3.2016 21:17 FH komst upp fyrir Fram með sigri í Safamýri | Myndir FH-ingar á miklum skriði í Olís-deild karla í handbolta um þessar mundir. 14.3.2016 21:07 Hvernig var þetta ekki rautt? | Myndband Hafsteinn Briem fékk ekki einu sinni áminningu fyrir að sparka Nicolaj Hansen niður þegar boltinn var ekki í leik. 14.3.2016 20:48 Draumamark frá Birni Daníel í sigri Viking | Sjáðu markið Björn Daníel Sverrisson skoraði stórkostlegt mark í sigri Viking á Vålerenga. 14.3.2016 19:57 Valsmenn á toppinn eftir sigur á ÍBV | Sjáðu mörkin Guðjón Pétur Lýðsson og Nicolaj Hansen skoruðu í seinni hálfleik fyrir Valsara. 14.3.2016 19:47 Kanínurnar töpuðu fyrsta leiknum á heimavelli Aðstoðarlandsliðsþjálfarinn og Axel Kárason 1-0 undir með Svendborg í átta liða úrslitum. 14.3.2016 19:11 Björn Daníel með eitt af mörkum ársins í fyrsta leik | Myndband Miðjumaðurinn kom Viking yfir gegn Vålerenga á útivelli með stórkostlegu marki. 14.3.2016 18:37 Framkvæmdastjóri Liverpool hættir á næsta ári Ian Ayre lætur af störfum á Anfield þrátt fyrir að eigendur liðsins grátbáðu hann um að halda áfram. 14.3.2016 18:18 Messi á svo mörg met hjá Barca að hann er byrjaður að safna þeim slæmu líka Argentínumaðurinn er meira og minna bestur í öllu nema einum hlut. 14.3.2016 18:15 Neville bað stuðningsmenn Valencia afsökunar Gary Neville, knattspyrnustjóri spænska liðsins Valencia, sá ástæðu til að biðja stuðningsmenn félagsins afsökunar á frammistöðu liðsins í spænsku deildinni um helgina. 14.3.2016 17:45 Ramsey: Ég er hneykslaður Stuðningsmenn Arsenal hvöttu Arsene Wenger til að segja af sér í síðustu viku. 14.3.2016 17:00 Hélt veislu áður en hann fer í fangelsi fyrir kynferðisglæp Adam Johnson ætlar að nýta síðustu dagana fyrir fangelsisvistina með veisluhöldum. 14.3.2016 16:15 Hæsta boð í metboltann 150.000 | Allur ágóðinn rennur til Langveikra barna Hægt er að eignast stoðsendingametsbolta Justins Shouse og styrkja gott málefni um leið. 14.3.2016 15:00 Þjálfari Emils rekinn Udinese aðeins unnið einn af síðustu ellefu leikjum sínum í ítölsku A-deildinni. 14.3.2016 14:10 Harry Kane búinn að ná Jamie Vardy Harry Kane skoraði bæði mörk Tottenham í 2-0 sigri á Aston Villa í gær og er þar með búinn að ná landa sínum Jamie Vardy í toppsæti listans yfir markahæstu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar. 14.3.2016 13:45 Góður dagur fyrir United og agamálin | Fellaini slapp líka Knattspyrnusamband Evrópu taldi ekki ástæðu til að refsa Manchester United leikmanninum Marouane Fellaini fyrir meint olnbogaskot sitt í leik gegn Liverpool og sleppur enska félagið í bálum málum sem þóttu líkleg til að fara inn á borð hjá aganefnd UEFA. 14.3.2016 13:17 Alfreð í þýsku sjónvarpsviðtali: Við erum allir vinir í landsliðinu Alfreð Finnbogason skoraði sitt annað mark í þýsku Bundesligunni um helgina þegar hann tryggði Augsburg 2-2 jafntefli á útivelli á móti Darmstadt 98. Hann var fyrir vikið gestur í þýskum sjónvarpsþætti. 14.3.2016 13:00 Haraldur spilaði frábærlega og vann sterkt háskólamót GR-ingurinn Haraldur Franklín Magnús sigraði á sterku háskólamóti í golfi sem lauk um helgina í Texas í Bandaríkjunum. 14.3.2016 12:30 Aron fékk mun betri einkunn en Eiður Smári | Sjáðu markið hans Arons Aron Sigurðarson var valinn besti maður vallarins í hans fyrsta leik í norsku úrvalsdeildinni í gær þegar Tromsö gerði 1-1 jafntefli við Molde. 14.3.2016 12:00 Sjá næstu 50 fréttir
Oliver ekki með gegn Makedónum | Ragnar Bragi nýliði Eyjólfur Sverrisson, þjálfari U-21 árs landsliðs karla í fótbolta, hefur valið hópinn sem mætir Makedóníu ytra 24. mars í undankeppni EM 2017. 15.3.2016 15:22
Capello: Conte verður að ná árangri með Chelsea Fabio Capello hefur varað Antonio Conte við því að hann verði að ná árangri með Chelsea og það strax. 15.3.2016 15:00
Domino's deildirnar gefa stoðsendingu á HeForShe í úrslitakeppninni Domino´s deildirnar og UN Women verða í samstarfi á meðan úrslitakeppnir karla og kvenna í körfubolta standa yfir en úrslitakeppni karla hefst á fimmtudaginn. 15.3.2016 14:37
Verður "fallið" fararheill fyrir Justin Justin Shouse var í dag valinn í úrvalslið seinni hluta Donmino´s deildar karla í körfubolta en hann er leikstjórnandi Stjörnuliðsins sem náði öðru sætinu í deildinni. 15.3.2016 14:30
Þorgerður Anna á heimleið Handboltakonan Þorgerður Anna Atladóttir er að öllum líkindum á heimleið eftir þriggja ára dvöl í atvinnumennsku. 15.3.2016 14:00
FH með næstflest stig í Olís-deildinni eftir EM-fríið FH-ingar fögnuðu sex marka sigri á Fram í Olís-deild karla í gærkvöldi og komust fyrir vikið upp í fimmta sæti deildarinnar.FH-liðið hefur tekið algjörum stakkaskiptum á nýju ári en þetta var fjórði sigur liðsins í síðustu sex leikjum. 15.3.2016 13:30
Emil fær nýjan stjóra Emil Hallfreðsson hefur fengið nýjan knattspyrnustjóra hjá ítalska úrvalsdeildarliðinu Udinese. 15.3.2016 13:00
Neil Lennon hættur hjá Bolton Neil Lennon hefur stýrt sínum síðasta leik hjá enska b-deildarliðinu Bolton en félagið sendi frá sér fréttatilkynningu í hádeginu þar sem segir frá brotthvarfi knattspyrnustjórans. 15.3.2016 12:26
Kári og Costa bestir Úrvalslið Domino's-deildar karla valið fyrir síðari hluta mótsins. 15.3.2016 12:22
Hola í handleggnum eftir köngulóarbit Sóknarmaðurinn James Gray er byrjaður að æfa á nýjan leik eftir skelfilegt köngulóarbit. 15.3.2016 12:00
Arnór til Álaborgar Landsliðsmaðurinn Arnór Atlason hefur skrifað undir þriggja ára samning við danska 1. deildarliðið Aalborg Håndbold. 15.3.2016 11:36
Gylfi leikmaður mánaðarins hjá Swansea Gylfi Þór Sigurðsson hefur verið valinn leikmaður febrúarmánaðar hjá enska úrvalsdeildarliðinu Swansea. 15.3.2016 11:15
Saga NBA-leikmanns á leið á hvíta tjaldið Stórleikarinn Mark Wahlberg er með kvikmynd um leikmann í NBA-deildinni í körfubolta á teikniborðinu. 15.3.2016 11:00
Ranieri: Arsenal og Man. City geta ennþá unnið titilinn Claudio Ranieri, knattspyrnustjóri toppliðs Leicester City, lítur ekki á það þannig að Leicester og Tottenham muni berjast um enska meistaratitilinn í átta síðustu umferðunum. Hann telur að bæði Arsenal og Manchester City séu enn með í baráttunni. 15.3.2016 10:30
Conte hættir með ítalska landsliðið Antonio Conte ætlar að hætta sem þjálfari ítalska knattspyrnulandsliðsins eftir Evrópumótið í Frakklandi í sumar. 15.3.2016 10:00
70 prósent líkur á því að Leicester vinni Englandsmeistaratitilinn Leicester City steig stórt skref í átt að enska meistaratitlinum þegar liðið vann Newcastle í gær og náði fimm stiga forskoti á toppi ensku úrvalsdeildarinnar. 15.3.2016 09:30
Ítalskt félag hafði áhuga á Hauki: Var eiginlega drepið í fæðingu Íslenski landsliðsmaðurinn Haukur Helgi Pálsson hefði getað farið til ítalska félagsins Cantú á dögunum en þegar Haukur samdi við Njarðvík í haust þá var ekkert ákvæði í samningi hans um að hann gæti farið út áður en tímabilinu lýkur. 15.3.2016 08:30
Verður fyrst spilað eftir nýju fótboltareglunum á Íslandi? Gylfi Þór Orrrason, formaður dómaranefndar KSÍ, vonast til þess að nýjar fótboltareglurnar taki fyrst gildi á Íslandi en stór breyting var gerð á knattspyrnulögunum á dögunum. 15.3.2016 07:30
NBA: Curry með 27 stig og sigur á 28 ára afmælisdaginn sinn | Myndbönd Stephen Curry og félagar í Golden State Warriors héldu sigurgöngu sinni áfram í Oracle Arena í NBA-deildinni í körfubolta í nótt, Russell Westbrook var með tólftu þrennu sína á tímabilinu, Utah Jazz vann Cleveland Cavaliers án síns stigahæsta manns og Dallas Mavericks endaði sjö leikja sigurgöngu Charlotte Hornets. 15.3.2016 07:00
Bilic: Sé okkur fara áfram á móti United West Ham og Manchester United þurfa að mætast aftur í átta liða úrslitum enska bikarsins. 14.3.2016 23:00
„Þú færð kannski bara eitt símtal frá Kiel á ævinni“ Eistanum Dener Jaanimaa datt ekki annað í hug en að segja já þegar Kiel bauð honum að ganga í raðir liðsins. 14.3.2016 22:30
Sjáðu fögnuð Hauka þegar þeir fréttu að þeir væru deildarmeistarar Haukarnir þurftu að bíða eftir úrslitum úr leik Vals og Víkings en skelltu svo We are the champions í tækið. 14.3.2016 22:21
Súper mark Okazaki færði Leicester skrefi nær titlinum | Sjáðu markið Rafael Benítez tapaði í frumrauninni með Newcastle gegn toppliði Leicester. 14.3.2016 21:45
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Grótta 36-28 | Haukar deildarmeistarar Haukar tryggðu sér deildarmeistaratitilinn í handbolta með öruggum sigri á Gróttu 36-28 á heimavelli sínum í 24. umferð Olís deildar karla í kvöld. Haukar voru 19-10 yfir í hálfleik. 14.3.2016 21:30
Umfjöllun og viðtöl: ÍR - Afturelding 24-25 | Staða ÍR versnar Fallið blasir við Breiðhyltingum eftir tap gegn Aftureldingu á heimavelli í kvöld. 14.3.2016 21:30
Fjórða tap Jón Daða og félaga í röð Kaiserslautern nálgast fallsvæðið eftir að liðinu mistókst að vinna í fimmta leiknum í röð. 14.3.2016 21:24
Fallnir Víkingar náðu jafntefli gegn Val Valsmenn misstu af deildarmeistaratitlinum til Haukanna með jafntefli gegn föllnum Víkingum. 14.3.2016 21:17
FH komst upp fyrir Fram með sigri í Safamýri | Myndir FH-ingar á miklum skriði í Olís-deild karla í handbolta um þessar mundir. 14.3.2016 21:07
Hvernig var þetta ekki rautt? | Myndband Hafsteinn Briem fékk ekki einu sinni áminningu fyrir að sparka Nicolaj Hansen niður þegar boltinn var ekki í leik. 14.3.2016 20:48
Draumamark frá Birni Daníel í sigri Viking | Sjáðu markið Björn Daníel Sverrisson skoraði stórkostlegt mark í sigri Viking á Vålerenga. 14.3.2016 19:57
Valsmenn á toppinn eftir sigur á ÍBV | Sjáðu mörkin Guðjón Pétur Lýðsson og Nicolaj Hansen skoruðu í seinni hálfleik fyrir Valsara. 14.3.2016 19:47
Kanínurnar töpuðu fyrsta leiknum á heimavelli Aðstoðarlandsliðsþjálfarinn og Axel Kárason 1-0 undir með Svendborg í átta liða úrslitum. 14.3.2016 19:11
Björn Daníel með eitt af mörkum ársins í fyrsta leik | Myndband Miðjumaðurinn kom Viking yfir gegn Vålerenga á útivelli með stórkostlegu marki. 14.3.2016 18:37
Framkvæmdastjóri Liverpool hættir á næsta ári Ian Ayre lætur af störfum á Anfield þrátt fyrir að eigendur liðsins grátbáðu hann um að halda áfram. 14.3.2016 18:18
Messi á svo mörg met hjá Barca að hann er byrjaður að safna þeim slæmu líka Argentínumaðurinn er meira og minna bestur í öllu nema einum hlut. 14.3.2016 18:15
Neville bað stuðningsmenn Valencia afsökunar Gary Neville, knattspyrnustjóri spænska liðsins Valencia, sá ástæðu til að biðja stuðningsmenn félagsins afsökunar á frammistöðu liðsins í spænsku deildinni um helgina. 14.3.2016 17:45
Ramsey: Ég er hneykslaður Stuðningsmenn Arsenal hvöttu Arsene Wenger til að segja af sér í síðustu viku. 14.3.2016 17:00
Hélt veislu áður en hann fer í fangelsi fyrir kynferðisglæp Adam Johnson ætlar að nýta síðustu dagana fyrir fangelsisvistina með veisluhöldum. 14.3.2016 16:15
Hæsta boð í metboltann 150.000 | Allur ágóðinn rennur til Langveikra barna Hægt er að eignast stoðsendingametsbolta Justins Shouse og styrkja gott málefni um leið. 14.3.2016 15:00
Þjálfari Emils rekinn Udinese aðeins unnið einn af síðustu ellefu leikjum sínum í ítölsku A-deildinni. 14.3.2016 14:10
Harry Kane búinn að ná Jamie Vardy Harry Kane skoraði bæði mörk Tottenham í 2-0 sigri á Aston Villa í gær og er þar með búinn að ná landa sínum Jamie Vardy í toppsæti listans yfir markahæstu leikmenn ensku úrvalsdeildarinnar. 14.3.2016 13:45
Góður dagur fyrir United og agamálin | Fellaini slapp líka Knattspyrnusamband Evrópu taldi ekki ástæðu til að refsa Manchester United leikmanninum Marouane Fellaini fyrir meint olnbogaskot sitt í leik gegn Liverpool og sleppur enska félagið í bálum málum sem þóttu líkleg til að fara inn á borð hjá aganefnd UEFA. 14.3.2016 13:17
Alfreð í þýsku sjónvarpsviðtali: Við erum allir vinir í landsliðinu Alfreð Finnbogason skoraði sitt annað mark í þýsku Bundesligunni um helgina þegar hann tryggði Augsburg 2-2 jafntefli á útivelli á móti Darmstadt 98. Hann var fyrir vikið gestur í þýskum sjónvarpsþætti. 14.3.2016 13:00
Haraldur spilaði frábærlega og vann sterkt háskólamót GR-ingurinn Haraldur Franklín Magnús sigraði á sterku háskólamóti í golfi sem lauk um helgina í Texas í Bandaríkjunum. 14.3.2016 12:30
Aron fékk mun betri einkunn en Eiður Smári | Sjáðu markið hans Arons Aron Sigurðarson var valinn besti maður vallarins í hans fyrsta leik í norsku úrvalsdeildinni í gær þegar Tromsö gerði 1-1 jafntefli við Molde. 14.3.2016 12:00